Leita í fréttum mbl.is

Taparar virđast ćtla ađ snúa bökum saman

Vestur-Ţýskalandi: fyrir tíma Evrópusambandsins - 1986

****

Verđur Angela Merkel áfram leiđtogi taparanna ?

Nú berast ţćr fréttir frá Ţýskalandi ađ íhaldsmenn og sósíaldemókratar hyggist halda tapsferđinni áfram í nýrri samsteypustjórn

Stjórnarmyndunarvandrćđi í Ţýskalandi eru til komin vegna ţess ađ kjósendur sáu ekki lengur mun á flokkunum tveimur sem ríkt hafa sem ein samsteypa yfir Ţýskalandi í 12 ár. Ţess vegna flúđu ţeir ţessa flokka. Og stjórnarflokkarnir tveir töpuđu ţví kosningunum

Tap CDU/CSU íhaldsflokks Angelu Merkels varđ ţađ versta í sögunni eftir síđasta stríđ. Tap SPD sósíaldemókrataflokks sósíalista varđ líka ţađ versta í sögunni eftir stríđ. Hrun ţessara tveggja flokka varđ vegna samvinnu ţeirra

Samvinna flokkanna varđ ađ samsćri gegn kjósendum. Og kjósendur brugđust viđ, vegna ţess ađ hćgri og vinstri mega aldrei vera sammála um allt ţađ mikilvćgasta. Ţađ er stranglega bannađ, ţví ţađ er samsćri gegn kjósendum. Kjósendur fyrirlíta ţví tapsflokkana fyrir ađ ţora ekki ađ halda skođunum sínum á lofti

Og nú eru kjósendur ţessara tapara farnir. Ţeir sögđu bless. Og tapsflokkarnir tveir reyna ađ axlayppa ţá stađreynd burt međ ţví ađ snúa bökum saman um ađ ţeir kjósendur sem flúđu einmitt ţá, komist hvergi annarsstađar í ađstöđu til ađ hafa áhrif á landsstjórnina. Ţetta er ávísun á enn frekari harkfarir. Ţetta er líka heilabilun

Tapararnir sigra. Sigurvegararnir tapa. Og sigurvegararnir komu flestir úr tapsflokki Angelu Merkels:

FDP eđa Frjálsir demókratar fengu 2,2 milljón nýja kjósendur og töpuđu 40 ţúsund af sínum gömlu yfir til AfD. Af ţessum 2,2 milljónum nýju kjósendum komu 1,36 milljónir úr flokki Merkels og 0,45 milljónir komu frá sósíaldemókrötum

AfD eđa Valkostur fyrir Ţýskaland, fékk 2,27 milljón nýja kjósendur og komu tćplega milljón ţeirra úr flokki Merkels. Hálf milljón kom frá sósíaldemókrötum og tćplega önnur hálf milljón kom frá Die Linke eđa Vinstri. AfD fékk einnig 0,7 milljón nýja kjósendur sem ekki höfđu kosiđ síđast, eđa voru nýir kjósendur

AfD er nú ţriđji stćrsti stjórnmálaflokkurinn í Ţýskalandi. Nćst verđur hann orđinn nćst stćrsti flokkurinn og FDP sá ţriđji stćrsti, ţví miđvinstriđ virđist búiđ ađ vera. Ţađ er orđiđ svo ESB-klesst

Ţýskaland ţarfnast stjórnmálaflokka sem eru ósammála um ţá framtíđ sem bíđur landsins og sem byggja á lćrdóm um ţađ slćma sem kom landinu í ţessa ađstöđu; og hiđ slćma er einmitt sjálft Evrópusambandiđ, sem svo gerđi. Ţađ samband, sem í litlu sem engu sambandi er viđ neina kjósendur í Evrópu, er hćgt en örugglega ađ rústa ţýskum stjórnmálum

Kjósendur fyrirlíta meginflokkana fyrir ađ vera aular og eru ţeir flokkar ţví óđum ađ breytast í flokkasprćnur á međan hinir byggja sig upp og taka viđ sem nýir meginflokkar. Ţýskaland er byrjađ ađ ramba og vambast. Ţađ sullast til í 1949-sökklinum. Landiđ er ekki ađ hrynja, ađ minnsta kosti ekki enn sem komiđ er. En ţađ mun ekki leiđa neitt nema tap ofan á tap, ramb, vamb og sull nćstu árin

Og nćst ţegar kosiđ verđur, er eins líklegt ađ ţá hefjist formleg endalok Evrópusambandsins, sem -eins og David Cameron orđađi ţađ- hefur eitrađ stjórnmálin, áratug eftir áratug eftir áratug

Unga fólkiđ í Ţýskalandi ţarf ekki lengur á samviskubitvopnum ađ halda. Ţađ hefur ekkert međ ţau ađ gera. Íhaldsmenn geta eđli málsins samkvćmt ekki endalaust veriđ í stjórn međ úniversalistum, án ţess ađ rústa sjálfum sér í leiđinni. Íhaldssamt Ţýskaland veit vel hvađ slíkt ţýđir

Hvađ gerist nćst í Ţýskalandi? Ţađ er nýja spurningin á meginlandi taparanna. Sú spurning ţótti óhugsandi fyrir bara 9 árum síđan. Hvađ gerist nćst!

Fyrri fćrsla

Konungur Bandaríkjadalur ríkir enn og fastara


Bloggfćrslur 28. nóvember 2017

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband