Föstudagur, 11. desember 2009
Er evran landgönguprammi? Mikil spilling í Evrópusambandinu og í Brussel segja ţegnarnir.
Bloomberg: Ireland, Greece May Leave Euro, Standard Bank Says.
Er evran landgönguprammi?
Spilling er tískuorđ á ađ minnsta kosti á tveimur eyjum og heilu meginlandi. Ţetta á ekki bara viđ núna heldur nćstum alltaf. Inn á tölvuskjá minn ratađi írska bloggsíđan Sinn Féin Keep Left. Ástćđan var sú ađ ég var ađ "Googla" Finnland. Jahá svona gerist ţetta. Ţessi írska bloggsíđa fjallar ekki um Finnland heldur um Írland. Ţar var veriđ ađ vitna í bókadóm í blađinu Guardian. Bókin heitir: Fullfermi af fíflum - hvernig heimska og spilling sökkti hinum keltneska tígur
Irish GDP is now shrinking faster than in any other advanced economy, and the country's gross indebtedness is larger than Japan's
Mín reynsla er sú ađ ţađ fyrsta sem manni dettur í hug er yfirleitt ţađ rétta. Ţegar ég sá mynd bókarkápunnar af ţrífóta evrunni ţarna á kafi í höfninni í Dyflinni, ţá datt mér strax í hug sokkinn landgönguprammi. Búiđ er ađ losa og tćma djásniđ. Upp er svo sprottinn skógur byggingakrana. Afleiđur byggingakrana eru yfirleitt byggingar - og skuldir, miklar skuldir.
En byggjendur eru nú flestir lagstir í rúmiđ inni í svefnálmunni sem NAMA-ríkisstjórn Írlands er ađ leigja undir alla ţá sem byggđu ţessa risastóru svefnálmu - og sem seinna urđu atvinnulausir eftir ađ ţeir voru búnir ađ losa, tćma og byggja úr prammanum. Ţađ er sem sagt komiđ ađ útborgunardegi. Ekki fyrir Íra heldur fyrir ţá sem sendu ţeim evruna međ neikvćđum stýrivöxtum árum saman. Ţađ er ađ segja, stýrivextirnir voru neikvćđir á Írlandi ţví ţar var verđbólgan miklu hćrri en heima á ţýska stýri-vaxtaheimilinu í Frankfurt. Ţessir ţýsku vextir stýra svo vel.
Perhaps its best hope now is to revert as soon as possible to third world status and qualify for a loan from the IMF.
Ţađ er eiginlega ekki hćgt ađ hafa eftir ţađ sem stendur um ţađ sem stendur í bókinni. Best er ađ lesa ţađ í hljóđi. En ţarna á bloggsíđunni er nefnt ađ Írar verđi ađ byrja ţjóđfélag sitt uppá nýtt, ţví ţađ sé svo spillt. Ţetta hefur mađur kannski heyrt áđur? En mađur, var ţetta ekki paradísin sjálf? Var ţetta ekki í ESB? Var evran ţá sem Trójuhryssa Landgönguprammadóttir fyrir Íra? Já ţađ var hún, greinilega; Bloggsíđan Sinn Féin Keep Left; Time for mutiny on this ship of fools
Svo er ţađ meginlandiđ sjálft - og Brussel
Ţar er ástandiđ víst ekki mikiđ betra ef marka má skođanakannanir. Niđurstöđur Eurobarometer um spillingu í ESB eru eftirfarandi:
Ţrír af hverjum fjórum 500 milljón manns Evrópusambandsins segja ađ ţađ sé mikil spilling í samfélagi ţeirra. Ţetta eru ţá 375 milljón manns sem segja ađ ţeir búi í spilltu samfélagi. Ţeir segja ađ spillingin sé fólgin í samspillingu stjórnmála- og viđskiptalífs. Ţetta er ekki nýtt ţví ţetta er ţađ sama og fólk sagđi í flestum löndunum áriđ 2007.
Nema í Finnlandi, ţví ţar segja tvöfalt fleiri Finnar ađ ţađ sé spilling í finnska samfélaginu núna en áriđ 2007 - eđa 51% Finna í dag á móti 25% Finna áriđ 2007. Ţađ eru fjármál stjórnmálaflokka og einstök skandalamál einstaklinga í fjölmiđlum sem valda ţessari breytingu í Finnlandi.
Svipuđ en ţó verri er sagan í Austurríki. Ţar álíta 61% ađ ţađ sé spilling í ţjóđfélagi ţeirra á móti 47% á árinu 2007. Austurríkismönnum finnst vera spilling í dómskerfinu, lögreglu og stjórnmálum. Mútur eru ţar líka nefndar.
Einna verst er ástandiđ á Möltu. Ţar finnst nćstum öllum íbúum ţessarar eyju ađ spilling ríki í samfélagi ţeirra, eđa 95% á móti 84% áriđ 2007. Lengi getur vont versnađ.
Í Bretlandi álitu 74% land sitt vera spillt. Ţetta er 9 prósentustigum verra en áriđ 2007. Nćstum allir Búlgarar álitu samfélag sitt vera spillt, eđa 97% ţjóđarinnar. Einungis 22% Dana finnst danska samfélagiđ vera spillt. Margir Íslendingar vita ennţá ađ Danmörk er eitt af fimm Norđurlöndum.
Svo kemur rúsínan í ESB-endanum: Yfir 75% af 500 milljónum íbúum ESB álíta ađ Evrópusambandiđ sjálft og stofnanir ţess séu spilltar; EU Observer; Europeans see corruption as major problem
Ţetta er allt saman frekar "valla valla bing bang"
Fleiri stuttar fréttir í glugganum
Fyrri fćrsla
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt s.d. kl. 17:49 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Mćtti í vinnuna strax í gćrkvöldi og hóf störf
- Ísland og Grćnlandsmáliđ
- "Alţjóđsamskipti" - ha ha ha ha ha ha ha
- Bjarni Ben sá ţetta auđvitađ strax, enda mestur og bestur
- Lánshćfnismat Frakklands lćkkađ. Heil 25-35 ár af hergagnafra...
- Frakkland gćti gengiđ í Evrópusambandiđ og tekiđ upp evru
- Samfylkingin fékk 3,4 prósentum meira en Vinstri grćnir
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítiđ fćrt okkur
- Ísrael er búiđ ađ vinna stríđiđ í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórđa stćrsta hagkerfi veraldar. Lánshćfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnađar
- Víkingar unnu ekki. Ţeir "ţáđu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiđis til Úkraínu
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hrađleiđir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Ţjóđaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfrćđingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernađi
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfrćđingur - klassísk frćđi
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áđur hafi stofnađ og stjórnađ Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Ţekkir ţú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtćkjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtćki (SME)
• Ţau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Ađeins 8% af ţessum fyrirtćkjum hafa viđskipti á milli innri landamćra ESB
• Ađeins 12% af ađföngum ţeirra eru innflutt og ađeins 5% af ţessum fyrirtćkjum hafa viđskiptasambönd í öđru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bćkur
Á náttborđunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandiđ ESB er ein versta ógn sem ađ Evrópu hefur steđjađ. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagiđ gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 58
- Sl. sólarhring: 141
- Sl. viku: 277
- Frá upphafi: 1390907
Annađ
- Innlit í dag: 42
- Innlit sl. viku: 168
- Gestir í dag: 41
- IP-tölur í dag: 39
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Viđ viljum ađ sjálfsögđu losna viđ spillingu hér á landi, bćđi úr stjórnmálum og viđskiptum. En ţađ er alltaf jafn pínlegt ţegar menn tala um ađ gera ţađ međ ţví ađ ganga í Evrópuríkiđ. Ţar drýpur spilling af hverju strái.
Einhverra hluta vegna gleymdist ađ nefna spillingu í ESB ţćttinum vonda sem RÚV gerđi um Möltu.
Haraldur Hansson, 11.12.2009 kl. 12:50
Ţó inntakiđ sé annađ, ţá hlýtur fólki ađ vera ljóst ađ AGS er ađ reyna, sem verkfćri fyrir ESB, ađ fćra einkaskuldi (Landsbankans) yfir á ríkiđ til ţess ađ ná valdi hér á landi. Spillingin sem hér hefur ríkt mun ţá taka á sig stćrri blć, ţví međ ţví ađ stjórna ríkisstjórninni og ađgerđum/ađgerđaleysi hennar hefst innreiđ alvöru spillingarafla... Annađ ţrep í ţessu er vitanlega líka ađ koma öllum fjármálastofnunum í erlenda eigu... enn smá vonarneisti í Sparisjóđunum, ef AGS leyfir ţađ ţá. Ţegar fjármálastofnanir allar eru komnar í erlenda eigu verđur ekki spurningin svo mjög um ESB af eđa á... viđ fáum ekki ađ ákveđa neitt um ţađ ţví okkur verđur ráđstafađ eins og reitum í Excel skjali.
Haraldur Baldursson, 11.12.2009 kl. 13:41
Ţakka ykkur fyrir innlitiđ
================================
Bloomberg fréttir í dag:
Dec. 11 (Bloomberg) -- Greece and Ireland are among countries in an “intolerable” economic situation, which may lead to bailouts or even an exit from the euro area by the end of next year, according to Standard Bank Plc.
The absence of a mechanism to permit so-called fiscal transfers within the 16-nation region may undermine the exchange-rate system, said Steve Barrow, head of Group of 10 foreign-exchange strategy at the bank in London. Concern some nations will need to be rescued may drive the premium investors demand to hold 10-year Greek debt instead of benchmark German bunds to 400 basis points next year, from 214 basis points today, he said. The Irish premium may also jump, he said.
================================
Fréttin er mikiđ lengri. Smelliđ á slóđina til ađ lesa hana alla.
Ireland, Greece May Leave Euro, Standard Bank Says
Svo mun Finnland fylgja á eftir - á međan ţađ hefur krafta til ţess.
Skjaldborgir H/F. Stjórnarráđinu.
Gunnar Rögnvaldsson, 11.12.2009 kl. 15:36
Afsakiđ slóđin var víst ekki alveg rétt.
Rétt slóđ: Ireland, Greece May Leave Euro, Standard Bank Says
Gunnar Rögnvaldsson, 11.12.2009 kl. 15:40
Viđ eigum ekki ađ ţurfa langan tíma til ađ gera ţetta EU mál upp viđ okkur. Viđ skulum bara fara yfir stöđuna: Hvađa ţjóđir hafa reynst okkur verst eftir hrun bankanna?
Svariđ er aldrei ţessu vant ósköp einfalt.
Eigum viđ ađ biđja ţessar ţjóđir ađ sparka lengur og meira í okkur međ ţví ađ ganga ţeim á hönd?
Árni Gunnarsson, 11.12.2009 kl. 16:44
Ţó áhugi íslendinga á evrópskum sparksérfćđingum hafi alltaf veriđ mikil, sé ég ekki ástćđu til ađ halla mér of mikiđ upp ađ ţessari íţrótt. Sleppum ţessum pínurum okkar viđ frekara áreiti í formi umsókna, en leyfum ţeim sem turđur sparka áfram ađ ljóma.
Haraldur Baldursson, 11.12.2009 kl. 16:50
Auđvitađ er spilling ţar rétt eins og ávallt hefur veriđ hér í okkar ţjóđfélagi. En ég vil samt sjá hvađ samningur, sem lagđur verđur í hendur ţjóđarinnar til ađ kjósa um, býđur upp á, áđur en ég segi já eđa nei. Ţađ sem skiptir mig mestu máli er ađ kaupmáttur hins venjulega launţega aukist verulega. Hvort ţađ gerist međ ađild ađ ESB kemur vonandi í ljós ţegar samningur liggur fyrir.
Guđmundur (IP-tala skráđ) 11.12.2009 kl. 21:21
Stundum finnst mér EU sinnar minna mig á hamingjusamlega giftan mann sem fer á skemmtistađi um hverja helgi. Ekki endilega til ađ ná sér í ađra konu heldur "til ađ sjá hvađ er í bođi!"
Árni Gunnarsson, 12.12.2009 kl. 00:55
Ţakka ykkur fyrir
Guđmundur: Nú er ég búinn ađ búa í 25 ár í ţessu "bođi" sem ţú nefnir. Hér á ţessum blogg skrifa ég reglulegar útsendingar úr ţessu bođi. Svo ég ráđlegg öllum ađ fylgjast vel međ í ţví sem ég skrifa um úr bođinu.
Já Árni. Ţađ var m.a. ţessi hugsunarháttur sem leiddi íslenska fjármálageirann í glötun. Ţetta er góđ samlíking hjá ţér. Allt sem mađur á er vanrćkt á kostnađ ţess sem mađur á ekki og getur aldrei eignast eđa orđiđ. Ţetta er kallađ ađ vera shopaholic. Fullir skápar af bođsmiđum sem aldrei voru notađir til neins nema ađ grobba sig.
Gríska bođiđ
Hér er smá slóđ á ţađ sem er í bođi hjá Grikkjum. Ţeir eru jú líka í ESB eins og Írar. Viđ vitum nú ţegar hvađ er ađ gerast í bođinu hjá vinum okkar Írum. RÚV frćddi okkur svo um alla spillinguna á Möltu (not). Svo ţá vitum viđ ţađ ţökk sé RÚV (not)
Geriđ svo vel, hér er gríska tebođiđ
15 Things You Must Know About The Ongoing Greek Debacle
Gunnar Rögnvaldsson, 12.12.2009 kl. 09:11
Ţeir sem hafa áhuga á myntbandalaginu (EMU), seđlabankamálum ţess (ECB) og á ţví hvađ er í bođinu hjá ECB, ţá er hér grein sem ég mćli eindregiđ međ.
That Which The ECB Hath Separated, Let No Man Join Together Again!
===================
Seđlabankastjóri ECB sagđi (ađ vísu á spćnsku og ţví tók enginn eftir ţví sem hann sagđi) ađ ţađ vćri ekkert í bođi nema eitt:
he told Ramon Tremosa in no uncertain terms that there would be no second chance for the banks, "There is not one Euro for Spain, and another for the other countries. There is only one Euro, one rate of interest, and one exchange rate".
===================
Spánn er í sama tebođi og Írar, Grikkir, Portúgal, Ítalía og fleiri ESB ríki sem standa afar afar illa og sem viđ munum heyra mikiđ mikiđ meira frá á nćstu tveim árum.
Ţetta gengur allt eins og ţađ á ađ ganga. Beint til heljar í EMU.
Ţetta mun fara eins og síđast ţegar Ísland ćtlađi ađ ganga í myntbandalag. Ţađ dó bara áđur en Íslendingar komust ţar inn. Ţvílík ósvífni: Gengiđ á gullfótum yfir silfur Egils
Gunnar Rögnvaldsson, 12.12.2009 kl. 10:04
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.