Leita í fréttum mbl.is

Bloggfærslur mánaðarins, júní 2023

Beint: Allt heyrt og séð áður

Æi, við höfum heyrt þetta allt áður herra dramadrottning, vælukjói og sölumaður Prigozhin

Best að setja Austfjarðaþokuna með Gretti Björnssyni á fóninn, því ekki er hún síðri en þessi þoka þarna

Munið svo kæru lesendur að ekkert, núll nada og ekkert, hefur verið að marka hið risavaxna hóruhús vestrænna fjölmiðla um stríðið í Úkraínu frá því að það hófst 2014. Ekkert. Og reyndar minna en ekkert frá því í febrúar 2022. Við skulum ekki minnast á ruslahauga smáfélagsmiðlanna

Og í þetta skiptið verður ekkert að marka þá heldur. Horfið því bara á dansinn, lesið textann frá Rossi, en hlustið síðan á Gretti, því þá skilst þetta allt

Þakkir til Michaels Rossi stjórnmálafræðings fyrir þýðinguna yfir á ensku. Hann hefur líka þýtt ávarp Vladímírs Pútíns í dag

Fyrri færsla

Um hvað snérist Bakhmut?


Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband