Leita í fréttum mbl.is

Tölvuárásum verđi svarađ međ kjarnorkuvopnum. "Fjórđa iđnbyltingin" skollinn á

Nýr ţáttur í ţjóđaröryggisstefnu Bandaríkjanna

Bandaríkin eru ađ uppfćra ţjóđaröryggisstefnu landsins. Gefiđ er til kynna ađ breyting verđi á ţví hvernig tölvuárásum sé svarađ. Frá og međ nú geta ţeir sem gera tölvuárás á Bandaríkin átt á hćttu ađ ţeim sé svarađ međ hefđbundnum vopnum (off-line), en ekki stafrćnum ađgerđum. Kemur nú einnig til greina ađ ţannig árásum verđi svarađ međ kjarnorkuvopnum, ef ţćr valda ţađ umfangsmiklum skađa ađ hann sé hćgt ađ setja í flokk međ ţeim skađa sem víđtćk hefđbundin hernađarárás veldur. Ţeim flokki árása getur ţví undir nýrri ţjóđaröryggisstefnu veriđ svarađ međ kjarnorkuvopnum

Dćmi: Norđur-Kórea gerđi tölvuárás á innviđi Bandaríkjanna međ ţví ađ taka hluta ţeirra í gíslingu og krefjast lausnargjalds sem greitt var međ tölvumyntinni bitcoin. Taliđ er ađ árásin hafi ađeins veriđ forsmekkur eđa sýnishorn -eins og sum eldflaugaskot landsins undanfariđ- á ţví sem ţađ land er í standi til ađ gera viđ önnur lönd og innviđi ţeirra, međ tölvum. Međ ţví ađ segja ađ kjarnorkuvopn verđi ekki ađeins notuđ sem svörun og vörn gegn ţeim sem gera kjarnorkuvopnaárás á Bandaríkin, eđa stórtćka árás međ hefđbundnum vopnum, er veriđ ađ segja ađ hlutfallsleg svörun međ bćđi hefđbundnum vopnum og kjarnorkuvopnum eigi einnig viđ um árásir á innviđi landsins međ tölvum. Umfang skađans mun ráđa til hvađa vopna verđur gripiđ. Ţetta fćr kannski einrćđisherra Norđur-Kóreu til ađ hugsa sig ađeins um áđur en hann sleppir stafrćnum herdeildum sínum lausum nćst, međ ađstođ annarra ríkja

Kínverski einrćđisherrann fćr innanríkisher til einkaumráđa

Ákveđiđ hefur veriđ ađ 1,5 milljón manna innvortis herlögregludeildir Kína falli ekki lengur undir hefđbundna herstjórn landsins né heldur undir nein önnur ráđuneyti eđa stofnanir ađrar en sjálfan einrćđisherrann Xi Jinping. Nú ţarf einrćđisherrann ekki lengur ađ deila völdum yfir ţessum her međ neinum öđrum í ríki sínu. Áđur fyrr gátu ríkisstjórnir landshluta kallađ á ţennan lögregluher. En ţar sem hann hefur nú veriđ fćrđur undir ćđstu pólitísku miđstjórn hermála, sem Xi Jinping stýrir sjálfur, ţá er hann sá eini sem sigađ getur hernum á hvern sem er, hvenćr sem er og hvar sem er í landinu. Og ţađ mun hann ţurfa ađ gera nćstu mörg árin. Xi Jinping er nú orđinn fullhertur einrćđisherra Kína. En sennilega ţó ekki jafn hertur og ţeir ţorskhausar sem hanga til ţerris í hjalli íslenska utanríkisráđuneytisins, ţví ţeir hljóta einnig ađ hafa veriđ forhertir fyrst

EXTRA: Fjórđa "iđnbyltingin" er skollinn á

Komiđ er í ljós ađ allir ţeir örgjörvar sem sitja í nćr öllum tölvum veraldar, innihalda framleiđslu- og hönnunargalla sem gera ţćr ađ gapandi ónýtu drasli međ öryggislegum eldglćringum, sem einungis er hćgt ađ tryggja sig gegn međ ţví ađ henda ţeim á öskuhaugana. Ţessu greinir Financial Times frá í dag. Ţar mun ţessi tölvunartćkni svo iđnbylta heimsbyggđinni í sjálfkeyrandi ruslahrúgur međ rottur viđ stýriđ. Sérstaklega á ţetta viđ um nýjustu föt nakta tölvunarkeisarans, sem kölluđ eru "skýjatölvun" (e. cloud computing)

Svar svo kallađra "sérfrćđinga" viđ ţeim göllum sem eru í nćr öllum örgjörvum er knýja tölvu- og snjallsímatćkni veraldar, ásamt ótal mörgu fleiru er ţađ, ađ eina vörnin gegn ţessari fjórđu eđa jafnvel fimmtu iđnbyltingu sé ađ skipta öllum tölvukerfum heimsins út. Hvorki meira né minna. Henda ţeim á haugana

En ţađ er samt ekki hćgt ađ skipta út vélbúnađinum, segir svo annar "sérfrćđingur", ţví kostnađurinn viđ ađ skipta honum út myndi koma flestum fyrirtćkjum á hausinn. Ţetta er sem sagt alveg ný og sjálfkeyrandi iđnbyltíng

Ţađ er ekki ađ ástćđulausu ađ ég hef lengi sagt; Tölvunarbransinn kominn í dauđastríđ

 

Fyrri fćrsla

Vandamálin á Kóreuskaga í hnotskurn


Bloggfćrslur 5. janúar 2018

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband