Mánudagur, 13. október 2008
Forsetinn hvetur til samstöðu en Ingibjörg til sundrungar
Þetta er alveg ótrúlegt. Það er alveg sama hvað gerist í lands- og heimsmálum, það kemur alltaf sama hljóðið úr sjálfsalanum Samfylking og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir. Svarið er alltaf, göngum í ESB! Gerum eitthvað annað en að búa í raunveruleikanum.
Kæra Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, það væri blessun fyrir Ísland er þú tækir hattinn þinn og gengir sjálf í ESB, persónulega! Að þú flyttir til ESB, byggir þar, stundaðir atvinnurekstur þar, og tækir síðan afstöðu. Það er alger óþarfi að láta þína persónulegu ESB áráttu bitna á öllu Íslandi og jafnframt stanslaust að vinna að sundrung þjóðarinnar og alls sem þjóðlegt er.
Alltaf sama lausnin á öllu - göngum í eitthvað! Gerum eitthvað annað en það sem liggur í augum uppi. Við erum aular.
Ingibjörg Sólrún: Fyrst IMF og svo ESB | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:12 | Facebook
Nýjustu færslur
- Mætti í vinnuna strax í gærkvöldi og hóf störf
- Ísland og Grænlandsmálið
- "Alþjóðsamskipti" - ha ha ha ha ha ha ha
- Bjarni Ben sá þetta auðvitað strax, enda mestur og bestur
- Lánshæfnismat Frakklands lækkað. Heil 25-35 ár af hergagnafra...
- Frakkland gæti gengið í Evrópusambandið og tekið upp evru
- Samfylkingin fékk 3,4 prósentum meira en Vinstri grænir
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 28
- Sl. sólarhring: 111
- Sl. viku: 247
- Frá upphafi: 1390877
Annað
- Innlit í dag: 23
- Innlit sl. viku: 149
- Gestir í dag: 23
- IP-tölur í dag: 22
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Þar sem þú hefur valið þér að búa erlendis, væri þá ekki rétt að leyfa okkur sem búum hér heima ákveða með ESB af eða á, ég fæ ekki séð að það snerti þig neitt.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 13.10.2008 kl. 09:12
Tek undir með Axel, þar sem þú hefur valið þér búsetu í Danmörku og hefur ekki sé tekju þínar og nettó eignir rýrna um tugi prósenta. Þá hefur voða lítið um þessi mál að segja. Á Ísland að einangrast eða eigum við að sækja fram og halda áfram að vera þjóð meðal þjóða.
Magnús Bjarnason (IP-tala skráð) 13.10.2008 kl. 09:19
Axel Jóhann. Við sem búum erlendis og á ESB svæðinu þekkjum vítin, svo við vitum hvað ber að varast. Við sjáum líka, að ástandið er nú nógu slæmt á Ísland, svo ekki sé verið að vaða í ESB með Imbu Öryggisnælu í fararbroddi, þeirri eyðslukló ídíótismans.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 13.10.2008 kl. 09:20
Magnús Bjarnason, hvar hefur þú verið síðustu dagana. Ísland er ekki þjóð á meðal þjóðanna, og allra síst nú, og Ingibjörg Sólrún á drjúgan þátt í því.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 13.10.2008 kl. 09:23
Þakka fyrir svona hrein og bein innlegg..þessi umræða er fáránleg nákvæmlega núna..."vera þjóð meðal þjóða"...á nú að gera út á þjóðrembuna líka þegar peningakerfið hrynur og nóg fyrir flesta að hugsa um og leysa þau vandamál... væri ekki nær að vera menn með mönnum...styrkja okkur sjálf áður en við förum í gönguna miklu til Brussel...er ekki allt í lagi með fólkið?
Sigurjón Benediktsson (IP-tala skráð) 13.10.2008 kl. 09:27
Ég óska ISG alls góðs í afturbatanum..en þegar ég les sjálhverft þjóðhöfðingja-ávarp hennar kemur í hug vísan: "Af langri reynslu lært ég þetta hef/ að láta Drottinn ráða á meðan ég sef./ En þegar ég vaki vil ég sjálfur ráða/ og þykist geta ráðið fyrir báða." Eftir Káinn?
H G, 13.10.2008 kl. 09:32
Sæll Gunnar
Hálf hljómar nú ESB-hatur þitt falskt og hjáróma í dag. Það ert ekki þú búsettur í Danmörku sem ætlar að takast á við afleiðingarnar af því að við fórum ekki í ESB í kjölfar hinna EFTA-ríkjanna og byggðum efnahagskerfið okkar á fljótandi örgjaldmiðli í stað evru þegar hægt var.
Jafnvel börnin okkar eiga ekki aðgang að háskólum í t.d. Bretlandi nema borga skólagjöld að fullu og falla undir kvóta um að sókn og inngöngu með þróunarríkjum og Suður-Ameríku þar sem við erum utan ESB. - Gott hjá þér Gunnar að búa í ESB-landinu Danmörku.
Komdu heim og deildu kjörum og aðstæðum með okkur þá verður þú marktækur um okkar velferð og hag, en aftir það sem gerst hefur ættir þú að þegja um málið sértu ekki tilbúin að deila okkar kjörum og núverandi stöðu.
Helgi Jóhann Hauksson, 13.10.2008 kl. 10:33
Helgi
Ég bý einmitt við þennan "íslenskan veruleika" eins og sumir kalla þann veruleika sem svo margir í heiminum þurfa að búa við núna, meira eða minna. Mikið af viðskiptavinum mínum eru lítil og smærri íslensk fyrirtæki. Þau búa einnig við íslenskan raunveruleika. Ég get því ekki bara hækkað verðið til þeirra einungis af því að danska krónan hækkar gagnvart íslensku krónunni eða öfugt, því þá missi ég þá sem viðskiptavini. Ég verð því að sætta mig við lægri laun og tímabundið stopp á viðskiptum eins og er því ég vil ekki missa mína góðu íslensku viðskiptavini. Það kostar mikla vinnu að ná í nýja viðskiptavini. Og ég get heldur ekki farið fram á að kostnaður minn í Danmörku lækki bara útaf því að ég fæ minni laun vegna þess að Danska krónan er of há gagnvart íslensku krónunni eða íslenska krónan of lág gagnvart dönsku krónunni. Lífið er ekki hlaðborð. En í lengdina mun þetta jafna sig út.
Eru virkilega svona margir fæddir í gær ?
17.449 = Fjöldi nemenda, sem skráður var í háskóla á Íslandi haustið 2007.
7.610 =Fjöldi nemenda, sem skráður var í háskóla á Íslandi haustið 1997
Ef það er eitthvað sem hefur ekki hjálpað Íslendingum núna þá að það meiri menntun. Menntun er góð en hún er samt ofmetin.
Já Helgi, reyndar er það áætlun okkar að yfirgefa himnaríki ESB halda heim á leið með næstu vorskipum. Þetta er búið að vera lengi í bígerð. Ekki selja landið fyrir fimmkall með gati á meðan
Gunnar Rögnvaldsson, 13.10.2008 kl. 11:41
Ingibjörg Allah Gísladóttir er föst í gömlu EVRU-forar-vilpunni og kemst ekki þaðan upp. Hún skilur ekki að samstaðan er engin innan EB og hefndaraðgerðir krata-bullanna Alistair Darling (Trotskyisti) og Gordon Brown (Stalinisti) hefðu verið nákvæmlega eins, þótt við hefðum verið í Aumingja-klúbbi Evrópu.
Það er sérstaklega merkilegt að hún sendir flokksbræðrum sínum Brown og Darling kveðju, en skilur greinilega ekki hvað hún er sjálf að segja. Var skorið eitthvað meira úr höfði hennar en æxlið ? Hún skrifar:
Getur annars verið lítilmótlegt að fylgjast með árás ? Er það ekki árásin sem er lítilmótleg ?
Loftur Altice Þorsteinsson, 13.10.2008 kl. 14:10
Já Gunnar minn, það eru allir fæddir í gær nema þú. Af því að þú býrð í ESB og veist þetta miklu betur en við. Svo fórstu líklega ekki í háskóla...eða hvað á annars að lesa úr þessari háskólaspeki þinni elsku drengurinn minn?
Heimir Eyvindarson, 13.10.2008 kl. 14:44
í dag er það spurning hvort að hagsmunir okkar sem þjóðar verði betur settir utan ESB og EES heldur en innan.
Ef við ætlum að vera áfram innan EES og sérstaklega ef við förum í ESB, þá verður Íbúðarlánasjóður einkavæddur eða lagður niður. Þetta er í lögum ESB og eftirlitsstofnanir þess hafa krafist þess að íbúðarsjóður verði lagður niður eða einkavæddur.
Vilja jafnaðarmenn í Samfylkingunni það virkilega?
Fannar frá Rifi, 13.10.2008 kl. 17:17
ESB er algerlega óviðkomandi spurning nú því enginn mun taka við landinnu eins og fyrir því er komið nú. Við eigum betri möguleika að ganga á hönd Noregskonungs eða í rússneska sambandslýðveldið.
Valið er á milli þess að lifa í skuldafangelsi lánadrottna okkar í Evrópu eða neita að gangast við þeim skuldum og búa í sjálfsþurftarbúskap hér án mikilla viðskifta við Evrópu. Báðar leiðir eru vondar en þetta eru valkostirnir.
Að ræða það hvort betra hefði verið að fara með lestinni þegar hún er farin er tilgangslaust. Nú gildir að leita að öðrum samgöngumöguleika úr því þessi er ekki til staðar.
Héðinn Björnsson, 13.10.2008 kl. 17:38
Héðinn. Við þurfum bara gera upp skuldir á Íslenskum bankareikningum.
Skuldatryggingarfélög (þessi sömu og hækkuðu og hækkuðu skuldatryggingar álagið) greiða skuldir bankanna sem voru tryggðar hjá þeim. Aðrar skuldir falla á gjaldþrota erlenda hluta íslensku bankanna.
að halda því fram að við þurfum að borga einhverja 9000 milljarða er bull og vitleysa í æsifréttamönnum á Íslandi.
Fannar frá Rifi, 13.10.2008 kl. 17:58
Sæll
Ég hef verið að lesa blogg þitt upp á síðkastið. Merkilegt hvað þú kvartar mikið undan því að búa í ESB landi. Maður hefði jafnvel haldið að viðskiptamaður eins og þú sjálfur hefðir bara flutt væri þetta svona andskoti dapurlegt.
Mig grunar að þú hafir það betra en meðal íslendingurinn - sér í lagi núna þegar himnarnir hafa hrunið á landið okkar!
Ragnar Freyr Ingvarsson, 13.10.2008 kl. 19:30
Ef einstaklingar, eins þenkjandi og þeir sem svo ólmir vilja í Evrópusambandið í dag, hefðu verið í forystu fyrir Íslendinga alla tíð hefðum við aldrei orðið sjálfstæð þjóð. Og kannskihefðu hér aldrei orðið neinar teljandi framfarir vegna þess að viðkomandi einstaklingar hefðu aldrei haft nokkra trú á íslenzkri þjóð, að hún gæti staðið á eigin fótum, einmitt sem þjóð á meðal þjóða, sjálfstæð þjóð. Þessir aðilar telja okkur ekki getað stjórnað okkur sjálfum, að við þurfum útlendinga til þess verks. Ég fyrir mitt leyti tek ekki þátt í slíkri andúð á eigin þjóð, eigin fólki. Ég get ekki annað en haft megnustu skömm á slíkri framgöngu.
Sjálfstæðið er ekki til sölu!
Hjörtur J. Guðmundsson, 13.10.2008 kl. 20:17
Sæll Gunnar
Þú manst kannski þegar hinn þjóðlega stjórn Þingvallastjórnin var mynduð eftir síðustu kosningar þar mátti sjá að formenn og framkvæmdastjórar beggja flokkanna mynduðu þessa ríkisstjórn!
Eftir myndun hennar hóuðu formenn flokkanna Ingibjörg og Geir í lýðræðiskjörnu þingmenn sína og tjáðu þeim hver fengi ráðherradóm og hvernig stefnan skyldi vera þ.a.s. stefna með bananabragði.
Baldvin Nielsen Reykjanesbæ
B.N. (IP-tala skráð) 13.10.2008 kl. 22:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.