Leita í fréttum mbl.is

Evruþátttaka lækkar lánshæfni Slóvakíu

Moody's Investor Service lækkar lánshæfnismat Slóvakíu

Það sem er athyglisvert við þessa lækkun á lánshæfni ríkissjóðs Slóvakíu er sú staðreynd að það eru einmitt langtímahorfurnar fyrir efnahag Slóvakíu sem hafa leitt til lækkunar á lánshæfnismatinu. Það gerðist nefnilega þann 1. janúar á þessu ári að Slóvakía tók upp evru sem sinn gjaldmiðil

 

Lesið allan pistilinn hér á vefsetri mínu

Evruþátttaka lækkar lánshæfni Slóvakíu 

 

 

Fyrri færsla:

Fréttir frá Danmörku: ESB mun koma og passa að fiskimið Íslands verði ekki eyðilögð af íslenskum sjómönnum og útgerðarmönnum

Forsíða þessarar bloggsíðu 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Páll Vilhjálmsson

Takk fyrir þessa ábendingu, Gunnar. Sérstaklega eru áhugaverð þessi orð í umfjölluninni sem þú vísar í:

 The danger is that eurozone membership gets to be seen as a target you strive to achieve, and then relax into once it has been attained. The Southern Europe experience generally is not encouraging in this regard, and as they are finding out now, the hardest work begins after adopting the euro, since there is no currency left to devalue should loss of competitiveness prove severe.

Páll Vilhjálmsson, 31.3.2009 kl. 19:56

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Þetta var vitaskuld órökstutt frá Jóni Frímanni þessum.

Þá er annað að segja um hitt, sem fram var komið hér ofar, í greininni, sem vísað er á og Páll vitnar ágætlega til.

En þú verður að fara að sinna þinni síðustu bloggfærslu hér á undan, kæri Gunnar, önnur eins fallbyssa og þú ert í þinni skynsemisbaráttu gegn Evrópubandalags-áróðrinum.

Með góðri kveðju,

Jón Valur Jensson, 1.4.2009 kl. 01:56

3 Smámynd: Fannar frá Rifi

Jón, þú þarft ekki að segja meira það er alveg satt. verð reyndar að segja að þetta er málefnalegasta komment sem ég hef séð frá þér á öllu netinu. enda það stysta.

evru er að brytja evru löndin niður.

Fannar frá Rifi, 1.4.2009 kl. 09:43

4 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ert ekki kvótakarl, Fannar minn?

Og ertu ekki íhaldssamur? Hvað ertu að fetta fingur út í viðhorf annars conservatífs manns? Er það trúar- og siðferðilega áherzlan sem fer fyrir hjartað á þér? Eða er ég eitthvað að misskilja þig? Við erum þó alltjent báðir sjálfstæðissinnar, vænti ég, og lifðu heill, ekki hálfur.

Jón Valur Jensson, 1.4.2009 kl. 20:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband