Laugardagur, 4. október 2008
Nú er það þjóðhollustan sem ræður
Þó svo að ég hafi ekki mikið álit á Samfylkingunni þá trúi ég því ekki að óreyndu að hún noti þetta tækifæri til að stinga skambyssuhlaupinu upp í Alþingi og taki sjálfstæði íslenska lýðveldisins sem gísl í þessu máli. Það yrðu endalok Samfylkingarinnar því núna er ekki rétti tíminn til að taka pólitíska gísla. Ef Samfylkingin skilur þetta ekki þá skilur hún ekki alvöru þess máls sem bíður úrlausnar, og ætti því ekki að sitja í ríkisstjórn við núverandi aðstæður
Allt hefur sinn rétta tíma. Sama hvort menn eru með eða á móti ESB-aðild. Nú er það þjóðhollustan sem ræður. Þeir sem skorast undan hollustunni verða sviðnir og brenndir á steðja sögunnar. Núna er ekki rétti tíminn til að kynda fleiri bál undir þjóðinni
ESB aðild hefur EKKERT með þetta mál að gera. EKKERT
Hlaðborðið er lokað
Aðeins í örugga höfn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:54 | Facebook
Nýjustu færslur
- Mætti í vinnuna strax í gærkvöldi og hóf störf
- Ísland og Grænlandsmálið
- "Alþjóðsamskipti" - ha ha ha ha ha ha ha
- Bjarni Ben sá þetta auðvitað strax, enda mestur og bestur
- Lánshæfnismat Frakklands lækkað. Heil 25-35 ár af hergagnafra...
- Frakkland gæti gengið í Evrópusambandið og tekið upp evru
- Samfylkingin fékk 3,4 prósentum meira en Vinstri grænir
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.1.): 0
- Sl. sólarhring: 32
- Sl. viku: 324
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 229
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Ef að það er rétt að menn haldi ennþá að þetta snúist um að bjarga útrásarveldunum þá er ég hræddur um að þeir skilji ekki hvað ástandið er orðið alvarlegt.
Hans Haraldsson (IP-tala skráð) 4.10.2008 kl. 10:01
Já Hans, svo mikið er víst.
Smá endurtekning hér:
Flest allur bankarekstur verður hola í jörðinni á næstu mörgum mörgum árum og alveg sérstaklega í Evrópu því atvinnuleysið verður svo hrikalegt. Ef menn eru að hugsa um að halda áfram með "útrásarbanka" þá held ég að verið sé að byggja á sandi einu sinni enn. Ef ESB fundurinn fer ekki vel núna um helgina þá mun vel hugsanlega ekki verða nein evra til eftir 2 ár, því evruland mun þá brotna upp og ECB veður einfaldlega gjaldþrota.
Ef Angelu Merkel tekst ekki að dáleiða þýska skattgreiðendur einu sinni enn til að skrifa uppá 2-300 miljarða evru víxil - sem á að fara til ECB - þá fellur ESB inn í depression (ekki recession heldur DEPRESSION). Bandaríkjamenn voru rétt í þessu að bjarga BNA frá depression, en þeir munu samt fá deep recession.
Ef ESB fundirinn fer vel um helgina þá mun ESB samt fá mjög mjög DEEP DEEP RECESSION og bankarekstur í ESB verður plága í þeirri kreppu. Allt mun á næstunnu miðast við "the real economy", output, output og meira output - magn magn magn ! Tonn tonn tonn. Ekki bankarekstur, hann mun færast neðar á listann yfir físilegar og aðlaðandi atvinnugreinar. Þetta er allavega mín skoðun.
Sarkozy gerði þau hrapallegu mistök að segja Angelu Merkel fyrirfram og opinberlega hvað hún ætti að koma með á fundinn. Þýskir skattgreiðendur urðu æfir og Merkel hefur ekki efni á því því => komandi kosningar.
Þjóðverjar vilja fá þýska markið aftur - þeim er mjög illa við evruna, svo af hverju ættu þeir að fara útí björgunaraðgerð ? Og sérstaklega ekki eftir að Írar stungu sogrörinu ofaní hausinn á Anglu Merkel með ríkisábyrgð á ALLA banka á Írlandi. Síðustu tvær vaxtahækkanir ECB hafa étið upp mikinn pólitískan vilja í ESB. Álit bankans er í hættu.
Deutsche Bundesbank froðufellir örugglega af bræði !!!
Ég held ekki að allir geri sér grein fyrir hversu alvarlegt ástandið er hérna í ESB. Bankahrunin eru varla hafin fyrir alvöru. Ef maður les textann og athugasemdir í þessu bænaskjali helstu hagfræðinga í Evrópu til ráðamanna ESB, þá gerir það sitt til að auka skilninginn.
Kveðjur
"Open Letter to European Leaders on Europe’s Banking Crisis"
Gunnar Rögnvaldsson, 4.10.2008 kl. 11:01
Og mig langar til að bæta hér við að ef svissnesku stórbankarnir lenda í miklum hrakningum þá mun svissneski skuldabréfamaðurinn sem skrifað er um í Mogganum í dag verða gerður að dufti. Það eru allar horfur á að peningamarkaðir ESB munu verða lokaðir í marga mánuði í viðbót því þeir eru komnir miklu styttra kreppuferlinu en BNA. Og þá er gott að eiga stóran og óskiptan gjaldeyrisforða sem var ekki eytt í að halda uppi gengi í vonlausum gaddfreðnum markaði. Það er einnig gott að þurfa ekki að koma alsnakinn að samningaborðinu, af á þarf að halda.
Gunnar Rögnvaldsson, 4.10.2008 kl. 11:22
Að mínu mati Gunnar, eru greiningar þínar nánast hár-nákvæmar og erfitt að bæta þær að einhverju marki.
Evrópa er smám saman að vakna til vitundar um alvarleika málsins, en mikið skortir ennþá á, að aðgerðir séu samhæfðar. Samhæfing er bráðnauðsynleg, eins og bænaskjalið undirstrikar svo rækilega.
Því miður er einnig á Íslandi hópur fólks sem talar um hefndar-aðgerðir vegna banka-sukks og aðgerðir með skilyrðum, til að knýja fram EB aðild. Það er geðveikt lið sem ekki áttar sig á hyldýpinu framundan, ef ekki er beitt öllum úrræðum. Bænaskjalið gefur sér, að Evrópubúar viti hverskonar hamfarir Kreppan var, en ég tel að meirihluti manna hafi ekki minnstu hugmynd um hvað raunveruleg Kreppa er.
Hér heima eru menn að muldra um, að líklega sé rétt að færa einhvern hluta af fé lífeyrissjóðanna heim. Ég tel að Alþingi eigi að skipa lífeyrirsjóðunum að flytja allt sitt fjármagn heim. Það var gott mál að leyfa þeim að fjárfesta erlendis á dögum þenslunnar, en nú þurfum við sárlega á þessum gjaldeyri að halda.
Loftur Altice Þorsteinsson, 4.10.2008 kl. 22:53
Takk fyrir innlegið Loftur. Fundurinn fór því miður illa. Það koma engar samhæfðar björgunaraðgerðir í ESB. Hvert land verður nú að sjá um sig sjálft It's on.
European Union Leaders Stop Short of Regional Plan on Bailouts
At a summit in Paris yesterday, leaders of France, Germany, Britain, Italy, Luxembourg, the European Central Bank and the European Commission agreed to ease accounting rules, seek tougher financial regulations and weaken enforcement of competition and budget laws.
``Each government will act according to its own methods and its own means but in a coordinated manner with the other European states,'' French President Nicolas Sarkozy, who called the meeting, told reporters.
The gathering came a day after U.S. lawmakers approved a $700 billion bank-rescue package and as Europe's own initial bailout efforts began to unravel. Germany's Hypo Real Estate Holding AG said a government-backed 35 billion-euro ($49 billion) deal collapsed yesterday when banks withdrew their support. Belgian authorities worked to shore up Fortis after the lender received an 11.2 billion-euro lifeline on Sept. 28.
Europe ``is still a dwarf compared to the U.S.'' in terms of willingness to spend, said Laurence Boone, an economist at Barclays Capital in Paris. The statement on supporting banks ``is not a progress. It's the same as before the summit.''
The failure to forge a consensus approach to shore up banks roiled by soaring borrowing costs reflects the divisions in the 27-nation bloc. Germany criticized a plan floated by French Finance Minister Christine Lagarde to set up a rescue fund. A chorus of opposition greeted Ireland's decision to guarantee its banks' deposits and debts.
`Collective Action'
Hours before the summit, Dominique Strauss-Kahn, managing director of the International Monetary Fund, met Sarkozy to press the need for agreement. ``Collective action is even more necessary in Europe than in the U.S. because Europe is more complex than the U.S.,'' he told reporters. ``Action must be taken quickly and in a concerted manner.''
German Chancellor Angela Merkel's opposition underscored the hurdles to forging a unified front. ``Each country must take its responsibilities at a national level,'' she told a joint press conference after the summit.
The government leaders did agree on policy recommendations for the European Commission and for a global summit they're seeking to deal with the credit crisis.
They said they would seek to harmonize guarantees of deposit levels in the wake of the Irish move. The U.K. bank regulator increased its insurance ceiling to 50,000 pounds ($88,500) per account from 35,000 pounds to stem a flow of funds to Ireland.
`Global Summit'
Their joint statement called for a global summit ``as soon as possible'' to implement ``a real and complete reform of the international financial system.''
Sarkozy said that ``all actors'' must be supervised, including rating firms and hedge funds. Executive-pay systems must also be reviewed, he said.
``We want a new world to come out of this,'' Sarkozy said. ``We want to set up the basis for a capitalism of entrepreneurs, not speculators.''
Anticipating increased spending, declining tax revenue, and government bank takeovers, they called for ``greater flexibility'' in the application of European Union competition and budget rules.
European finance ministers last month pledged to keep their budget deficits below 3 percent of gross domestic product even as the economic slowdown dented tax receipts and boosted welfare payments.
Accounting Rules
The leaders said they want to allow banks to keep some assets valued as if they'd be held until maturity, instead of having to review their value each quarter.
``That's to stop the down-spiral of assets' value,'' Barclays' Boone said. ``That's the closest thing the commission can do to what the Americans do.''
They also said they want to change accounting rules that require banks to review their holdings each quarter and report losses when the values decline, the so-called mark-to-market standard. Banks worldwide have written down $587.7 billion since last year, according to data compiled by Bloomberg.
With their economies headed into recession, European leaders said the European Investment Bank will lend 30 billion euros to support small and medium-size companies that may struggle to find cash.
Heimild:
European Union Leaders Stop Short of Regional Plan on Bailouts
-----------------------
Eg leyfi mér að benda lesendum á svar Lofts við æsifréttamennsku á fréttavef BBC
"Loftur Altice Þorsteinsson ritar gott svar á æsifréttavef BBC"
Gunnar Rögnvaldsson, 4.10.2008 kl. 23:53
Amen við því
Tryggvi Hjaltason, 5.10.2008 kl. 01:27
Ég vil sérstaklega vekja athygli á tvennum ummælum sem koma fram í þessari grein, sem Gunnar birtir hér fyrir framan.
Í fyrsta lagi eru það ummæli framkvæmdastjóra Alþjóða gjaldeyrissjóðsins, Dominique Strauss-Kahn. Hann segir:
Hins vegar eru það þau ummæli sem Kanslari Þýðskalands viðhafði, Angela Merkel:
Í þessum ummælum birtist svo hróplegt ósamræmi, að vekur furðu og jafnvel ótta. Annars vegar er hagfræðingur sem hefur allra manna beztar forsendur til að meta aðstæður og hinsvegar aumur og fótafúinn stjórnmálamaður, sem er að nýta sér afdalamennsku heimabyggðar sinnar, til persónulegs framdráttar.
Evrópa kemur ekki fram sem ein heild, gegn mestu vá sem hún hefur mætt frá stofnun EB. Hvaða erindi eigum við Íslendingar inn í svona bandalag ?
Loftur Altice Þorsteinsson, 5.10.2008 kl. 11:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.