Leita í fréttum mbl.is

Verđhrun eigna

Staksteinar skrifa um: Óraunhćfa eignastöđu og Gunnar Smári kom međ ákaflega rétta sýn á bólur og tómarúmiđ eftir bólur. Ţeir sem halda ađ hlutirnir rétti sig hratt viđ aftur búa ađ mínu mati í undralandi. Ţađ getur tekiđ áratugi og ef til vill munu hlutirnir aldrei rétta sig viđ aftur. Ef neikvćđur spírall verđhjöđninar fer af stađ í ţeim löndum ESB ţar sem međalaldur ţegnana er orđinn mjög hár, eins og til dćmis í Ţýskalandi og í allri Austur- og Suđur-Evrópu, ţá munu hlutirnir aldrei rétta sig viđ aftur. Ţađ er veruleg hćtta á ţessu. 

Hér er smá áminning úr raunveruleikanum 

Nútíma verđhrun eigna

Einn af hornsteinum ţýska skuldabréfa-markađarins, fjármálastofnunin Hypo Real Estate. Áđur á 39 evrur fyrir ári síđan - núna á 3 evrur. Verđfall á 12 mánuđum: -92% Sama sagan allsstađar í ESB. Eignir hrynja í verđi. Einnig fasteignir og einnig skuldir og skuldunautar - ţeir verđa gjaldţrota og geta ekki greitt

HYPO REAL ESTATE THYSKALAND 

Gamaldags verđhrun eigna

Fyrirtćki.....................................verđ 1929..............verđ 1932

Chrysler (bifreiđar).......................$135........................$5

General Motors (bifr.).....................$92........................$4,5

General Electric (heimilistćki)........$220........................$20

Montgomery Ward (stórversl.)..........$70........................$3

New York Central (járnbrautir).........Ł256.......................$5

Ţetta heitir - VERĐHRUN EIGNA 

General Motors í gćr: 3 dollarar. Falliđ úr 32 dollurum fyrir 12 mánuđum síđan

Í blindri bitru afturljósa hagkerfisins má segja ţetta um bólur

Dot.com bólan var merkileg ađ ţví leyti ađ hún var fyrsta stóra bólan frá ţví ađ bílar og rafmagnstćki komu til markađar í byrjun 20. aldar. Ţetta var eiginlega fyrsta skeiđ brautryđjandi framfara síđan 1929 ţar sem allir voru ósammála um hvađ vćri hćgt ađ gera úr ţessu. Enginn vissi hvađ ţetta myndi hafa í för međ sér. En hugađir fjárfestar stukku samt í kaldann sjóinn, oft án björgunarvestis, og fjármögnuđu uppfinningar og tiltök brautryđjenda og frumkvöđla. Margir fjárfestar urđu illa úti. En ţađ er einmitt kosturinn viđ ađ hafa virka vöđva frelsisins - ađ ţora ađ taka áhćttu og ţora ađ tapa peningum. Allir fjárfestar vita ađ ţađ er aldrei hćgt ađ grćđa á öllu sem ţeir taka sér fyrir hendur. Ţađ var vegna ţessara virku vöđva frelsisins í Dot.Com bólunni ađ Bandaríkjamenn fengu fyrirtćkin, atvinnutćkifćrin, afleiđurnar og hagvöxtinn sem viđ fengum ekki hérna í ESB. Ţessi tćkifćri sigldu ađ mestu fram hjá Evrópu og viđ drógumst enn frekar aftur úr Bandaríkjunum. Frumkvöđlarnir fóru til Bandaríkjanna ţví ţar gátu ţeir fengiđ hugmyndir sínar fjármagnađar.

Ţegar stóra hruniđ kom á Wall Street áriđ 1929. Ţá skeđi svipađ og er ađ ske í dag. Menn misstu trú sína á framtíđina og hlupu heim til mömmu. Fjárfestingar flćddu úr framtíđartćkifćrum og yfir í vörur gamla tímans. Núna voru ţađ hráefni, matvćli, málmar og olía sem voru "öruggu fjárfestingarnar". Ţarna í fátinu áriđ 1929 ţá veltu sumir fyrir sér hvort ţeir ćtti ekki ađ halda áfram fjárfestingum í hestvagna- og hestasvipuverksmiđjum, ţví bílar voru allt í einu orđnir eitthvađ svo áhćttusamir sem fjárfesting. Menn urđu hrćddir. Mamma kom svo fram á sviđiđ í formi hins opinbera, og ţá fyrst fór kreppan fyrir alvöru af stađ. Keynes tókst ađ selja stjórnmálamönnum ţá hugmynd ađ markađsöflin gćtu ekki ráđiđ viđ ástandiđ. En ţeir höfđu rangt fyrir sér. Ţeir höfđu gleymt ađ fylgjast međ peningamagni í umferđ. Fjárţurrđin kom. Arfleiđ hins opinbera kassa Keynes borađi svo stór göt í vöđva frelsisins í Bandaríkjunum allt fram ađ tímum Reagans. Núna mun ţetta endurtaka sig í ESB. Kenyes mun koma aftur og bora göt. Mamma mun fara á kreik í ESB.

Athyglisverđ grein um bólur: Bólutilraunastofa Ben Bernanke

Forsíđa ţessa bloggs

Tengt efni:

Gleđifréttir úr gamla heiminum í ESB

Raunverđ húsnćđis í Ţýskalandi frá aldamótum 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Jón Steinar Ragnarsson, 16.11.2008 kl. 14:01

2 Smámynd: Johnny Bravo

Sćll,

Er ađ fíla ţig í Evrópu umrćđunni gott bloggiđ:

Gengiđ á gullfótum yfir silfur Egils

ţakka ţér fyrir ađ gleđja mig svona rétt eftir ađ Sjálfstćđismenn og framsókn eru farnir ađ hallast ađ sameiningu viđ persaveldi, okkur fćkkar stöđugt sem stöndum 300 eftir og ćtlum ekki ađ láta taka okkur ţrátt fyrir kúganir og hótanir um viđskiptastríđ, viđskiptabanns, neita ađ lána okkur og önnur bellibrögđ og yfirgang. Ef viđ vildum ekki láta trađka á okkur ţá hefđum viđ ekki átt ađ vera stofna minnsta lýđveldi í Evrópu. Íslenska krónan er ekki dýr hún kom okkur ţar sem viđ erum í dag á gott og slćmt. Íslensk tunga er líka dýr eigum viđ ađ sameina hana einhverjum.

Virkilega málefnalegt og svo komu spurningar og svona. En ţađ er alltaf veriđ ađ tala um hagvöxt. Vöxt umfram verđbólgu, er ţá ekki raunhćft ađ land sem opnar sig fyrir vinnuafli og vörum hafi ekki mikinn hagvöxt á hvern íbúa.

Tćkni framfarir hafa líka mikiđ ađ segja. Evrópusambandiđ er líka frekar umhverfissinnađ allavega ţau lönd sem voru međ frá byrjun og EU15. Hagvöxtur er ekki allt. En atvinnuleysi er skelfilegur hlutur.

En ađalatriđiđ viđ EU er ađ ţađ sé friđur og vörur fari milli landa. Ekki gjaldmiđillinn.

Svo var Sigurđur Sig. ţar ađ tala um áföll og ađ stundum nćđu laun ekki fyrir nauđţurftum og stundum öfugt vegna gengissveiflna. Ţá varđ mér nú hugsađ til allra ţeirra innflutningshafta sem eru á íslandi, kjöt, korn (kexverksmiđjan fćr ţćr álögur endurgreidda), ostur og ofurskattlagning á eldsneyti og bíla, eins og svo margt annađ ţá getur Alţingi sett lög sem senda tollastjórann heim og lćkka vöruverđ um helling. Sami 20% vaskurinn á allt segi ég.  Er ţá ekki verđbólgan horfinn er ţađ ekki?

Bensín, Bjór, Matur, Bílar myndu lćkka um 50% á einu bretti. Ţessir ţćttir eru samtals 30% af vísitölunni, auđvelt ađ búa til 15% verđhjöđnun. Ţessi hlutir eiga ađ vera ódýrir svo ađ ţađ sé hćgt ađ vera hér í fríum og annađ fólk vilji koma hingađ sem ferđamenn. Ţađ gleymist oft ađ íslendingur sem velur ísland fram fyrir Spán er betri túristi en Spánverji sem velur ísland.

Til ađ vera ekki vćndur um ađ gera ţetta gegn náttúruverndarsjónamiđum gćti mađur haft innflutningsgjöld á bílum eftir ţví hvađ ţeir eđa miklu ekkert á 5L/100km og 2,5mil á 15L/100km. Hlýtur ađ vera náttúruverndađ sinnađ ađ skipta út bílaflotanum og fá eyđslugrennri bíla. Verđ bílana á ekki ađ hafa áhrif á skattlagningu ţví ţeir sem eyđa miklu er ódýrari í byrjun.

Alstađar sem menn hafa ţađ gott eru vörur ódýrar, Ástralía, USA. Skökk verđmyndun er líka dćmd til ađ falla á endanum hvort eđ er.

Ţađ er ţannig sem ég vill hafa hlutina međ töluverđum hluta af Skandinavíska módelinu.

Johnny Bravo, 17.11.2008 kl. 00:31

3 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ég ţakka ykkur fyrir innlitiđ Jón Steinar og Johnny

Kveđjur

Gunnar Rögnvaldsson, 17.11.2008 kl. 16:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband