Laugardagur, 11. júlí 2009
Til Alþingis Íslendinga: er Ísland lýðveldi eða einkaeign Samfylkingarinnar og ESB?
Það á að banna þetta mál (Evrópusambandsaðildarmálið) á Alþingi þangað til að mikill (já mjög mikill og sterkur) meirihluti þjóðainnar hafi í gegnum vandaðar skoðanakannanir og á alveg ótvíræðan hátt látið uppi einlæga ósk sína í samfellt heilt kjörtímabil (4 ár) um að Ísland setji Evrópusambandið og aðild (innlimun) að því á dagskrá Alþingis
Hin einlæga ósk mikils og sterks meirihluta kjósenda verður að hafa myndast óþvingað á kjörtímabili sæmilegs jafnvægis í efnahagsmálum þjóðarinnar. Það koma margar kynslóðir á eftir okkur og þess vegna má ekki taka svona mál upp til þess eins að reyna að bæta fyrir stundartjón eins og til dæmis fall þriggja banka í verstu fjármálakreppu heimsins síðan 1929. Kreppan mun nefnilega líða hjá, að því tilskyldu að þið þingmenn og ríkisstjórn vinnið verk ykkar í þágu Íslands, eins og til er ætlast af ykkur
Það á ekki að sólunda tíma Alþingis íslenska lýðveldisins í þvarg og einkahagsmuni eins stjórnmálaflokks sem nú hefur handtekið allt lýðræði og þingræði í landinu í sínum einkaerindum. Allt Ísland er í handjárnum Samfylkingarinnar núna og brennur! Skaðinn sem Samfylkingin er að valda Íslandi er geigvænlegur. Já geigvænlegur og gegndarlaus!
Þetta mál er svo einstakt og sérstakt að það má líkja því við að Alþingi fái umboð þjóðarinnar til að ákveða að lýðræði sé afnumið á Íslandi. Það verður nefnilega ALDREI kosið um þetta mál aftur ef það fæst einu sinni já frá kjósendum á Íslandi. Þannig er hið svokallaða lýðræði undir fána Evrópusambandsins. Þetta er styrjaldaryfirlýsing við andstæðinga Evrópusambandsaðildar. Það er ógerningur að koamst út úr ESB aftur. En það er hinsvegar hægt að losna við hvaða stjórnmálaflokk sem er úr ríkisstjórn Íslands og út af Alþingi á í mesta lagi fjórum árum. Það er réttur sem allir Íslendingar með kosningarétt hafa. En það er ekki hægt að ganga úr eða í ESB á fjögurra ára fresti. Sértu einu sinni kominn í Evrópusambandið þá kemstu aldrei þaðan lifandi út aftur
Hvað eruð þið að hugsa, þingmenn og ríkisstjórn? Ætlið þið að brenna allt Ísland af í einskisnýtu þvargi? Farið vinsamlegast að vinna fyrir Ísland. Hættið að ganga erinda andstæðinga okkar í þeim stóru málum sem þarf að taka á. Sameinið þjóðina í sameiginlegu átaki svo hægt sé að komast út úr erfiðleikunum saman. Hættið að sundra þjóðinni og hættið að blása til borgarastyrjaldar á Íslandi. Munið að sjálfstæði Íslands er einungis 65 ára gamalt og þar, sem erlendis, var hart barist fyrir því. Við þurfum öll að búa saman og vinna saman í þessu landi
Munið þetta Íslendingar
Núna og akkúrat núna er það sjávarútvegur Íslands sem heldur undirstöðulífinu í efnahag Íslands. Uppáhalds atvinnugreinin hans Jóns Baldvins. Þetta er atvinnugreinin sem Samfylkingin hatar og er tilbúin að fórna til þess eins að komast til Brussel. Velgengni þessarar atvinnugreinar, ásamt landbúnaði Íslendinga, er sjálfur lykillinn að því að það sé yfir höfuð hægt að leysa Icesave málið, sama hvernig það verður leyst. En nei. Sama hvað það kostar þjóðina og algerlega sama þó það verði gert á bananalýðræðislegan hátt, skal troða ESB ofaní hrædda þjóð og alveg sérstaklega á meðan þjóðin er einmitt hrædd. Því annars þýðir það ekki neitt, því þjóðin gleypir ekki ESB í venjulegu íslensku árferði. Aldrei. Allt skal fótum troðið eins og fíllin gerði svo glæsilega inni í kristalbúðinni
Sjómenn Íslands, útgerðarmenn og bændur
Það er eins gott að þið fiskið vel, sjómenn og útgerðarmenn, því nú þolir þjóð Samfylkingarinnar ekki neinn aflabrest á meðan verið er að troða ESB ofaní kokið á þjóð Samfylkingarinnar og það á meðan hún fórnar efnahag framtíðarinnar fyrir Icesave reikninginn. Spara verður einnig gjaldeyri svo það er eins gott að það heyjist vel og þið standið fast í lappirnar við búskapinn bændur. Það þarf nefnilega að semja um útrýmingu ykkar niðri í Brussel. Hraðið ykkur nú. Okkur, Samfylkingunni, vantar nefnilega peningana, núna. Vantar gjaldeyrinn!
