Föstudagur, 17. desember 2010
Hmm, seðlabankar. Eru þeir bara orðnir munkaklaustur nútímans?
"Pabbi, það nennir enginn að hlusta á svona hagfræði í dag, get real maður." Þetta samtal við dóttur mína - þjóðhagfræðing - átti sér stað fyrir einum 5 árum síðan. Á háskólaárum mínum var ég einn þeirra síðustu sem náðu í skottið á því sem hagfræðingurinn John Maynard Keynes stóð fyrir. Stuttu seinna var kenningum og fræðum Keynes skolað út með nýrri hagfræði. Nýja hagfræðin sem kennd var í skólum eftir 1980-1985 gerði grín að öfum okkar og ömmum í kreppunni miklu, og þeim lærdómi sem foreldrar okkar drógu svo af þessari stóru kreppu þeirra, sem varaði árin 1930-194x. Sú hagfræði, sem dró lærdóm af kreppunni miklu, var svo klár til notkunar rétt fyrir 1950 og var kennd og stunduð fram til um það bil 1980-1985.
Sýnist ykkur að seðlabanki Evrópusambandsins hafi staðið sig með Austurríska skóla sínum? Hann handjárnaði hagvöxtinn og sprengdi mörg lönd evrusvæðisins í loft upp með einglyrnis vaxtastefnunni frá aðalstöðvum verðbólgunasistanna í Frankensteinfürt. Nú stumra óttaslegnar ríkisstjórnir yfir seðlabankanum sjálfum og myntinni sem ekki er hægt að bjarga, og sem á aðeins 10 árum hefur þegar kostað efnahag Írlands, Grikklands, Portúgals og Spánar lífið næstu áratugina. Eilíf efnahagskreppa bíður alls evrusvæðisins, ellegar kjarnorkusprengju-hrun alls myntsvæðisins, með tortímingu Icesave-eigna Landsbankans sem líklega aukaverkun. Þá mun tortímast bróðurpartur bankakerfis allra evrulanda. Bankakerfin eru nú þegar á nippinu. Rugga eins og Royalbúðingur gerði um hádegið á sunnudögum, eins og þeir voru í þá gömlu góðu daga þegar fábjánar voru fábjánar, eins og þeir sönnu grasasnar sem sömdu og bjuggu til myntbandalag Evrópusambandsins. Þarf ekki að fara að loka skólum einhvers staðar?
- Intellectual instability
- Political instability
- Financial instability
En hvað ég vildi segja var þetta. Heimurinn væri ekki í svona djúpum skít ef þessi nýja hagfræði hefði virkað. Hún virkaði ekki, því þrátt fyrir hið svo kallaða sjálfstæði seðlabanka heimsins, þá gátu þeir ekki komið í veg fyrir kreppuna. Þeir sáu hana heldur ekki koma því þeir eru kannski orðnir eins og munkaklaustur. Ágætis fræðisetur, en úr tengslum og oft mannaðir munkum. Nema þegar Davíð var í einum þeirra.
Seðlabankar nútímans eru sumir hverjir (Íslands?) farnir að minna dálítið á banka sem bannað er að stunda fractional banking; þeir verða þá bara stofnanir úr tengslum við hagkerfið. Hver leyfði gengi krónunnar að hækka á ný? Hvaða hagfræði er þetta eiginlega? Þetta er mjög óviturlegt.
En ég hef samt frekar mikla trú á The Federal Reserve. Þar er enginn Már kommúnisti, engin Jóhanna hin ömurlega og enginn Steingrímur J. Hyde. The Fed virðist vera vel jarðtengdur og þora. Hið sama er ekki hægt að segja um ríkisstjórn né stjórnarandstöðu þess lands, sem ættu að vinna með seðlabananum. Hönd í hönd. Jep, þessi seðlabanki Bandaríkjanna virðist vinna í þágu samfélagsins.
Its possible to be both a conservative and a Keynesian; after all, Keynes himself described his work as moderately conservative in its implications.
Já. Samfylkingin er ekki stjórnmálaflokkur, það vitum við. Það sést á því að hún getur ekki tekið á móti auðæfum úr heilabúi annarra en sinna eigin manna, sem hafa þau engin. Seðlabankinn undir stjórn Davíðs Oddssonar hefði átt að fá Iceasve málið til lausnar. En Samfylkinginni er bara svo hjartanlega sama um Ísland og Íslendinga að það mátti ekki. Það sama má segja um forystu Vinstri grænna, Putin toppinn. En Davíð Oddssyni var hins vegar ekki sama. Og honum er ekki sama ennþá. Gott hjá honum. Ég vona að hann geti notað alla sína krafta til að lúberja fast á þessari ömurlegu ríkisstjórn Íslands, því það á hún svo sannarlega skilið. Myrkraverk hennar eru ömurleg.
Krugman segir að þetta sé allt saman því að kenna að lærdómur foreldra okkar, sem byggði á reynslu afa okkar og ömmu, fjaraði út í heilabúi nýrrar kynslóðar. Reynslan feidaði út. Þvarr. Það sama er að gerast með sjálfstæði og fullveldi Íslands. Það er að fjara út í heilabúi nýjustu kynslóða og nú notað sem söluvara valdadópista í póltísku hazardspili Steingríms J. Hyde, sem kjósendur höfnuðu í samfleytt 20 ár, eða svo. En nú er hans tími kominn. Það sést bæði og heyrist út um allt. Því miður. Felið ykkur. Ekki var því að undra að ég spyrði sjálfan mig að því hvort ég væri orðinn geðveikur; Er ég geðbilaður? Verndað viðtal við fjármálaráðherra
Tralla lalla la . .
Uppfært: Ha? Lánshæfnismat ríkissjóðs Írlands var lækkað rétt í þessu um heil fimm þrep. Hvernig gat þetta gerst? Þeir eru með Evrópuvexti Össurar, evrur Jóhönnu og glatað fullveldi Steingríms. Moody's segir lánshæfnismat ríkissjóðs Írlands vera BAAA1 núna - og horfur neikvæðar. Evrulandið sjálft!
Tralla lalla la . .
Krugman krækjan; The Instability of Moderation
Fyrri færsla
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Bloggfærslur 17. desember 2010
Nýjustu færslur
- Þorgerður mín
- Kína komið til "ósubbulegs" sálfræðings
- ESB og Kína þekkja ekki bandaríska miðvestrið
- Bóndinn og prófessorinn í Selma um tolla Trumps. Grænland
- Evrópa er á leiðinni á nauðungaruppboð: Kaninn unir ekki að G...
- Svo lengi sem Grænland er viðriðið Danmörku mun heimurinn ekk...
- Landsölupakkhús Þorgerðar fúlt út í JD Vance
- Kannski hægt að byrja á farsímavef Veðurstofunnar - strax í d...
- Hamast við moksturinn í Reykjavík
- Grunnvextir hækka á evrusvæðinu - varanlega
- Fallbyssur Trumps í tollamálum
- Bandaríkin eru tilbúin að fjárfesta milljörðum dala í Grænlan...
- Já, Pólverjar verða að vakta landamærin upp að Þýskalandi. Þa...
- Á Ísraelsríki þá líka að leggja kosningar af?
- Njótið: Evrópa loksins home alone
Bloggvinir
-
Heimssýn
-
Samtök Fullveldissinna
-
ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
-
Guðmundur Jónas Kristjánsson
-
Ragnhildur Kolka
-
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
-
Haraldur Hansson
-
Haraldur Baldursson
-
Páll Vilhjálmsson
-
Halldór Jónsson
-
Valan
-
Samstaða þjóðar
-
Frjálshyggjufélagið
-
Sigríður Laufey Einarsdóttir
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Jón Valur Jensson
-
Samtök um rannsóknir á ESB ...
-
Kolbrún Stefánsdóttir
-
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
-
Jón Baldur Lorange
-
Guðjón E. Hreinberg
-
Jón Ríkharðsson
-
Anna Björg Hjartardóttir
-
Loftur Altice Þorsteinsson
-
Valdimar Samúelsson
-
Fannar frá Rifi
-
Bjarni Jónsson
-
Sigurður Þorsteinsson
-
Gunnar Ásgeir Gunnarsson
-
Haraldur Haraldsson
-
Örvar Már Marteinsson
-
Kristin stjórnmálasamtök
-
Gestur Guðjónsson
-
Ingvar Valgeirsson
-
Predikarinn - Cacoethes scribendi
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Guðmundur Helgi Þorsteinsson
-
Lísa Björk Ingólfsdóttir
-
Bjarni Kjartansson
-
Bjarni Harðarson
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Sveinn Atli Gunnarsson
-
gudni.is
-
Gústaf Adolf Skúlason
-
Tryggvi Hjaltason
-
ESB
-
Marinó G. Njálsson
-
Baldvin Jónsson
-
Elle_
-
Sigurbjörn Svavarsson
-
Emil Örn Kristjánsson
-
Johnny Bravo
-
Jón Finnbogason
-
Rýnir
-
Þórarinn Baldursson
-
P.Valdimar Guðjónsson
-
Már Wolfgang Mixa
-
Ívar Pálsson
-
Júlíus Björnsson
-
Guðjón Baldursson
-
Baldur Fjölnisson
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Einar Ólafsson
-
Sigríður Jósefsdóttir
-
Vilhjálmur Árnason
-
gummih
-
Sveinn Tryggvason
-
Helga Kristjánsdóttir
-
Jóhann Elíasson
-
Baldur Hermannsson
-
Kristinn D Gissurarson
-
Magnús Jónsson
-
Ketill Sigurjónsson
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Axel Jóhann Axelsson
-
Þorsteinn Helgi Steinarsson
-
Aðalsteinn Bjarnason
-
Magnús Þór Hafsteinsson
-
Erla Margrét Gunnarsdóttir
-
Sigurður Sigurðsson
-
Þorsteinn H. Gunnarsson
-
Haraldur Pálsson
-
Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
-
Bjarni Benedikt Gunnarsson
-
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
-
Ægir Óskar Hallgrímsson
-
Helgi Kr. Sigmundsson
-
Óskar Sigurðsson
-
Tómas Ibsen Halldórsson
-
Axel Þór Kolbeinsson
-
Kjartan Pétur Sigurðsson
-
Hörður Valdimarsson
-
Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Margrét Elín Arnarsdóttir
-
Ásta Hafberg S.
-
Erla J. Steingrímsdóttir
-
Helena Leifsdóttir
-
Agný
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Jón Árni Bragason
-
Jón Lárusson
-
Högni Snær Hauksson
-
Kristján P. Gudmundsson
-
Kristinn Snævar Jónsson
-
Sigurður Ingólfsson
-
Rakel Sigurgeirsdóttir
-
Sigurður Þórðarson
-
S. Einar Sigurðsson
-
Pétur Steinn Sigurðsson
-
Vaktin
-
Sigurjón Sveinsson
-
Dóra litla
-
Arnar Guðmundsson
-
Jörundur Þórðarson
-
Rafn Gíslason
-
Hjalti Sigurðarson
-
Kalikles
-
Vésteinn Valgarðsson
-
Bjarni Kristjánsson
-
Egill Helgi Lárusson
-
Gunnar Skúli Ármannsson
-
Halldóra Hjaltadóttir
-
Jón Pétur Líndal
-
Guðmundur Ásgeirsson
-
Reputo
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Ólafur Als
-
Friðrik Már
-
Gísli Sigurðsson
-
Sigurður Einarsson
-
Rauða Ljónið
-
Sumarliði Einar Daðason
-
Gísli Kristbjörn Björnsson
-
Kári Harðarson
-
Sigurður Antonsson
-
Valdimar H Jóhannesson
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Dagný
-
Guðmundur Pálsson
-
Jakob Þór Haraldsson
-
Birgir Viðar Halldórsson
-
Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
-
Tíkin
-
Jón Þórhallsson
-
Íslenska þjóðfylkingin
-
Erla Magna Alexandersdóttir
-
Óskar Kristinsson
-
Dominus Sanctus.
-
Ingólfur Sigurðsson
-
Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.5.): 22
- Sl. sólarhring: 34
- Sl. viku: 183
- Frá upphafi: 1403142
Annað
- Innlit í dag: 18
- Innlit sl. viku: 109
- Gestir í dag: 16
- IP-tölur í dag: 13
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Apríl 2025
- Mars 2025
- Febrúar 2025
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008