Ţriđjudagur, 19. maí 2009
Ísland fćr ađ prófa atvinnuleysi evrulanda í einn mánuđ á 30 árum
Hvernig finnst ykkur ţetta?
Til hamingju Ísland
Kćru Íslendingar. Nú fáiđ ţiđ loksins tćkićri á ađ prófa hvernig ţađ er ađ vera evruland í ca einn til ţrjá mánuđi á svona ca síđustu 30 árum. Myndin hér ađ ofan sýnir okkur atvinnuleysi á Íslandi og í evrulöndum frá 1980 til 2010. Ţetta er svona samkvćmt tölum og gögnum frá Alţjóđa Gjaldeyrissjóđnum (IMF). Nú vitiđ ţiđ bráđum hvernig ţetta er. Ţađ góđa viđ stöđuna er ţó ţađ, ađ ţiđ eruđ sem betur fer ekki međ sjálfa evruna. Ţetta ástand mun ţví lćknast aftur eftir nokkra mánuđi. Ísland er nefnilega međ sinn eigin gjaldmiđil sem hefur megnađ ađ gera Íslendinga ađ einni ríkustu ţjóđ í Evrópu á mjög skömmum tíma. Ţátt fyrir stór mistök viđ hagstjórn landsins
Ţau lönd sem hafa ekki svona tryllitćki sjálf, eru háđ náđ og miskunn hinna peningalegu máttarvalda í Miđ & Suđur Evrópu. Ţessi yfirvöld hafa alltaf reynt ađ koma á ţví sem Miđ Evrópumenn kalla "stöđugleika". En ţetta orđ, stöđugleiki, er notađ yfir ţennan samfellda múr af massífu atvinnuleysi sem sést ţarna á myndinni. Engin ríki ţola svona atvinnuleysi og sóun. Ţau verđa alltaf fátćkari og fátćkari. Ofan í ţessar tölur frá IMF kemur svo allt hiđ falda og leynda atvinnuleysi sem inniheldur allt ţađ fólk sem hýst er í hinum mörgu og stóru kassageymslum ríkja ríkjanna. Ţetta fólk verđur litiđ sem ekkert vart viđ kreppuna núna. Hún er nefnilega alltaf hjá ţeim. It just plain works!
Evran virkar
Nýja kreppan, sem hćgt og rólega er ađ bíta sig fasta á evrusvćđi núna, mun hafa ţau áhrif ađ íbúar evrusvćđis munu fá sinn týnda japanska áratug (og sennilega tvo) af ALGERRI stöđnun. Nýjustu tölur um ekki-hagvöxt segja okkur nefnilega ađ međalhagvöxtur á evrusvćđinu hafi veriđ um 0,6% á ári frá árinu 2000. Sem sagt 9 ár af engu. It just plain works!
Meira hér ađ neđan um stöđugleika (litinn sem engan hagvöxt) og mikiđ massíft atvinnuleysi
- Evrópusambandiđ
- Hverjir borga?
- Seinustu hagvaxtartölur fyrir ESB, Evrusvćđi og fleira
- Írski hagfrćđingurinn David McWilliams: Förum íslensku leiđina. Hendum evrunni
- Kranarnir á Spáni benda mest í átt ađ gjánni
- Evrópusambandiđ og Bandaríkin
- Fjórar húsnćđisbólur og einn dalur
Ein til tvćr fyrri bloggfćrslur
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt s.d. kl. 14:21 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Mćtti í vinnuna strax í gćrkvöldi og hóf störf
- Ísland og Grćnlandsmáliđ
- "Alţjóđsamskipti" - ha ha ha ha ha ha ha
- Bjarni Ben sá ţetta auđvitađ strax, enda mestur og bestur
- Lánshćfnismat Frakklands lćkkađ. Heil 25-35 ár af hergagnafra...
- Frakkland gćti gengiđ í Evrópusambandiđ og tekiđ upp evru
- Samfylkingin fékk 3,4 prósentum meira en Vinstri grćnir
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítiđ fćrt okkur
- Ísrael er búiđ ađ vinna stríđiđ í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórđa stćrsta hagkerfi veraldar. Lánshćfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnađar
- Víkingar unnu ekki. Ţeir "ţáđu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiđis til Úkraínu
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hrađleiđir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Ţjóđaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfrćđingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernađi
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfrćđingur - klassísk frćđi
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áđur hafi stofnađ og stjórnađ Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Ţekkir ţú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtćkjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtćki (SME)
• Ţau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Ađeins 8% af ţessum fyrirtćkjum hafa viđskipti á milli innri landamćra ESB
• Ađeins 12% af ađföngum ţeirra eru innflutt og ađeins 5% af ţessum fyrirtćkjum hafa viđskiptasambönd í öđru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bćkur
Á náttborđunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandiđ ESB er ein versta ógn sem ađ Evrópu hefur steđjađ. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagiđ gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 15
- Sl. sólarhring: 101
- Sl. viku: 234
- Frá upphafi: 1390864
Annađ
- Innlit í dag: 14
- Innlit sl. viku: 140
- Gestir í dag: 14
- IP-tölur í dag: 14
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Eđa Danmörku? Og ég myndi segja ađ viđ höfum náđ ţessum lífsgćđum ţrátt fyrir krónuna.
Kjartan Jónsson, 19.5.2009 kl. 10:30
Sćlir og ţakka ykkur fyrir innlitiđ
Kćri Jón Frímann: Ţetta er alls ekki útreikningur. Ţetta eru tölur. Ţađ er ekkert sem er reiknađ út hér. Tölurnar einungis settar fram á myndrćnan máta í myndriti. Ţví miđur ţá fćrđu litiđ annađ en međaltals efnahagsstefnu (muna: stability pact) og algera međaltalsmynt ţegar ţú ert međ evru. Ţađ er ekki bođiđ uppá neitt annađ.
Varđandi Holland ţá hefur atvinnuleysi ţar veriđ miklu meira en á Íslandi frá 1982 til 1992 (10 ár) og alltaf hćrra allann tímann eftir ţađ, nema eftir ađ bankakerfiđ hundi á Íslandi. Atvinnuţáttaka er miklu lćgri á Hollandi (fćrri á vinnumarkađi, vinuafliđ er minna) en á Íslandi og vinnutími á hvern starfsmann er einungis 1400 tímar á ári í Hollandi en 1800 á Íslandi. Vinnutímar á hvern íbúa í Hollandi eru einungis 1000 tímar á ári (19 tímar á viku) en 50% fleiri á hvern lifandi Íslending, eđa 1500 stundir á ári. Vöxtur í framleiđni er einnig mjög slappur í Hollandi eđa sá 6. lélegasti í OECD frá 1996-2006.
Kjartan: Atvinnuleysi í Danmörku (sjá mynd hér: Stýrivextir, verđbólga og atvinnuleysi í Danmörku 1977-2008 á ţessari síđu: Deutsche Bank: notiđ ykkar eigin mynt og felliđ gegniđ, núna!). Sagan er nefnilega sú ađ atvinnuleysi í Danmörku hefur einungis fariđ undir 6% í 4 ár frá ţví áriđ 1976. Ţetta eru 4 ár af 33 árum. Skýringin er ekki sú ađ atvinnuleysi hafi minnkađ aukins sökum hagvaxtar. Ţađ hefur ţađ alls ekki gert ţví Danmörk hefur haft fimmta lélegasta hagvöxt í 33 OECD ríkjum frá 1996-2006. Atvinnuleysiđ hefur minnkađ vegna ţess ađ vinnuafliđ hefur minnkađ. Ţađ gerđi ţađ í ERM ferli Danmerkur. En ţađ ferli eyđilagiđ efnahag Dana fyrir lífstíđ (sjá: Seđlabankinn og ţjóđfélagiđ ). Ţess utan ţá er mikiđ faliđ atvinnuleysi í Danmörku
Kveđjur
Gunnar Rögnvaldsson, 19.5.2009 kl. 12:40
Ţađ jafnast ekkert á viđ góđa grafik. Hér höfum viđ ástandiđ í einni sjónhendingu.
Gerist ekki betra.
Ragnhildur Kolka, 19.5.2009 kl. 12:52
Mćlikvarđinn vinnustundur á íbúa landa hlýtur ađ vera sá marktćkasti, svo fremi sem allstađar sé haldiđ utanum hann, sem reikna má međ í vesturheimi í ţađ minnsta. Sláandi munur á Hollandi og Íslandi finnst mér. Hollendingar hafa tiltölulega fáa frídaga, en ná samt ekki ađ halda í viđ Ísland.
Haraldur Baldursson, 19.5.2009 kl. 14:29
Stöđugleikinn í ESB er mikill. Stöđugt 7 - 10% atvinnuleysi í góđćri. Stöđugur hagvöxtur ca. 0%, einnig í góđćri.
Eftir miklu er ađ slćgjast, eins og Össur orđađi ţađ svo listilega
Tómas Ibsen Halldórsson, 19.5.2009 kl. 23:51
Fínt yfirlit, Gunnar. Verst hvađ ártölin sjást illa, en grafiđ byrjar á Íslandi áriđ 1980 og á evrulöndunum 1991 og nćr fram á nćsta ár – eru tölur árs, 2010, samkvćmt spám AGS?
Međ kćrri kveđju,
Jón Valur Jensson, 20.5.2009 kl. 00:06
Ţá eru hvorki Jón Frímann eđa ađrir fullvelsdis-afsalssinnar ađ bjóđa eitt eđa neitt nema fálmkennda draumsýn án nokkurra marktćkra raka sem hafa áhrif á ţá er nú mćla götur.
Viđ eigum viđ stórvanda ađ stríđa, sum okkar vilja taka upp rekuna og byrja ađ vinna á međan ađrir vilja styđja sig viđ hana, halla undir flatt og bíđa eftir skipsfarmi af evrum sem veiti framtíđarstörf viđ losun.
Vaknađu Jón og farđu ađ skapa eitthvađ annađ en volćđi fyrir hönd ţessarar duglegu ţjóđar
Gylfi Gylfason (IP-tala skráđ) 20.5.2009 kl. 00:09
Ég ćtlađi ţarna ađ spyrja ţig, Gunnar: Eru tölur nćsta árs, 2010, samkvćmt spám AGS?
Jón Valur Jensson, 20.5.2009 kl. 01:16
Ţakka ykkur innlitiđ
Jón Valur:
1. Já ţetta er allt samkvćmt gögnum IMF. Já, 2010 er samkvćmt spá IMF, Sjá tölunrar úr datasettinu hér (fánablađ ATVL ÍS EUR LANGT í litla glugganum til hćgri hér => Evrópusambandiđ)
2. Skilgreiningin evrusvćđi varđ ekki til fyrr en ákveđiđ var ađ stofna myntbandalagiđ og hvađa lönd myndu verđa í ţví. Ţađ gerđist 1989/1990
3. Línurit atvinnuleysis fyrir öll einstök lönd evrusvćđis frá 1980 er ađ finna hér => Atvinnuástand hin síđustu 28 ár í evrulöndum
4. Tölur fyrir atvinnuleysi síđustu 12 mánuđi í öllum löndum ESB og evrusvćđi er ađ finna hér => Atvinnuleysi ESB, evrulanda ofl. síđustu 12 mánuđi
5. Samanburđur á Íslandi og öllum einstökum evrulöndum er ađ finna hér (visuelt klúđur) => atvinnuleysi á Íslandi á sama tímabili
Kveđjur
Gunnar Rögnvaldsson, 20.5.2009 kl. 07:13
Fínn ertu í heimildavinnslunni sem öđru, Gunnar minn, alveg til fyrirmyndar.
Jón Valur Jensson, 20.5.2009 kl. 12:59
Ég vil sammt segja ađ mér finnst Jón Frímann vera ađ fara fram, ţví ađ mér finnst skćtingurinn í honum hafa minnkađ til muna og međ sama áframhaldi fer hann ađ koma međ svona gröf og rök til réttlćtingar ESB ađild - eru ţau annars til?
Högni Jóhann Sigurjónsson, 24.5.2009 kl. 15:07
Ţiđ eruđ nú meiri nátttröllin. Hún Jóhanna hefur marg- marg sagt ađ ţegar Össur fćr leyfi frá Alţingi til ađ fara međ bréfiđ til Brussel ţá byrji hagvöxtur á Íslandi á ný og allt muni reddast. Reyndar segir hún líka ađ ţessi kreppa hjađni eins og skot á međan Össur skálmar út í vélina. Ţađ eiginlega nćgi bara ađ ţeir úti frétti ţetta á Sky.
Og reyndar hafa ţeir stađfest ţetta Eiríkur á Bifröst, Árni Páll, Jon Baldvin og Ţorvaldur Gylfa. Ég rengi ekki svoleiđis fólk.
Árni Gunnarsson, 24.5.2009 kl. 23:31
Og ţá ekki ég.
Högni Jóhann Sigurjónsson, 25.5.2009 kl. 02:23
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.