Miðvikudagur, 29. apríl 2009
Ónýta þýska skipafélagið sekkur. Þarf Þýskaland að leita til IMF?
Þér eruð vitni að stofnun hins nýja evrópska skuldabandalags. Það mun eiga að heita Evrópuskuldasambandið - skref II - The European Debt Union (EDU)
Er þetta ekki dásamlegt. Að vera sjálf vélin í Evrópusambandinu og ætla að fá sér hinn versta niðurtúr meiriháttar lands í hinum vestræna heimi, síðan 1930. Þýskaland, mínar dömur og herrar, ætlar að skera burt heil 6% af þjóðarframleiðslu Þýskalands á þessu ári. En þetta er ekki nóg. Þeir ætla að skera burt meira á næsta ári. Þýska ónýta skipafélagið mun þá skreppa saman um 7-8% á 24 mánuðum. En bíðum bara. Það mun koma meira. Það mun koma meira því skipstjórar þýska skipafélagsins eru haldnir sjúklegri afneitun. Þeir eru fyrst að viðurkenna núna að það er til heimur
Ætla að bíða eftir að heimurinn togi þá upp úr svaðinu
En hvað ætlar þessi aflvana vél hins dauðadæmda Evrópusambands að gera í málunum? Ekkert mínar dömur og herrar, ekkert. Þeir eru nefnilega í myntbandalagi. Ha ha ha
"Economy minister Karl-Theodor zu Guttenberg said the slump was almost entirely due to the collapse of exports, insisting that a "global revival" will restore growth next year"
Pathetic pathetic pathetic pathetic
Þeir ætla að bíða eftir að heimurinn togi þá í gang aftur. Auðvitað, auðvitað. Bíða og bíða. Þetta er alveg 100% í anda Evrópusambandins. Lélegasta hagvaxtarsvæði heimsins og hið verðandi stærsta elliheimili í heiminum, ever. (Gleðifréttir úr gamla heiminum í ESB)
Plús - peningaleg þýsk þurrkví ECB á evrusvæði
Innistæður fyrirtækja á evrusvæði eru að þorna upp, hverfa!
Eurozone bank deposits fall at fastest rate since Depression. Professor Tim Congdon from International Monetary Research said company bank deposits in the eurozone have begun to contract at rates not seen since the early 1930s, threatening severe damage in coming months unless the European Central Bank shifts gears fast
Öll fréttin: Germany contracts 6pc as eurozone bank deposits fall at fastest rate since Depression
Tengt efni
- Bankakerfi evrusvæðis verr statt en Bandaríkjanna
- Nýja Argentína er í ESB og heitir að minnsta kosti Lettland
- Ónýtir gjaldmiðlar
- Gengið á gullfótum yfir silfur Egils
Fyrri færsla
Forsíða þessarar bloggsíðu
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt 1.5.2009 kl. 19:24 | Facebook
Nýjustu færslur
- Ísland og Grænlandsmálið
- "Alþjóðsamskipti" - ha ha ha ha ha ha ha
- Bjarni Ben sá þetta auðvitað strax, enda mestur og bestur
- Lánshæfnismat Frakklands lækkað. Heil 25-35 ár af hergagnafra...
- Frakkland gæti gengið í Evrópusambandið og tekið upp evru
- Samfylkingin fékk 3,4 prósentum meira en Vinstri grænir
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 1
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 167
- Frá upphafi: 1390762
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 92
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Gunnar: þetta er alveg ótrúlegt, þa' eru liðnat 10 mínútur síðan þú settir færsluna hérna inn og Jón Frímann er ekki búinn að kalla þig lygara og ESB hatara, ég er farin að hafa áhyggjur af stráknum, skyldi hann vera veikur eða eitthvað verra....
Magnús Jónsson, 29.4.2009 kl. 21:16
(fliss) Kanski er JF djúpt sokkinn. Það er aldrei að vita. Það þyrfti að hringja í stækkunarstjóra viagra sambandsins eftir nánari fregnum.
Gunnar Rögnvaldsson, 29.4.2009 kl. 21:26
Gunnar: Hann er hugsanlega í Þýskalandi að laga efnahaginn hjá Gleðikonum þar það ku ver hart í ári hjá þeim greyjunum um þessar mundir, samkvæmt fréttum sem byrst hafa hér á Klakanum.
Magnús Jónsson, 29.4.2009 kl. 21:38
Gunnar; Ef Þjóðverjar eru á nálum yfir að þurfa að taka á sig skuldir samherja sinna í ClubMed - hve líklegir ætli þeir verði til að bjarga bjálfunum í norðri sem voru svo vitlausir að selja frá sér auðlindir sínar fyrir ódýrar kjúklingabringur?
Sjáum-hvað-við-fáum-kórinn mun dæma þessa færslu rakalausan and-Evrópusambandsáróður. VG er nú þegar farnir að kyrja viðlagið.