Tengt efni
Fyrri færsla
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt 12.7.2009 kl. 11:08 | Facebook
Nýjustu færslur
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
- "Að sögn" háttsettra í loftbelg
- Skuldir Bandaríkjanna smámunir miðað við allt hitt
- Forsetinn og meiri-hluta-þvættingurinn
- Gervigreindar-fellibyl í vatnsglösum lokið
- Sjálfstæð "Palestína" sýnir morðgetu sína á tvo kanta
- Benjamín Netanyahu hringdi strax í Zelensky. Hvers vegna?
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 2
- Sl. sólarhring: 20
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 1387440
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 66
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Hugur samspillingarinnar er að sjálfssögðu í Brussel, það er enginn áhugi á því að bjarga íslenska þjóðfélaginu. Núna er tíminn sem við Íslendingar þurfum að standa saman, standa saman um það að bjarga börnum okkar og barnabörnum frá skuldaánauð.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 12.7.2009 kl. 03:52
Engar tillögur um hvað á að gera þangað til, T.D.halda áfram í nokkur ár að svelta launafólk með því að greiða laun með mattadorpeningum?engar tilögur um það hvað á að gera?Er kannski allt í lagi?
Sölvi Kjerúlf (IP-tala skráð) 12.7.2009 kl. 09:40
Ég er sammála Gunnari. Það á ekki að vera að ræða um aðildarviðræður ESB á þingi nún. Ísaland er að sökkva.
Alþingi á að einbeita sér að bjarga málum hérna heima og snúa sér sínan til Evrópuumræðu. Það er líklega þannig að eftir 4-5 ár þegar við Íslendingar erum búnir að koma okkur á lappir, þá berast fréttir frá ESB um að sambandið sé að hrinja. Þess vegna á ekki að eyða púðri í þessar aðildagviðræður núna.
Það eru gífurlega miklir erfiðleikar hjá ESB ríkjum nú í dag og bati hjá þeim tekur allmörg ár. Mjög liklega mun sambandið liðast í sundur innanfrá, vegna þeirrar baráttu sem hagkerfi hvers ríkis ESB þurfa að heyja.
Eggert Guðmundsson (IP-tala skráð) 12.7.2009 kl. 10:30
Blessaður Gunnnar og takk fyrir umræðurnar í síðu Jóns Vals og þennan pisti. Eins og þú kannski veist tek ég af fullum huga undir þetta hjá þér að þetta sé einkamál EVRÓPU-FLOKKS JÓHÖNNU. Og ekkert leyfi eða umboð frá þjóðinni. Flokkurinn setur þetta númer 1 + 2 + 3 + 4 + 5. Og á meðan brennur landið og fólkið er hund-elt af bönkunum og kastað út á gangstétt. Og fólk er farið að flýja land.
Elle_, 12.7.2009 kl. 11:40
"Vituð ér enn eða hvat?" Svo mælir völvan við Óðin í Völuspá.
En hann leitaði völvunnar í aðsteðjandi vanda líkt og Sál konungur leitaði völvunnar í Endór sem hafði "þjónustuanda" eins og segir svo snilldarlega í þýðingu Haraldar Níelssonar á Biblíunni frá 1912.
Þjóðgarðurinn á Þingvöllum logar enda á milli; eldar sem minna á fyrirbæri úr Síðari Heimsstyrjöld sem eldstormar nefndust en borgir sem brunnu kölluðu á lífsandann, súrefnið, og hrifsuðu til sín í eldhafið allt er fyrir varð á margra ferkílómetra svæði.
Verða menn allir að saltstólpum fyrr en þeir skilja hvílík vá blasir við,
hvílík fásinna Evrópusambandsaðildin er.
Húsari. (IP-tala skráð) 12.7.2009 kl. 11:41
Og eitt enn:
ENGA NAUÐUNG
ENGA EVRÓPU-UMSÓKN NEMA FÓLKIÐ KJÓSI
EKKERT ICE-SLAVE
Elle_, 12.7.2009 kl. 11:42
Þetta ESB mál er eins og ofsaakstur. það er keyrt blint áfram á slíkum hraða að maður er eins og Lísa í undralandi. Þessi þjóð hefur alltaf verið fiskveiðiþjóð ekkert annað. Við erum ágæt í landbúnaði og fiskveiðum. Lengra nær ekki okkar "sérstaða". Samfylkingin ætti því að fara að tilla tánum á bremsuna áður en enn stærra slys verður hér.
cindy, 12.7.2009 kl. 15:51
Sæll Gunnar og ekki veitir þér af blessunaróskum í herferð þinni. Takk fyrir hugsjónarstarf þitt.
Eina stóra grundvallarspurningu vil ég hér með leggja fyrir þig og aðra, í leit að svari yfir stefnu Samfylkingar: Hvers vegna leggur Samfylkingin og svokallaðir ESB-sinnar þessa ofuráherslu á að koma Íslandi inni Evrópusambandið? Ég er hér á höttunum eftir öðru og raunverulegra svari en einfaldlega því að þessir aðilar "telji þar með Íslandi og hag þess þar með best borgið". (Auðvitað er öllum frjálst að hafa sína skoðun, þeim sem öðrum; eða svo á a.m.k. að vera).
