Fimmtudagur, 21. ágúst 2008
Er aðalhvati alþjóðaviðskipta hinn lægri flutningskostnaður og tækniframfarir? Nei, aldeilis ekki!
Sælir kæru lesendur. Það er búið að berja því inn í hausinn á flestum að aukin alþjóðaviðskipti séu háð fallandi flutningskostnaði og tilkomu nýrrar tækni. Við eigum að halda að aðalhvati alþjóðaviðskipta sé háður þróun eins og:
- frá seglskipum til gufuskipa => sigla hraðar
- frá gufuskipum til gámaskipa => sigla hraðar og meiri hagkvæmni
- lækkandi orkuverð => lækkandi flutningskostnaður
- stöðugra gegni t.d. myntbandalög => svokallaður stöðugleiki myntar
En nei, þessu vísar ný rannsókn að miklu leyti á bug hér: Globalisation and trade costs: 1870 to the present
Fyrsta stóra uppsveifla alþjóðlegra viðskipta átti sér stað á milli 1870 og 1913. Þá stórjukust alþjóðleg viðskipti. Svo stoppaði þróunin með tilkomu fyrri heimsstyrjaldarinnar og stóru hrun-kreppunnar sem kom í kjölfarið þ.e. 1929 kreppan. Það er ekki fyrr en um miðjan áratug 1990 að við sjáum sambærilega aukningu í alþjóðaviðskiptum.
En hvað er það sem knýr aukin alþjóðaviðskipti? Þessi rannsókn segir að það séu ekki tækniframfarir, ekki lækkandi olíuverð og ekki fast gegni, nema að takmörkuðu leyti. Hvað er það þá ? Jú, það er aukið ríkidæmi þegnana og meira frelsi. Meira frelsi þýðir alltaf aukið ríkidæmi, og meira frelsi þýðir einnig minni verndun í formi færri tolla, færri innflutningshafta og minni skriffinnsku. Þetta knýr semsagt aukningu í alþjóðaviðskiptum. Viljir þú minnka alþjóðaviðskipti þá skaltu byrja á því að minnka frelsi, fátæktin mun svo koma alveg sjálfkrafa í kjölfarið. Þetta er auðvelt. Maður stækkar bara hluta ríksins af þjóðarkökunni
En hvernig verður maður ríkur? Með því að eiga hlutabréf í ríkisreknum Landsbanka? eða hlutabréf í bæjarútgerðinni? í grænmetisverslun ríkisins ? í útvarpsviðtækjaverslun ríksins sementsverksmiðju ríksins ? Á ég að halda áfram ? Nei Gunnar, ekki gera það!
Verður Ísland ríkt á því að ganga í Evrópusambandið ? Nei það verður Ísland ekki. Evrópusambandið er nefnilega ekki á leiðinni að verða ríkt. Það er á leiðinni að veðra fátækara vegna þess að það er rekið af áætlunargerðarmönnum sem lama frelsi og sjálfsábyrgð. Stærð hins opibera geira í Evrópusambandinu er orðinn allt allt of stór og skattar í ESB eru því komnir í 40% hlutfall af þjóðarframleiðslu ESB. Það var enginn sem hafði planlagt iðnbyltinguna og heldur enginn sem hafði planlagt dot.com byltinguna. Hvorugt var verk áætlunargerðarmanna og hvorugt átti sér stað í Brussel.
Ríkið ætti að senda ljósgeisla vonar og væntinga til þegnana, núna!
Hvað er þá til ráða í þessu alþjóðlega hræðslukasti sem ríkir núna? Jú það fyrsta sem menn þurfa að gleyma er hræðslan. Ekki leggjast á kné og biðja ríkið um að redda málunum því það mun einungis gera flest enn verra og einungis þýða fleiri áætlanir og þær eru oftast slæmar og senda peningana á viltausa staði þar sem þeir vinna illa. Það sem þarf að gera núna er að senda ljós vonar og væntinga til vöðva þegnana. Von um að ríkið fari í felur og að það láti fara ennþá minna fyrir sér en það gerir í dag. Ríkið sendi þannig út tilkynningu til þegnana um að vegna þess hve þegnarnir séu svo miklu duglegri að vinna úr þeim auðæfum sem eru til umráða að þá hafi ríkið ákveðið að draga sig enn frekar í hlé og láta virka vöðva þegnana um að annast enn stærri hluta þjóðarkökunnar en áður. Að ríkið ætli því að stórlækka skatta því þeir peningar séu alltaf miklu betur komnir í höndum þegnana heldur en á nafnlausum höndum ríkisins. Ríki og sveitarfélög ættu að senda þessa fréttatilkynningu út núna, og láta skattalækkunina koma til framkvæmda á miðju næsta ári. Svona er hægt að minnka hræðslu með því að senda út hvetjandi taugaskilaboð vonar og væntinga til vöðva þegnana. Þetta setur í gang undirbúningsþjálfun vöðvaafls þegnana og minkar offitulömun ríkisins sem því miður er orðin allt of mikil
Tengt efni:
Rit Seðlabanka Íslands: Saga gjaldmiðils á Íslandi
Viðskiptaráð Íslands: Útþensla hins opinbera: orsakir, afleiðingar og úrbætur
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:54 | Facebook
Nýjustu færslur
- Ísland og Grænlandsmálið
- "Alþjóðsamskipti" - ha ha ha ha ha ha ha
- Bjarni Ben sá þetta auðvitað strax, enda mestur og bestur
- Lánshæfnismat Frakklands lækkað. Heil 25-35 ár af hergagnafra...
- Frakkland gæti gengið í Evrópusambandið og tekið upp evru
- Samfylkingin fékk 3,4 prósentum meira en Vinstri grænir
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 1
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 167
- Frá upphafi: 1390762
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 92
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Heyr heyr. Tek undir með Laissez.
Fannar frá Rifi, 21.8.2008 kl. 21:15
Gott hjá þér, Gunnar, leiftrandi gott fram yfir miðja grein, en svo fer að sækja að sú hugsun, að hér sé við ramman reip að draga – er ekki ríkið alltaf að auka við loforðum um það sem það hyggst bæta við á góðgerðaskrá sína? Bráðlega verður t.d. farið að niðurgreiða skólabækur. – En sem EBé-viðnám er þessi grein afar góð. EBé er ekki á leið með að auka hlut sinn í atvinnulífi og viðskiptum í heimi hér – því er einmitt þveröfugt farið, segja spár um allra næstu áratugi.
Jón Valur Jensson, 22.8.2008 kl. 01:57
Ég þakka ykkur innleggin
Um niðurgreiðslur á skólabókum. Það eru skattgreiðendur sem greiða fyrir skóla sína og barna sinna og á meðan svo er þá á skólinn að skaffa verkfærin. Annað er fjarstæða. Athugið að skattgreiðendur borga ekki bara fyrir skólann einusinni heldur alla æfi. Er hægt að gera þetta betur í einkarekstri? Geta þegnarnir rekið skóla betur en opinberir starfsmenn á launum hjá ríkiskassanum og skaffað betri og ódýrari verkfæri (bækur)? Ég hugsa að svarið sé yfirleitt já.
Núna eru margir starfsmenn skóla sem eru hámenntaðir kennarar og skólastjórar grafnir djúpt niður í pappírsdyngjum ríkisins (eftirlit) á meðan afleysingakennarar eru að sinna viðskiptavinunum (nemendunum). Þetta er svipað og ef forstjórar einkafyrirtækja væru í vörumóttöku í staðinn fyrir að leiða og þróa fyrirtækið áfram og hvetja starfsmenn sína til dáða. Það flýtur allt í pappírum og reglugerðum (eftirlit) og allt of mikið af tímanum fer í próf (eftirlit) á meðan hann ætti að fara í kennslu (framleiðslu og þjónustu). Svo lendir stór hluti af kennslunni á foreldrunum hvort sem er því það er ekki tími til að kenna vegna sífelldra prófa (eftirlit).
Ég hugsa að margir myndu vilja verða stærstu hluthafar í sjálfum sér og í börnum sínum ef þeim byðist möguleikinn - þ.e. borga sjálfir væru skattar lægri. Ef maður vill það ekki, af hverju ætti þá einhver annar að vilja það? Af hverju ætti ríkið að vilja börnum þínum betur en þú sjálfur?
En svona er þetta alltaf í opinberum rekstri. Það er nær ógerningur að bæta framleiðni og afköst því allir opinberir starfsmenn vita að ef það sparast eitthvað einhversstaðar þá verða þeir bara reknir, störfum fækkað. Svo hvað gerir hinn opinberi geri þá? Jú hann heldur áfram að þykjast vera ofhlaðinn störfum því annars minnka bara fjárveitingarnar. Framleiðni í opinberum geirum á mjög erfitt uppdráttar miðað við framleiðni í einkageiranum. Þetta er nær ógerningur viðfangs og versnar í mörgum löndum með ríkisrekna skóla. Þeir verða dýrari og dýrari, og lélegri og lélegri og það verður minna og minna pláss fyrir alla sem ekki eru "normal" því skólarnir eru hættir að geta kennt. Þeir hafa ekki tíma.
Kveðja
Gunnar Rögnvaldsson, 22.8.2008 kl. 04:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.