Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2011
Þriðjudagur, 29. nóvember 2011
Sturtuvagnar markaða dumpa evruskuldum á öskuhauga sögunnar
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Mánudagur, 28. nóvember 2011
Loftsteinninn evra að falla á forsíðu Hagfræðingsins
15 ára gamla aðvörun The Economist sést neðst. Og hún er klassísk. Þá voru 155 hagfræðingar sammála um eitt. Í dag er evran að falla sem gereyðingarvopn ofan á þjóðríkin.
Árið 2011
Árið 1996
1998 - Þá voru 155 hagfræðingar sammála um eitt
1985 - Evrópusambandið er steindautt
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Mánudagur, 28. nóvember 2011
Moody's varar við fjöldaríkisgjaldþrotum inni í evrusvæðinu
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 26. nóvember 2011
Nýr "fjárfestir" frá Norður-Kóreu?
Skyldu enn vera til heilar á Íslandi sem muna ennþá að Kína er vanþróað einræðisríki valdaklíku kommúnista?
Já þeir eru sem betur fer margir. En enginn þeirra er í valdastöðum innan Samfylkingarinnar. Sú staðreynd ein og sér, er stórt og hættulegt vandamál fyrir íslenska þjóð. Samfylkingin situr nefnilega í æðsta pólitíska embætti lýðveldis þessarar þjóðar.
Aftur: Kína er vanþróað einræðisríki valdaklíku kommúnista
Hver býður betur næst? Norður-Kórea? Ítalska mafían? Hún á peninga. Gæti kannski passað fyrir forsætisráðherraínuna. RÚV gæti kynnt málið fyrir þjóðinni. Fréttafjölmiðill á fósturstigi.
Warren Buffet hefði aldrei fjárfest í neinu sem lyktar af skuggasveinafélagi Huang Nubo. Og heldur ekki ég.
Samfylkingin er skuggasveinafélag. Stórt og hættulegt skuggafélag fyrir Ísland. Enginn ætti að fjárfesta í Samfylkingunni. Enginn.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Föstudagur, 25. nóvember 2011
Ögmundur Jónasson eykur alþjóðlegan trúverðugleika Íslands
Niðurstaða Ögmundar Jónassonar innanríkisráðherra varðandi svo nefndar "fjárfestingar hlutafélags" hins vanþróaða einræðisklíkuríkis kommúnista Kína, er í samræmi við gildandi lög og réttan móral.
Hér með hefur Ögmundur treyst stöðu Íslands í umhverfi alþjóðlegra fjárfestinga. Þakka ég Ögmundi fyrir staðfestu. Nú er alvöru fjárfestum úr lýðræðisríkjum rórra um risastórar beinar fjárfestingar sínar hérlendis, sem þegar eru mun stærra hlutfall af landsframleiðslu en annarra Norðurlanda. Og skattgreiðendum sérstaklega á Norðausturlandi hefur verið hlíft.
*
Þeim sem langar að kynnast "kínverskum fjárfestingum" í Kalmar í Svíþjóð er bent á að horfa á þátt úr sænska ríkissjónvarpinu SVT2. Herðar skattgreiðenda þar eru brostnar undan fávisku einfeldninga-bæjaryfirvalda Kalmar; Sjá neðri hluta bloggfærslu minnar frá frá 7. september 2011; Kóngurinn í Kína. Þar er krækja á þátt SVT2 á You Tube og á pistil Evrópuvaktarinnar sem upphaflega vakti áhuga minn á málinu. Takk fyrir það.
Fyrri færsla:
Nokkur orð um gervitungl ríkisstjórnarinnar
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (19)
Föstudagur, 25. nóvember 2011
Nokkur orð um gervitungl ríkisstjórnarinnar
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
Fimmtudagur, 24. nóvember 2011
Verðbólgan í hausnum á þér
Okkar góði maður og gamli bæjarfélagi minn Halldór Jónsson var með skemmtilegan pistil um verðtrygginu, verðbóglgu fasteigna og afleiður þess síðarnefnda.
Sem nýfluttur heim til Íslands eftir 25 ára tilvist í bifhárum Evrópusambandsins, sé ég hlutina meira með augum gestsins en þeirra sem galhoppa um á hanafæti með flugfélögum landsins til útlanda, einungis til að eyða þeim peningum sem kvartið er svo sárlega yfir að menn eigi ekki. Dekurfrekja of margra Íslendinga er ég hræddur um hefur búið til sjálfseyðingarvél Íslands úr höfuðborgarsvæðinu. Það er að tortíma Íslandi eins og við þekktum það sem fæddumst og ólumst upp úti í hinu stóra mikla landi.
Það hefur ENGIN verðbólga verið á Íslandi. Það hefur BARA verið verðbólga á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU. Hún á heima þar.
Ekkert siðmenntað land hefur innréttað samfélag sitt þannig að tveir þriðju hlutar þjóðarinnar búi, andi og deyi í skráargatinu að öllu sínu stóra landi, nema kannski Hong Kong. Ísland er gerræðislega stórt og gjöfult land á hvern íbúa. En tveir af hverjum þremur landsmanna hafa valið að sturta peningum sínum ofaní botnlausa skráargatið sem situr svo skakkt á dyrum landsins - og sem nefnist "höfuðborgarsvæðið". Þetta svæði er orðið svæði hinna hauslausu og er að verða impótent. Þessir hauslausu eru orðnir vanir því að búa á eins konar virkjanasvæði. Þeir detta í þunglyndi þegar hlé verður á geggjuninni og verðbólgan þeirra hverfur úr kofunum.
Það sem ég sé þegar ég kem heim eftir 25 ára fjarveru frá landinu er algerlega pervers byggðaþróun hér á Íslandi. Algerlega og markvisst pervers!
Hér sveima 66 menn af hverjum hundrað um í skráargati landsins með innbyggða efnahaglega sjálfsmorðssprengu í beltisstað - og gaspra um verðbólgu, vexti, fullveldið, myntina okkar þolgóðu og sölu á landinu til ESB. Samkvæmt lögmálum þessara 66 af 100 ætti Osló að vera þriggja milljón manna borg. En þar og umhverfis hana búa hins vegar og skynsamlega "aðeins" ein milljón manns. Samkvæmt þessum 66 af 100 þá ættu 200 milljón manns að búa í Nýju Jórvík og 800 milljón manns í Peking. Gætu þessir tveir síðastnefndu staðir þannig orðið eins konar móðurskip verðbólgu alheimsins, meðan á byggingatíma stendur.
Gefið mér íslensku krónuna okkar og við skulum splitta henni upp í tvær myntir. Hina raunverulegu Íslandskrónu sé ég sjálfur um. Virkjanakrónuna með skráargatinu í miðjunni sjáið þið um. Við splittum; ég sé um Íslandskróuna með mínum eigin seðlabanka og þið sjáið um myntskráargatið ykkar sjálf, með ykkar eigin virkjanaseðlabanka. Og þá skal ég sýna ykkur STÖÐUGLEIKANN af Guðs náð.
Asnar ! Þið eruð að búa til gettó.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 02:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Miðvikudagur, 23. nóvember 2011
Norrænd velferð; 50 fjölskyldur eiga einn fjórða af auði Danmerkur. Mikil dýrtíð
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Þriðjudagur, 22. nóvember 2011
Evrusvæðið: lán til þriggja mánaða
ACHTUNG! ORDNUNG!
Das monetzary tranzmission mechanizm of ASÍ, ja!
Evruríkið Spánn nýtur nú (á)vaxtana af því að vera í myntbandalagi formanns Alþýðusambands Íslands, herra Gylfa Arinbjarnarsonar.
Á Spáni ríkir 22 prósent esb-atvinnuleysi og tæplega 50 prósent hjá ungu fólki. Hví skyldi atvinnumarkaður ESB-Spánar vera svona hörmulega hörmulegur? Landið er búið að vera í þessu Evrópusambandi í heil 25 ár. Og það er búið að vera í myntbandalagi þess frá upphafi. Allt er á kafi í evrum á Spáni.
Nema hvað. Ef ríkissjóður Spánar vill fá fimmkall að láni til þriggja mánaða á alþjóðlegum mörkuðum, þá þarf þetta 25 ára esbland að greiða sömu vexti og þegar ríkissjóður Íslands tekur fimmkall að láni til fimm ára. Þriggja mánaða vaxtakjör ríkissjóðs Spánar hljóðuðu upp á 5,1 prósent í dag.
Svona er að vera evruland. Massíft atvinnuleysi í samfleytt 25 ár kostar mikið. Og það kostar mikið að hafa haft gjörónýta mynt í 12 ár og þar að leiðandi fengið eyðilagt lánstraust og lánskjör landsins á þessu handónýtasta myntsvæði heimsbyggðarinnar frá upphafi siðmenningar.
Hvaða asna datt í hug að Spánn og Þýskaland ættu að vera með sömu mynt og sömu peningapólitísku vexti?
Síðustu dagar evrunnar eru að nálgast.
Spain pays 5.1% for three month money
Uppbót; Last Days of the Euro
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Laugardagur, 19. nóvember 2011
Góðir landsfundarmenn Sjálfstæðisflokksins
- Aðild að Evrópusambandinu þýðir að við töpum öllu fullveldi Íslands í peninga, vaxta og myntmálum. Öllu.
- Að okkur verði skylt að leggja niður okkar eigin mynt.
- Að við megum aldrei um alla framtíð aftur gefa út okkar eigin mynt.
- Öllum ríkjum sem ganga í ESB er skylt að leggja niður sína eigin mynt og taka upp mynt sambandsins. Hér er ekki um neitt að velja.
- Aðild þýðir að við töpum öllu fullveldi Íslands yfir fiskveiðum og landbúnaði.
- Við töpum öllu fullveldi Íslands yfir viðskiptum við umheiminn.
- Við töpum öllu fullveldi Íslands og yfirráðarétti yfir æðstu löggjöf. Brussel hefur síðasta orðið.
- Við töpum öllu fullveldi Íslands yfir lagasmíðum. Brussel hefur síðasta orðið.
- Við töpum stórum hluta fullveldis Íslands yfir refsilöggjöf.
- Við töpum næstum öllu fullveldi Íslands yfir löggjöf atvinnumarkaðar.
- Við töpum næstum öllu fullveldi Íslands yfir viðskiptaeftirliti.
- Við töpum stækkandi hluta af fullveldi Íslands í skattmálum.
- Við töpum öllu fullveldi Íslands yfir utanríkisstefnu.
- Við töpum stórum hluta fullveldis Íslands yfir varnarmálum.
- Við töpum stærstum hluta fullveldis Íslands í innflytjenda og flóttamannamálum.
- Við töpum stórum og stækkandi hluta fullveldis Íslands yfir ríkisfjármálum og þar með fullveldi okkar í velferðarmálefnum Íslands.
Í fögrum dal hjá fjalla bláum straumi
ég fríða meyju leit í sætum draumi;
það blöktu lausir lokkar um ljósan meyjar háls;
með blíðubros á munni hún byrjun tók svo máls:
"Sæludal sólar geislar hlúa,
sæludal sælt er í að búa."
Um brattan tind þótt blási köldum anda,
ei byljir storma dalnum fagra granda,
því honum helgar vættir með hlífðar skýla arm,
og hér er hlýtt í hlíðum og heitt við meyjar barm;
hjarta trútt hafa snótir dala,
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
Nýjustu færslur
- Ísland og Grænlandsmálið
- "Alþjóðsamskipti" - ha ha ha ha ha ha ha
- Bjarni Ben sá þetta auðvitað strax, enda mestur og bestur
- Lánshæfnismat Frakklands lækkað. Heil 25-35 ár af hergagnafra...
- Frakkland gæti gengið í Evrópusambandið og tekið upp evru
- Samfylkingin fékk 3,4 prósentum meira en Vinstri grænir
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 5
- Sl. sólarhring: 19
- Sl. viku: 171
- Frá upphafi: 1390766
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 95
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008