Fimmtudagur, 28. janúar 2021
Stormsveitir ESB réðust inn í framleiðslustöð AstraZeneca í Belgíu
"Triangulation is what Brussels does for a living"
STÓRA BÓLUEFNISMÁLIÐ STÆKKAR
Samkvæmt tilskipun (diktat) kommissara Evrópusambandsins réðust stormsveitir á vegum ESB inn í framleiðslustöð sænsk-breska lyfjafyrirtækisins AstraZeneca í Belgíu. Tilefnið er það, að nú reynir Evrópusambandið að breiða yfir hinar hroðalegu og banvænu aðferðir sem sambandið viðhafði við kaup á bóluefni lyfjafyrirtækisins gegn kínversku Wuhanveirunni
Þar reyndi Evrópusambandið að viðhafa brexit-samningaaðferðir við lyfjaframleiðandann, vel vitandi að slíkt myndi setja lönd sambandsins í síðustu röð kaupenda með því að setja þýsk-franska hagsmunagæslu- og valdabaráttu, verð og tímasetningu afhendinga á bóluefni ofar lýðheilsu þjóða
Missti sambandið því af bóluefnalestinni (mbl) með því að vakna of seint og koma síðast allra til myllu, og draga samningaviðræður á langinn með því að reyna að pína verðið á Oxford/AstraZeneca bóluefninu 45 prósent niður fyrir það sem Bretland greiðir fyrir það. Já Bretland borgar 45 prósent hærra verð og gerði samninga þremur mánuðum á undan steinsofandi ESB, sem á bak við tjöldin var að bíða eftir frönsku bóluefni frá Sanofi, en sem kemur ekki
Með sömu kartel-aðferðum og seinagangi dró sambandið að semja við Pfizer. Þar borgar ESB 25 prósent minna en Bandaríkin
Þess utan er fjárframlag fullvalda og sjálfstæðs Bretlands til þróunar á bóluefni fyrir fátækari lönd veraldar, sem hafa ekki innviðina til að ráða við dreifingu ofurkældra bóluefna, tíu sinnum stærra að hlutfalli en það sem 27 lönd Evrópusambandsins samanlögð tímdu að leggja af mörkum
GENETÍSKUM GADDAVÍRUM ESB RÚLLAÐ ÚT
Heimta nú stormsveitir Evrópusambandsins að lagt verði jafnvel bann við útflutningi á bóluefni frá framleiðslustað AstraZeneca í Belgíu, og að það sjálft fái það bóluefni sem Bretland hafði samið um að fá frá fyrirtækinu
Svo að segja samstundis og samhliða þessu eru þýskir fjölmiðlar fylltir af áróðri gegn sjálfu bóluefninu, að það sé svo gott sem "gagnslaust", jafnvel hættulegt, og að framleiðandinn sé "vondur, gráðugur og spilltur". Þennan áróður endurjarma síðan einnig fjölmiðlar gervihnattalandanna sem á fastri sporbraut um Þýskaland sveima, vegna landfræðilegrar legu þeirra aðeins. Til dæmis danska inngróna bólan sem steypt er föst á þýska afturendann
Rússlandsforseti hefði varla getað gert betur. Hafa þýsku fjölmiðlarnir nú mátt éta ofan í sig þvætting þeirra undanfarna daga. Virðist kóróna alls þessa illkynja klúðurs sitja sem samnefnd veira á höfði Angelu Merkels kanslara Þýskalands. En það land sameinaðist sem gerviríki umhverfis efnahagslega kartelhugmynd árið 1871, og hefur aldrei beðið þess bætur eins og hin svarta saga þess sannar
Eurointelligence: "To this day, the EUs DNA is that of a producers cartel. Its priority is not to secure supplies, but reduce costs and achieve some balance between French and German interests. Triangulation is what Brussels does for a living." Um gjaldþrot ESB í Stóra bóluefnismálinu
HÆLBÍTANDI KARTEL ESB
Þarna sést svart á hvítu að Evrópusambandið var aldrei stofnað sem neitt annað en nýtt valda-kartel umhverfis hinn gamla og rótgróna ömurleika meginlandsins. Að tala um bóluefna-nasisma er sennilega réttnefni í þessu samhengi ásamt fjármála-nasisma ESB frá 2001 til í dag, þar sem heilu þjóðunum var varpað í skuldafangelsi af því að þær hétu ekki réttum nöfnum. Í Evrópusambandinu er útkoma úr áföllum ávallt háð þjóðerni, algerlega öndvert við það sem sambandið heldur sjálft fram í þvaðurstofnsáttmálum þess, sem allir byggja á pervertri hugmyndafræði úr ranni löngu liðinna embættismanna með yfirríkishálm í heilastað
