Sunnudagur, 12. febrúar 2023
II: Belglofti dælt í Bandaríkjamenn árum saman
VANBURÐA LOFVARNIR BANDARÍKJANNA
Árið 1960 skaut sovéski herinn U-2 njósnaflugvél Bandaríkjanna niður yfir Chelyabinsk í Rússlandi. Var það gert með S-75 skotflaug. Flaug þó bandaríska U-2 njósnavélin í 60-70 þúsund feta hæð og var síst af öllu hálf kyrrstæður loftbelgur, heldur flaug hún nálægt hljóðhraða. Héldu Bandaríkin þá, eins og nú, að Rússar hefðu engin vopn til að ráða við svona
En þá kom S-75 og dansaði sovéska U2-ballettinn á skýjunum, og sér í lagi í hinu fáránlega og óþarfa stríði Bandaríkjanna í Víetnam nokkru síðar
Heilum 63 árum síðar þarf bandaríski flugherinn að fljúga orrustuþotum meira en hálfa leið upp til kínversks loftbelgs í U-2 flughæð til að geta síðan þaðan skotið Sidewinder (nú belg)skotflaug á hann, en þær kosta hálfa milljón dala stykkið. Og ekki nóg með það; fleiri en eina orrustuþotu þurfti til áður en bardaginn langi við kínverska loftbelginn þann vannst. Kaninn hefði átt að fá lánaða eina sovéska MiG-25 frá 1970 því hún er sennilega ein hraðfleygasta og aflmesta bardagaklára orrustuþota sem nokkru sinni og hefur flogið. Hún gat flogið því sem næst út í geim, eða upp í rúmlega 92.000 feta hæð
Árum saman sendu Bandaríkin mörg hundruð slíkra loftbelgja inn yfir Sovétríkin. Ekki til að blása bandarísku lofti í brjóst Rússa, heldur til að svala þrálátri Rússahatursfýsn þeirra sem nú, einu sinni enn, sjá rautt þegar minnst er á veldi Rúriks og Ráðstofuna, og sem haga sér einu sinni enn eins og mannýg naut í flagi og á alþjóðavettvangi
BARA UFO
Í heila viku sýndu Kínverjar að þeir réðu sér sjálfir í einhverju sem úr vissri fjarlægð líktist kanadískri og bandarískri lofthelgi um helgi. Og ekki nóg með það þá lítur svo út að djúpríki Bandaríkjanna hafi árum saman logið því til að um geimverutækni frá öðrum sólkerfum væri að ræða (UFO) þegar bæði almenningur, fagmenn og svo kallaðir fjölmiðlar reyndu að fá skýringar á þessu meinta fyrirbæri hjá bakarastubbum Pentagons. En þar kom að því að kettinum var ekki lengur haldið í djúpríkispokanum í samsæri yfirvalda gegn almenningi. Þessir fljúgandi furðuhlutir öll þessi ár voru þá bara kínverskir loftbelgir fullir af hinum og þessum græjum sem Bandaríkin höfðu selt Kínverjum árum saman og sem NORAD hafði sagt svo seint sem viku áður að væru algjörlega meinlausir
"The Biden administration had apparently decided the UFO smokescreen was no longer compatible with the heightened geopolitical moment." WSJ
Með köttinn úr sekknum var kínverski loftbelgurinn strax og óniðurskotinn búinn að fá njósna-viðurnefnið án þess að menn viti enn hvað í honum var. Þess vegna var hann látinn gossa í sjóinn því þá er hægt að segja almenningi hvað sem er um innihaldið, bæta því sem vantar við, eða draga úr því, til að þurfa ekki að skammast sín. Sjálfur tölvupóstþjónn Hillary Clintons fyrrum utanríkisráðherra Bandaríkjanna hefði til dæmis hæglega getað verið um borð í belgnum, fullur af alls konar vafasömum póstum, eða þá önnur fartölva frá syni Jósefs Bidens forseta, innihaldandi innborgunarkvittanir frá leppstjórn hans í Kænugarði. Kínverjar hafa alveg húmor. Til dæmis hafa þeir rekið kínverska lögreglustöð í New York án þess að bandarísk yfirvöld vissu af því fyrr en fyrir nokkrum dögum síðan
Njósna-viðurnefnið var strax tekið í notkun til að beina bandarískum almenningi í kínverska stríðsátt. Verið er að undirbúa jarðveginn fyrir nýju nautin í flaginu
II OG NÚ III
En svo kom næsta bandaríska vika og þá vandaðist málið: Hvíta húsið sem þá var komið inn í miðjan stríðsleik fyrir fjölmiðla, og samskonar innlenda loftbelgi, neyddist til að taka þotur sínar á loft á ný, en nú til að skjóta niður sinn eigin loftbelg sem reyndist gallaður og hafði ekki eins og svona belgir eiga að gera; svifið upp, sprungið og sent búnaðinn í fallhlíf til jarðar, með árituðu heimilisfangi og símanúmeri ásamt beiðni um að finnandinn láta vita eða sendi pakkann áfram til eiganda. Þannig hafa þessar loftbelgsferðir yfirleitt verið. Sára saklausar nema þá helst þegar um bandaríska vindbelgi er að ræða. Þarf því að skjóta þá niður
Fyrri færsla
NATO-staðan og útgjöld til varnarmála
Fjórði óþekkti hluturinn skotinn niður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 13.2.2023 kl. 17:10 | Facebook
Nýjustu færslur
- Lánshæfnismat Frakklands lækkað. Heil 25-35 ár af hergagnafra...
- Frakkland gæti gengið í Evrópusambandið og tekið upp evru
- Samfylkingin fékk 3,4 prósentum meira en Vinstri grænir
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
- "Að sögn" háttsettra í loftbelg
- Skuldir Bandaríkjanna smámunir miðað við allt hitt
- Forsetinn og meiri-hluta-þvættingurinn
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 32
- Sl. sólarhring: 62
- Sl. viku: 448
- Frá upphafi: 1389068
Annað
- Innlit í dag: 16
- Innlit sl. viku: 254
- Gestir í dag: 14
- IP-tölur í dag: 11
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Þetta dreifir athygli frá Nordstream uppljóstruninni.
Guðmundur Ásgeirsson, 13.2.2023 kl. 17:50
Þakka þér fyrir Guðmudnur.
Já - og frá ýmsu öðru.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 13.2.2023 kl. 20:20
Hver myndi ekki senda risastóran loftbelg yfir lönd til að njósna um þau? Njósnavél dulbúin sem tunglið sem allir halda að sé úr tómum osti. Xi ping um himingeiminn hentist spenntur og núna er hann loksins lentur.
Fréttir um stórsigra Zelenskí segja manni að þeir eru að tapa stríðinu eins og þegar Göbbels Baghdad Bob hughreystu múginn. Nú þarf að æsa upp í nýtt kalt stríð til að halda maskínunni gangandi. Nú þegar miðausturlönd eru rjúkandi rúst eftir vopnaviðskiptafléttur undanfarinna áratuga er enginn eftir til að réttlæta sukkið nema Kína.
Stoltenberg haðefur glatað stoltinu og mannorðinu og stimplar sig út áður en illa fer. Árásar og ófriðarbandalagið berst fyrir tilvist sinni og tilgangi sem glatast hefur í öllum þessum andskotans friði.
Jón Steinar Ragnarsson, 18.2.2023 kl. 10:15
Þakka þér fyrir Jón Steinar.
Það kæmi mér ekki á óvart ef að þetta Úkraínumál yrði banabiti NATO. Enda hafa sameiginlegar varnir landa aldrei verið langlíf fyrirbæri í sögunni.
Sem dæmi má nefna það að Ungverjar hafa gagnrýnt leppstjórnina í Kænugarði fyrir að nota þá Ungverja sem lentu innan landamæra Úkraínu eftir Trianonsáttmálann 1920 sem fallbyssufóður í deilunni við Rússa núna.
Bestu kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 19.2.2023 kl. 00:21
Þeir eru þegar farnir að búa til "arabiskt vor" í Ungverjalandi til að koma Victor Orban frá. Hann er ekki að ganga í takt. Non porofittin eru þegar mætt.
Nato er að eyða gömlum birgðum svo hergagnaframleiðendur geti selt þeim nýtt. Það hefur aldrei verið ætlunin að taka Úkraínu inn í NATO eða ESB og það verður aldrei að veruleika. Þær hótanir eru bara tímabundið til heimabrúks, vittu til.
Jón Steinar Ragnarsson, 19.2.2023 kl. 00:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.