Ragnhildur Kolka, 29.4.2009 kl. 21:39
Við lestur greinarinnar fór ég að velta fyrir mér hvernig horfði hér ef sama erfiði hefði verið lagt í að afla Íslandi annarra markaða en innan ESB, í stað þess að eyða orkunni í að koma okkur sem fyrst á elliheimilið.
Við þurfum nýja markaði....ekki sambandsaðild.
Ástþór karlinn hafði rétt fyrir sér um margt...senda út 100 erindreka í allar áttir til að leita að viðskiptatækifærum fyrir Ísland.
Haraldur Baldursson, 30.4.2009 kl. 08:33
Gunnar. Ég held að ég sé farinn að dá þig meira en landsliðið okkar í handbolta. Ég held líka að þegar upp er staðið þá sért þú þessari þjóð miklu dýrmætari.
En eins og hann Magnús þá er ég farinn að hafa verulegar áhyggjur af Jóni Frímanni.
Gamall krati sem ég hitti rétt fyrir kosningarnar sagðist ætla að kjósa V.g. Hann sagðist gera það vegna ESB heilkennisins í Samfó. Hann taldi sig engin dæmi vita um það að fólk yfirgæfi lekan bát og "bjargaði" sér um borð í sökkvandi skip.
Árni Gunnarsson, 30.4.2009 kl. 11:07
Þakka ykkur öllum kærlega fyrir innleggin
Árni: þetta hlýjar mikið! Þakkir. Þetta fer beint á eldinn undir kötlunum. Kynt verður áfram með björtu báli.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 30.4.2009 kl. 12:54
Reyndar skilur maður vel af hverju þýskaland vill ekki gera út á sín eigin mið. Þar er ekkert að fá nema mar- og æðahnúta.
Gunnar Rögnvaldsson, 30.4.2009 kl. 13:01
Ekki er ég að trúa þessum áróðri hjá þér Gunnar. Við lestur á FT.com í morgun þá voru eftirtaldar fyrirsagnir.
Eurozone economic confidence rebounds
German jobless rise less than expected
Þannig að ertu ekki að mála skrattan á vegginn eða er þetta óskhyggja? En ef svo er, þá eru þetta ekki fallegar hugsanir.
Magnús Bjarnason (IP-tala skráð) 30.4.2009 kl. 16:08
Sæll Magnús
FT er sennilega eitt stærsta ESB-lobby í Evrópu, - og Guardian. Svo menn ættu að borða smá salt með fréttum frá þeim. En Wolfgang Münchau og Co hjá FT eru engir venjulegir menn. Wolfgangur og ESB-Smjörfjallið hann Buitier eru evru-ofsatrúarmenn sem hika ekki við að selja ömmum sínum andskotann bara ef þær gengu í ESB.
Það er náttúrlega hægt að túlka allar tölur á mismunandi vegu. Til dæmis er hægt að segja að ef "Eurozone economic confidence rebounds" eða hættir að falla og stígur um 1% eða svo að þá sé um gleðifréttir að ræða, vissulega. En annað væri óeðlilegt því eins og staðan er hjá Þjóðverjum þá hefur þessi index fallið stanslaust í 2 ár. Svo já, ef þýski kafbáturinn er kominn á botninn, þá er það bara fínt. En aðal vandamálið er samt það að það eru heilir 1000 metrar upp á yfirborð sjávar aftur. Þessvegna er fjármálaráðherra Þýskalands að pissa í buxurnar núna. Því þetta átti allt saman upphaflega að vera Bandaríkjunum að kenna, elveg eins og 1930, en reyndist bara ekki vera rétt.
En á botninum er skipið. Fast, pikkfast. Svo munu fjöldauppsagnir hefjast eftir sumarfríin. Það má ekki trufla Þjóðverja í löngum sumarfríumsínum því þeir taka þau mjög alvarlega. Þessutan er erfitt að reka fólk í Þýskalandi. En verið sallarólleg. Raunveruleikinn mun ekki renna upp fyrir ECB og verðbólgunazistuum í Bunkersbankanum fyrr en um seinan. Núna er verðbólga 0,6% á evrusvæði og því 70% undir verðbólgumarki ECB
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 30.4.2009 kl. 16:43
Nánar þýska IFO:
Já einmitt.
Smá bump í þýska IFO => hætt að hrynja í bili. En hvað tekur svo við? Mín skoðun er sú að því miður þá eru menn og markaðir að næra sig á junk-food fæðu. Það er ekkert sem ber þetta. Þetta er permature. Það munu koma a.m.k. tvö stór hrun í viðbót þannig að hrun ferlinu er ekki alveg lokið áður er við sjáum viðvarandi bata. En já vonandi tekst Bandaríkjunum að draga Þýskaland í gang. En ég held samt ekki. Ekki í þetta skiptið. Þýskaland verður að hætta að nassa á öðrum og reyna að standa í eign lappir
Gunnar Rögnvaldsson, 30.4.2009 kl. 21:01
Þakkir til Rebecca Wilder: World economic reports (April 23-30): the good, the bad, and the ugly
Gunnar Rögnvaldsson, 30.4.2009 kl. 21:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.