Sunnudagur, 5. október 2008
Fjármálakreppan klýfur evruland. Evran í hættu
Tilraunir frönsku ríkisstjórnarinnar til að koma á sameiginlegum björgunaraðgerðum til handa fjármálastofnunum á evrusvæði enda að líkindum í andvana fæðingu eftir að Þýskaland hefur lýst yfir að landið mun ekki bjarga fjármálastofnunum annarra landa
Í viðtali við Wall Street Journal segir Peer Steinbrück fjármálaráðherra Þýskalands að fjármálkreppan sé mest bandarískt málefni og að ríkisstjórnir Evrópu séu að ofgera málunum með þessum tilraunum til samhæfðra aðgerða. "Vægt sagt þá er Þýskaland mjög varfærið í öllum þeim málum sem ýta undir tilurð svona sam-evrópskra stórverkefna. Öllum löndum er frjálst að hugsa á þessum nótum, en Þýskaland mun ekki hafa áhuga á þessu". Þýsk yfirvöld eru því mótfallin öllum sam-evrópskum aðgerðum svipuðum þeim sem Bandarísk stjórnvöld voru að gangsetja til handa Bandarískum fjármálastofnunum
Þess er hægt að geta hér í leiðinni að nýlega björguðu bandarísk yfirvöld risa-tryggingafélaginu AIG frá því að lenda í þroti. Þetta tryggingafélag tryggir skuldbindingar evrópskra stórbanka að andvirði 300 miljarða dollara. Svo líkur eru á að hér hafi Bandaríkjamenn bjargað evrópskum stórbönkum frá gjaldþroti því eins og staðan er nú hefðu þessir evrópsku bankar varla getað fundið það fjármagn sem til þurfti til að uppfylla kröfur fjármálayfirvalda, eða fundið nýjan tryggingaaðila. Peer Steinbrück segir þýsk að yfirvöld hafi ekki áhuga á sameiginlegu evrópsku fjármálaeftirliti þó svo að landið styðji samhæft regluverk.
"Alveg eins og bankarnir treysta ekki hvor öðrum þá treysta yfirvöld ESB-ríkjanna ekki hvor öðru núna", hefur Berlingske Business eftir evrópskum embættismanni
Evran mynttegund í útrýmingarhættu?
Sú gjá sem klýfur afstöðu Frakka og Þjóðverja til þessa máls afhjúpar stórt burðarþolstap evru sem sameiginlegrar myntar. Seðlabanki evru (ECB) hefur ekki það fjármagn á bak við sig sem gæti tryggt fjármálastofnanir í erfiðleikum. Þær munu því riða til falls án hjálpar frá ECB. Hinn stóri mismunur á afföllum við framboð og útgáfu skuldabréfa þeirra ríkisstjórna sem eru aðilar að myntsamstarfinu er að eyðileggja fjármögnunarmöguleika þeirra ríkja sem mest þurfa á ódýru fjármagni að halda. Hætta er á að evra sé mynttegund í útrýmingarhættu þegar horft er á hana til framtíðar og jafnvel á næstunni. Sem dæmi má nefna að einhliða ákvörðun Írlands um að ábyrgjast innistæður og ýmsar skuldbindingar írskra fjármálastofnana að upphæð sem nemur tvöfaldri landsframleiðslu Írlands er ekki til þess fallin að auka traust á evru. Hvað ef allar evruþjóðirnar gerðu það sama? Þá væri evran svo að segja gjaldþrota sem mynt, því hver á að borga brúsann? Það er ekki til sameiginleg skattalöggjöf í ESB eða á evrusvæði. En sameiginleg skattalöggjöf er forsenda þess að fjármálamarkaður evru geti virkað sem skal. Þessu verður því að koma á sem fyrst. Eins og er þá nema skattar í ESB 40% af landsframleiðslu ESB svæðisins. Þetta hlutfall er um 29% á Íslandi.
Frakkar hefja björgunaraðgerðir á húsnæðismarkaði
Franska ríkið segist ætla að kaupa 30.000 tómar íbúðir sem eru í bygginu í Frakklandi. Þetta er gert til að koma franska húsnæðismarkaðinum til hjálpar, en þessi markaður á í erfiðlekum í Frakklandi sem víðar í ESB. Franska ríkið ætlar einnig að bjóða fram meira af byggingalóðum í ríkiseign. Einnig á að auka framboð á húsnæðislánum með því að lækka greiðsluhæfniskröfur til lánþega. Þetta mun þýða að þrefalt fleiri geta sótt um lán. Þetta gæti orðið athyglisverð tilraun og sérstaklega ef hún er skoðuð í ljósi umdirmálslánana í Bandaríkjunum. Skattar sem hlutfall af landsframleiðslu í Frakklandi eru einna hæstir í heiminum.
Þessar aðgerðir minnka enn frekar allar líkur á að fjármálastofnunum í evrulandi verði komið til hjálpar með sameignlegum aðgerðum og eru enn fremur einungis til þess fallnar að auka ásakanir evrulanda á milli. Stjórnmála- og bankamenn óttast keðjuverkandi áhrifa í evrulandi þegar stórbankar með starfsemi í mörgum evrulöndum fara í þrot. Svoleiðis stórslys myndu leiða til kerfislægrar kreppu sem myndi taka enn fleiri stofnanir með sér í fallinu
Fjármálastofnanir riða til falls
Undanfarna daga hafa stjórnendur stórra banka komið í sjónvarp og fréttamiðla til að fullvissa alla um hversu vel fyrirtæki þeirra stæðu. Engu að siður hafa þær orðið fjármagnsþurrð að bráð - einungis nokkrum dögum síðar. Þessi staða fjármálastofnana er því óþolandi fyrir fjármálageirann í heild. Heilbrigðir og velreknir bankar eru neyddir í þrot
Prudent Investors segist ekki kaupa bréf neinna fjármálastofnana í Evrópu því evrópskir bankar séu í nákvæmlega sömu stöðu og bræður þeirra í Bandaríkjunum. Þeir geta ekki sett verð á margar egnir og því gæti bókhald þeirra og eignfjárstaða gefið ranga mynd af stöðu bankana. Enginn fjárfestir vill kaupa hlut í fjármálastofnum sem getur ekki sagt hvers virði hún er. Þetta gerir málið ennþá flóknara fyrir bankana. Þeir geta varla sótt sér nýtt fjármagn á fjármálamörkuðum því enginn veit hvers virði þeir eru á meðan það er ekki hægt að setja verðmiða á allar eignir bankana því markaðurinn fyrir þessar eignir er horfinn. Gufaður upp í kreppuþoku þar sem enginn sér neitt í réttu ljósi því það ríkir öngþveiti og örvænting
Evran var ekki hönnuð með svona ástand fyrir augum. Ef allir vandræða-fjármunir verða afskrifaðir niður í núll og vöxtur peningamagns í umferð er tvöfalt hærri en verðbólga þá mun verðbólguvandamál evru verða langvarandi. Verðbólga á evrusvæði er vanmetin og opinbert matvæla og vöruverð er of lágt uppgefið því þar eru ekki inní allar hinar miklu hækkanir á opinberum gjöldum til fyrirtækja og neytenda og hinn opinberi geiri er mjög mjög stór á evrusvæðinu
"Já, Evrópa er dottin ofaní efnahagsleg vandræði og ég er hissa á hversu hratt það gerðist", segir Prudent Investor. Þetta verður prófsteinn fyrir ESB því ESB hefur ekki áður lent í svipuðum vandamálum. Þetta mun leiða til aukinnar þjóðernishyggju því hingað til hafa þjóðirnar getað varist ýmsum utanaðkomandi vandamálum með því að hafa virk landamæri. En það hafa löndin ekki lengur því evran virðir engin landamæri og allir sitja því saman í sama leka bátnum
Vitnað í: Banking Crisis Divides Eurozone - Future Of Euro?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:02 | Facebook
Nýjustu færslur
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
- "Að sögn" háttsettra í loftbelg
- Skuldir Bandaríkjanna smámunir miðað við allt hitt
- Forsetinn og meiri-hluta-þvættingurinn
- Gervigreindar-fellibyl í vatnsglösum lokið
- Sjálfstæð "Palestína" sýnir morðgetu sína á tvo kanta
- Benjamín Netanyahu hringdi strax í Zelensky. Hvers vegna?
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.11.): 16
- Sl. sólarhring: 35
- Sl. viku: 145
- Frá upphafi: 1387335
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 97
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 7
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
og inn í þetta vilja menn troða Íslandi. Förum af bátnum sem við siglum á í gegnum ólgu sjó. Til þess eins að hoppa yfir í leka bátinn sem er í sömu vandræðum.
Við þekkjum þó allavega til verka á okkar eigin fleytu og vitum hvað þarf að gera til þess að koma honum á sjó á ný, ef svo illa skyldi fara að við sigldum í strand.
Evru fleytan er míglek og svo stór að aldrei nokkurtíman gætum við komist frá borði án þess að stökkva sjálf í sjóinn í miðjum stormi.
Fannar frá Rifi, 5.10.2008 kl. 17:32
Maður veltir fyrir sér, hver í ósköpunum getur verið tilgangurinn með EB. Ef samstaða um fjárhagslegan stöðugleika er ekki markmiðið, eins og öll merki benda til að sé ekki, má draga í efa að EB eigi sér mikla framtíð. Jafnvel Ráðstjórnarríkin sálugu höfðu uppi burði til sameiginlegrar fjármálastefnu. Því miður virðist andvana borin von fyrir okkur, að vænta aðstoðar úr austrinu (Evrópu).
Þýðski fjármálaráðherrann Peer Steinbrück, virðist ekki hafa meiri skilning á umfangi vandans en Angela Merkel. Honum er fyrirmunað, að skilja hvers vegna Þýðskir skattgreiðenur ættu að reiða fram fé:
Þykist Þýðskaland ekki vera forustuland EB ? Hvers konar forusta er það sem dregur sig inn í skel sína þegar hætta steðjar að ? Því miður verð ég að segja, að EB er ekki á vetur setandi. Þú hefur rétt fyrir þér Gunnar, í öllum atriðum.
Loftur Altice Þorsteinsson, 5.10.2008 kl. 17:35
Og annað Fannar. Evrópusambandsskipið er svo stórt og þunglamalegt að það verður sokkið eða í bezta falli strandað áður en það getur brugðist við einu eða neinu. Evrópusambandið er Titanic.
Hjörtur J. Guðmundsson, 5.10.2008 kl. 17:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.