Ef ekki duga efnahagsleg rök af því tagi sem þú, Gunnar, hefur verið að draga fram fyrir okkur til vitnisburðar um feigð Evrópusambandsins og þjóða þess og þar með ófýsileika þess að ganga í þann félagsskap, hvers vegna er samt haldið áfram að berja höfði við stein í þeim efnum af ESB-sinnum? Hvaða hagsmuni sjá eða hafa þeir, sem andstæðingar ESB-aðildar sjá ekki?
Mér þætti vænt um athugasemdir um þetta.
Kristinn Snævar Jónsson, 12.7.2009 kl. 16:32
Kærar þakkir fyrir innleggin ykkar öll sömul
Takk fyrir góðar kveður Kristinn Snævar
Já er þetta ekki furðulegt Kristinn? Ég hef velt því sama fyrir mér. En svo gerðist það í gær eða fyrradag að hann Emil Örn Kristjánsson kom með 500 watta ljósið sitt og lýsti því á mig. Með öðrum orðum þá varð ég allt í einu "upplýstur". Ég er ansi hræddur um að hann Emil hafi dálítið mikið til síns máls hér í svari sínu til mín
Ég finna enga aðra skýringu á því af hverju Samfylkingin er haldin svona mikilli og eyðileggjandi þráhyggju sem hún lætur bitna á allri íslensku þjóðinni
Ég er ekki fullkomlega vel að mér í allri íslenskri pólitík síðustu 20 ára. En sumt veit ég þó og annað hef ég getað lesið um til um.
Er þetta kannski kolrangt hjá mér?
Gunnar Rögnvaldsson, 12.7.2009 kl. 18:00
Kristinn
Þetta er nefnilega alveg stórfurðulegt,
Menn börðust fyrir Sovet komonismanum alveg til síðasta dags og meira seigja eftir það
Þetta er einhver hugsjón um að ver hluti af einhverju stóru sem mun færa frið og velsæld
Þessar bollalegingar eru kannski út í hött. Mér er alveg fyrirmunað að skilja þetta
Kannski kann fólk ekki að greina hismið frá kjarnanum og heldur að ESB muni bjarga öllu sem við klúðruðum í staðin fyrir að læra af reynsluni
Það sem við erum að ganga í gegnum er ágætis skóli sem ungt lýðveldi þarf á að halda til að þroskast en ekki til þess að gefast uppGunnar Ásgeir Gunnarsson, 12.7.2009 kl. 18:46
"Það sem við erum að ganga í gegnum er ágætis skóli sem ungt lýðveldi þarf á að halda til að þroskast en ekki til þess að gefast upp"
.
Heyr heyr Gunnar Ásgeir.
Mikið er þetta hárrétt hjá þér. Ungt lýðveldi verður einmitt að ganga í gegnum lífsins skóla og FÁ TÆKIFÆRI til að læra af reynslunni. Bundið barn í garði mun aldei læra að ferðast örugglega í umferðinni
.
Þetta er ekki sú hugsun sem Samfylkingin hefur. Hún virðist hafa þá eina skoðun að allt íslenskt sé ómerkilegt drasl og sérdeilis að sjálfstæði, fullveldi og frelsi Íslands og Íslendinga sé húmbúkk sem verði að tortíma ásamt auðæfum okkar, hvað sem það kostar.
.
Þetta minnir mig á þráhyggju eins manns sem vel var lýst í kvikmynd sem ber nafnið Das Untergang. Landið hans var ekki þess virði að bjarga því. Því átti allt að eyðileggja það allt undir hinu stóra merki hins perversa sósíalisma mannsins og flokks hans
Gunnar Rögnvaldsson, 12.7.2009 kl. 19:58
Það lá við glotti hjá Jóhönnu í gær á Þingvöllum þegar hún horfði á rústirnar því svona mun landið okkar líta út ef hún fær að fara sínu fram með að ganga í ESB.Hvernig getur þetta fólk þarna niður á alþingi kallað sig Íslendinga sem vinnur af öllum sínum krafti í að afsala landinu okkar til Brussel og borga fyrir það með ICESLAVE og 1-2 miljörðum þar að auki í vinnu við aðild,á sama tíma er fólki að blæða hér út bæði búið að missa atvinnu og sum hver heimilin sín líka.Nei þá er hægt að borga 1-2 miljarða í aðildarviðræður,þessir 1-2 miljarðar mundi bjarga mörgum heimilum og fjölskyldum,það er bara ekki á dagskrá að bjarga heimilunum í landinu hjá þessari ríkisstjórn.Össur Jóhanna og Steingrímur eiga ekki að bera Íslenskt ríkisfang lengur þeim á að vísa úr landi fyrir landráð.
Áfram Ísland
Marteinn Unnar Heiðarsson, 12.7.2009 kl. 20:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.