Leita í fréttum mbl.is

Gott skref. Til hamingju!

Þetta er enn einn þáttur í alþjóðavæðingu hagkerfis Íslands.

Currency Swap á milli seðlabanka eru einn af hornsteinum hins alþjóðlega bankakerfis. Eitt frómasta og mikilvægasta hlutverk allra seðlabanka er að vera banki fyrir bankana.

Seðlabanki Evrópu (ECB) er einnig að koma á Currency Swap á milli síns og seðlabanka Bandaríkjanna (The Fed) til þess að geta veitt dollurum til evrópskra banka á auðveldari hátt á erfiðleikatímum.Þetta er hið besta mál og markar enn eitt framfaraskrefið í alþjóðavæðingu íslenska hagkerfisins.


mbl.is Skiptasamningar gilda út árið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband