Leita í fréttum mbl.is

Iceland's krona: By then the delayed cluster bomb of Europe's unemployment will have detonated

The Telegraph 26. júlí 2009

Lesiđ alla greinina sem Samfylkingin og Vinstri grćnir vilja saga undan Íslandi. Slóđina á greinina er m.a. hćgt ađ finna hér á tilveraniesb.net => Iceland's krona: By then the delayed cluster bomb of Europe's unemployment will have detonated

Nakinn er keisari Kína í allsberjamóa

Ég leyfi mér einnig ađ benda á myndband Hugh Hendry sem er stjórnandi The Eclectica Fund sem fjárfestir mikiđ í landbúnađi. Nánar hér um Hugh Hendry á bloggsíđu Edward Harrison  www.creditwritedowns.com. Ţessi síđa er m.a. ţekkt fyrir tímalínu fjármálakreppunnar: Credit Crisis Timeline. Ţetta myndband minnir eiginlega átakanlega mikiđ á hönnun myntbandalags Evrópusambandsins, EMU; einskonar tímasprengja evrópskra embćttismanna sem íslenska krónan mun ađ sjálfsögđu lifa margfalt af 

 

Slóđ á fćrsluna: Hugh Hendry: China – The Emperor has no clothes 

Fyrri fćrsla

Mér líst afar illa á ţessar vćntingar háskólamannsins. Er sannfćrđur um ađ ţćr samrýmast ekki raunverulegri skođun Seđlabanka Íslands 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helgi Viđar Hilmarsson

Ţarna hefur ţú fundiđ grein sem hefur glatt ţig!

Ágćtis lesning og innlegg í umrćđuna.

Kveđjur

Helgi Viđar Hilmarsson, 26.7.2009 kl. 22:04

2 Smámynd: Ragnhildur Kolka

 Ţađ hlýtur ađ taka á ađ standast freistinguna ađ segja "I told you so". 

Eftir lestur ţessarar greinar átt ţú hól skiliđ fyrir ađ halda aftur af húrrahrópunum.

Ragnhildur Kolka, 26.7.2009 kl. 22:45

3 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Vissi alltaf Ragnhildur ađ ţetta vćri bara A Matter of Time

.

Flissa samt hressilega ofaní kókiđ mitt

Gunnar Rögnvaldsson, 26.7.2009 kl. 23:04

4 Smámynd: Kristinn Snćvar Jónsson

Já. Afar athyglisverđar ábendingar hjá blađamanninum breska og Ţú ert lunkinn viđ ađ finna bitastćtt efni, Gunnar! Ćstustu ađdáendur evru-hlekkjanna ćttu ađ pćla í ţessu!

Varđandi íslensku krónuna, ţá hefur ţađ held ég alltaf sýnt sig hvers hún er megnug til ađlögunar á efnahagslífinu ţegar gengisfellingar hafa veriđ "hraustlegar" upp á tugi prósenta og snögglega.

Ţađ gerđist t.d. eftir gengisfellinguna haustiđ 1967, sem var um eđa yfir 30% (í kjölfar efnahagsáfallsins sem varđ hér viđ ađ síldin hvarf): Innflutningsvörur snarhćkkuđu í verđi ađ sjálfsögđu og útflutningurinn skilađi tilsvarandi fleiri íslenskum krónum til útflutningsatvinnugreinanna fyrir dýrmćtan gjaldeyrinn.

Hiđ sama gerđist ţá og er ađ gerast núna varđandi atvinnuleit fólks, t.d. iđnađarmanna: ţeir tóku sig ţá upp og fluttu til Norđurlandanna í atvinnu ţar. Viđ sem ţjóđ fórum ekki aftur á steinaldarstig, sem betur fer, en atvinnuleysiđ var "umtalsvert" og námsmenn og ađrir tekjulitlir áttu ekki sćla daga ţau árin. - En ţetta "leiđ hjá"; undir aga krónu-ađlögunarinnar.

Kristinn Snćvar Jónsson, 27.7.2009 kl. 00:59

5 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Kristinn ţetta er svona álíka og ađ stinga hausnum í sandinn ađ loka augunum fyrir kostum okkar sveigjanlega gjaldmiđils. Ekkert jafnast á víđ góđa hagstjórn međ eigin mynt. Ţeir stjórnmálamenn sem hafa sagt opinberlega - og ţađ á fullum launum í opinberri ţjónustu fyrir Ísland - ađ krónan sé "ónýt" ćttu ađ gefa sig fram viđ ríkissaksóknara núna

Úr einu í annađ 

Efnahagsástand heimsins "batnar" alltaf međ hverjum deginum sem líđur, eđa hitt ţó heldur. Kína er nefnilega ađ komast í "ónáđ" hjá jafnvel áköfustu draumóramönnum um ţađ samfélag. Reuters heldur ţví fram í dag ađ Kína hafi leynt risaskuldum kínverska ríkissjóđsins fyrir umheiminum og ađ ţessar skuldir ríkissjóđs Kína séu jafn miklar og ţćr skuldir sem allir eru ađ fá andarteppu yfir núna, nefnilega skuldum ríkissjóđs Bandaríkjanna: Hidden from sight, debt creeps up on China | Reuters

En ţetta eru ţó ađeins smámunir miđađ viđ spá Spćnska hagfrćđingsins Santiago Nińo Becerra (prófessor i "řkonomisk strukturanalyse") sem segir ađ ţessi kreppa núna sé ađeins anddyriđ ađ helvíti fyrir okkur og ţađ sé fyrst á nćsta ári ađ kreppan hefjist fyrir alvöru og ađ hún munu brenna allt sem brunniđ getur í stanslaust nćstu tvö árin á eftir (2010-2012). Ađ eftir ţann bruna verđi ekki lengur til neitt sem heitir milliklassi. Ađeins "rusliđ og fámenn elíta" muni standa eftir. Eignir okkar munu fuđra upp og brenna til ösku. Ţetta hljómar ekki vel ţegar mađur á sama tíma hugsar um ţá nćstum takmarkalausu bjartsýni sem ríkisstjórnin viđhefur í Icesave málinu: Professor: Finanskrisen eksploderer fřrst i 2010

Kveđjur

Gunnar Rögnvaldsson, 27.7.2009 kl. 15:33

6 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Bandaríkjamenn í heimsókn til Kína

Secretary Geithner’s China Strategy: A Viewer’s Guide 

Gunnar Rögnvaldsson, 27.7.2009 kl. 18:20

8 Smámynd: Júlíus Björnsson

Spanverji lýsir vel hvernig millistéttin upplifir ţetta. EU í samkeppni viđ Kína og millistéttin er ţungur baggi fyrir Elítuna.

Í sambandi viđ Kína ţá telur World fact book ađ ţeir ţurfi ađ fjölga  efnahagsborgum upp á hagvöxt framtíđarinnar. Ţeir forgangsrađa á öđrum forsendum en hér. Ţeir fjárfesta međ lágum launakostnađi.

Júlíus Björnsson, 29.7.2009 kl. 07:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband