Laugardagur, 18. október 2008
Deutsche Bank: kreppan verður dýpst á evrusvæði
Fyrir aðeins tveim vikum kom Deutsche Bank með mjög neikvæða hagspá fyrir öll hagkerfi heimsins. Þessi hagspá gerði ráð fyrir að hagvöxtur í heiminum yðri aðeins 2.0% næsta ár.
Núna kemur Deutsche Bank hinsvegar með nýja hagspá sem byggir á atburðum undanfarinna vikna og sem er næstum helmingi verri útlits
Hagspá Deutsche Bank:
- Heimsvöxturinn verður ekki nema 1,2 % árið 2009
- Evrusvæði verður versta efnahagsvæði í heimi
- Hagvöxtur evrusvæðis fellur um 1,4%
- Verst verður ástandið í Þýskaland með 1,5% fall í þjóðarframleiðslu
- ásamt Spáni sem mun upplifa 2.0% fall í þjóðarframleiðslu
- Bandaríkin sleppa með 1% fall í þjóðarframleiðslu
- Japan mun frá 1,2% fall í þjóðarframleiðslu
Vöxtuinn í Kína mun hrynja og bendir margt til að það sé einmitt nú þegar orðin raunin því á undanförnum vikum hafa t.d. aðeins 3.000 leikfangaverksmiðjur orðið gjaldþrota í Kína. Baltic Dry Ship vísitalan hefur fallið kröftuglega að undanförnu og bendir allt til þess að vöruflutningar frá Kína hafði fallið mjög mikið og harkalega. Það berast einnig fréttir um að bankar hlaupi frá útgefnum bankaábyrgðum til handa sumum þeirra fyrirtækja sem flytja inn vörur frá Kína og fleirum nýmarkaðslöndum.
Bankakreppan er nú þegar farin að herða kyrkingarólina um hálsa hinna raunverulegu grunnatvinnuvega heimsins. Svipuð saga veður með Indland, Brasilíu og Austur Evrópu.
Heimild: Deutsche Bank: Kraftig recession venter
Forsíða þessa bloggs
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:09 | Facebook
Nýjustu færslur
- Lánshæfnismat Frakklands lækkað. Heil 25-35 ár af hergagnafra...
- Frakkland gæti gengið í Evrópusambandið og tekið upp evru
- Samfylkingin fékk 3,4 prósentum meira en Vinstri grænir
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
- "Að sögn" háttsettra í loftbelg
- Skuldir Bandaríkjanna smámunir miðað við allt hitt
- Forsetinn og meiri-hluta-þvættingurinn
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.12.): 141
- Sl. sólarhring: 147
- Sl. viku: 276
- Frá upphafi: 1388840
Annað
- Innlit í dag: 56
- Innlit sl. viku: 139
- Gestir í dag: 51
- IP-tölur í dag: 49
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Að mínu mati er þessi spá Deutsche Bank fáránlega bjartsýn. Ég sé ekki betur en sagan frá því fyrir 80 árum sé að endurtaka sig.
Alþjóðavæðingin er búin að vera og efnahagsundur Kínverja heyrir sögunni til. Nú hugsa allar þjóðir bara um sjálfa sig og EB verður enn ein ein misheppnuð tilraun til að sameina Evrópu.
NATO er líka búið að vera, því allar þjóðir átta sig á tilgangsleysi bandalags, þar sem einni (raunar tveimur) bandalags-þjóð leyfist að TRAÐKA á annari, eins og Bretland og Bandaríkin hafa sammælst um að gera.
Loftur Altice Þorsteinsson, 18.10.2008 kl. 14:09
Spár Deutsche Bank eru nú venjulega taldar þær bestu í heiminum. En 1,5 % fall í Þýskalandi og 1,2 % fall í þjóðarframleiðslu Japans, eru bjartsýnar tölur.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 18.10.2008 kl. 18:52
Þakka ykkur fyrir innleggin.
Ef haft er í huga að það eru aðeins 2 vikur á milli þessara hagsspádóma Deutsche Bank þá má gera ráð fyrir að það sé enn meira eftir af neikvæðum spádómum í garðslögunni. Já ég held að þetta verði ennþá verra, mun verra.
Silvio Berlusconi var að segja núna í vikunni að Ítalía hefði ekki lengur efni á að vera með í evrubandalaginu.
Já, góð spurning Jón Arnar. Verðum við ekki að hinkra aðeins við og sjá hvað gerist á næstu vikum og hvernig stjórnvöld meta ástandið? En já það ríður á að það verði mótuð sterkt og eigingjörn efnahagsstefna fyrir næstu 12 mánuði strax. Stefna sem ber hag Íslands og allra Íslendinga fyrst og fremst fyrir brjósti sér - 210%. Það verður varla hægt að þéna mikið á fljúgandi pappírum fram og til baka á næstunni.
Það verður að halda atvinnuleysi í algeru lágmarki, það er svakalega mikilvægt, og fólk verður að geta haldið eignum sínum.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 18.10.2008 kl. 23:44
Áður en bankarnir fóru á hausinn tilkynnti fjármálaráðuneytið 2. október að hagvöxtur á Íslandi yrði neikvæður eða - 1,6%. Ég held að enginn hafi hugmynd um hversu neikvæður hagvöxturinn í raun verður og öll kurl ekki komin til grafar. Árið 2002 - í síðustu efnahagslægð - var hagvöxturinn 1%. Ástandi núna er mörgu sinni verra en þá og og fjöldagjaldþrot og atvinnuleysi upp á 5-10% blasir við.
Ef að evru svæðið og Kína er að fara illa út úr þessu, hvað er þá hægt að segja um Ísland?
Guðbjörn Guðbjörnsson, 18.10.2008 kl. 23:46
Já Guðbjörn þetta verður erfitt, enginn vafi á því. Það er þó hægt að hugga sig við að atvinnuleysi var mjög lítið fyrir á Íslandi áður en ósköpin dundu yfir.
Hér í ESB er atvinnuleysi í sögulegu lágmarki en er samt 7,5% (hækkað frá 7,2% í febrúar) svo það verður fróðlegt að fylgast með hvort það mun fara uppí 12%, 15% eða 20% í Þýskalandi, Spáni, Ítalíu og víðar á næstu 24 mánuðum.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 18.10.2008 kl. 23:58
Ég hef ekki fundið þessi ummæli Gunnar, sem þú hefur eftir Berlusconi, en ég fann eftirfarandi ummæli, sem ekki eru síður merkileg:
Loftur Altice Þorsteinsson, 19.10.2008 kl. 01:31
Það verður varla rokið til og allt sett í botn á næstunni, en ef við ætlum að komast út úr þessu ástandi verðum við að hugsa í framkvæmdum. Arðbærum framkvæmdum.
Boris Johnson minnti á stórframkvæmdirnar sem Roosevelt hrinti af stað í Kreppunni miklu á síðustu öld, í grein í Daily Telegraph um daginn. Hoover stíflan í Bandaríkjunum er kannski stærst þessara verkefna, en að auki var gert stórátak í vegaframkvæmdum, brúarsmíði og opinberum byggingarframkvæmdum í Bandaríkjunum og víðar.
Sjálfur vill hann að nú verði tekið á járnbrautasamgöngum auk gríðarlegra gangnagerðarframkvæmda undir Thamesánni m.a.a til að hreinsa ána. Þetta yrði ekki bara arðbær framkvæmd heldur myndi hún veita fjölda fólks atvinnu.
Eflaust hljóma þessar tillögur gamaldags í eyrum fólks sem menntað hefur sig til hinna fjölbreytilegu verkefna sem heimur síðustu 20-30 ára hefur kallað eftir - en nú þurfum við menn með skóflur. Og við stöndum betur að vígi nú en við gerðum 1930. Við höfum allar þær tækninýjungar sem síðustu ár hafa skilað okkur og það ætti bæði að létta verkefnin og flýta þeim.
