Fimmtudagur, 13. nóvember 2008
Segir Danmörku gjaldþrota
Hinn þekkti danski fjárfestir, löggilti endurskoðandi og stór-fasteignaeigandi Steen Bryde segir að Danmörk sé gjaldþrota. Hann er æfur út í danska ríkið.
Danmörk er í raun gjaldþrota því ríkið er búið að skuldbinda okkur skattgreiðendur fyrir 4.000 miljörðum danska króna. Ríkið getur ekki einusinni gefið út ríkisskuldabréf því enginn vill kaupa þau, svo aumt er danska ríkið. Þið getið bara horft upp til norðurs á Ísland, við erum í sömu stöðu!
- segir reiður Steen Bryde. En hann er reiður yfir því að Roskilde Bank (núna í eigu ríkisins) hafi sagt upp lánum hans. Þetta eru lán í fasteignum sem eru allar í fullri útleigu og þar sem leigutekjur duga vel fyrir vöxtum og afborgunum til Roskilde Bank.
Roskilde Bank sendir mig út í vandræði, og hann sendir þá 26.000 viðskiptavini sem eru eftir í þessu þrotabúi í eigu ríkisins út í gjaldþrot. Þetta mun breiða sig út eins og hringar í vatni. Lögfræðingarnir sem eiga að annast þetta þrotabú hafa engann áhuga á innheimta peninga því þeir hafa 100 sinnum meiri áhuga á að skora þær þóknanir sem þeir fá því þær verða 100 sinnum hærri en þeir peningar sem þeir innheimta. Þetta er þóknunarráðgjöf. Steen hefur enga trú á danska ríkinu og Steen er reiður
En kæru Íslendingar
Það sem okkar ágæti Steen Bryde veit ekki er sú staðreynd að íslenska ríkið ætlar einmitt ekki að gangast í ábyrgð fyrir þrjá íslenska stórbanka sem fóru á hausinn eins og beljur á svelli innan í ESB. Við ætlum ekki að borga skuldir bankanna! Þess vegna get ég einungis tekið heilshugar undir það sem Robert Z. Aliber segir í Morgunblaðinu í dag og á morgun, þ.e. ef þetta er mögulega fært (Gætum hæglega sleppt IMF-láni).
Við afþökkum blóðpeningana frá IMF, en tökum í staðinn við sumu af því sem þeir geta ráðið okkur í sambandi við efnahagsmál næstu ára. Það verður hvort sem er ekkert nema gjaldþrot ofaná gjaldþrot að hafa úti í hinum stóra heimi á næstunni. Ekkert nema sviðin jörð allstaðar. Við sleikjum sárin saman heima hjá okkur og komum svo fílhraust út aftur, en þá skuldlaus, og með góðann grunn. Ég er asni hræddur um að Aliber hafi rétt fyrir sér þegar hann segir: "Áhættan er mikil að IMF peningunum verði sóað". Að peningunum verði sóað og skuldirnar einar sitji eftir hjá okkur. Getum við ekki bitið á jaxlinn saman í eitt til tvö ár, og sleikt sárin á meðan Róm brennur þarna úti hvort sem er ? Frelsið er til þess að nota það. Það virkar alltaf besta að iðka frelsið af fullum krafti og að vera sjálfstæð þjóð. Notum því frelsið til að segja nei
Heimild:
Steen Bryde: Danmark er som Island
Forsíða þessa bloggs
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Ísland og Grænlandsmálið
- "Alþjóðsamskipti" - ha ha ha ha ha ha ha
- Bjarni Ben sá þetta auðvitað strax, enda mestur og bestur
- Lánshæfnismat Frakklands lækkað. Heil 25-35 ár af hergagnafra...
- Frakkland gæti gengið í Evrópusambandið og tekið upp evru
- Samfylkingin fékk 3,4 prósentum meira en Vinstri grænir
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 1
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 167
- Frá upphafi: 1390762
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 92
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Hræðslan á Íslandi er veruleg. ESB hefur skotist upp á himinhvolfið sem frelsarinn. Mikið er það skrítið hvað þessi vængjum prýddi engill hefur nú, loks, náð saman í fullkomnum einhug um eitt mál. Ísland skal kúgað til að greiða upp skuldir fyrir einkafyrirtækið Icesave.
Vonandi missa nú engir trú á þetta bræðralagi, bara vegna þess að þeir ákveði að standa saman gegn Íslandi. Er það ekki fórn sem vert er að færa fyrir Evruna ? Þetta eru ekki nema 900 milljarðar, ef dagblöðin eru marktæk. Er þetta ekki bara í góðu lagi, ef við komumst inn í ESB ? Hvað eru nokkrar kynslóðir á plóginum, ef við bara komumst í þetta bræðralag ?
Það er mikið fagnaðarefni að þessi lönd skuli ná að standa svona þétt saman og kannski vísbending um að nú muni þau efla hvort annað. Á erfiðum stundum. Falleg sýn, nema hversu fjarlæg hún er frá raunveruleikanum.
Væri ekki fróðlegt að vita hversu miklu t.d. Bretar töpuðu af fjárfestingum í Bandaríkjunum t.d. í falli Lehmanns Brothers, eða annarra fyrirtækja. Maður horfir með hryllingi til þeirrar framtíðar sem Bandarísku þjóðarinnar bíður. Það er hætt við að Bretar jafnvel nýlenduvæði þá að nýju. Mikið væri gott að vera aflögufær svo unnt verði að hjálpa þessari næstu nýlendu.
En varðandi hræðsluna. Hví ekki ávarpa han neðan frá; ef slæmt verður verra og að lokum verst. Trúir því nokkur maður að hér eigi eftir að skella á hungurssneyð ? Trúir því nokkur maður að skrúfað verði fyrir húshitun ? Trúir því nokkur maður að fólki verði vísað á dyr af heimilum sínum í þjóðflutningafölda ? Hversu slæmt verður verst ? Margir munu hins vegar líða skort. En hversu erfitt væri að mæta því versta í landi sem hefur næga fæðu, næga orku og nægt upphitað húsnæði ? Margs konar leiðir eru til að mæta því versta...við munum ekki þurfa að nota þær, en ef það hjálpar, þá kann að vera gott að vita að þær eru léttviðráðanlegt verkefni, mjög létt.
Haraldur Baldursson, Hæðarseli 2, 109 Reykjavík
Haraldur Baldursson (IP-tala skráð) 13.11.2008 kl. 21:14
Ég held að einu stéttirnar sem að standi uppi sem sigurvegarar ef hægt er að segja svo séu lögfræðingar sem hafa nóg að gera við að greiða úr flækjunum og svo endursk. við að reikna allt niður. Það hefur verið merkilegt að fylgjast með þeirri umræðu að fólk muni flytja í stórum stíl til útlanda, skil ekki þá umræðu til hlítar þar sem að víða eru mikil vandamál í dag. Það eru vissulega rök í stöðunni að sjá hvernig við getum þreytt þorrann en vandamálið er að koma viðskiptunum í gang og fá trúverðugleika á kerfið til lengri tíma.
Guðmundur
Guðmundur Helgi Þorsteinsson, 13.11.2008 kl. 22:31
Þeir sem búa erlendis hafa líklega ekki veitt athygli hvernig fréttastofurnar hafa kerfisbundið reynt að skapa ótta í brjóstum fólks. Þetta á sérstaklega við um Stöð2, sem greinilega leggur metnað sinn í að hræða almenning. Hvort með þessu er verið að þjóna ákveðnum hagsmunum skal ósagt látið.
Það eru ekki góðar fréttir, ef Danmörk fylgir Íslandi fast eftir eins og Steen Bryde segir. Það eru því gildar ástæður þess, að Danmörk er treg til að hjálpa okkur um nokkrar Krónur.
Sama á raunar við um Svíþjóð, sem rambar á barmi hyldýpis. Ólafur Ragnar hefði ekki átt að nefna þessar þjóðir í sömu andrá og Breta, en Ólafi er fyrirgefið vegna vasklegrar framgöngu hans í þágu þjóðarinnar.
Því miður verð ég að hryggja þig Gunnar. Allar líkur benda til, að ekki verði farið að ráðum Robert Z. Aliber. Ingibjörg Allah Gísladóttir hefur ekki vitkast þótt eitthvað hafi verið fjarlægt úr heilabúi hennar. Hana dreymir um náðar-faðm ESB, þar sem hún ætlar að skála við Gordon Bulldog Brown. Ef hún bara vissi hvaða örlög eru búin bolabítnum !