Hvað skyldu önnur lönd heimsins segja sem samið hafa sem fullvalda ríki um bóluefni frá AstraZeneca? Og hvað skyldu lyfjafyrirtæki álfunnar sem og fjármálafyrirtæki segja við þessu? Þau sem enn eru eftir innan gaddavíra sambandsins hljóta að líta með afar hýrum augum til nýrrar staðsetningar í Stóra-Bretlandi, frá og með nú. Ekki þarf annað en að skoða síðustu hagspá AGS fyrir 2021 og 2022 til að komast að því að sjóðurinn álítur að fyrir Bretland sé framtíðin björt. Og hér gæti Ísland boðið upp á margt gott með því að segja EES-samningnum upp strax og þannig verða allsgáð og fullvalda ríki á ný. Uppsögn á EES-samningnum myndi sanna fyrir okkur sjálfum og umheiminum að hér sé allsgáð og hreint land, laust við hinn inngróna og innvortis perverta ömurleika meginlands Evrópu
EÐLI ESB SANNAST ENN OG AFTUR
Í þessu Stóra bóluefnismáli lærist ríkjum veraldar að Evrópusambandið er hvorki réttarríki né mannríki. Þar sést að samningar eru ekki samningar og að fólk er ekki fólk, heldur eins konar aðskotadýr sem flækjast bara fyrir pervertri hugmyndagloríu hins umboðslausa Evrópusambands, með dómstóla þess í rassvösum þeirra ríkja sem heita réttum nöfnum. Að sambandið er hælbítandi kartel tapara meginlandsins og því afar óöruggur staður fyrir hvers konar fjárfestingar, sérstaklega þær tilvistarlega mikilvægu sem allar þjóðir verða að viðhafa, eigi þær ekki að splundrast og tortímast
Nú þarf enga "hugmyndafræði" lengur til að sanna hversu lífshættulegt Evrópusambandið er þjóðum þess. Stóra bóluefnismálið eitt og sér er næg sönnun fyrir banvænleika Evrópusambandsins og skaðræðis þess, því í eðli sínu er það tundurspillir sem eyðileggur sambúð ríkja, efnahag og frið í álfunni
MEÐ BREXIT FÓR NÁNDIN VIÐ BANDARÍKIN LÍKA
Þetta kartel gat Stóra-Bretland ekki lengur sætt sig við né lifað með. Það fór því út, og sjá: útgangan borgaði sig strax. Og Pólland og lönd Austur-Evrópu eru að upplifa hið sama. Að ESB-kartelið ógnar þeim og nýfengnu frelsi þeirra
Og í vestri sjá Bandaríkin að þau eiga lítið eða ekkert sameiginlegt með Evrópu lengur. Sá kafli sögunnar leið undir lok með ESB-útgöngu Bretlands. Því án Stóra-Bretlands er Evrópa bara eitt stykki meginland árið 1930
Tengt
Telegraph: AstraZeneca vaccine site in Belgium raided "at request of European Commission"
Fyrri færsla
Rúmlega tvöfalt meiri samdráttur á evrusvæðinu en í Bandaríkjunum á síðasta ári
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt s.d. kl. 23:14 | Facebook
Nýjustu færslur
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
- "Að sögn" háttsettra í loftbelg
- Skuldir Bandaríkjanna smámunir miðað við allt hitt
- Forsetinn og meiri-hluta-þvættingurinn
- Gervigreindar-fellibyl í vatnsglösum lokið
- Sjálfstæð "Palestína" sýnir morðgetu sína á tvo kanta
- Benjamín Netanyahu hringdi strax í Zelensky. Hvers vegna?
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.11.): 14
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 173
- Frá upphafi: 1387260
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 93
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
EU er hrekkjusvínið a skólalóðinni. I krafti stærðar kúgar það og lemur þá sem minni eru og samviskulaust svíkur og pretta þá sem gera samninga við það. Ekki skrítið að Bretar vildu ekki leika við þá lengur.
Ragnhildur Kolka, 29.1.2021 kl. 00:00
Þakka þér fyrir Ragnhildur
Stuðningur Breta við útgöngu landsins úr Evrópusambandinu og öllu sem því tilheyrir er sennilega um það bil 120 prósentur núna.
Það tók ekki nema nokkra mánuði að sanna fyrir þjóðinni og veröldinni allri að með því að standa utan við Evrópusambandið og bregðast við vandmálum sem sjálfstæð og fullvalda þjóð, þá tókst Bretum að gera það sem Evrópusambandið hefur ekki enn getað gert: 1) Að vera fyrst til að samþykkja nýju bóluefnin. 2) Framleiða þau og kaupa þau inn. 3) Og að hefja allsherjarbólusetningu þjóðarinnar þannig að 4) þessa stundina er mesta fall í sjúkrahúsinnlögnum þegar að eiga sér stað í landinu.
Á meðan er undantekningalaust allt það sem frá Evrópusambandinu hefur komið í bóluefnamálum, fullkomið klúður og sem aðeins er hægt að fremja og komast upp með í einræðisríkjum sem virða íbúa sína, hagsmuni þeirra og líf að vettugi.
Þetta er hreinræktaður hryllingur þetta mál með bóluefnið og ESB.
Þeir hérlendis sem troðið hafa okkur þarna inn með okkar heilbrigðismál verða að svara til saka fyrir þessi svik við þjóðina. Ef ekki tekst að redda þessu eftir öðrum leiðum hlýtur ríkisrétturinn að bíða þessa fólks.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 29.1.2021 kl. 01:58
Mér verður nú hugsað til þess þegar öll heimsbyggðin var plötuð til að styðja innrásina í Írak vegna upplogna heimilda um efnavopnaeign. Þegar maður er að reyna að átta sig á þessum ESB-bóluefna samningum.
Það virðist augljóst af því sem birt hefur verið af samningnum
Covid: EU publishes disputed AstraZeneca Covid jab contract - BBC News
að lyfjafyrirtækið hafi einungis lofað að gera sitt besta á meðan ESB reynir að túlka það þannig núna „að gera sitt besta“ hafi einungis átt við meðan lyfið var í þróun! (og ESB samt ekki enn búið að samþykkja bóluefnið)
Sú ákvörðun að vera í samfloti með ESB var ekki slæm en það er skömm að því hvernig ESB hefur haldið á málunum og reynir með innihaldslausum áróðri að kenna vondu lyfjafyrirtækjunum um sitt eigið klúður
Grímur Kjartansson, 29.1.2021 kl. 12:28
Þakka þér fyrir Grímur
Áður en Bretland gekk út af Egyptalandsfjötrahúsi Evrópusambandsins, fylgdi sambandið breskum stöðlum og vinnureglum við samþykkt bóluefna. En nú þegar fjötraveldi ESB hefur verið sparkað út úr Bretlandi, þá þykist ókjörna og fullkomlega óábyrga bikkjan í Brussel vera komin með sína eigin nýju staðla. Og hefur hún því nú loksins í friði sinn eigin kúgaða meginlandslýð í ESB-fjötrum nothæfan sem boxpúða fyrir hefndaraðgerðir sambandsins á Bretlandi.
Það er eitthvað að þeim mönnum sem segja að fullvalda og sjálfstæð þjóð eigi að láta ókjörna óábyrgra klíku gerspilltra embættismanna bananaveldis úti í ysta heimi hins eina sannaða helvítis jarðar sjá um lífsnauðsynjar hennar. Það fólk sem þannig hugsar er en enn fast með höfuð sitt í bænaskjalapóstboxi gömlu nýlendunnar. Út með það!
Wuhanveiran er greind og fundin og það er á engan hátt hægt að líkja henni við neitt annað - nema þá helst efnavopnaárás Kínverska kommúnistaflokksins á Vesturlönd.
Tryllingsveldi Saddams hafði ráðist inn nær öll nágrannalönd sín og var það meira en næg ástæða til að bergðast við, hvað svo sem öðru leið. Það var engin ástæða að fara fram á fullkomnun þar.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 29.1.2021 kl. 13:46
Eða við fyrir löngu Ragnhildur nuðinu í þeim "viltu vera memm"!
Helga Kristjánsdóttir, 29.1.2021 kl. 13:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.