Fimmtudagur, 4. júní 2009
Minningargrein. Andlát hagvaxtar í Þýskalandi
Minningargrein um hagkerfi Þýskalands. Formáli
Þýskaland er oft kallað vélin sem knýr evrusvæðið. Vegna þess að næstum öll kjarnahagkerfi evrusvæðis virðast smá saman vera að stoppa, fannst mér nærliggjandi að opna vélarrúmið og athuga hvort aðalvélin væri ennþá í gangi. Þegar ofaní vélarrúmið er komið er mjög auðvelt að skilja af hverju evrusvæðið er að stoppa, visna og deyja sem hagvaxtarsvæði. Vélin er nefnilega stopp. Skipið er því að stoppa. Það hefur aðeins liðið áfram þessar síðustu mílurnar. Líðið létt áfram frá aflinu sem síðasta hóst og púst vélarinnar veitti því. Ljósavélarnar keyra þó ennþá svo aðeins fáir um borð taka eftir því að aðalvélin er þögnuð. Til frekari fróðleiks og skilnings má lesa um svipaða vélarbilun hér: engine faliure
Ég hef því verið að rýna í ýmis nytsamleg gögn til að geta skrifað minningargrein um hagkerfi Þýskalands. Undirstöður undir fyrsta hluta þessarar greinar má sjá hér á forsíðunni ásamt lítilli mynd frá sjálfu andlátinu. Ég læt vita þegar öll minningargreinin er tilbúin. Einnig er á sama stað hægt að kíkja á seinustu hagvaxtartölur fyrir ESB, evrusvæði og annarra landa ásamt tölum yfir atvinnuleysi í ESB og evrulöndum síðustu 12 mánuði. Tölurnar komu út í gær og í fyrradag. Margt fleira er þarna á tilverunni hér í esb
Lettland og fleiri lönd ESB að hrynja. Myntráðið peningalaust
Þá er það orðið nokkuð víst að myntráð Lettlands er að verða þurrausið og efnahagur alls landsins að brenna. Landið og þjóðin mun ekki lifa af að vera í meðferð hjá ESB í ERM (The Extended Recession Mechanism). Því er stór gengisfelling ekki lengur spurning um hvort hún kemur, heldur aðeins spurning um hvenær hún kemur (FT og Telegraph). Ég kom inná þetta í síðasta pistli. Hann fjallaði um að hinir "vísu" hagmenn Danmerkur sögðu að það væri enginn ávinningur, sem tekur sig að nefna, við að taka upp evru í Danmörku
- - - - - - - - - - SÍMSKEYTI - - - - - - - - - -
Lavtivian Government had a failed bond auction yesterday. They had no takers for their short term debt. This is the ultimate end of the road for the Debtor nations. Its a stark date with destiny that, as a nation of debt, youve reached the end of the line. When you cant sell your bonds any longer its game over. That means that your currency is seriously overvalued relative to the rest of the world. You can no longer pay your debts. The world will shut you off. Youre nothing but a bad debt. BOÐBERI
- - - - - - - - - FULLT STOPP - - - - - - - - - -
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt s.d. kl. 21:25 | Facebook
Nýjustu færslur
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
- "Að sögn" háttsettra í loftbelg
- Skuldir Bandaríkjanna smámunir miðað við allt hitt
- Forsetinn og meiri-hluta-þvættingurinn
- Gervigreindar-fellibyl í vatnsglösum lokið
- Sjálfstæð "Palestína" sýnir morðgetu sína á tvo kanta
- Benjamín Netanyahu hringdi strax í Zelensky. Hvers vegna?
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 2
- Sl. sólarhring: 24
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 1387440
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 66
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Það væri nú líka eitthvað skrítið ef samdráttur á heimsvísu myndi engin áhrif hafa á Þýskaland, er það ekki? Þetta er aðeins tímabundið vélarhökkt. Þýska vélin verður farin að malla fyrr en varir, og ESB með. Berlin bleibt der Mittelpunkt der Welt.
Historiker, 4.6.2009 kl. 13:14
Sá sem kallar sig Historiker hlýtur að hafa áhuga á sögu. Tímaskynið verður kannski annað þegar menn skoða söguna aldir og árþúsund aftur í tímann. En þó 50 ár séu ekki langur tími í lífi þjóðar er minn skilningur sá að hnignun sem staðið hefur samfellt í hálfa öld sé ekki "aðeins tímabundið vélarhökt".
Haraldur Hansson, 4.6.2009 kl. 16:09
Hagvöxtur efnahagsundursins er náttúrulega óeðlilegt viðmið þar sem landið var í rúst, á efnahagslegum núllpunkti. Síðan er annað mál að það er hvorki æskilegt né mögulegt að hafa slíkan hagvöxt lengi.
Historiker, 4.6.2009 kl. 16:21
Þess vegna sagði ég 50 ár, 1960-2010, til að telja ekki eftirstríðsárin með. Jafnvel þó aðeins sé tekinn aldarfjórðungur 1985-2010 verður það að teljast meira en tímabundið hökt. Tíminn leiðir svo í ljós hvernig tekst að fá vélina til að malla aftur.
Haraldur Hansson, 4.6.2009 kl. 16:31
Þakka ykkur innleggin.
Athugið að áratugurinn með sameiningu Þýskalands og sem einnig var upphaf hnattvæðingar (1991-2001) var einstakt tækifæri til að búa til vöxt, velmegun og velgengni. En það kom næstum enginn vöxtur.
Svo kom næsti áratugur með blómstrun hinnar stóru hnattvæðingar (2001-2010) og allt var eins steindautt og getur orðið án þess að bókstaflega hrynja saman í einum allherjar samdrætti. Frá 2005-2008 fækkaði Þjóðverjum um ca. 350.000 manns og marka þessi ár upphaf hinnar stóru hrörnunar þjóðfélags Þýskalands og flestra annarra hagkerfa á evrusvæði. Stóran hluta tímans hefur einkaneysla dregist saman og launaframgangur verið 0,0% í Þýskalandi.
En þetta var sem sagt einungis formálinn að minningargreininni
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 5.6.2009 kl. 06:55
Er ekki eðlilegt að hagvöxtur sé nokkuð í fasa við fólksfjölgun, kannski 15- 20 árum á eftir. Þá þýðir þetta ekki endilega að hagstjórn hafi verið slæm heldur bara að fólkiði hætti að fjölga sér. Ég held reyndar að hagstjórn í þýskalendi hafi verið með ágætum, minnsta kosti á fyrrihluta þessa tímabils. það sem virðist hafa skort á var að bregðast við fólksfækuninni ef vilji hafi þá verið fyrir því en fólksfjölgun er jú líka vandamál. Djúpi samrátturinn á líðandi ári er aðalega vegna alheimskerpunar sem ekki er þjóðverjunm einum að kenna eða hvað.
Takk fyrir allar greinarnar og ekki síst gagnavinnuna Gunnar. Þú hefur haldið mér betur upplýstum um ástandið í ebé.
Guðmundur Jónsson, 5.6.2009 kl. 09:07
Guðmundur Jónsson
Hvar byrjar og endar hagstjórn ? Þýskaland hefur ekki lukkast að skapa sínu samfélagi þann ramma sem tryggir eðlilega endurnýjun. Það er eitthvað í þeirra samfélagi sem hvetur ekki nægjanlega til barnsfæðinga. Reglugerðabákn, flókið ferli við að stofna fyrirtæki, einhver flóknasta skattakerfi í byggðu bóli, of þétt byggð (??? þvæla), of mikil lífsgæði (það stoppar ekki Dani), of mikil áherlsa á einstaklingin og hans þarfir (?), stórborgir einangri einstaklinga of mikið,.... undir strikið er þetta ekki að skila sér í endurnýjun.
Og það sem meira er, þetta á við all flest ESB löndin ! Þetta á ekki við Ísland og þetta á ekki við USA, eða Kanada. Kannski er þetta ESB vírus sem ræðst á verkfærin sem notuð eru til endurnýjunar ???
Haraldur Baldursson, 5.6.2009 kl. 10:09
Leigjum vinnsluréttinn á Drekanum til 99 ára, gegn skuldum ríkisins, fyritækjanna og heimilana....sjá hér. Og gleymum þessu ESB aðildarbullinu, okkur mun til framtíðar alltaf líða betur utan þess. Drífum okkur frekar inn í helgina og fjölgum okkur
Haraldur Baldursson, 5.6.2009 kl. 10:16
Þetta eru nú barasta ósköp eðlilegar fólksfjölda sveiflur og voðalega lítið við þær að athuga. Málið er nú einu sinni þannig að eftir stöðnun og lítils háttar fólksfækkun fer fólkinu aftur að fjölga. Þetta er allt hluti af ákveðnu jafnvægi sem hefur verið vel rannsakað og er nánast lögmál í fólksfjöldafræðunum.
Historiker, 5.6.2009 kl. 15:32
Sá sem kallar sig historiker virðist alls ekki vera veruleikatengdur.
Að þjóðir fækki sér, svona eins og þær eru að byrja að gera og munu gera á næstum öllu evrusvæðinu næstu mörg mörg árin, er hvorki meira né minna en alger katastrófa fyrir þá sem þurfa að búa, vinna og greiða skatta þar í framtíðinni.
Það er ekkert eðlilegt við það að þjóðir útrými sér sjálfar. Það er í hæsta máta óeðlilegt og perverst. Þetta gerðist undir kommúnismanum og er einnig að gerast á evrusvæðinu og víðar í ESB og í allri Austur Evrópu.
Þessi samfélagslega þróun þýðir að allt efnahagslíf, efirspurn, fjárfestingar, verðlagsþróun, kaupmáttarþróun, launasamningar, skattabyrði, velmegun og velferð mun versna næstu 40 árin - og EKKI byrja að lagst fyrr en í besta falli eftir að minnsta kosti næstu 50 ár.
Þetta veður eitt lélegasta efnahagssvæði heimsins fyrir þá sem eru að leita að tækifærum og bjartri framtíð. En það gerir einmitt ungt fólk sem vill stofna heimili, eignast börn og byggja hreiður. Af hverju í ósköpunum heldur þú að t.d. Evrópubúar hafi á sínum tíma flutt frá Evrópu og til Ameríku. Jú, í leit að nýjum tækifærum.
Svo geta menn hugsað það þeir vilja um hið svokallaða Þýskaland. Það er löngu steindautt. Þegnar þess eru orðnir velferðarfíklar og hættir að geta hugsað sjálfir.
Það eru kosningar í Þýskalandi núna í sumar. Það skemmtilega við þær kosningar er einmitt sú staðreynd að helmingur kjósenda veða orðnir sextugir og eldri. Ungt fólk í Þýskalandi mun eiga í vök að verjast í þessum kosningum. Sérstaklega mun ungt fólk með börn eiga í mikla vök að verjast
Gunnar Rögnvaldsson, 5.6.2009 kl. 16:18
Skondin þessi árátta að vera sífellt með einhverjar heimsendaspár. Reyndar er þetta hálfgerð þráhyggja hjá þér gagnvart ESB. Framtíðin í ESB er björt og full af tækifærum, og munum að heimsendaspámenn hafa iðulega kolrangt fyrir sér.
Historiker, 5.6.2009 kl. 20:20
í ESB búa minna en tíundi hluti jarðarbúa Historiker svo þó allt fari á versta veg þar og ESB útrími sér með gæludýraeldi og kynvillu þá þarft þú ekki að hafa neinar áhyggjur af heimsendi. Reyndar held ég að heimurinn gæti jafn vel bara verið betri án ebé.
Guðmundur Jónsson, 5.6.2009 kl. 22:39
Það er hárrétt hjá Guðmundi að enginn heimsendir verður við það að Þýskaland og evrusvæðið dragist saman og falli niður í economic slump.
Peningar til fjárfestinga fara bara annað og þeir fara einmitt alltaf þangað sem þeir hafa það gott, - jafnvel á heimsenda. Það var þessvegna sem svona miklir peningar voru lánaðir til fyrirtækja og banka á íslandi. Fjárfestar vissu að framtíðarhorfur Íslands voru og eru góðar. Sérstaklega ef Ísland heldur sig áfram utan við lömun og mæðuveiki frá eiturgufum Elliheimilis ESB.
Það yrði uppi fótur og fit á Íslandi ef framtíðarhorfur Íslands væru svona lélegar eins og Þýskalands, Spánar, Ítalíu, Portúgals, Belgíu, Hollands, Grikklands og Austur Evrópu. Ef 30-35% af núverandi Íslendingum á vinnualdri (skattgreiðendur) hyrfu af vinnumarkaði og settust ofan á börnin sín, sem væru þó aðeins örfá og með aldeilis of skattpínd barin bök til að bera það hlass.
Fjármálamarkaður fyrir skuldabréf til reksturs elliheimilis án tekjugrundvallar verður alltaf lélegur fjármálamarkaður. Þess vegna þarf að leita til betri markaða og þeir verða ekki í ESB frekar en þeir eru í Japan í dag.
Frábært tilboð: við bjóðum þér 1% ávöxtun á fjárfestingum þínum hér næstu 100 árin. Gríptu tækifærið og keyptu hlut í Elliheimilinu ESB.
Gunnar Rögnvaldsson, 6.6.2009 kl. 03:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.