Loftur Altice Þorsteinsson, 13.11.2008 kl. 22:58
Ég var að lesa "um höfundinn" þar sagðist þú stefna að flutningi til Íslands næsta vor. Hefur það eitthvað breyst? Bara smá forvitni
Þóra Guðmundsdóttir, 13.11.2008 kl. 23:31
Menn eru viti sínu fjær af hræðslu og þegar svo er komið fyrir mönnum taka þeir ákvarðanir byggðar á óraunverulegum aðstæðum.
Það er það eina sem ég get sagt um lydduskap og undirlægjuhátt okkar við Breta.
Hefði maður með balls ráðið hefðum við sagt okkur frá EES og slitið stjórnmálasambandi við Breta STRAX og þeir stálu bönkunum og settu okkur á bekk með hryðjuverkamönnum.
Sagt NATO liðum að hætta að hugsa norður til okkar, það væri ekki nokkur þörf á þeim hingað.
Það er nefnilega svo í Mannheimum, líkt og á skólalóð, að ef einhver beygir sig í duftið fyrir bullu verður hann ætið þjónusta bullunnar, sama hve lengi skólagangan verður.
Eins er með okkar stöðu nú, að af því að við ekki spörkuðum strax í punginn á Bretum, verðum við undir í samskiptum við þá bæði nú og síðar SÉRSTAKLEGA EF VIÐ GÖNGUM ÞEIM Á HÖND Í GEGNUM ESB.
Það væri feigðarflan mikið.
Bjarni Kjartansson, 13.11.2008 kl. 23:47
Blessaður Gunnar.
Því miður er síðasta vígið fallið. Sjálfstæðisflokkurinn, sem gleymdi uppruna sínum sem hefðbundinn kristilegur íhaldsflokkur og gerðist meðvirkur fíkill frjálshyggjunnar, er fallinn. Honum þraut örendið í dag. Plan B reyndist vera skilyrðislaus uppgjöf fyrir kúgun og ofríki ESB.
Hvað er til ráða? Það er eitthvað svo óíslenskt að að leita til fjalla og hefja vopnaða andspyrnu. Svo vantar líka allan skóg á Íslandi. Og einnig er ekki sjánleg nein nágrannaþjóð sem myndi senda okkur vopn og vistir flugleiðis. Einhvern veginn held ég að öll ráð hafi verið einfaldari þegar síðasta tilraun Þjóðverja til sameinaðar Evrópu var brotin á bak aftur.
Ekki er það stórmannlegt að flýja land en er hægt að sætta sig við þessa landsölu?
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson (IP-tala skráð) 13.11.2008 kl. 23:51
Bjarni, vilt þú ekki bara flytja til Norður Kóreu? þeir notuðu einmitt þá aðferð sem þú leggur til.
Þóra Guðmundsdóttir, 14.11.2008 kl. 00:20
Ég treystti ekki núverandi stjórnvöldum fyrir fimm aura að höndla með peninga...svo algerlega vanhæfir og sofandi sem þeir eru. Guð forði okkur frá fleiri axarsöftum þessa fólks.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 14.11.2008 kl. 10:27
Er þessi tala rétt að danska ríkið skuldi 4000 milljarða dkr ?
Ef við gerum ráð fyrir að gengið á 1 dkr sé 15 íkr og íbúarfjöldi í Danmörku sé 6 milljónir þá sýnist mér skuld á hvert mannsbarn í Danmörku vera 10 íslenskar milljónir.
Ef við gerum líka ráð fyrir því að íslenska ríkið skuldi 1000 milljarða íkr eftir bankahrunið þá er það skuld á hvert mannsbarn á íslandi uppá rúmlega 3 milljónir íkr.
Aðrar þjóðir ættu að spara gagnrýnina á íslendinga fyrir að lifa um efni fram ef þessar tölur eru réttar.
Þórhallur Kristjánsson, 14.11.2008 kl. 11:04
Það er enfnilega málið:frelsið er til að nota það.