Ragnhildur Kolka, 19.10.2008 kl. 14:20
Loftur:
Varðandi ummæli ítalska forsætisráðherrans.
Ef Rússland verður hluti af ESB, eigum við þá ekki að taka upp rúblur strax og ganga svo í . . . hmm . . . já í hvað? Það er greinilegt að histótt leiðtoga ESB er farin að nálgast suðumark. Það verður enginn hagvöxtur í ESB næstu mörg árin, og afburða lélegur var hann fyrir. Það verður fróðlegt að fylgjast með hvað kjósendur munu segja. Skrýtið að íslendingum detti aldrei í hug að ganga í Bandaríkin því þau eru miklu ríkari - fliss.
Gunnar Rögnvaldsson, 19.10.2008 kl. 16:10
Já Ragnhildur, það þarf að semja plan ! og helst að lækka heildar skattbyrðina í leiðinni.
Gunnar Rögnvaldsson, 19.10.2008 kl. 16:14
Þakkir fyrir þetta Gunnar. Ég hafði séð að Berlusconi ætlar að beita neitunarvaldi gagnvart heimskulegum áætlunum EB varðandi útslepp á lífsanda (CO2). Það er frábært hjá honum og ef Evrópa ætlar að hleypa inn öllum múslimum sem þess óska, má ekki þrengja hengingarólina að framleiðslunni.
Ég er sannfærður um að Rússland er land framtíðarinnar. Þar er víðáttan og auðlindirnar. Nú þegar áþján kommúnismans er liðin (vonandi), er framtíðin björt á þessum slóðum. Ætlum við að notfæra okkur tækifærin í Rússlandi, eða ætlum við að halda áfram að kjafta um Aumingja-bandalag Evrópu (EB).
Loftur Altice Þorsteinsson, 19.10.2008 kl. 16:42
Við skulum vona að Rússnesku þjóðinni gangi allt í haginn og ég hef alltaf haft mikla samúð með þegnum þessa stóra lands. En ég er nokkuð viss um að afleiðingar 70 ára morðræðis kommúnista í gamla USSR séu langt því frá til lykta leiddar. Held að það sé enn mjög langt í land fyrir Rússa. En já, ef vel til tekst þá eiga Rússar bjarta framtíð fyrir sér. En fólkið og landið er ennþá mikið laskað og lýðræði enn á brauðfótum. Þetta mun taka langan tíma í viðbót.
Ísland á einnig bjarta framtíð fyrir sér ef það velur sjálfstæðið og fullveldið áfram. Annars mun það verða aumingjaskapnum að bráð.
Gunnar Rögnvaldsson, 19.10.2008 kl. 17:26
Þú túlkar þessa frétt úr Børsen vissulega með þínu nefi...
En úr því að þú ert að benda á greinar í Børsen, er þá ekki gráupplagt að ræða þessa grein líka: http://borsen.dk/okonomi/nyhed/142428/
Eða þessa: http://borsen.dk/okonomi/nyhed/143111/
Eða kannski þessa: http://borsen.dk/privatokonomi/nyhed/142883/
BigBrother (IP-tala skráð) 20.10.2008 kl. 14:23
Eða þá staðreynd að vextir hafa verið lægri í Danmörku heldur en á evrusvæði í nokkuð langann tíma: árangur 0,00. Þetta ættir þú einnig að geta þefað uppi á netinu.
-------------
Evru trúboðið í Danmörku er auðvitað að notfæra sér ástandið núna eins og það gerir á Íslandi.
En seðlabanki Danmerkur hefur ítrekað varað við lántökum til íbúðarkaupa í evrum, alveg eins og Seðlabanki Íslands hefur einnig gert margoft.
Kveðjur
Galdramaður Galdrapappír
Gunnar Rögnvaldsson, 20.10.2008 kl. 15:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.