Fimmtudagur, 18. september 2008
Hvar er seðlabanki Kína núna ?
Fyrst Kína á að vera orðið svona voldugt, hvar eru þá aðgerðir kínverska seðlabankans í dag? Hvar er þáttur kínverska seðlabankans í sameignlegum aðgerðum dagsins?
Í dag eru það nefnilega seðlabankar Bandaríkjanna, Bretlands, ESB, Sviss, Japan og Kanada sem pumpa andvirði 180 miljarða dollara (leiðrétt tala) inn í peningakerfi heimsins. Gróft reiknað mun í alt koma 180 miljarðar frá seðlabanka Bandaríkjanna, 60 miljarðar fara til seðlabanka Japans, 55 miljarðar til ECB sem svo einnig bætir öðru eins við, 40 miljarðar fara til seðlabanka Bretlands og 15 miljarðar til seðlabanka Sviss sem svo næstum tvöfaldar uppí 27 miljarða, og 10 miljarðar fara til Kanada. Þetta er stærsta sameiginlega aðgerð seðlabanka í heiminum nokkurn tíma.
Þetta fjármagn verður notað til að leysa um þá lánsfjárþurrð sem nú ríkir í bankakerfum heimsins. Mun þetta fé kanski sogast ofaní komma-kistuna í Peking? Erum við að fóðra kommana í Kína ? Hvernig er hægt að losa heiminn undan afskærmandi og eyðileggjandi handafls-bindingu Kínverja við dollar?
Er ekki kominn tími til að Kína komi uppúr kjallarahagkerfinu og leyfi frjálsa verðmyndun á gengi gjaldmiðils Kína, og leyfi einnig þegnunum af fjárfesta utan landamæra Kína?
Í gær var dagur númer tvö þar sem viðskipti voru stöðvuð með handafli í kauphöll Moskvu. Stöðvuð vegna mikils verðfalls. Má einungis leyfa miklar hækkanir ?
Uppfært: viðskipti í kauphöll Moskvu hafa nú verið stöðvuð aftur, þriðja daginn í röð! Uppfært aftur: . . og mun ekki opna aftur fyrr en á föstudag.
Einhver sem á fastfrosin bréf í Moskvu? Hmm, þjóðnýtt bréf í 24 stundir?
Global redningsaktion fra verdens centralbanker
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:20 | Facebook
Nýjustu færslur
- Ísland og Grænlandsmálið
- "Alþjóðsamskipti" - ha ha ha ha ha ha ha
- Bjarni Ben sá þetta auðvitað strax, enda mestur og bestur
- Lánshæfnismat Frakklands lækkað. Heil 25-35 ár af hergagnafra...
- Frakkland gæti gengið í Evrópusambandið og tekið upp evru
- Samfylkingin fékk 3,4 prósentum meira en Vinstri grænir
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 1
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 167
- Frá upphafi: 1390762
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 92
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Mér finnst athyglisvert, að hluti af björgunarstarfi seðlabanka hins vestræna heims, er bann við skort-sölu hlutabréfa. Sumir virðast álíta, að þessi aðgerð sé mjög mikilvæg fyrir stöðugleika fjármálmarkaða.
Í ljósi núverandi aðstæðna á fjármálamörkuðum og banni á skortsölu hlutabréfa, er merkilegt að minnast þess, að fyrr á þessu ári hafði Efnahags- og skattanefnd Alþingis til umfjöllunar frumvarp fjármálaráðherra, sem meðal annars fól í sér að lífeyrissjóðum yrði heimilt að lána allt að 25 prósentum hreinnar eignar sinnar.
Mér er ekki ljóst hvað varð um þetta laga-frumvarp, en það hefði hugsanlega opnað fyrir stórfelldar skortsölur með hlutabréf. Haft var eftir Maríönnu Jónasdóttur skrifstofustjóra tekju- og lagaskrifstofu fjármálaráðuneytis, að:
Það virðist glæfraspil, að koma á fót lánamarkaði með verðbréf og ekki verjandi að lífeyrissjóðirnir tækju þátt í því. Ekkert er óeðlilegt við, að eigandi veðsetji verðbréf sín eins og aðrar eignir, en að leigja út hlutabréf virðist mér vera fráleitt.
Ætli þessi viðskipti gætu ekki gengið þannig fyrir sig, að skortsali leigði hlutabréf fyrir ákveðna upphæð, seldi þau síðan með von um að geta keypt þau aftur á lægra verði og fá þannig hagnað, þegar leigugjaldið hefur verið greitt.
Til að svona viðskipti gætu staðist, yrði eigandi bréfanna að hafa tryggingar fyrir skilum, veð-tryggingar eða ábyrgð tryggingafélags eða banka. Er þetta ekki, að sækja vatn yfir lækinn ? Þeir sem hafa tryggingar til svona viðskipta, ættu einfaldlega að geta tekið lán í banka til hlutabréfakaupa og stundað venjuleg viðskipti með þau bréf.
Hefur þú skoðun á leigu hlutabréfa Gunnar ?
Loftur Altice Þorsteinsson, 20.9.2008 kl. 01:50
Sæll Loftur og takk fyrir innleggið
Mín skoðun er sú að skortsala sé góð fyrir markaðinn og að hún komi í veg fyrir að skógurinn fái óáreitt að vaxa til himna og þar á eftir að falla eins og eldspýtnaborg til jarðar við minnsta blástur.
Við þurfum einnig á svartsýnismönnum að halda. Þumalfingursreglan er vist sú að fyrir hverja 90 bjartsýnismenn (bulls) eru aðeins 7-10 svartsýnismenn (bears) á mörkuðum. Svo ég myndi varla þora að fara inná markað sem engar skortsölur leyfði því ég væri svo hræddur við stór hrun og veltustopp (ekki hægt að selja). En ég er á móti "naked short selling". Það verða að vera góðar reglur og þeim fylgt eftir.
Að öðru leyti er ég mikill íhaldsmaður:
Ekki kaupa verðbréf nema þú hafir efni á að tapa peningunum. Ekki kaupa verðpappíra fyrir lánsfé. Ekki kaupa bréf bara af því að einhver annar geri það. Ef þetta er hobby, þá kaupa breitt. Ef þetta er atvinna, þá ekki færast of mikið í fang - ekki reyna að hafa vit á meira en ca 1-4 fyrirtækjum, gæði er ekki það sama og magn. Ein góð hugmynd á æfinni er nóg. Maður fær það sem maður borgar fyrir - ekki vera hræddur við "dýr" bréf.
Þolinmæði er númer eitt - raunverulegir fjárfestar eru maraþon hlauparar hlutabréfamarkaðanna, þeim er alveg sama um sveiflur og þeir þola harðann mótbyr í langan tíma, vegna þess að þeir vissu hvað þeir voru að gera, því þeir höfðu mjög góðar ástæður fyrir að að kaup einmitt hlut í fyrirtæki X og ekki í Y eða Z
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 20.9.2008 kl. 10:33
Plús: á hlutabréfamörkuðum eru 2+2 aldrei 4. Nei þar kemur árangurinn alltaf eftir krókaleiðum => 2+1-3+4 = 4 eða jafnvel eftir enn lengri krókaleiðum.
Gunnar Rögnvaldsson, 20.9.2008 kl. 11:17
Getur verið Gunnar, að þú gerir meiri kröfur til þín sjálfs en annarra ? Við virðumst sammála um, að ekki sé ráðlegt (siðlegt) að taka áhættu með fjármuni annarra. Raunverulegir skortsalar eru einmitt að gera það og geta stórskaðað fjármála-markaði með iðju sinni. Ég er sammála, að ekki á að leyfa naked short selling. Naked short selling er sala áður en verðbréfin hafa verið fengin að láni, en við short selling eru þau tekin að láni fyrirfram.
Það er svo annað mál, að ekki er hægt að koma í veg fyrir skortsölu. Ef ég er tilbúinn að lána þér hlutabréf sem ég ætla að halda lengi, hvað sem á dynur, getur enginn meinað þér að stunda skortsölu með þau. Spurningin er, hvort svona lán megi stunda opinberlega, á skipulagðan hátt? Ég tel, að það eigi ekki að leyfa, nema gegn fullum tryggingum (sjá síðar). Við ættum að hafa í huga, að ef ég lána þér hlutabréf til skortsölu, þá veldur skortsalan lækkun á verði bréfanna og þar með tapa ég á greiðanum ! Ég fæ verðminni hlutabréf til baka.
Mér langar að benda á, að það sem nefnt er skortsala á gjaldeyri er ekki raunveruleg skortsala. Hugsum okkur að ég taki lán í Krónum, gegn fullum tryggingum og kaupi fyrir þær Evrur, sem ég veðja á að hækki að verðmæti. Þegar Evrurnar hafa hækkað í verði eru þær seldar og Krónulánið endurgreitt með hagnaði.
Við fyrstu sýn virðast þessi viðskipti vera nákvæmlega eins og skortsala með verðbréf, en við nánari skoðun kemur í ljós að svo er venjulega ekki. Að taka hlutabréf að láni, er ekki jafngilt því að taka að láni Krónur, nema settar séu fullkomnar tryggingar fyrir hvoru tveggja. Í því tilviki, ert þú með eigin verðmæti í hættu (veðið) og ég geri engar athugasemdir við að menn hætti eigin verðmætum.
Ég geri sem sagt greinarmun á því, hvort menn setja fullar tryggingar fyrir lánum sínum, eða ekki. Ef fullar tryggingar eru fyrir hendi eru menn ekki að hætta fjármunum annara, heldur sínum eigin. Þá er heldur ekki um skortsölu að ræða, heldur eðlilegar fjárfestingar, þótt til skamms tíma séu.
Fyrirgefðu Gunnar þessar löngu vangaveltur, en bann við skortsölum finnst mér að gefi öllum sem fást við fjárfestingar tilefni til að hugleiða hvað í þessu fyrirbæri felst. Eins og kemur vonandi fram, set ég strikið á milli lána með fullum tryggingum og vantryggðra lána.
Loftur Altice Þorsteinsson, 20.9.2008 kl. 14:16
Já það er mikið til í þessu Loftur. En eins og þú segir, það er aldrei hægt koma í veg fyrir allt. Aldrei hægt að banna fyrirtækjum eða einstaklingum að láta aðra (kúnna/clients?) skrifa undir næstum hvað sem er, nema að löggjöfin komi skýrt þar inn og takmarki möguleikana. Ég tel viðbúið að eitthvað af löggjöfinni verði breytt í kjölfarið á þessari "mother of all bailouts" sem núna er inni á borðum hjá þinginu í BNA.
.
En persónulega held ég ekki að það muni þýða neitt, því það koma alltaf nýjir möguleikar og glufur sem opnast í löggjöf sem verður flóknari og flóknari - án þess að það sé tilgangur laganna.
Til dæmis bý ég í landi með svo flókna skattalöggjöf að úrskurður dómsmála skattaréttar er háður því í hvaða landshluta-rétti málið er sótt. Skattalöggjöfin er svo flókin að hún er orðin háð túlkun dómstóla í hverju skattamáli fyrir sig og í hvaða rétti fyrir sig => háð stað og stund. Réttraröryggið því er að hverfa og óvissan ræður. Skattasérfræðingar stækka sem starfsgein.
.
Afleiðing => ríkið vinnur við að brjóta rúður, og skattasérfræðingar vinna við að gera við þær. Árangur: þú borgar => kostnaður þinn eykst => stærri og stærri hluti vinnuafls þjóðarinnar vinnur við að laga þær rúður sem ríkið brýtur => þjóðartekjur minnka =>samkeppnishæfni minnkar.
.
Þetta eru léleg afleidd störf og þau verða alltaf mest og flest í þeim þjóðfélögum sem alltaf vilja löggefa sig út úr öllum vandamálum => þjóðfélög sósíaldemókrata = ESB !
.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 20.9.2008 kl. 19:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.