Miðvikudagur, 31. mars 2021
Stóra-Bretland flytur alla bóluefnaframleiðslu burt af lögsögu ESB
Mynd: Hin utanríkispólitíska tilvistarsýn Berlínar breytist ekki og liggur föst. Hún er algjörlega óháð tilvist pappírsbunka-stundarfyrirbæra á borð við Evrópusambandið. Pólitískar hugmyndir manna í hinum ýmsu löndum og á milli þeirra ferðast ágætlega um borð í flugvélum í 30 þúsund feta hæð yfir jörðu. En það gera þær hins vegar ekki á jörðu niðri. Þar ná þær ekki að hagga landfræðilegum og sögulegum staðreyndum. Enginn býr, lifir né sefur um borð í flugvél núna, og ei heldur á átakatímum. Átök vinnast aðeins á jörðu niðri, þar sem menn búa, og sem éta slíkar pólitískar hugmyndir hraðar upp en þær ná að (af)myndast, nema náttúrlega þær geopólitísku - og Útópía er verður aldrei geopólitísk hugmynd
****
BURT AF HÆTTUSVÆÐI ESB
Á meðan Angela Merkel kanslari frá DDR og Emmanuel Macron Frakklandsforseti funda með Vladímír Pútín fastaforseta Rússlands um Spútník bóluefnið, þá er löglegt land Borisar Johnsons forsætisráðherra að flytja alla bóluefnaframleiðslu burt frá löndum Evrópusambandsins og yfir til Stóra-Bretlands, eftir hótanir sambandsins (lesist: Þýskalands og Frakklands) um útflutningsbann. En hvað þá með hin rússnesku [eitur] efni sem verið hafa fréttamatur mörg hin síðustu ár í Evrópu og víðar? Skyldu þau efni ekkert hafa verið rædd á fundi Pútíns, Merkels og Macrons. Eða er það kannski markmið "leiðtoganna" þriggja að skaffa þau líka. Ég spyr. Fylgja þau kannski með í "pakkanum"?
Eurointelligence hafði þetta að segja um málið í gær:
"Ursula von der Leyens loose talk about vaccine export bans belongs to the category of things that have an enormous long-term cost and fail to achieve anything in the short-term."
Hið breska GlaxoSmithKline mun sjá um það sem Þýskaland átti að sjá um (átöppun/áfylling/frágangur) fyrir Novovax bóluefnið og Fujifilm Diosynth Biotechnologies mun sjá um að framleiða það í norðaustur Bretlandi í verksmiðum fyrirtækisins í Teesside. Öll framleiðsla bóluefna fyrir hina síðari bresku bólusetningarumferð, sem hefst í lok sumars, mun fara fram í sjálfu Bretlandi og eiga þessar verksmiðjur að vera komnar á full afköst í september. Markmiðið er að byggja upp langtíma framleiðslugetu fyrir bóluefni innan landamæra Bretlands og sem hægt er að stóla á og séð getur landinu fyrir eigin bóluefnum, og náttúrlega flutt þau síðan út til annarra landa líka. Novovax er bandarískt fyrirtæki í Maryland í Bandaríkjunum sem þróar bóluefni. Ofan í þetta koma síðan Astra, Pfizer og Moderna
HEIMUR MANNA BREYTIST EKKI
Ég er næstum viss um að Frakkland spilar með til þess að reyna að keppa við og spilla fyrir sívaxandi pólitískum vinskap Rússlands og Þýskalands, og sem er gamalt franskt plott frá fyrri tíð um að reyna að koma í veg fyrir að Þýskaland geti haft öruggt bak í austri, ef það skyldi nú byrja að þjarma að Vestur-Evrópu á ný. Ýmislegt bendir nefnilega til þess: 1) NATO-svik Þýskalands og sem eru fordæmisgefandi fyrir þau ríki sem eru á fastri sporbraut um það. Og 2) hin nýja MolotovRibbentrop II gasleiðsla Rússlands til Berlínar núna (NordStream2). En um hana mun enginn umframdropi af gasi fara miðað við þær leiðslur sem nú þegar eru til staðar, en sem verða lagðar niður í Úkraínu og Póllandi, og þar með gera bæði þau ríki enn strategíkst berskjaldaðri gagnvart austri
Reyndar er Evrópusambandið sem Þýskaland er komið með í rassvasa sína núna, þegar byrjað að þjarma að Stóra-Bretlandi í vestri, Póllandi í austri, Ungverjalandi og Grikklandi á Balkanslóðum ásamt ríkjum Suður-Evrópu, plús það að Þýskaland mælist nú Ameríku-fjandsamlegasta ríki hins þróaða hluta veraldar
FYRIRBYGGJANDI ÁRÁSIR
Þessar stanslausu fréttatilkynningar um blóðtappa af völdum AstraZeneca miðast að því að spilla fyrir því bóluefni, því vel getur hugsast að Stóra-Bretland muni hætta að sjá ESB-löndum fyrir hátæknihráefnum til framleiðslu þess. Líklegt er því að ESB-Berlín-Parísar öxullinn viti nú þegar vel að það er að lokast á að AstraZeneca verði framleitt á meginlandi Evrópu, og að öxullinn neyðist því til að flytja það inn frá Bretlandi, Bandaríkjunum og t.d. Indlandi, en sem nú er bandamaður Bandaríkjanna í hinu óformlega Fjórbandalagi með Japan og Ástralíu - og þar með Bretlandi líka
Hin óhæfa Ursula von der Leyen forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins er persónulegur skjólstæðingur Angelu Merkels og það voru þær sem plottuðu saman um að láta Evrópusambandið um bóluefnamálin, en sem sambandið er algjörlega ófært um. Þessar tvær persónur hafa reyndar reynst óhæfar til flestra verka líka. Til að láta ESB um málaflokk á borð við bóluefnamál, þyrfti 7-ára sáttmálabreytingarferli til að ESB gæti slíkt - og það vissu þær vel, nema að þær séu ekki með á nótunum, sem er líklegasta skýringin, nú sem fyrr. Afar ólíklegt er að slík sáttmálabreyting hefði fengist samþykkt - nema þá undir hótunum, áframhaldandi evruógnum og spellvirkjum
PÓLITÍSK UPPLAUSN
Fylgi CDU/CSU flokksbandalags Angelu Merkels er nú í frjálsu falli og komið niður í 25 prósentur, eða á par við fylgi hins nú misheppnaða Sjálfstæðisflokks míns hér á Íslandi, með svipaða óhæfa og sísökkvandi flokksblýklossa um borð þar líka
Hinn pólitíski stöðugleiki eftirstríðsáranna er horfinn í Þýskalandi. Stjórnmálaflokkar þar eru að leysast upp og nýir að myndast í þeirra stað. Enginn veit hvað gerist næst í Þýskalandi. Og það eitt og sér er ekki góðs viti, því þegar það kviknar í Þýskalandi þá geta hlutirnir gerst mjög hratt. Til dæmis fór verðlag úr verðhjöðnun og yfir í 400 prósent verðbólgu á minna en 12 mánuðum er þýski seðlabankinn fór með landið í þrot 192x. Slíkur var hraðinn í þessu eldfima landi þá og er því miður enn, nái réttu skilyrðin fyrir þýskum steppubruna að myndast
FLÓTTINN
Fjárfestingar lýðræðislanda á lögsögu Evrópusambandsins eru nú að komast í flokk með áhættufjárfestingum í húlabúla-löndum. Hætt er því við að vaxandi löng bið verði eftir þeim í hinni mjög svo ómögulegu framtíð Evrópusambandsins. Líkurnar á að aðeins Kínverjar og Rússar hafi áhuga á fjárfestingum á lögsögu Evrópusambandsins, aukast í takt við að áhugi lýðræðislanda minnkar. Og nú er kominn nýr valkostur sem heitir frjálst og fullvalda Stóra-Bretland. Hækkar því sterlingspundið sífellt gagnvart evru og hefur gert það síðustu 12 mánuðina. En það eru fleiri lönd en Bretland sem ekki munu sætta sig við að vera lokuð inni í ESB. Íslensk fyrirtæki sem fjárfest hafa á meginlandi Evrópu munu nú þurfa að hugsa sig alvarlega um, áður en það er um seinan. Löggjafinn í ESB er óútreiknanlegur, enda hefur enginn kosið hann
Fyrri færsla
Ekki slys - og þær voru svartar
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt s.d. kl. 20:55 | Facebook
Nýjustu færslur
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
- "Að sögn" háttsettra í loftbelg
- Skuldir Bandaríkjanna smámunir miðað við allt hitt
- Forsetinn og meiri-hluta-þvættingurinn
- Gervigreindar-fellibyl í vatnsglösum lokið
- Sjálfstæð "Palestína" sýnir morðgetu sína á tvo kanta
- Benjamín Netanyahu hringdi strax í Zelensky. Hvers vegna?
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.11.): 34
- Sl. sólarhring: 39
- Sl. viku: 394
- Frá upphafi: 1387159
Annað
- Innlit í dag: 12
- Innlit sl. viku: 222
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 8
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Er fylgi Sjálfstæðisflokks Bjarn Ben og Bigga Ámanns að verða copy paste af CDU/CSU Merkel og van der Leyen?
Halldór Jónsson, 31.3.2021 kl. 02:48
Já Halldór minn.
Sjá þýska sambandsríkið hér og Lendern hér.
Kveðja
PS: van der Leyen hefur eðli málsins samkvæmt ekki fylgi, því hún er ekki kjörin. Hún er tilskipun (Diktat).
Gunnar Rögnvaldsson, 31.3.2021 kl. 02:56
Athugið: aðrar kannanir hafa sýnt enn lægra fylgi CDU/CSU en könnun YouGov á vegum INSA sýnir þarna.
Gunnar Rögnvaldsson, 31.3.2021 kl. 03:15
Guð gefi að við fáum sem þjóð að vera í friði fyrir forheimskuðum pólitíkusum á borð við útó-píur Bjarna Ben. Guð gefi að við megum lifa í sátt og samlyndi, sem þjóð og fullvalda ríki.
Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráð) 31.3.2021 kl. 15:26
Þakka þér fyrir Símon Pétur.
Ég tek heilshugar undir allar fullveldisbænir fyrir landi okkar.
Í dag eyddi ég töluverðum tíma í að slá inn í reikniörk allar fylgistölur kannana Gallup frá og með 31. desember 2015, hjá öllum flokkum. Grafið sem Gallup notar við að kynna niðurstöður kannana er svo lélegt að það segir engum neitt. Skil ekki hvernig firma með þetta mikla nafn getur lagt sig niður við að kynna niðurstöður mælinga á svona bágborinn og amatörlegan hátt.
Maður lærir alltaf mikið á því að slá tölurnar inn sjálfur. Þá fær maður meiri og betri tilfinningu fyrir þeim gögnum sem í höndum manns eru - og sagan sem tölurnar segja prjónast betur inn.
Já, það gengur vægast sagt illa fyrir Sjálfstæðisflokknum, svo mikið er víst. Þar er ömurleg vanþróun viðstöðulaust í gangi. Tölurnar eru vægast sagt ömurlegar og þróunin síversnandi hryllingur. Lítið er að verða eftir þar og það fólk sem þar er núna heldur aðeins áfram við að gera vont enn verra: mánuð eftir mánuð og ár eftir ár.
Kveðja
Gunnar Rögnvaldsson, 31.3.2021 kl. 23:09
Biggi Ármanns sér um að upplýsa Sjálfstæðismenn um Evrópumálin með samtali sagði hann.Veit einhver hvar Bjarni Ben stendur í þeim málum?
Halldór Jónsson, 4.4.2021 kl. 18:55
Nei Halldór minn.
Enginn veit hvar Bjarni Ben stendur í þessum efnum, ef hann þá yfir höfuð stendur. Hann hefur að minnsta kosti ekki sýnt okkur kjósendum að hann sé fær um að standast það að komast í gegnum svo mikið sem eina hurð í mikilvægum málum. Reyndar veit enginn hver Bjarni Benediktsson er og fyrir hvað hann stendur.
En hins vegar get ég upplýst þig um að Evrópusambandið hefur óskað eftir að fá að kaupa 10 milljón skammta af AstraZeneca bóluefninu af Serum-stofnun Indlands. Það hefur indverska ríkisstjórnin sagt, og hún segir samtímis upplýsir Reuters, að lítil hætta sé á að hún verði við þeirri bón. Spá mín hér að ofan virðist því standast í því máli.
ESB óskar sem sagt eftir því að Indland flytji bóluefni AstraZeneka út til annarra landa á meðan sambandið er að banna slíkt á meginlandi Evrópu og hótar að setja bann á útflutning til Bretlands, meðal annars frá Halix-bóluefnaverksmiðjunni í Hollandi, sem breska ríkisstjórnin fjárfesti í, svo að auka mætti afköst hennar, á meðan ESB-löndin fjárfestu engu, og neituðu meira að segja að leggja nokkuð af mörkum til að auka afköstin í Halix.
Aftur kveðja til þín
- og ég óska þér og lesendum öllum gleðilegra páska.
Gunnar Rögnvaldsson, 4.4.2021 kl. 21:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.