Leita í fréttum mbl.is

Evra er ekki hagstjórnartæki

Bara svona til að minna menn á vissar staðreyndir í samhengi sögu stjórnmála meginlands Evrópu. Evra er EKKI hagstjórnartæki í eiginlegum skilningi. Hún er fyrst og fremst pólitískt verkfæri.

Myndin við fréttina gæti sýnt héraðsmálaráðherra íslenska hluta Evrópusambandsins í pólitísku samráði við héraðsmálaráðherra spánska hluta Evrópusambandsins í framtíðinni. Svo mun ákvörðun um málefni íslenska hluta Evrópusambandsins verða tekin í Brussel - í einfaldri atkvæðagreiðslu, þar sem meirihlutinn mun ráða.

Tengt efni:

Evra fellur eins og steinn 

Þokulúðrasveit ESB aðildar


mbl.is ESB-aðild forsenda evruupptöku
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónas Tryggvi Jóhannsson

Þú ert nú bara í hræðsluáróðri með þetta stríðstal þitt; ef varnarsamstarf Evrópu verður einhverntímann stórt, þá verður það valfrjálst í samstarfinu - rétt eins og sameiginleg landamæraværsla og annað sem er inn í Schengen nú.

Jónas Tryggvi Jóhannsson, 3.9.2008 kl. 19:25

2 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Hvað ertu að tala um Jónas minn? Hefurðu ekki lesið eitthvað vitlaust það sem ég skrifaði (héraðs-mála-ráðherra) HÉRAÐ = svæði innan ríkis

Kveðja

Gunnar Rögnvaldsson, 3.9.2008 kl. 19:50

3 Smámynd: Fannar frá Rifi

sem betur fer erum við fyrir utan ESB og Evru. jú það er hart að skulda en þetta eru eftir á botnin er kvolft okkar skuldir og við tókum þær oft á tíðum gegn betri vitund.

en við getum verslað við alla og með lágu gengi er hagstæðara fyrir ferðamenn að versla hér á landi og það hafa þeir gert í ár sem aldrei fyrr. útflutingur mun rétta af þjóðarskútuna innan 2 ára og þá verðum við kominn á góða siglingu inn í næsta góðæri og uppgangstíma. 

Þýskaland var rétt í fyrra að taka við sér eftir 10 ára stanslausan uppgangstíma og alheims góðæri. síðan í ár er allt niður á við á ný. góð þessi evra. ver alveg löndin sem eru með hana gegn öllum vandamálunum sem við Íslendingar glímum við í dag. 

svona eins og atvinnuleysi, verðbólgu, háavext, lágan hagvöxt eða jafnvel neikvæðan hagkvöxt. 

Spánn og Írland hafa engar áhyggjur af sínum málum í dag. er það ekki? draumland ESB sinna Írland. Hvernig er ástand mála þar í dag Jónas? 

Fannar frá Rifi, 3.9.2008 kl. 23:31

4 identicon

Flott hjá þér Gunnar eins og alltaf.

Baldvin Nielsen Reykjanesbæ

B.N. (IP-tala skráð) 4.9.2008 kl. 00:32

5 Smámynd: Hjörtur J. Guðmundsson

"One must never forget that monetary union, which the two of us were the first to propose more than a decade ago, is ultimately a political project...Monetary union is a federative project that needs to be accompanied & followed by other steps."

Giscard d'Estaing and Helmut Schmidt, International Herald Tribune, 14 October 1997.

Hjörtur J. Guðmundsson, 8.9.2008 kl. 13:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband