Leita í fréttum mbl.is

Alţýđuhreyfingin gegn ESB-ađild Danmerkur krefst rannsóknar

Vilja ađ löggjafahlutverk Evrópusambandsins verđi rannsakađ

Fokebevaegelsen logo

Eftir ađ nýleg athugun í Ţýskalandi hefur leitt í ljós ađ 84 prósent af ţeim lögum sem sett voru í Ţýskalandi frá 1999 til 2004 komu frá Evrópusambandinu, krefst danska Folkebevćgelsen mod EU at rannsakađ verđi hve mikiđ Evrópusambandiđ ráđi yfir lagasmíđi Danmerkur. "Eins og viđ upplifum ţetta ţá hefur ESB fyrir löngu fariđ yfir strikiđ. Viđ sjáum hvađ eftir annađ ađ ESB og EF-dómstóll ţess hefur krafist ađ lög danska ţingsins séu ógild og lög og reglur ESB séu sett í stađinn og yfir dönsk lög - ađ ósk Brussel".

Ţađ ţóttu talsverđ tíđindi í Danmörku ţegar ađalforstjóri hins árangursríka danska og alţjóđlega fjárfestingarbanka Saxo-Bank gékk í Folkebevćgelsen mod EU. Hann sagđist leggja "mannorđ sitt ađ veđi" í baráttunni gegn ţví ađ Danmörk taki upp mynt Evrópusambandsins, evru . "Viđ viljum ekki ađ "afdalamenn" í miđ og suđur Evrópu stýri peningamálum dönsku ţjóđarinnar. Ţau mál eru of mikilvćg til ađ setja í vald annarra en okkar sjálfra". Í efnahagsspá Saxo Bank fyrir áriđ 2009 gerir bankinn ráđ fyrr ađ Ítalía geri alvöru úr hótunum sínum og yfirgefi myntbandalagiđ 

Fyrir nokkru gerđi breska Bruges Group úttekt á ţví hvort Bretland gćti ennţá talist sjálfsćtt og fullvalda ríki (sjá: mynd). Útkoman var neikvćđ

Bretland no longer an idependent state 

Sjá einnig:Er Bretland ennţá sjálfstćtt og fullvalda ríki? 

Eistland kemst ekki međ í myntbandalag ESB fyrr en 2013

Ţetta segir lánshćfnismatsfyrirtćkiđ Fitch's rating. Eistland gékk í ESB fyrir 5 árum síđan ţ.e. áriđ 2004. Gangi spá Fitch's eftir mun ţađ taka Eistland 10 ár ađ komast inn í myntbandalag ESB. Lánstraust Eystrasaltsríkjanna ţriggja - Lettland, Litháen, Eistland - er nú svipađ og lánstraust íslenska ríkisins, sem ţó stendur međ hruniđ bankakerfi í maga sínum. Ekki eru ţó bankakerfi ţessara ríkja hrunin, ennţá. En munurinn er sá ađ íslenska ríkiđ er ađ tćma magann og ţá mun magapína íslenska ríkisins hćtta

Fitch's rating heldur ţví fram ađ Evrópusambandiđ muni standa fast á öllum inntökuskilyrđum inn í myntbandalagiđ ţví sambandiđ sé hrćtt viđ ađ hleypa ţar inn nýjum löndum sem eiga á hćttu ađ brotna niđur undan hinum efnahagslega og pólitíska sársauka sem ţví fylgir ađ uppfylla skilyrđin. Ţetta gćti leitt til ţess ađ löndin vilji yfirgefa myntbandalagiđ aftur og ţađ gćti haft ţćr afleiđingar ađ önnur lönd taki uppá ţví sama

Fitch believes that the EU authorities remain disinclined to "premature" euro adoption for fear that a country might subsequently find itself unwilling or unable to bear the economic and political cost of adjustment within the euro area, and even possibly seek to leave it, triggering contagion to other countries within the single currency (sjá einnig: Nýja Argentína er í ESB og heitir ađ minnsta kosti Lettland)

 

Á mannamáli myndi ţetta ţýđa ađ ESB óttist hrun myntbandalagsins ef svona ađstćđur skyldu koma upp. Ţegar myntbandalagiđ var stofnađ uppfyllti ađeins eitt land öll inntökuskilyrđin, svo núna er Evrópusambandiđ hugsanlega orđiđ reynslunni ríkara

Öll undirbúningsvinnan viđ evru var hastverk og lítiđ sem ekkert var fariđ eftir skođunum akademískra hagfrćđinga og sérfrćđinga á forsendum og skilyrđum fyrir ţví ađ svona myntsamstarf gćti heppnast vel. Werneráćtlunin frá 1970 var ţví tekin fram aftur, eftir ađ hafa veriđ kistulögđ árum saman, stílfćrđ og sett í framkvćmd. Ađeins eitt land af ellefu uppfyllti öll upptökuskilyrđin ţegar ákveđiđ var hvađa lönd gćtu tekiđ upp evru, nefnilega Lúxemburg, en Werneráćtlunin er verk Pierre Werner fyrrverandi forsćtisráđherra Lúxemburgar (sjá: Ţrífst frelsiđ í fađmi ESB og evru

 

Anders Dam: EMU hřring Folketinget 

Forstjóri Jyske Bank sammála Saxo Bank um ókosti evru

Forstjóri Jyske Bank, Anders Dam, hefur einnig lýst yfir ađ hann telji Danmörku best borgiđ utan myntbandalags Evrópusambandsins. Jyske Bank er nćst stćrsti banki Danmerkur. Í rćđu sinni fyrir framan evru-nefnd danska ţingsins hellti forstjórinn sér yfir röksemdafrćslu forsćtisráđherra Danmerkur. Hann benti á ađ fjármálakreppan vćri yfirvöldum á evrusvćđinu sjálfum ađ kenna. Hann benti á ađ sćnska ríkiđ, sem stendur alveg fyrir utan myntbandalagiđ, nýtur mun betri og lćgri vaxtakjara á lánsfjármörkuđum en öll ţau lönd sem eru í myntbandalaginu, ţar međ taliđ Ţýskaland sjálft (neikvćđur vaxtamunur/spread viđ Ţýskaland). "Ţađ kćmi mér ekki á óvart ađ markađurinn álykti sem svo ađ sćnska ríkiđ sé betri skuldari, til legnri tíma litiđ, en löndin í myntbandalaginu vegna ţess ađ Svíţjóđ hefur sína eigin mynt". Ţessi mynt Svía, segir Anders, gerir ţađ ađ verkum ađ Svíar hafa betri verkfćri til ađ tryggja ađ skattatekjur - og ţar međ greiđslugeta sćnska ríkisins - ţorni ekki upp í takt viđ ađ atvinnuástand versni og útflutningur stoppi vegna lélegrar samkeppnishćfni sem kemur ţegar lönd ráđa engu um gengi og vaxtastefnu gjaldmiđla sinna.

Í lok rćđu sinnar sagđi Anders Dam: "Forsćtisráđherrann segir okkur ađ allir sjái ađ ţađ kosti ađ standa utan viđ myntbandalagiđ. Ţá segi ég: ekkert jafnast á viđ góđa hagstjórn - og ég heiti ekki Allir ". Hér er myndbandiđ međ rćđu Anders Dam: Anders Dam kritiserer regeringen til euro-hřring 

Tengt efni

Fyrri fćrsla

Fjölmiđlarnir unnu Alţingiskosningar á Íslandi: sigur RÚV 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Júlíus Björnsson

Gunnar hafđu ţakkir fyrir gott innlegg.

Í ljós spár um neikvćđan hagvöxt innan Evrópu Sameingarinnar nćstu 2 árin, í ţađ minnsta, og fallandi gengis ţýsks iđnvarnings [ekki sömu gćđi og áđur og sókn ASÍU],   ţá mun verđa lítiđ um súrefni á ţví svćđi, ekki satt.

Júlíus Björnsson, 27.4.2009 kl. 14:54

2 identicon

Gunnar! Hćttu nú!

Ţú hagar ţér eins og alvöru Íslendingur 2003-2007. Já, eđa íslenskur fjölmiđill 2000-2008. Trúa ţví sem ţú vilt, og finna sannanir á internetinu eđa í dagblöđum fyrir ţví.

Ţú vitnar í forstjóra dansks banka (og kallar hann ađalbankastjóra).

Ţú ákveđur sjálfur ađ kalla bankann "árangursríkan", án ţess ađ hafa hugmynd um bókhald ţeirra.

Síđan vitnar ţú í efnahagsspá ţessa banka og kemur "ţeirra" skođun á framfćri ađ Ítalía muni gera ađ alvöru úr hótunum sínum og yfirgefi myntbandalagiđ.

Ef ţú gerđir vinnu ţína betur, myndi ég nenna ađ lesa meira en ţennan litla kafla sem ég las í dag.

Málefniđ er alvarlegt fyrir ţjóđina okkar, og ţess vegna er ekki ţörf á neinum hrćđsluáróđri. Og ef ţér finnst ađ hrćđsluáróđur sé í lagi, vandađu ţig ţá betur.

Sjálfur er ég fullviss um kosti og galla EU fyrir Ísland, en ef ţú heldur ţínu bulli svona áfram, bý ég til eigin síđu sem sér um ađ koma ţínum málefnum í samhengi og og jafnvel leiđrétta ýmislegt/allt sem ţú skrifar. 

Valgeir (IP-tala skráđ) 27.4.2009 kl. 19:44

3 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Ekki "Alţýđuhreifingin ....." heldur Ţjóđarhreyfingin eđa Landsflokkurinn gegn ESB. Eins og orđiđ alţýđa er notuđ á íslenska tungu stjórmála í Alţýđuflokkur og Alţýđubandalagiđ, eru réttara ađ ţýđa folket sem ţjóđin. Folkebevćgelse eru ekki stéttbundin samtök, heldur samtök ţar sem IQ iđ er hćrra en í öđrum stjórnmálasamtökum.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 28.4.2009 kl. 04:55

4 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ţakka ykkur innleggin

Já Vilhjálmur. Ţetta var stórt vandmál, ţetta orđ. Ég grubblađi lengi yfir ţessu en ákvađ ađ nota "alţýđu" ţví ţá myndi ég ná í feiri lesendur sem vita ekkert nema ţađ sem íslenska ESB-lobbýiđ hefur sagt ţeim um hve vextir eru vaxtalausir í ESB og hve vel gengur ađ fá međbyr sem blćs alltaf í áttina til Brussel á hjólastígum í ESB.

Svo var einnig ţađ vandamál ađ Danir sjálfir myndu ekki ţýđa ţetta sem ţjóđarhreyfingu. Svo ég ákvađ ađ láta ţetta koma ţeim til góđa. Ţeir myndu ţýđa ţetta sem "Folkebevćgelse"

- hmm, hvađ sagđi ég eiginlega?

Humphrey! hvar ertu?

Kveđjur

Gunnar Rögnvaldsson, 28.4.2009 kl. 05:28

5 Smámynd: Júlíus Björnsson

Ađ mínu mati og orđabókar Sigfúsar Blöndal [Íslensk -Dönsk] er "Folket" útlagt alţýđan. Eins og ţađ var notađ alţýđan og höfđingjarnir [forrćđisstéttin] gera saman ţjóđina. Stjórnmállega miđađ viđ útlensk stjórnmál var alţýđuflokkur í upphafi tengdur sósíalistum og vinstri helmingur hans bandalagiđ kommúnistum. Sem hafa svo "ţróast" [hvađ varđar nafngiftir allavega]og kalla sig nú SamFylkingingu og Vinstri Grćn.

Ţjóđverjar [frumbyggjarnir] eru agađir og ţolinmóđir og nákvćmir og lítt hrifnir ađ greiđa vaxtaskatta. Lánastofnanir eru líka agađar og ţolinmóđar og nákvćmar. Sem skilar lítill eftirspurn og lágum vöxtum.

Ţađ mundi engin ţýskur banki lána ţorra Íslendinga á ţessum einkavinaforsemdum sam hafa gilt á Íslandi svo lengi sem elstu menn muna.   

Lágir vextir eđa endalausar lánafyrirgreiđslur er umhverfi sem einkavina fyrirtćkja rekstur hefur haft ađ reynsluskóla hér á landi. Enda bera flestir sem koma ţar ađ verki ţví vitni.

Sá heldur sem á veldur. Ţađ eru mennirnir međ ákvörđunum sínum sem skapa trúverđugleika síns lánshćfis. Margt smátt gerir eitt stórt.   Árinni kennir illur rćđari. 

Sagan er söm viđ sig eins og manneskjan kreppur og farsóttir eru lögmál sem kemur og fer.

Landmćri og sjálfbćrni voru svörin hjá forfeđrum vorum sem fóru norđur frá Afríku í ár daga.

Ţeir hćfust lifa: ţađ kalla ég greind.

Hvađ margar Íslenskar kennitölur verđiđ fordćmdar, öđrum í framtíđinni víti til varnađar, fyrir ađ hafa sólundađ sjóđum alţýđunnar.

30 ára lán byggja á 30 ára framsýni ţess sem lánar og mátt sama lánardrottins til ađ tryggja uppskeru sína.  Epliđ fellur sjaldan langt frá eikinni. Hvađa útlendingur fjárfestir í komandi kynslóđum. Syndir feđranna koma niđur á börnum. Kerling vill hafa nokkuđ fyrir snúđ sinn.

Júlíus Björnsson, 28.4.2009 kl. 10:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband