Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, maí 2013

Evran: beyond point of no return

Nú getur ekkert bjargađ meginlandi Evrópu lengur

Jafnvel upplausn ţjóđríkja myntbandalagsins og samruni ţeirra í eitt ríki eđa ríkisfjárlagasvćđi er ekki nóg til ađ bjarga meginlandi Evrópu

Fljótlega eftir ađ fjármálamarkađir heimsins gerđu sér grein fyrir slíkum fyrirćtlunum, myndu ţeir fara ađ óttast ţá ófriđarhćttu sem óhjákvćmilega skapađist á myntsvćđinu vegna einmitt ţannig tilrauna

Ţjóđir myntbandalagsins, sjálft fólkiđ, vill hvorki leggja niđur ţjóđríki sín né lúta yfiráđum annarra yfir skatta- og ríkisfjármálum sínum

Stjórnmálamenn evrulanda og embćttismannaverkiđ í Brussel eru ţó nćgilega heimsk til ađ reyna ţetta. Hjá ţeim er „meiri Evrópa“ alltaf svariđ viđ öllu

Úr vandamálum evrunnar geta allir sem sjá og vilja lesiđ hversu gríđarlega mikilvćgur hluti sjálfstćđis og fullveldis ţjóđríkja sjálf myntmálin eru

En ţjóđir myntbandalagsins myndu ţó alltaf ţiggja ađ fá ađ kjósa sig til auđćfa annarra, sé ţeim bođiđ upp á ţađ: kjósa sig til auđćfa ţinna

Fyrri fćrsla

100 prósent atvinnuleysi á stóru hernumdu evrusvćđi 

 


100 prósent atvinnuleysi á stóru hernumdu evrusvćđi

Taki mađur ţćr 19,2 milljónir íbúa 17 evrulanda sem eru atvinnulausir. Og hugsi síđan um ţá óhugnanlegu tölu í samhengi viđ mannfjölda ţeirra landa sem búa á hernámsvćđi evrunnar, ţá er niđurstađan ţessi:

Í eftirtöldum ríkjum eru 19,6 milljónir manns á vinnualdri. Umreiknađ ţýđir ţetta ţá ađ allir íbúar á vinnualdri í ţessum löndum búa viđ 100 prósent atvinnuleysi

  1. Malta
  2. Lúxemborg
  3. Kýpur
  4. Eistland
  5. Slóvenía
  6. Írland
  7. Finnland
  8. Slóvakía
  9. Austurríki

Ţessi lönd eru öll á hernámssvćđi evrunnar

Mín spurning er sú hvort einhver hafi hugsađ út í afleiđingar hins 30 ára langtímaatvinnuleysis nćstum allra landa Evrópusambandsins, ţar sem nú búa alls 26,5 milljónir manns viđ ESB-atvinnuleysi

Bankakerfi evrulanda virka ekki ţví ţau búa á hernumdu hćttusvćđi evrunnar. Atvinna getur ekki skapast. Og fjárfestingar hrynja. Bókstaflega hrynja. Framlag fjárfestinga til mögulegs hagvaxtar á evrusvćđinu er neikvćtt og hefur veriđ neikvćtt á 11 af síđustu 16 ársfjórđungum. Og fjárfestingahlutfall fyrirtćkja á evrusvćđinu hefur hruniđ: bókstaflega hruniđ, allar götur margra ESB-ríkja frá 1980

Ţróun heildarfjárfestinga frá 1980 og til í dag er til dćmis átakanleg í Finnlandi. Hreint átakanleg. Miđađ viđ árin áđur en Finnland fór ađ fikta viđ ESB, segja sig úr EFTA og ţjást í evrum. Ţar er ríkir nú 8,2 prósent atvinnuleysi í kjölfar mesta hruns landsframleiđslu Finnlands síđan 1918. Finnland á ekki afturkvćmt út úr evru

Og nú hefur síđasta verksmiđja Nokia í Vestur-Evrópu lokađ. Álveriđ í Straumsvík stendur hins vegar óhagganlega og framleiđandi fast, eftir heil 44 ár síđan 1969. Ţađ er sennilega eitt og sér ţjóđhagslega mikilvćgara fyrir hagkerfi Íslands en Nokia er fyrir hagkerfi Finnlands nú. Ţađ haggast ekki

Umbylting meginlands Evrópu yfir í hćttusvćđi er ađ takast međ mikilvirkri nákvćmni. Uppskeran mun síđan eftir miklar komandi hörmungar á endanum líkjast nýju Evrópusovétríki. Lagaramminn og sáttmálarnir ađ einrćđinu hafa ţegar tekiđ sér stöđu yfir meginlandi Evrópu. Sem samkvćmt áćtlun, loksins er komiđ beyond point of no return

Fyrri fćrsla

Sjáđu Davíđ! Ţarna helltum viđ öli ţjóđarinnar niđur: í Samfylkinguna!


« Fyrri síđa

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband