Föstudagur, 2. október 2009
Vaxandi áhugi á gjaldþroti spænska, ítalska og þýska ríksins
Úr glugganum í viku 40
Velta á afleiðumarkaði fyrir t.d. tryggingar gegn greiðslufalli ríkissjóða eða hin svokölluðu CDS (afleiður skuldatrygginga eða e. credit default swaps) er kominn í gang á ný. Að þessu sinni fer áhugi fjárfesta hraðast vaxandi á pappírum sem tengjast greiðslufalli ríkissjóða landa Vestur Evrópu. Mestur áhugi er t.d. vakinn á greiðslufalli ríkissjóða Ítalíu og Spánar. Það er einnig vaxandi áhugi á gjaldþroti Þýskalands. Fjárfestar hafa minnkandi áhuga á að veðja á greiðslufall ríkissjóða landa eins og t.d. Tyrklands, Brasilíu, Úrkaínu og álíka nýmarkaðslanda. Þar hefur því velta með svona pappíra minnkað mikið. Þessi vaxandi áhugi fjárfesta tengist ört vaxandi halla á rekstri ríkissjóða landa Vestur Evrópu. Fjárfestar minnast bankahrunsins á Íslandi og vita vel að margir ríkissjóðir landa Vestur Evrópu hafa gengist í gífurlega miklar ábyrgðir fyrir skuldbindingum illra stadda bankakerfa sinna. Pappírar svona ríkissjóða sem halda bankakerfum síum á lífi í faðmi ríkisins eru því að eitrast í hugum fjárfesta. Þeir reyna nú að tryggja sig í auknum mæli.
Áhugi á t.d. greiðslufalli ríkissjóðs Íslands ætti ekki að vaxa meðal fjárfesta nema að íslenska ríkið gangist í ábyrgð fyrir vissum hlutum eins og t.d. Icesave - því bankakerfi Íslands er jú búið að fara á hausinn. Hin bankakerfin eiga það eftir, kannski. Það væri ekki sérlega viturlegt að endurtaka gjaldþrot íslenska bankakerfisins í nýjum leikbúningi sjálfs ríkissjóðs Íslands því það eru skattgreiðendur á Íslandi sem fjármagna fatakaup ríkisins.
Það hefur sennilega heldur ekki bætt skap fjárfesta að stór halli á fjárlögum evrulanda mun ekki auka á lífslíkur evru-myntarinnar því einmitt stöðugleikasáttmálinn sem kenndur er við hollenska bæinn Maastricht segir að jafnvægi í ríkisrekstri sé forsenda myntbandalagsins. Þessu ætlar t.d. Frakkland að gleyma alveg á næstu árum með því að sprengja fjárlög franska ríkisins um 8,5% í loft upp og litlar líkur eru á að sá halli lagist næstu mörg árin. Þetta verður fröken Angela Von Merkel ekki ánægð með. En hvort hinn ofvirki herra G1, Nicolas Sarkozy, hafi einbeitingarhæfileika til að hlusta á rökfasta fröken Merkel, efast ég um; FT Deutschland | Les Echos
Undirliggjandi þættir hins tölfræðilega 0,3% hagvaxtar sem náðist í Þýskalandi á milli 1. og 2. fjórðungs ársins voru þessir. Vöxturinn náðist með því að (a) ganga á óseldar birgðir (1.9%) sem hrannast höfðu upp sökum hrunins útflutning á fyrri fjórðungum og sem búið var að framleiða í þjóðfélaginu á fyrri fjórðungum [ munið hina stóru þýsku ríkisstyrki sem greiða hluta launa starfsmanna fyrirtækja - Kurzarbeit - og sem fær þýsk fyrirtæki til að framleiða þar áfram þó svo engin eftirspurn sé ] og (b) með bættum nettó-útflutningi sem náðist með því að útflutningur hrundi minna á milli fjórðunga (-1,2%) en innflutningur sem hrundi massíft (-5,1%). c) Auka útgjöld ríkisins um 0,4% og (d) hvetja einkaneyslu áfram um 0,7% með því (sennilega) að borga skattgreiðendum peninga með peningum skattgreiðenda til að henda bifreiðum sínum svo þeir gætu keypt sér þær nýju bifreiðar sem til voru í endalausum röðum á lager í Þýskalandi. Þökk sé peningum skattgreiðenda sem greiddu hluta launa til framleiðslu þessara bifreiða sem fóru á lager. Einfalt?
Ef þú sérð aldrað fólk í nýjum bílum í Þýskalandi þá veistu hvað hefur gerst. Ef þú sérð ungt fólk í strætó þá veistu að það átti engan bíl til að henda. Þessum góðu fréttum um "efnahagsbatann" í evrulandi hafa fjölmiðlar Evrópu nú stönglast stanslaust á vikum saman. "Ríkið" bjargar þessu; Hagstofa Þýskalands | tengt; á hvorn veginn féll Berlínarmúrinn?
Fleiri stuttar fréttir í glugganum
Fyrri færsla:
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt s.d. kl. 07:05 | Facebook
Nýjustu færslur
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
- "Að sögn" háttsettra í loftbelg
- Skuldir Bandaríkjanna smámunir miðað við allt hitt
- Forsetinn og meiri-hluta-þvættingurinn
- Gervigreindar-fellibyl í vatnsglösum lokið
- Sjálfstæð "Palestína" sýnir morðgetu sína á tvo kanta
- Benjamín Netanyahu hringdi strax í Zelensky. Hvers vegna?
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 5
- Sl. sólarhring: 20
- Sl. viku: 101
- Frá upphafi: 1387420
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 71
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
""Ef þú sérð aldrað fólk í nýjum bílum í Þýskalandi þá veistu hvað hefur gerst. Ef þú sérð ungt fólk í strætó þá veistu að það átti engan bíl til að henda.""
Það er mikið satt í þessari fullyrðingu hjá þér Gunnar.
Þó mundi ég segja að þýsku Bílakaupastyrkirnir séu betri en að gera hið gagnstæða , ekker til að örva eftirspurn eða skattleggja atvinnuvegina aukalega eins og vinstristjórnin gerir hér heima.
Guðmundur Jónsson, 2.10.2009 kl. 08:25
Takk fyrir Guðmundur
Tja, já þá hefði til dæmis bandaríska ríkisstjórnin um og yfir 1979 getað styrkt IBM við áframhaldandi framleiðslu ritvéla. Ekkert System 36 eða AS/400 vesen, takk.
Ef það er einhver sem veit ekki neitt um hvað á að framleiða og hvað á ekki af framleiða þá er það ríkið. Það fáránlegt að hvetja þýsk fyrirtæki við áframhaldandi ritvélaiðnað sinn. Það er einmitt það sem bílaframleiðsla Þjóðverja er núna. Ritvélaiðnaður nútímans.
Ekkert IMB, Microsoft, Google, Apple, Cisco eða HoneyWell verður til í svona hagkerfum. Enda eiga Evrópubúar engin svona fyrirtæki. Þess utan eru Þjóðverjar orðnir of gamlir til að vita að unga fólkið í strætó er búið að flytja fyrsta bílinn sinn neðar á óskalistanum yfir það sem það vill eignast fyrst þegar það verður sjálfráða. Þar standa núna efst á listnaum iPhones og álíka electronic gadgets - einnig í háborg bílanna, USA. Og svo lágir skattar og og small government.
Þetta er Sovét. Sóun á auðæfum. Hringavitleysa.
Stærstu og bestu tækifærin til nýsköpunar verða til í kreppum og í kreppum er innovation alltaf ódýrust. Það er of seint að innovate þegar allt verðlag er sprungið í loft upp aftur. Þá endar meður eins og íslenskur útrásarvíkingur sem keypti allt á uppsprengdu verði. Fyrirtæki eiga að fara á hausinn ef þau standa sig ekki. Það er forsenda framfara.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 2.10.2009 kl. 08:48
Það er alveg rétt hjá þér Guðmundur að það er ekki hægt að skapa vöxt með því að fjarlæga peningana úr vösum fólks og færa þá yfir til ríkisins sem nú virðist ætla að gera íslendinga að mjólkurkúm. Þá minkar neysla, atvinnusköpun, atvinnustig og hvatning.
Ég legg hér með til að þeir sem misstu vinnuna í fjármálageiranum verði settir í það að stunda fjármálabrask í sérstakri sérsveit spekúlanta sem fá laun fyrir að stunda spákaupmennsku fyrir ríkið - í stað þess bara að hækka skatta á alla og allt sem skríður. Ég er viss um að þeir gætu ná stórum fjármunum inn fyrir Ísland
ÞAÐ væri allavega betra en að borga þeim atvinnuleysbætur eða peninga fyrr að henda bílnum sínum. Það væri hægt að kalla þessa sérsveit barskara á vegum ríkisins fyrir Landgræðarafélg Íslands. Keynes var ágætur spákaupmaður.
Já, loka líka hagfræðideildinni og setja þá í spákaupmennsku. Þá fengju þeir loksins að sýna í verki hvað þeir eru klárir. Það er synd að láta hundruðir af vel menntuðu fjármálafólki vinna við að bora í nefið á sér. Þeim myndi örugglega takast betur upp núna því svo mikið að mistökum er búið að gera. Það þarf að koma mistökunum í gott verð.
Gunnar Rögnvaldsson, 2.10.2009 kl. 11:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.