Laugardagur, 5. ágúst 2023
Rússland nú fimmta stærsta hagkerfi veraldar
Upptaka: Að hafa það er betra en að hafa það ekki. Ural-4320 (drif á öllum) með YaMZ-238 V8 dísilvélinni (eða sexunni) frá vélaverksmiðjunni í Yaroslavl. Ural-4320 fór í framleiðslu 1976 og er framleiddur enn. Greinilega velheppnuð hönnun. Er líka með úttak fyrir drifskaft fyrir aftanívagn og er þá með drif á 5-7 hásingum
****
Alþjóðabankinn (e. The World Bank) segir og skrifar að Rússland hafi á síðasta ári orðið fimmta stærsta hagkerfi veraldar með því að landsframleiðsla þess mælist nú stærri en landsframleiðsla Þýskalands
Þetta kemur mér ekki á óvart. Og líklegt er að á næsta ári muni rússneska hagkerfið fara fram úr því japanska að stærð
En það sem mikilvægara er, er það að iðnaðarhluti rússneska hagkerfisins hefur árum saman verið miklu stærri en iðnaðarhluti þýska hagkerfisins
Þegar Rússland fer fram úr Japan og verður fjórða stærsta efnahagsstórveldi veraldar, kannski á næsta ári, þá er líklegt að iðnaðarhluti þess verði orðinn hátt í tvöfalt stærri en iðnaðarhluti þýska hagkerfisins
Sem sagt. Rússland er nú stærsta hagkerfi Evrópu (VLF PPP)
Fyrri færsla
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:42 | Facebook
Nýjustu færslur
- Lánshæfnismat Frakklands lækkað. Heil 25-35 ár af hergagnafra...
- Frakkland gæti gengið í Evrópusambandið og tekið upp evru
- Samfylkingin fékk 3,4 prósentum meira en Vinstri grænir
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
- "Að sögn" háttsettra í loftbelg
- Skuldir Bandaríkjanna smámunir miðað við allt hitt
- Forsetinn og meiri-hluta-þvættingurinn
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 11
- Sl. sólarhring: 47
- Sl. viku: 450
- Frá upphafi: 1389093
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 249
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Þeir eru ekki mikið fyrir að leggja góða vegi þarna í Russíá en smíða þeim mun öflugri trukka. Svona er þetta líka hjá þeim þegar kemur að fluginu. Die Russen sind eine Art Sumpfmenschen sagði Adolf í ræðu um samgöngur í Rússlandi skömmu eftir innrásina 1941 því þeir kæmust leiðar sinnar þrátt fyrir vegaleysið og alla forina.
Helgi Viðar Hilmarsson, 5.8.2023 kl. 17:51
Þakka þér Helgi Viðar.
Það reyndar er til mikið af góðum vegum í Rússlandi. En þar sem skógarhögg fer fram eru engir eða fáir vegir, eðli málsins samkvæmt. Mest slóðar og troðningar. Það gefur auga leið.
Vegakerfi Rússlands er um það bil ein miljón kílómetrar að lengd og þar af eru ca. 750 þúsund km. með bundnu slitlagi. Um sambandsríkisvegi Rússlands má fræðast þarna.
Vladímír Pútín opnaði t.d. nýjan hluta Amur R297-þjóðvegarins sem er 2100 km langur, með því að aka á Lada Kalina um hann árið 2010.
En já landið er risastórt. Vegakerfið virðist þó nógu gott fyrir þýsk fyrirtæki sem nota vegi Rússlands til að koma útflutningi sínum til Kína. Reyndar var það eini útflutningssamgöngumöguleikinn sem Þjóðverjar höfði á tímum Wuhanveirunnar, þegar skipaferðir lágu niðri. Sennilega er sú leið þeim lokuð núna, án þess að ég þori að fullyrða um það.
Járnbrautarkerfið er risavaxið og flugsamgöngur tröllvaxnar. Var því Aeroflot lengi vel stærsta flugfélag veraldar þó svo að það flygi næstum eingöngu innanlands.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 5.8.2023 kl. 21:59
Rússland er í mikilli sókn þessi misserin og ekkert mun stöðva hnignun vesturlanda næstu áratugina. Zhírínovskí sagði Síbríu vera framtíðarland hvíts fólks sem myndi taka að flytja þangað á komandi árum. Innfluttir á vesturlöndum sem tækju brátt yfir gætu ekki rekið þróuð samfélög eins og við þekkjum þau.
Helgi Viðar Hilmarsson, 6.8.2023 kl. 13:09
"Rússland er í mikilli sókn þessi misserin og ekkert mun stöðva hnignun vesturlanda næstu áratugina."
Þar held ég að þú hafir aldeilis rétt fyrir þér.
Mér finnst eins og að rigor mortis færist hraðar og hraðar yfir vesturlönd, dag fyrir dag, og að það styttist óhugnanlega hratt í óafturkræfa hnignun.
Gunnar Rögnvaldsson, 6.8.2023 kl. 22:40
Ef bara ráðamenn þessarar þjóðar myndi lesa þennan pistil, Gunnar, og tækju mark á þessu, sem eru staðreyndir, en ekki pólitík andstæðinga þeirra, þá væri hægt að hafa meira traust á þeim.
Ég sakna þess að þú skrifir ekki oftar, en það þyrfti alveg heilan her af svona höfundum eins og þér til að bæta ástandið í þjóðfélaginu.
Kannski er það rétt hjá þér að flest í fréttum er ekki svaravert, það er fyrirsjáanlegt og pólitíkusarnir nýju eins og píratarnir, óreynt fólk sem gerir mistök, lærir af þeim, og svo kemur meira af nýju fólki inná þing sem er ekki búið að þroskast, og þarf að gera mistök og láta þjóðina gjalda þess.
Það vantar að svona umræða sé efst á baugi í þjóðfélaginu.
Til samanburðar er vert að minna á að skuldir Bandaríkjanna fara sífellt hækkandi undir stjórn demókrata, sem hafa ekkert þarfara að gera en að leita í öllum skúmaskotum að því sem mögulega er hægt að klína á Donald Trump, manninum sem helzt hefði hjálpað Bandaríkjunum útúr margvíslegum ógöngum. Demókratar eru ekki aðeins haldnir sjálfseyðingarhvöt, þeim nægir ekki minna en að taka sem flesta með sér.
Pistlar þínir hjálpa Gunnar, þótt reynt sé að telja fólki trú um að rökleg niðurstaða sé ekki í tízku.
Þú spáðir því að Miðflokkurinn ynni stórsigur eftir tvö ár. Að minnsta kosti er hann eitthvað að stækka í skoðanakönnunum, ég vona að þú hafir rétt fyrir þér.
Ég er kannski eitthvað efins um að hinn venjulegi Íslendingur myndi vilja hafa mann eins og Pútín að stjórna sér, en persónulega vil ég allt nema jafnaðarfasismann og öfgafemínismann, sem hefur afsannað gildi sitt og gerir það stöðugt.
Takk fyrir góðan pistil. Vonandi að þú skrifir sem mest.
Ingólfur Sigurðsson, 7.8.2023 kl. 17:08
Ég finn mig knúna til að andmæla Helga Viðari hvað varðar flug í Rússlandi. Ég flaug frá Astrakhan til Moskvu með Aeroflot. Vélin var af Sukhoi gerð og var þjónustan eins og best verður á kosið. Flugstöðin var frekar gamaldags ( engin Joe& the Juice) en þjónaði sínum tilgangi. Frá Moskvu flaug ég svo með Airbus321 til Stokkhólms (líka Aeroflot)og gilti það sama um það flug. Þetta var í miðju kófinu og ég var þar að auki á hækjum þannig að flugfélagið sá um allar vendingar, lyftara og innanhúss tilfæringar með prýði. Var sú þjónusta engu verri en ég fékk síðan á Arlanda.
Og þegar ég sé myndbönd af Úkraínu stríðinu sýnist mér hervélar Rússa engir eftirbátar þeirra véla sem UK og USA senda inn á Svartahafið, nema síður sé, svo líklega ættir þú að finna þér nýrra lesefni en það sem Adolf býður upp á.
Ragnhildur Kolka, 7.8.2023 kl. 20:03
Kærar þakkir Ingólfur fyrir væn orð og safaríka athugasemd sem heiður er að fá.
Bestu kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 7.8.2023 kl. 22:14
Og takk fyrir innlitið Ranghildur.
Til gamans má geta þess að Aeroflot átti 100 ára afmæli núna á þessu ári og haldið var upp á það um borð í vélum þeirra með ýmsum hætti.
Kveðja
Gunnar Rögnvaldsson, 7.8.2023 kl. 22:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.