Eina leiðin sem fær er nú er að afþakka lánið og klára okkur sjálf eins og þú segir....er samt hrædd um að kjarkinn vanti og ESB sigling framundan.
Katrín, 14.11.2008 kl. 11:51
Ef allar helstu þjóðir heims skulda svo mikið að það kosti hvert mannsbarn milljónir, hverjir eru skuldunautarnir? Hver er að græða? Er ekki spurning að skoða það og ákveða svo í sameiningu hvað gera skal?
Villi Asgeirsson, 14.11.2008 kl. 12:05
Ríki fara ekki á hausinn. Þau fella gengið í staðinn. Þannig verður auðveldara að greiða af ríkisskuldabréfum og ábyrgðum sem yfirvöld taka á sig. Nema náttúrlega að þú sért ríki í myntbandalagi. Ríki í myntbandalögum geta farið á hausinn því þau hafa ekkert gengi lengur. Þau geta því ekki fellt gengið. Þau hafa ekki lengur frelsið til að nota það því þau lifa og búa í spennitreyju-ESB þar sem ekki er hægt að iðka frelsið.
Þessvegna munu vöðvar frelsisins visna hjá ríkjum í svona spennitreyju og þau munu á endanum hætta að kunna að nota frelsið og verða fátæktinni og aumingjaskapnum að bráð eins og gerst hefur í öllum áætlunarbúskapskerfum embættismanna um alla tíð. Þau munu deyja úr fátækt.
Við hönnun evrusvæðis þá gleymdist að gera ráð fyrir að fjármálastofnanir gætu smyglað skuldabyrði sinni yfir á ríkissjóði (fá þá til að gangast í ábyrgð) og þar með umbreytt áhættutöku bankanna yfir í áhættu ríkissjóða. En nú er þetta orðið að raunveruleika hér í ESB og ESB ríkin munu aldrei, never never ever ever, geta staðið undir þessu ef á þarf að halda því þau skulda svo mikið fyrir að þetta gengur ekki upp. Einungis framtíðarskuldbindingar ríkissjóða í ESB fyrir lífeyriskröfum næstu áratuga eru svo geigvænlegar að þær munu gera þessi ríki de facto gjaldþrota á innan við næstu 30 árum.
Líkurnar á að mörg ESB ríki geti ekki staðið við lífeyrisskuldbindingar sínar til handa þegnunum eru komnar í 100% á innan við næstu 30 árum. Þau hafa nefnilega enga lífeyrissjóði eins og Ísland hefur. Mest allt er skattafjármagnað, og það verða sífellt færri og færri skattgreiðendur í ESB því nánast engin fæðast börnin í mörgum löndum elliheimilisins ESB. Og það er meðal annars vegna þessa að ESB þolir nánast enga verðbólgu án þess að allt fari til helvítis því þessi risaframfærslubyrði ríkissjóðanna er verðtryggð.
Kveðjur
PS: Þóra: nei engar breytingar og okkar áætlunum :)
Gunnar Rögnvaldsson, 14.11.2008 kl. 13:55
Það vantar í dæminu sem ég tek hér fyrir ofan að taka eignastöðu bankanna með. Samkvæmt þessari grein þá skulda dönsku bankarnir 60 þúsund milljarða ísk miðað við gengið 15.
Skuldir íslensku bankanna voru um 13 þús milljarðar.
Þannig að ef við gerum ráð fyrir því að eignir Dönsku bankanna dugi að mestu fyrir skuldum þá er ástandið kannski ekki svo slæmt. Það er samt alltaf spurning hvort eignastaðan sé rétt metin.
Þórhallur Kristjánsson, 14.11.2008 kl. 13:56
Ég hef enga hugmynd um hvort tölur Steen Bryde eru réttar eða ekki. Ég myndi taka þeim með nokkrum kornum af salti og borða brauð með. En hann er mjög reiður.
Gunnar Rögnvaldsson, 14.11.2008 kl. 14:16
Gott að vita það ég á eina systur í Dk. sem er steinhætt við að flytja heim eftir að við brotlentum svona herfilega, ég hef samt ekki gefist upp á að reyna að fá hana heim.
Þóra Guðmundsdóttir, 14.11.2008 kl. 17:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.