Fimmtudagur, 1. september 2022
Gorbatsjov allur
Blessuđ sé minning Gorbatsjovs, ţrátt fyrir allt
Hann var kommúnisti allan sinn valdaferil og ćtlađi sér ađ vera kommúnisti áfram og hafđi engan áhuga á ađ hćtta ţví
Ađ reyna umbćta kommúnisma hvar sem hann finnst, er eins og ađ ćtla ađ reyna ađ lćkka hitastig jarđar međ ţví ađ stofna nýjan vestrćnan kommúnistaflokk
Kommúnisma er ekki hćgt ađ umbćta. Ţađ eina sem er hćgt ađ gera viđ hann er ađ drepa hann
Og af ţví ađ Gorbatsjov var ekki nógu sterkur leiđtogi, ţá dó kommúnisminn í Rússlandi óvart í hans höndum. Ţađ var ekki ćtlun hans en gerđist samt. Fyrir vikiđ líta sennilega flestir Rússar á Gorbatsjov sem veikburđa leiđtoga sem tókst ekki ađ halda heimsveldi kommúnismans saman, ţó svo ađ ţađ hafi veriđ vont
Valdímír Pútín forseti Rússlands sagđi ađ upplausn Sovétríkjanna hefđi veriđ "einn stćrsti geopólitíski sorgleikur síđustu aldar". Hann sagđi líka ađ "ţeir sem sakna ekki Sovétríkjanna séu hjartalausir", en samtímis sagđi hann "ađ hver sá sem óski sér ţau til baka sé heilalaus"
Ţađ sem Valdímír Pútín forseti átti viđ er ţađ ađ 1) skyndilega stóđu tugir milljóna manna fyrir utan landamćri fćđingarlands síns. Og 2) ađ ţeir sem sakna ekki á einn eđa annan hátt ţess lífs sem ţeir bjuggu viđ í 70 ár og börđust jafnvel mjög svo hart fyrir, séu hjartalausir. En 3) ađ óska sér Sovétríkin til baka jafngildi heiladauđa. Allt saman rétt og satt hjá honum
Ţjóđverjar glíma einnig viđ svipađan vanda međ ţćr 12-14 milljónir Ţjóđverja sem lentu utan nýju landamćra Ţýskalands viđ stríđslok og urđu ţar međ landlausir. Sá draugur á eftir ađ taka sig upp í ţví landi á ný
En nú eru gömlu Sovétríkin ekki til lengur og ţar var mönnum lengst af bannađ ađ fara burt af landi ţeirra. Bannađ ađ yfirgefa ţau
Ekki ţurfti ţó ađ bíđa ţess lengi ađ nýtt sovétríki yrđi til á meginlandi Evrópu og heitir ţađ Evrópusambandiđ í dag. Ţar mćlast ókjörnir valdamenn til ţess ađ Rússar fái ekki ađ koma inn í hiđ nýja sovétríki ţeirra í dag
Er ţetta ekki magnađ; sovétlausir Rússar eiga ekki ađ fá ađ koma inn í hiđ nýja sovétríki Evrópusambandsins í dag
Gamla Sovétríkiđ var hins vegar einna fyrst ríkja til ađ viđurkenna sjálfstćđi Íslands 1944
En í dag, áriđ 2022, vill hiđ nýja sovétríki Evrópusambandsins helst ekki ađ neitt ađildarríki ţess sé fullvalda. Takiđ eftir ađ ég er ekki ađ tala um sjálfstćđi ađildarríkjanna, ţví ekkert ađildarríki ađ Evrópusambandinu er sjálfstćtt lengur. Ţau eru öll undirríki ţví Evrópusambandiđ er hiđ nýja og sjálfstćđa yfirríki ţeirra
Ég hef á tilfinningunni, eftir ađ hafa kynnt mér málefni Rússlands og ţar á undan Sovétríkjanna frá báđum hliđum ţ.e. líka frá sjónarhorni Rússa en ekki bara frá sjónarhorni Vesturlanda, ađ Rússar líti svo á málin ađ Vesturlönd eigi frekar lítinn ţátt í falli Sovétríkjanna. Ég held ađ Rússar líti ţannig á málin ađ ţeir sjálfir hafi tekiđ Sovétríkiđ niđur međ ţví ađ hafa hćtt stuđningi viđ hina pólitísku hugmynd um Sovétríkiđ - og kommúnisma ţess
Ég held líka ađ Sovétríkin sálugu hafi veriđ woke og stundađ Metoo-ofsóknir. Ţar voru styttur rifnar niđur (e. iconoclast) og reynt ađ drepa hefđir, kirkjur brenndar og útlendingar látnir fá hćrri rétt en ţeir innfćddu. Til dćmis voru allir leiđtogar Sovétríkjanna eins konar útlendingar nema einn:
Eiginlega held ég ađ Rússum lítist lítiđ á Vesturlönd lengur. Ţeir sjá ţar í dag of margt sem minnir ţá á gömlu Sovétríkin - og á Gorbatsjov, ţar sem flest liđast í sundur
Ţjóđarleiđtogar Rússlands frá 1894 til 2022:
Síđasti ţjóđarleiđtogi Rússlands fyrir valdarán kommúnista:
Nikulás 2. frá Pétursborg. Frá Vladímír
Leiđtogar Sovétríkjanna (allt rússneskt bćlt niđur):
Lenín => Innfluttur, af ýmsu bergi brotinn. Ekki kjarna-rússneskur
Stalín => Georgíumađur. Ekki kjarna-rússneskur
Malenkov (2,5 ár) => Balkanskagamađur. Ekki kjarna-rússneskur
Khrústsjov => Úkraína, meira og minna. Ekki kjarna-rússneskur
Brezhnev => Úkraínumađur. Ekki kjarna-rússneskur
Andropov => Stavropol. Ekki kjarna-rússneskur
Chernenko => Krasnoyarsk, Síbería. Langt austan Úralfjalla. Ekki kjarna-rússneskur
Gorbatsjov => Stavropol. Ekki kjarna-rússneskur
Enginn leiđtogi frá sjálfum Vladímír
Millibil (undantekningarástandiđ = hrun Sovétríkjanna):
Boris Yeltsin => Frá Sverdlovsk. En samt kjarna-rússneskur. Hefđi ţó aldrei komist til valda í venjulegu árferđi
Framhald á Rússlandi
Vladímír Pútín => Pétursborg. Frá Vladímír
Sem sagt: ţetta međ leiđtoga Sovétríkjanna minnir okkur óţyrmilega á valdklíku Evrópusambandsins ţar sem allir fá völd yfir öllum, nema heimamenn. Ţetta er ţađ sem kallađ er "fjölbreytileiki" í dag (e. diversity). Ţetta er einn stór alţjóđa-nalli út í gegn ţar sem heimamenn skulu ráđa sem minnstu, ţví vér einir, útlendingar, vitum allt miklu betur ţví viđ erum nýja evrópumenniđ/sovétmenniđ (nú í NSU)
Solzhenítsyn sagđi ađ međ tilkomu Pútíns sem ţjóđarleiđtoga vćri Rússum í fyrsta sinn í mjög langan tíma gert kleyft ađ vera Rússar í sínu eigin landi. Allt hitt, ţ.e. sovéttíminn, gekk út á ađ bćla hiđ rússneska niđur og helst ađ tortíma ţví
Skiptir ţetta atriđi máli núna í stríđinu sem geisar í Úkraínu? Já, ţađ held ég
Ţađ stríđ er hins vegar Vesturveldunum ađ kenna
Fyrri fćrsla
Tyrkland kaupir fleiri rússneskar eldflaugar
Gorbatsjov lagđur til hinstu hvílu á laugardaginn | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 3.9.2022 kl. 11:19 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Bjarni Ben sá ţetta auđvitađ strax, enda mestur og bestur
- Lánshćfnismat Frakklands lćkkađ. Heil 25-35 ár af hergagnafra...
- Frakkland gćti gengiđ í Evrópusambandiđ og tekiđ upp evru
- Samfylkingin fékk 3,4 prósentum meira en Vinstri grćnir
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítiđ fćrt okkur
- Ísrael er búiđ ađ vinna stríđiđ í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórđa stćrsta hagkerfi veraldar. Lánshćfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnađar
- Víkingar unnu ekki. Ţeir "ţáđu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiđis til Úkraínu
- Geđsýki rćđur NATÓ-för
- "Ađ sögn" háttsettra í loftbelg
- Skuldir Bandaríkjanna smámunir miđađ viđ allt hitt
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hrađleiđir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Ţjóđaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfrćđingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernađi
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfrćđingur - klassísk frćđi
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áđur hafi stofnađ og stjórnađ Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Ţekkir ţú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtćkjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtćki (SME)
• Ţau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Ađeins 8% af ţessum fyrirtćkjum hafa viđskipti á milli innri landamćra ESB
• Ađeins 12% af ađföngum ţeirra eru innflutt og ađeins 5% af ţessum fyrirtćkjum hafa viđskiptasambönd í öđru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bćkur
Á náttborđunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandiđ ESB er ein versta ógn sem ađ Evrópu hefur steđjađ. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagiđ gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.12.): 13
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 567
- Frá upphafi: 1389508
Annađ
- Innlit í dag: 12
- Innlit sl. viku: 408
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Mjög áhugaverđur pistill. Ţađ sem er hér alveg nýtt fyrir mér og sennilega flestum lesendum er ađ Woke-hreyfingin er ekkert ný samkvćmt ţessu, ţađ er mjög sláandi ađ sjá hvernig Sovétkommúnisminn byggđist á sömu hugmynd. Ţó er ţessi pólitíski rangtrúnađur, sem kallađur er rétttrúnađur ţannig ađ ađrir eru kallađir gamaldags, sem vilja frelsi einstaklings og ţjóđfélaga, ţjóđerniskennd og virđingu fyrir manninum en ekki regluverkinu.
Ţetta sýnir enn fremur hvernig áróđur og innrćting getur ţaggađ niđur í skynsemi, og í krafti rangra upplýsinga völdum haldiđ og stefnunni til streitu.
Verst er ađ nú er meira í húfi en áđur, meira og minna öll Vesturlönd eru í sömu súpunni sem létu Sovétríkin hrynja um 1991. Evrópusambandiđ og ţess lönd hafa veriđ de facto gjaldţrota lengi, en ofurríkir glóbalistar haldiđ ţeim gangandi međ ţví ađ vera eigendur stofnana og hluti af kerfinu. Jón Baldvin hefur lýst ţessu á Útvarpi Sögu. Einstaklingar innan glóbalismans eru ríkari en löndin sjálf.
Kreppan 2008 var ekkert nema rán á ţeim sem voru of frjálsir innan ţessa kerfis. Okkar útrásarvíkingar smápartur af ţeim sem voru gerđir gjaldţrota, og margir saklausir borgarar.
Kreppa ćtti ađ vera komin núna, og vissulega er heimurinn í hálfgerđri kreppu, en ţegar bönkum alţjóđakerfisins er stjórnađ ofanfrá er hćgt ađ afneita ţví ađ kreppa sé komin. Ţađ ţýđir ađ almenningur tapar, verđhćkkanir, verđbólga, millistéttin nánast ţurrkast út... En eins og í Sovétríkjunum ţorir almenningur ekkert ađ gera. Trump og Boris Johnson settu ţađ kerfi í hćttu, ţví ţeir eins og Mikail Gorbatsjov bentu á galla viđ kerfiđ.
Allur heimurinn er mjög nálćgt efnahagshruni eins og ţví sem varđ 1929. Ekki er gott ađ segja hvort af ţví verđur. Spennandi ađ fylgjast međ.
Mjög góđur pistill.
Ingólfur Sigurđsson, 1.9.2022 kl. 14:49
Ţakka ţér fyrir innlitiđ og afar áhugaverđa athugasemd ţína Ingólfur.
Ađ sumu leyti má skođa ţróunina á vesturlöndum međ sömu gleraugum og notuđ eru til ađ skođa endasprett Sovétríkjanna sem fór fram í umsjá ţriggja leiđtoga: 1 Andropovs, 2 Chernenkos og 3 Gorbatsjovs.
Vestanhafs, og ţar međ á meginlandi Evrópu líka, eru ţađ ţrír forsetar, ţrár persónur, sem standa fyrir endaspretti og framkvćmd hugmyndafrćđinnar um glóbal-heimsveldi líberalismans, er fram fór á valdatíma Bandaríkjanna sem hins eina heimsveldis jarđar eftir ađ Sovétríkin hrundu.
Sá uni-polar heimur (einn póll = eitt heimsveldi) er hruninn núna. Ţessir ţrír forsetar voru Bill Clinton, George Bush yngri og Barack Obama. Ţeir samsvara sovésku ţrennunni í óförum hugmyndafrćđi sem étur ríki ţeirra upp til agna innanfrá.
Síđan kom Donald J. Trump og reyndi ađ enda ţessa hugmyndagloríu og dauđastríđ hennar međ ţví ađ búa í haginn fyrir nýtt hlutverk Bandaríkjanna í fjöl-póla-heimi (multi-polar) og var hann ţess vegna átlitinn stórhćttulegur mađur. Tilkoma Bidens er hins vegar eins konar Gorbasovésk-afturganda í líkkistum ţremenninganna.
En unipólar tímabiliđ er búiđ frá og međ nú, og ţađ er ekki hćgt ađ koma ţví á aftur. Frá og međ nú er heimurinn multipólar. Úniversal-kommúnismi og úniversal-líberalismi (sami mjöđur á tveimur mismunandi flöskum úr vínkjallara sósíalismans) eru dauđir. Hvorugt var hćgt ađ "umbćta".
Trumpisminn er og lifir. Hann er framtíđin.
Kveđja
Gunnar Rögnvaldsson, 1.9.2022 kl. 15:47
Í ţeim ţrípólaheimi sem nú er ađ verđa til, eru ţađ Bandaríkin, Rússland og Kína sem mynda pólana og ţau geopólitísku stjórnmál sem ţar af leiđa.
Alţjóđastofnanirnar sem settar voru á laggirnar viđ síđustu heimsstríđslok verđa ţunnar og mun ţynnri en í dag. Ţćr munu ţó hanga uppi, en ekki spila stórt hlutverk nema á sviđi eftirlits međ ađ vopnaeftirlitssamningum sé framfylgt, ţví ţessir ţrír pólar munu ekki vilja ađ pólarnir verđi fleiri í ţessari nýju skipan heimsmála.
Bandaríkjadalur mun áfram verđa mynt númer eitt í heiminum, en samt ekki einráđur í heimshúsinu eins og áđur.
Evrópa verđur ekki póll nema ţá sem áframhaldandi hjálenda Bandaríkjanna á eins konar langlegu- eđa líknardeild fyrir fyrrverandi heimsveldi.
Samkeppnin á milli pólanna ţriggja mun fyrst og fremst fara fram á sviđi hernađar- og varnarmála og sem einu sinni enn munu knýja efnahagslegar framfarir áfram og skapa undirstöđurnar undir hverjum pól fyrir sig. Samkeppnin verđur hörđ.
Gunnar Rögnvaldsson, 1.9.2022 kl. 16:54
Ţađ eina sem gćti breytt stöđu meginlands Evrópu er ađ Ţýskaland taki lokaákvörđun um ađ leiđa til fullnustu ţćr efnahagslegu samfarir viđ Rússland sem ţađ hefur stundađ síđustu 30 árin og láti Rússland um ađ verja ţćr bólfarir međ ţví ađ gangast undir kjarnorkuvopnaregnhlíf Rússlands. Gerist ţađ er stađa og áframhaldandi tilvist Evrópusambandsins í húfi.
Enginn veit í raun hvađ Ţýskaland er ađ hugsa. Ţađ er enn ađ endurreikna stöđu sína í heiminum og hefur sá útreikningur stađiđ allt frá 1945.
Ţetta er jóker í spilinu um meginland Evrópu sem ég hef lengi velt fyrir mér og taliđ raunhćfan möguleika og tel svo vera enn. En líkurnar á ţessu hafa ţó minnkađ til muna eftir ađ stríđiđ í Úkraínu hófst. En hver veit.
Gunnar Rögnvaldsson, 1.9.2022 kl. 17:15
Ţakka fróđlegan pistil og efnismiklar athugasemdir.
Já, mađur er einnig ađ velta ţessum málum mikiđ fyrir sér ţessa dagana.
T.d. bankaráđssamfarir Bjarna í kínverska innviđabankanum. Verđur fróđlegt ađ fylgjast međ ţví hvort hann umpólist úr JúróBrusselkrata í Kínakomma.
Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráđ) 1.9.2022 kl. 20:01
Ţakka ţér fyrir Símon Pétur.
Já einmitt stofnun Kína á AIIB-fjárfestingarbankanum 2015 er tilraun Kína til ađ setja á flot sínar eigin "alţjóđastofnanir" á sínum eigin en tortímandi forsendum og sem eiga ađ keppa viđ ţćr alţjóđastofnanir sem Bandaríkin settu á laggirnar í stríđslok. Dćmi: IMF stofnađur 1945 og Alţjóđabankinn einnig stofnađur 1945.
Ađ Bjarni skuli hafa hoppađ ţar međ Ísland um borđ lýsir best ţeim kratísku háheimskingjum sem borađ hafa Veturlönd út innanfrá međ ţví ađ fylgja í blindni sértrúarsöfnuđinum sem heitir glóbal líberalismi.
En nú er tími slíkra manna liđinn.
Kveđjur
Gunnar Rögnvaldsson, 1.9.2022 kl. 21:19
Heyr heyr, Gunnar.
Já, viđ skulum svo sannarlega vona ađ sá tími sé liđinn!
Annars reikna ég međ ađ Bessastađaviđundriđ dansi grćnslepjuvalsinn eitthvađ áfram međ Gvendi umhverfis eitthván og ţeim fleiri vaffgéunum. Fruss á öll ţessi idjót.
Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráđ) 1.9.2022 kl. 22:26
Ţađ er grátbroslegt ađ horfa upp á ESB-Evrópu ţessa dagana. Árum saman hafa vindmyllu-valdamenn ţar tíst um töframátt hins mjúka valds (e. soft power) og ţuliđ ţćr kennisetningar upp yfir veröldinni ađ stríđ séu úrelt fyrirbćri og ađ ađeins aumingjaháttur af ţriđju gráđu og almennt tannleysi geti komiđ í veg fyrir ţau.
Og árum saman hafa sömu sérfróđu vindbarnings-menn frćtt heiminn um hversu "lítiđ, smátt og vesćlt" rússneska hagkerfiđ sé. En núna sitja ţessir sömu sérfróđu háskólamenn valdastéttarinnar skjálfandi í hjólastólum sínum og reyna ađ halda á sér hita međ rússnesku gasi til ađ geta tíst út til umheimsins hversu vondir Rússar séu fyrir ađ voga sér ađ neita ađ samţykkja eldflaugakerfi NATO inni í sjálfri forstofu Rússlands.
Í vetur ćtla svo ţessi grćnu gáfumenni ESB-Evrópu ađ safna gamla fólkinu saman í hella til ađ geta haldiđ á ţví hita međ ţví ađ kveikja eld eins og á tímum Neanderdalsmanna.
Ef ég vćri ţýskur kjósandi ţá myndi ég leggja til ađ Gerhard Schröder, Angela Merkel og Olaf Scholz verđi pressuđ í eina stóra salernispappírsrúllu svo ađ ţýska ţjóđin geti ţerrađ sig á ţeim í vetur og ţannig fengiđ ađ minnsta kosti meira notagildi út úr ţeim en ekki neitt í samfellt 25 síđustu ár.
Ég óttast ađ tími byltinga í Evrópu sé ekki á enda runnin enn, ţví á nćstu vetrum geta valdamenn meginlands taparanna ekki einu sinni bođiđ lýđnum upp á ađ borđa bara kökur.
Gunnar Rögnvaldsson, 1.9.2022 kl. 23:17
Ćđsta fyrirmenni Tékklands sagđi nýveriđ ţađ sem vit er í:
-- Ţessi grćnu geđveiki er undirrót alls okkar böls. Henni verđur ađ linna. --
Rétt, grćna geđveikin lýsir sér sem sjálfsmorđsmanía ţeirra ríkja sem hún herjar á.
Grćnalepjungar í Ţýzkalandi mćra nú kolin. Ţar snýr núna allt á hvolf, Öll vesturtota Evrasíu er ađ fara á límingunum,
Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráđ) 1.9.2022 kl. 23:31
Nú vill ekkert af ţessu fólki sem lét afmynda sig saman međ Grétu Thunberg kannast viđ hana og myndir og skilti af henni sem nýjum dýrlingi eru teknar niđur. Biđröđin viđ hvíta handvaskinn í ţeim efnum lengist dag fyrir dag.
Sótsvart í framan burstar ţetta grćna-fólk nú skorsteina sína og fellir tré til eldiviđar fyrir komandi vetur.
Brenni er alls stađar uppselt og heilu ţorpin gera nú bestu menn bćjarins út á mörkina til eldiviđarleitar.
Líf og strit Neanderdalsmanna er fyrirmyndin.
Gunnar Rögnvaldsson, 1.9.2022 kl. 23:48
Ég biđst velvirđingar á ţessu međ ţýsku kanslarana ţrjá. En ég held ađ margir ţýskir kjósendur séu innanundir orđnir mjög svo sammála mér í ţessari táknrćnu samlíkingu um hvert notagildiđ hafi veriđ af ţeim sem stjórnmálamönnum í samfellt 25 ár.
Gunnar Rögnvaldsson, 2.9.2022 kl. 00:46
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.