Sunnudagur, 11. september 2022
"Leynilegar kosningar í fyrsta sinn". Já er það?
Fyrsta sinn sem Svíar fá að kjósa leynilega segir í frétt Mogga
Ég spái í hvort að þessu hafi verið "breytt" til að hægt sé að samþykkja Svíþjóð inn í NATO?
Tja. Kannski að Tyrkland hafi krafist þessa, plús það að Erdogan krefst þess að sænska þingið framselji það fólk til Tyrklands sem hann sækist eftir að losa heiminn við. Getur það hugsast?
Nei varla, því sænsku "þingkosningarnar" virðist enn bara vera sovéskur brandari. Engu hefur verið breytt í fyrirkomulagi kosninganna, nema því að kjörseðlarnir eru hafðir þar sem ekki er hægt að sjá hvaða seðil kjósandinn tekur
Kjörseðlarnir eru sem sagt enn merktir hverjum flokk. Einn sérstakur kjörseðill fyrir hvern flokk
En þá hefur bara birst nýtt vandamál á kjörstöðum og það er það, að það "vantar" kjörseðla (eða eru látnir vanta) á mörgum stöðum í landinu fyrir vissa flokka. Þannig að það hafa verið endalausar biðraðir
"Ha? Ert þú ennþá hér? Hvað segirðu maður, ertu búinn að bíða hér síðan í morgun? Vantar kjörseðla, segirðu? Hvaða flokkskjörseðli ertu að bíða eftir? Nú já, ég veit það nokkurn veginn, því ég sá að það vantar kjörseðla fyrir Svíþjóðardemókratana. Ætlarðu að kjósa þá?"
Svíþjóð er og hefur aldrei verið lýðræðisríki. Allar skoðanir fólksins í landinu eru ríkisendurskoðaðar af hinum fáu og sviksamlega kjörnu, og sem komu sér saman um hvað séu réttar og rangar skoðanir
En fær landið þá inngöngu í NATO? Land sem er enn með opinberan gapastokk fyrir þegna valdastéttar landsins, því engir eru borgararnir til í þessu landi, það er nefnilega búið að þurrka þá út
Og þar sem öngvir borgarar eru, þar geta ríkisborgarar ekki heldur verið til. Hugtakið "ríkisborgari" hefur þar með enga merkingu í þannig ríki. Allir eru jafnóviðkomandi framandi í landinu. "Folkhemmet" er ekki til
Þetta tókst jafnvel Sovétríkjunum sálugu aldrei. Austur-Þýskalandi (DDR) tókst þetta hins vegar næstum því alveg. Svíþjóð er að leysast upp
Leynilegar kosningar í fyrsta sinn valda töfum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:41 | Facebook
Nýjustu færslur
- Bjarni Ben sá þetta auðvitað strax, enda mestur og bestur
- Lánshæfnismat Frakklands lækkað. Heil 25-35 ár af hergagnafra...
- Frakkland gæti gengið í Evrópusambandið og tekið upp evru
- Samfylkingin fékk 3,4 prósentum meira en Vinstri grænir
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
- "Að sögn" háttsettra í loftbelg
- Skuldir Bandaríkjanna smámunir miðað við allt hitt
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.12.): 4
- Sl. sólarhring: 45
- Sl. viku: 475
- Frá upphafi: 1389557
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 350
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Þetta er reyndar ekki alveg rétt. Ég fór á kjörstað í dag og það var sami litur á öllum kjörseðlum fyrir alla flokka.
Eina sem var í mismunandi litum, var að kommunfullmäktige kjörseðlarnir voru hvítir, bláir fyrir regionfullmäktige og gulir fyrir riksdags kosningarnar.
Theódór Norðkvist, 11.9.2022 kl. 22:11
Þakka þér fyrir Theódór.
Kjörseðlarnir eru enn merktir hverjum stjórnmálaflokki fyrir sig. Einn seðill fyrir hvern flokk.
"I en uppmärksammad tråd på Twitter beskriver Isabelle Eriksson, reporter på Bulletin, hur inte bara SD:s utan också flera andra partiers valsedlar saknades när hon skulle rösta." Sjá hér.
og
"Men i många vallokaler måste man bära med sig valsedlarna från det avskärmade området för att hämta ett kuvert, så att andra ändå kan se vad man valt för röstsedlar."
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 11.9.2022 kl. 22:36
Eins og einn kjósandi segir þarna. "Síðan þarf maður að fara með kjörseðilinn fram og biðja um umslag og þá sést kvaða flokkskjörseðil maður er með í höndunum".
Og þegar kjörseðla fyrir ákveðna flokka vantar í réttum eða rögnum kjördæmum þá vaknar auðvitað strax sá grunur að miðstýrð pólitísk elíta 100 ára sossamennsku skammti flokki andstæðinganna það mikið eða lítið magn í prentupplaginu að kjósendur gefist upp á að bíða eftir að þeir séu lagðir fram, og fari tómhentir heim.
Fyrir nú utan það sem ég lýsti þarna fyrir ofan; að þurfa að bíða í gapastokk eftir flokkskjörseðli sem allir sjá að vantar.
Þetta með litina fyrir hvern flokk fyrr sig er að vísu ekki til staðar eins og ég skrifaði, en hef nú leiðrétt, en allt hitt virðist hins vegar verða það.
Og síðan er auðvitað algjörlega galið að láta kjósa um þrennt í einu og þannig að reyna pumpa upp kjörsóknina fyrir vissa flokka.
Gunnar Rögnvaldsson, 11.9.2022 kl. 23:39
Án þess að ég þekki til finnst mér líklegra að krafa um kosningaleynd hafi komið frá ÖSE eða Evrópuráðinu, heldur en NATO sem lætur sér í léttu rúmi liggja hversu "lýðræðisleg" aðildarríkin eru. Besti vitnisburðurinn um það er að Tyrkland skuli enn fá að vera með þó það sé löngu orðið óþarft fyrir hagsmuni hinna NATO ríkjanna. Eina ástæðan fyrir upphaflegri aðild Tyrklands var svo að Bandaríkin gætu staðsett eldflaugaskotpalla fyrir kjarnorkuvopn í skotfæri við Sovétríkin. Með tilkomu langdrægra eldflauga (ICBM) og hruni Sovétríkjana er sú forsenda löngu orðin úrelt og framferði Tyrklands í seinni tíð hefur ekkert gert til að réttlæta vera þess í bandalaginu heldur þvert á móti.
Annars er það umhugsunarefni hverni ríki sem þykjast vera "lýðræðisríki" eru það í raun ekki vegna meingallaðrar kosningalöggjafar. Svíþjóð er ekki eina dæmið, því ef litið er til Bandaríkjanna þá eru þau ekki einu með áreiðanlega kjörskrá. Hvað er það fyrir nokkuð? Eða upp á norrænsku: Hvad er det for noget? Det er helt galt!
Guðmundur Ásgeirsson, 11.9.2022 kl. 23:55
Þakka þér fyrir Guðmundur.
Skarplega athugað.
Ég nefni NATO því forsendan fyrir inngöngu (sem sögð var taka "bara nokkrar klukkustundir" að samþykkja) er að lýðræði sé í landinu.
Við fáum hins vegar aldrei að vita hvort að fyrirhuguð NATO-aðild Svía sé ástæðan fyrir þessum "sovésku kosningalagaumbótum", eða ekki, því það yrði svo mikil niðurlæging fyrir sænska "Folkhemmet" - og fólk myndi þá líka fara að spyrja sig að því hvernig á því standi að Svíþjóð fékk aðild að Evrópusambandinu.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 12.9.2022 kl. 00:05
Þakka þér fyrir svarið, Gunnar. Það er rétt að maður þurfti að labba að kjörborðinu með kjörseðilinn í hendinni og fá umslagið. Tek undir að það er frekar fíflalegt.
Aftur á móti var ég ekki í neinum vandræðum með að einfaldlega gæta þess að snúa seðlunum á hvolf þegar ég labbaði að borðinu. Merki (lógó) stjórnmálaflokksins er á framhliðinni, svo það var útilokað að gaurarnir við kjörborðið sæju hvað ég hefði kosið.
Það sem truflaði mig meira, var að ég þurfti að spyrja starfskonu þarna hvort ég ætti að merkja með x-i við eitthvað, því ég er vanur því á Íslandi.
Þá kom hún inn í kjörtjaldið (sem ég kalla því nafni, þar sem það er bara grænn tjalddúkur á litlu borði). Ég flýtti mér að snúa seðlunum á hvolf svo hún sæi ekki hvað ég hefði kosið!
Sem sagt þetta var eina sem truflaði mig að ráði, en var kannski eitthvað sem var ekki síður mér sjálfum að kenna. Ég bað um aðstoð og þá er eðlilegt að sá sem kemur til aðstoðar nálgist þann sem skal aðstoða, til að geta sýnt viðkomandi tökin á tækninni.
Nú eru hinsvegar komnar margar kvartanir yfir að fólk hafi þurft að standa í röð á kjörstöðum, en þessar löngu raðir eru einmitt afleiðing af því að verið var að bregðast við gagnrýni þinni (sem hefði a.m.k. átt vel við fyrir nokkrum árum.)
Því eðlilega tekur lengri tíma að kjósa þegar aðeins einn kjósandi getur farið inn í aflokað rými í einu, til að sækja kjörseðlana, svo enginn geti séð hvað viðkomandi er að fara að kjósa.
Regeringen varnades för laanga koer
Theódór Norðkvist, 12.9.2022 kl. 21:00
Þakka þér fyrir Theódór.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 13.9.2022 kl. 07:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.