Leita í fréttum mbl.is

Nýjustu hagvaxtartölur: leiđréttar og nýjar hagvaxtartölur ESB og EEA

Nýjustu hagvaxtartölur

Í gćr birtust nýjar og leiđréttar hagvaxtartölur fyrir lönd ESB, EEA og fleiri lönd. Ţetta eru tölur fyrir 4. ársfj. 2008. Samdráttur í ţjóđarframleiđslu evrulanda reyndist verri en fyrri tölur hagstofu ESB höfđu sýnt. Fyrstu hagspár fyrir 1. ársfj. 2009 sem gera ráđ fyrir 7% samdrćtti í ţjóđarframleiđslu evrusvćđis fyrir allt áriđ 2009, eru nú farnar ađ birtast frá efnahags- og greiningastofnunum. Ţćr mun ég fjalla um seinna. Fyrir fjórum mánuđum hljóđuđu ţessar sömu spár uppá jákvćđan hagvöxt fyrir áriđ 2009.  

Fjórđi ársfjórđungur 2008 Hagvöxtur miđađ viđ fyrri ársfjórđung thmbFjórđi ársfjórđungur 2008  Hagvöxtur miđađ viđ sama ársfjórđung á síđasta ári thmb

Skođa nánar hér >>  Nýjustu hagvaxtartölur 

 

Fyrri fćrsla

The Last European: yfirráđin yfir Alţjóđa Gjaldeyrissjóđnum IMF breytast 

Forsíđa ţessarar bloggsíđu 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Hansson

Mér finnst nú eiginlega magnađast ađ sjá súluritiđ ţitt um mikilvćgi sjávarútvegs. Ţađ er varla hćgt ađ sýna betur međ einni mynd hvers vegna Ísland passar ekki inn í Evrópusambandiđ.

Haraldur Hansson, 8.4.2009 kl. 19:18

2 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Gunnar; Ţetta graf sem ţú sýnir um mikilvćgi sjávarútvegs í ţjóđarhag Íslending segir allt sem ţarf. Sá sem ekki áttar sig á merkingu ţess er blindur.

Hvernig skyldi Samfylkingin réttlćta skilyrđislausa inngöngu í ESB međ hliđsjón af ţessum tölum? Viđ ţurfum kannski ekki ađ bíđa lengi eftir svari, ţví glađbeittur Jón Frímann, sem vaktar fćrslur ţínar haukfránum augum, mun fljótlega leiđa okkur í allan sannleikann.

Ragnhildur Kolka, 8.4.2009 kl. 19:23

3 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ţakka ykkur fyrir innlitiđ.

Já mér svelgdist á ţegar ég var ađ rýna í tölurnar og setja ţćr í samhengi viđ hagsmuni Íslands. Ţađ lá viđ ađ ég dytti niđur af stólnum ţegar myndin varđ manni ljós. Ađeins forhertir landráđamenn vilja gefa gullforđa Íslenku ţjóđarinnar frá sér, eđa svo mikiđ sem eiga á hćttu ađ hann hverfi til annarra ríkja, smá saman einhverntíma inni í framtíđinni. Biđjiđ Bandaríkjamenn ađ deila Fort Knox forđanum međ umheiminum og gáiđ ađ hverju ţeir myndu svara.

Ţeir sem hafa áhuga á ađ skođa einnig tölurnar geta séđ ţćr á ţessari síđu og einnig fengiđ myndina á PDF formi: Mikilvćgi sjávarútvegs í mynd og tölum

Gunnar Rögnvaldsson, 8.4.2009 kl. 19:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband