Sunnudagur, 22. nóvember 2020
Ný endurtalning í Georgíuríki. Kröfur um að Pólland og Ungverjaland séu rekin úr ESB
BANDARÍSKU FORSETAKOSNINGARNAR 2020
Georgíuríki, þar sem aðeins 0,26 prósent eða 12670 atkvæði í því fimm miljóna atkvæða og tíu milljón manna ríki Bandaríkjanna, skilja á milli Trumps og Biden í vil, hefur nú lokið handvirkri skylduendurskoðun- og endurtalningu á öllum vitanlega greiddum atkvæðum. Og hefur Brian Kemp innanríkisráðherra samkvæmt lagaskyldu sinni nú staðfest kosninguna. En sú staðfesting opnar lögum samkvæmt samtímis fyrir leið að nýrri endurtalningu sé hennar krafist, sagði ráðherrann, þar sem minna en hálf prósenta skilur á milli frambjóðenda, eða eins og lög Georgíuríkis segja fyrir um. Og þess hefur framboðsteymi Trumps þegar krafist, eins og sjá má hér. Sú endurtalning verður ekki eins og sú fyrri sem fram fór vegna formlegheita, því nú verða undirskriftir vegna póstgreiddra atkvæða skannaðar, bornar saman og reynt að sannreyna lögmæti þeirra. Gera má ráð fyrir að sú endurtalning geti skilað Trump sigri í ríkinu, því sú tegund atkvæða liggur berskjölduðust við kosningamisferli. Hið sama gæti gilt um hvert swing-ríkið á fætur öðru í þessum kosningum - og skilað Trump sigri í þessum forsetakosningunum. Ótímabærir fjölmiðladómar og fjöldi spékoppa ákveða ekki úrslit bandarísku forsetakosninganna. Það gerir hins vegar fjöldi löglegra atkvæða
KRÖFUR UM AÐ PÓLLAND OG UNGVERJALAND SÉU REKIN ÚR EVRÓPUSAMBANDINU
Tveir sænskir þingmenn á gúmmíþingi Evrópusambandsins hafa nú opinberlega sett fram þær kröfur að Póllandi og Ungverjalandi verði vísað úr Evrópusambandinu, haldi þau áfram að fara eftir landslögum sínum og ennfremur sáttmálum sambandsins um að ríkin í því geti beitt neitunarvaldi. Um er að ræða deilu þar sem Pólland og Ungverjaland segja að verið sé að þvinga þau til að samþykkja lögleysu í innflytjenda- og flóttamannamálum með sovéskum aðferðum, með því að halda til baka fé til þeirra á fjárlögum ESB sem þau samkvæmt sáttmálum ESB eiga rétt á, þ.e. sem minna þróuð ríki, nýkomin undan örkumlandi jökulfargi kommúnisma Sovétríkjanna
Forsætisráðherra Póllands, Mateusz Morawiecki, segir að Evrópusambandið noti sömu áróðursbarefli og kommaklíkuveldi Sovétríkjanna notaði á lönd þess undir fallbyssuhlaupum Kremlar. Að verið sé að reyna að neyða Pólland til að samþykkja svo kallaðan "endurreisnar og björgunarpakka ESB" sem verið er að reyna að koma saman og setja í framkvæmd sem hluta nýrra fjárlaga, vegna afleiðinga kínversku Wuhanveirunnar, gegn því að Pólland og Ungverjaland hætti að fara eftir sínum eigin landslögum og þeim sáttmálum sem löndin skrifuðu undir er þau gengu í Evrópusambandið. Engin heimild sé fyrir þess konar aðförum að innanríkismálum Póllands og Ungverjalands, segja löndin tvö. Les; að Agnela Merkel kanslari Þýskalands og Emmanuel Macron forseti Frakklands geti ekki bara upp á eigin spýtur fossað milljónum af svokölluðum "flóttamönnum" inn í Evrópusambandið og krafist þess að þeim sé dritað niður í aðildarríkin með sovéskum aðferðum - og síðan að fjárlaga-bankareikningum þeirra ríkja í ESB sem neiti að hlýða sé bara lokað. "Þetta er ekki það Evrópusamband sem okkur var sagt að við værum að ganga í á sínum tíma" segir Morawiecki
Ekkert samþykki annarra þjóða sambandsins lá fyrir né heldur var sóst eftir því er hinum fyrrum járntjaldslöndum Sovétríkjanna var hleypt inn í ESB. Olígarkaveldi ESB ákvað það bara upp á eigin spýtur. Og eru þær spýtur sovésku bareflin sem pólski forsætisráðherrann talar um núna
Danmörk fékk að kenna á þessum bareflum er hún reyndi í þjóðaratkvæðagreiðslu að nota sáttmála Evrópusamandsins til að stöðva samþykkt Maastricht-sáttmálans, sem þótti þá og þykir enn jaðra við veruleikafirringu og geðbilun. Mistókst sú sáttmálabundna neitunarvaldsstöðvun er sögð var sjálf frumforsendan fyrir því að ríkin gengu í Evrópusambandið á sínum tíma hrapallega og hafa engar svo kallaðar neyðarbremsur ríkjanna í ESB nokkru sinni virkað þegar ríkin hafa togað í þær. Evrópusambandið er eins og gamla Sovétið orðið Notbremsenresistent ófreskja. En þannig endar imperíal-ríkishönnun ávallt daga sína; sem rjúkandi rúst ofan á borgurunum. Svipað má segja um EES-samninginn ömurlega
Fyrri færsla
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt s.d. kl. 20:34 | Facebook
Nýjustu færslur
- Ísland og Grænlandsmálið
- "Alþjóðsamskipti" - ha ha ha ha ha ha ha
- Bjarni Ben sá þetta auðvitað strax, enda mestur og bestur
- Lánshæfnismat Frakklands lækkað. Heil 25-35 ár af hergagnafra...
- Frakkland gæti gengið í Evrópusambandið og tekið upp evru
- Samfylkingin fékk 3,4 prósentum meira en Vinstri grænir
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 1
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 167
- Frá upphafi: 1390762
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 92
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Sydney Powell boðar ekki biblíulega atburði í þessari viku, nema hún hafi algjöra vissu um þá.
Vikan mun verða afar athyglisverð.
Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráð) 22.11.2020 kl. 19:36
Hún segir sönnunargögnin um kosningasvikin
hreinlega hrúgast upp.
Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráð) 22.11.2020 kl. 20:48
Þakka þér Símon Pétur.
Já eitthvað hlýtur hún sem fyrrum saksóknari bandarísku alríkisstjórnarinnar að hafa fyrir sér í þessum málum. Mér svelgdist á og varð kjaftstopp við að hlusta á hana í gær.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 22.11.2020 kl. 20:52
Takk sömuleiðis Gunnar.
Hún segir orðrétt:
"Georgia is probably going to be the first state I am gonna blow up."
Manneskja af hennar stærðargráðu og reynslu sem fyrrum alríkis saksóknari segir ekki svona nema hafa algjörlega rökstuddan grun um kosningasvik, og næg sönnunargögn til að sanna þau svik.
Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráð) 22.11.2020 kl. 21:13
Heyr heyr.
Guðjón E. Hreinberg, 22.11.2020 kl. 23:18
mánudagur, 23. nóvember 2020 kl. 00:36:14
Lögfræðiteymi Trump-framboðsins segir að Sydney Powell iðki lögfræðistörf á eigin vegum, en ekki á vegum þeirra. Birt var tilkynning þess efnis í dag.
Gunnar Rögnvaldsson, 23.11.2020 kl. 00:37
Varðandi sænsku opingátta vitleysingjana tvo,
þá lepja þeir beint úr nýlegri grein George Soros.
Skítt með þá sænsku,
verra er með íslensku þingmennina
og ráðherrana, sem fylgja opingáttastefnu Sorosar.
Hingað streyma nú hælisleitendur, langt umfram það sem gerist annarss staðar. Þessu verður að linna!
Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráð) 23.11.2020 kl. 00:37
Evrópusambandið ætti með réttu að hafa verið leyst upp fyrir löngu. Það virðist ætla að verða lífseigara en Sovétríkin.
Ég dáist að skrímslinu Evrópusambandið um leið og mig hryllir við því. Þeim hefur tekizt það sem Þriðja ríkinu tókst ekki, að halda almenningi niðri.
Rétt eins og rakið var í nýlegri frétt voru Svíar hlýðnir gagnvart Þjóðverjum í seinna stríði og ESB að sama skapi.
Það væri auðvitað mjög ánægjulegt ef Trump tækist að vera forseti áfram, en ég efast um það.
Ingólfur Sigurðsson, 23.11.2020 kl. 00:53
Takk fyrir góða grein, fínar athugasemdir frá Símoni Pétri.
Já, viðtalið við Sidney var magnað. Mér líst þó ekki á fréttir um að Sidney Powell sé ekkert í lögfræðingateymi Trumps.
Það er samkvæmt yfirlýsingu á vefsíðu Trump, sem þú sjálfur vitnar til í byrjun þinnar greinar, að öðru tilefni.
Hvað veist þú um það mál? Hef lesið athugasemdir á ýmsum non-lamestream-media miðlum um að hún hafi aldrei verið formlega í teyminu, í raun alltaf verið sjálfstæð. Veit ekki hverju ég á að trúa.
Hvað um það, ég vona að hið sanna komi í ljós, hverjum sem það verður að þakka. Kannski spillir ekkert fyrir að um tvö (eða fleiri) lögsóknarteymi sé að ræða.
Hvet alla til að horfa á eftirfarandi myndband frá Rudy Giuliani sjálfum. Hann gerir það sem er eina vitið á þessum tímum, er bara með sína eigin rás og sniðgengur ónýta lamestream skólpmiðlana stóru.
REVEALED: Sworn Evidence Of Pervasive Voter Fraud | Rudy Giuliani | Ep. 86
Theódór Norðkvist, 23.11.2020 kl. 01:07
Viðbót: Væri kannski réttara að segja að lamestream-skólpmiðlarnir sniðgangi frekar Rudy, hafa hvað eftir annað komið sér undan því að birta þessi sönnunargögn sem hann sýnir í myndbandinu að ofan og kvarta síðan undan því að hann leggi aldrei fram nein sönnunargögn!
Theódór Norðkvist, 23.11.2020 kl. 01:10
Ingólfur Sigurðsson, 23.11.2020 kl. 00:53 - sammála.
Theódór Norðkvist, 23.11.2020 kl. 01:40
Þakka ykkur fyrir.
Trump
Lögfræðiteymi Trump-framboðsins með sitt risavaxna mál, gæti hafa þótt sá hluti þess sem Powell tók sig af, hafa verið orðinn of stór í breiddina fyrir þann tíma sem er til stefnu, og ákveðið að skilja það frá sem sjálfstætt mál sem enn er að vinda upp á sig. Ekki skal ég spá um hvað úr því verður.
ESB
Já Sigurður tek undir með þér, en hafa ber í huga að Evrópusambandið hefur aðeins lifað í 27 ár sem samband (union) - og að ríkin sem í því eru hafa nú þegar hætt að taka mark á því og fara eftir því sem um var samið, og eitt þeirra hefur meira að segja sagt sig úr því. Það er því þegar byrjað að minnka og falla saman.
Rúsínan í sænska leiðarendanum
Nú segir OECD að Svíþjóð standi sig allra verst OECD-ríkja í því að hefta útbreiðslu kínversku Wuhan-veirunnar, af öllum þeim löndum sem í OECD-kirkjunni eru. Sjá: Svíþjóð verst.
Sænska leiðin gengur greinilega út á að berja önnur lönd til að innan á meðan kokkumsið heima í Svíþjóð springur í loft upp á sama tíma sem eins konar ketilsprenging sósíaldemókratismans.
Hvað skyldi sunnudagaskólafyrirbæri stuttbuxnadeildar Sjálfstæðisflokksins segja við þessum messugjörningum OECD, sem buxnahaldarar þar bryðja bænir sínar á degi hverjum niður með humri.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 23.11.2020 kl. 02:07
"Já Ingólfur tek undir með þér" - átti þar að standa.
Afsakaðu vinsamlegast nafnabrenglið.
Gunnar Rögnvaldsson, 23.11.2020 kl. 02:34
Þakka fyrir svarið, það útskýrir þetta vel. Annars vil ég bæta því við að mig dreymdi fyrir því að Biden ynni en Trump yrði á öxlum hans allt kjörtímabilið. (Eins og fálki). Ætli það þýði einhvern áframhaldandi málarekstur eða áhrif Trumps fram í framtíðina eða eitthvað allt annað? Eitt er víst, úrslitin eru flókin og jafnvel þótt annar tæki við má búast við að ekki sé allt útkljáð með því.
Nafnabrenglið er bara skondið, margir góðir menn sem heita Sigurður, eins og hann faðir minn, sem reyndar er mjög fastur í Samfylkingunni. Ég hef þó lært ýmislegt af honum og er stundum sammála honum.
Ingólfur Sigurðsson, 23.11.2020 kl. 02:47
Takk Ingólfur.
Gunnar Rögnvaldsson, 23.11.2020 kl. 02:50
Ég minnist þess ekki að Eimreiðarmenn hafi nokkru sinni litið til Svíþjóðar í neinum efnum, en hafi þvert á móti varað okkur Íslendinga við "sænsku leiðinni". Og þarna sést meðal annars ágætlega hvert hún liggur: þ.e. til heljar.
En nú virðist Sjálfstæðisflokkurinn vera kominn á dómgreindarskertar sænskar kratahershendur, með þeim afleiðingum að fylgi Íslendinga við flokkinn er að hverfa og nærri helmingur þess þegar farinn.
Gunnar Rögnvaldsson, 23.11.2020 kl. 02:52
Það er ágætt að halda því til haga að starfstitill Sidney Powell á meðan hún vann fyrir bandaríska ríkið var Assistant United States Attorney. Sú staða er vissulega aðstoðarsaksóknari alríkisstjórnarinnar, en hefur samt ekki alveg þá vikt sem orðanna hljóðan gefur til kynna, heldur er um að ræða stöðu sem nokkur þúsund manns gegna á hverjum tíma og veitir viðkomandi einfaldlega heimild til að sækja mál fyrir alríkisstjórnina, yfirleitt samhliða öðru starfi á vegum hins opinbera. Þeir sem gegna þessum störfum eru oft ungt fólk sem er nýkomið úr háskóla og er í raun ekki nein sérstök valdastaða.
Halldór Þormar Halldórsson, 23.11.2020 kl. 09:41
Svindlið er svo umtalað að það hlýtur að vera raunverulegt.
https://www.youtube.com/watch?v=q6DzEHsZjAo
Loncexter, 23.11.2020 kl. 10:43
Ætli það sé ekki síðasta embættisverk Trump að stuðla að breytingu á kosningalögum vestra og koma þeim í lýðræðislegt form.
Kolbrún Hilmars, 23.11.2020 kl. 10:56
Mig grunar reyndar að það séu það sterk öfl sem vinna gegn Trump, að svo fari líkt og draumur Ingólfs segir og sigur Trumps verði barinn niður.
Að Biden "vinni"
en Bandaríkjamenn verði algjörlega klofnir í afstöðu sinni. Biden mun verða "lame duck" í forsetatíð sinni. En hinn niðurbarði muni magnast við hverja misgjörð og ráðast sem fálki að honum.
En sjáum til hverju fram vindur.
Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráð) 23.11.2020 kl. 11:58
Það sem umfram allt er athyglisvert
er að Sidney Powell ætlar að halda málinu til streitu, f.h. bandarískra kjósenda, We The People, sem voru beittir svikum, vegna stórundarlegra talningaforrita sem "hagræddu" úrslitum.
Hvers vegna hin í lögfræðiteymi Trumps afneita henni nú, segir þá sína sögu.
Kerfið er rotið, en lögfræðiteymi Trumps þorir ekki að taka á því, nema sú eina sem teymið afneitar nú. Loft er nú lævi blandið yfir mýrinni.
Það breytir því ekki, að bandaríska þjóðin telur að svindlað hafi verið. Illt er henni, ef svo reynist, að Trump hafi nú "rekið" Sidney Powell.
Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráð) 23.11.2020 kl. 13:11
Í Mogganum ´dagsins er Chris Christy að hvetja Trump að hætta að hamast í að finna svindl úr kosningunum,og segir þetta lögfræðiteymi hans til skammar. Skárri væri það nú með sannarirnar langt komnar.
Helga Kristjánsdóttir, 23.11.2020 kl. 13:14
Önnur tilgáta gæti verið sú, að það sé
með ráðum gert, að Powell standi utan við,
því þannig sé henni gert auðveldara um vik
að láta engu skipta hvort spillingin sé
demókrata eða repúblikana megin.
Nefnt hefur verið að ríkisstjóri í ónefndu ríki
hafi þegið 100 milljónir dollara frá eigendum
talningaforritsins. Þvílík spilling, ef rétt reynist.
Það verður fróðlegt að verða vitni að framhaldinu.
Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráð) 23.11.2020 kl. 13:48
Símon, samkvæmt því sem ég hef lesið þá var Powell aldrei í lögfræðingateyminu. Hún kom fram á blaðamannafundinum, en var alltaf sjálfstæð.
Sydney Powell says she ‘understands’ Trump’s lawyers distancing themselves from her, vows to fight on
Theódór Norðkvist, 23.11.2020 kl. 13:54
Takk fyrir þessar upplýsingar Theódór.
Ég hef trú á þessari konu.
Hún virkaði strax á blaðamannafundinum
sem eina gegnheila manneskjan þar.
Vonandi fær hún þann liðsauka sem hún þarf til að koma málinu í gegn. Ef ekki, þá er afar illa komið fyrir Bandaríkjunum.
Hún hefur allt það sem Bandaríkin mátu áður mest:
Integrity.
Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráð) 23.11.2020 kl. 14:21
Ég gæti endurtekið þetta sem ég skrifaði í gær,þvi nákvæmlega sama frétt er i Mogga dagsins.
Helga Kristjánsdóttir, 24.11.2020 kl. 14:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.