Leita í fréttum mbl.is

Ekkert ríki mun koma sér á hausinn með því að ábyrgjast skuldir banka

Þetta er vonandi öllum ljóst. Engin sjálfstæð ríki munu leggja í þá hálsbrjótandi aðgerð að gera ríki sitt gjaldþrota með því að gangast í ábyrgð fyrir skuldbindingum banka eða jafnvel heilla bankakerfa. Engin! 

Pierre Cailleteau, yfirmaður áhættumats Moody's á skuldbindingum sjálfstæðra ríkja

 

No government is going to bankrupt itself to save the creditors of banks

 

ennfremur - í tenglsum við stjórn gjaldeyrismála í krísuástandi  

 

 what would be productive is to make sure there is no run on local currency deposits 

  

Þetta vita bæði Gordon Brown forsætisráðherra Bretlands og fjármálaráðherra hans, Alistair Darling - þess vegna fara þeir hina leiðina - þeir þjóðnýta bankageirann í smá bitum. Svo hækka þeir skattana, flæma fyrirtækin úr landi, og greiða svo afganginn í atvinnuleysisbætur

Barclays Bank UK 

Gengi hlutabréfa Barclays Bank UK 

Eigendur Barclays Bank virðast hafa misst trú á banka sínum. Ef þeir vilja ekki hlaupa undir bagga með banka sínum með því að skjóta meira fé í bankann, hver ætti þá að gera það?  

a) skuldsetningarhlutfall (leverage ratio): 60 sinnum meira en eignir

b) skuldbindingar: 1.300 miljarðar pund. Meira en öll þjóðarframleiðsla Bretlands

c) svitabað

d) þjóðnýting

e) afskriftir

f) skattahækkanir

G) ordon Brown

Tengt efni:

Efnahagsleg borgarastyrjöld geisar í Evrópusambandinu

Fjármálakreppan klýfur evruland. Evran í hættu

Lenín verðbólga 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

http://video.google.com/videoplay?docid=7065205277695921912

Skoðið þetta og lærið um þetta peningasvindl.

H.E. (IP-tala skráð) 9.10.2008 kl. 17:55

2 Smámynd: Sigfús Axfjörð Sigfússon

Þú vilt meina að Brown og Darling séu kjánar!

Getur verið að orð Cailleteau sé slitin ur samhengi. Þurfum við ekki að greiða upp það sem við höfum skuldbundið okkur til? Eini maðurinn sem ég hef heyrt talið sig yfir það hafinn er Davíð Oddsson!

Bretar eiga sjóði til að mæta svona áföllum, við eigum bara skuldir!

Epli og appelsínur!

Sigfús Axfjörð Sigfússon, 10.10.2008 kl. 01:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband