Föstudagur, 28. ágúst 2020
Japan: 99,9 prósent færri erlendir ferðamenn
Í júlí komu 3800 erlendir ferðamenn til Japans. Það svarar til þess að ellefu erlendir ferðamenn hefðu komið til Íslands í þessum sama mánuði. En ekki nóg með það, þá óska margir Japanir sér þess að sú tala hækki helst aldrei aftur. Svo margir þeirra hafa fengið nóg af erlendum ferðamönnum
Fólk ferðast ekki af þremur átsæðum núna. Í fyrsta lagi vill fólk ekki eiga á hættu að komast ekki til síns heima aftur, að ferð lokinni. Þetta er mikilvægasta ástæðan. Í öðru lagi vill fólk ekki ferðast vegna smithættu; það vill ekki veikjast. Í þriðja lagi vill það ekki eiga á hættu að missa vinnuna. Fólk sem sýnir ekki vinnustað sínum hollustu núna er það fólk sem fyrst verður látið fara. Þess vegna tekur það ekki áhættur núna
Þeir sem kvarta hve hæst vegna aðstæðna íslenskrar ferðaþjónustu núna sem að allt of stórum hluta er rekin með innfluttu láglaunavinnuafli virðast halda að það eina sem skipti máli sé það sem við hér heima erum að hugsa. En svo er ekki. Það er heimferðin og atvinnuástandið heima sem erlendir ferðamenn hugsa mest um. Og þeir vita líka sjálfir ósköp vel að því fleiri samskonar erlendir ferðamenn sem koma til Íslands, því minni líkur eru á að einmitt þeir sjálfir vilji fara þangað
Þessi atvinnugeiri er svipaður rekstrarlíkani næturklúbba; of margir meðlimir í klúbbnum eyðileggja gildi hans í augum þeirra sem komast inn, en líka í augum þeirra sem fá ekki að koma inn. Og síðan einnig í augum þeirra sem hugsanlega vilja vinna þar. Þetta er það prinsipp sem Harwardháskólinn rekur sig samkvæmt. "Allir komist inn í Harward" er slagorð sem gengur ekki upp fyrir Harward
Það er fyrir löngu kominn tími til að snúa sér að öðru en rekstri næturklúbbs sem þolir helst ekki að hann sé notaður
ÚTKOMA ÚR GREINDUM TILFELLUM
En hvernig farnast þeim sem smitast og greinast með kínversku Wuhan-veiruna? Í Belgíu ná 65 af hverjum 100 sem greinast með veiruna sér. En 35 af hverjum 100 deyja af hennar völdum. Í Frakklandi deyja 26 af hverjum 100 sem greinast með veiruna og á Ítalíu deyja 15 af hverjum 100. Þetta er svakalegt og bendir til að aðeins brot vandans sé greindur, eða þá að heilbrigðiskerfi þessara landa ráði ekki við þann vanda sem þó næst að greina
Tölurnar eru líka skuggalegar í Svíþjóð þar sem öll ríkisstjórnin brást sænsku þjóðinni og atvinnu- og efnahagslífi hennar. Þar eru 5800 manns látnir úr veirunni í landi þar sem stjórnvöld gefa upp að 84 þúsund manns hafi smitast af henni. Það þýðir að minnst sjö prósent sjúklinga séu nú þegar dánir úr veirunni og að enn fleiri sem enn liggja veikir eigi eftir að bætast við þá tölu
Allar þessar tölur geta enn náð að breytast til hins betra eða verra, en það gildir þó ekki fyrir þá sem þegar eru látnir og aðstandendur þeirra. Og aðstæður landa eru jafn mismunandi og löndin og ríkisstjórnir þeirra eru margar. Þarna sést hversu mikilvægt það er að reyna að koma í veg fyrir að fólk smitist
Sumir hér á landi virðast ekki enn hafa tekið eftir því sem gerst hefur víða um heim. Þeir taka sennilega ekki eftir því sökum þess að þeir hafa verið varðir, með ærnum tilkostnaði og fyrirhöfn. Þjóðin varði þá, lega landsins varði þá og stjórnvöld vörðu þá, og þess vegna var einnig hægt að veita þeim er veiktust af öðrum orsökum góða aðhlynningu, án þess að of mörgum sem á annarri sjúkraþjónustu þurftu að halda væri hent til hliðar og bætt á bálið
Fyrri færsla
Gatið í veltutúkalli ferðaþjónustu
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:16 | Facebook
Nýjustu færslur
- Lánshæfnismat Frakklands lækkað. Heil 25-35 ár af hergagnafra...
- Frakkland gæti gengið í Evrópusambandið og tekið upp evru
- Samfylkingin fékk 3,4 prósentum meira en Vinstri grænir
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
- "Að sögn" háttsettra í loftbelg
- Skuldir Bandaríkjanna smámunir miðað við allt hitt
- Forsetinn og meiri-hluta-þvættingurinn
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 26
- Sl. sólarhring: 58
- Sl. viku: 442
- Frá upphafi: 1389062
Annað
- Innlit í dag: 13
- Innlit sl. viku: 251
- Gestir í dag: 12
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Takk fyrir þessa grein Gunnar,ég fer nú að skilja hve hún er lífsseig áróðurs-smuga Göbbels heitins.Hér les maður út um allt ef tek Face-ið með hvað illa er farið með þjóðina að loka hana inni og hefta för útlendinga.Það eru líklega engar hliðar til á þessu heldur beint strik að afkrýna veiru-kvikindið.
Helga Kristjánsdóttir, 28.8.2020 kl. 21:26
Þakka þér fyrir Helga og ég tek undir með þér.
Ég er enn á þeirri skoðun sem ég hafði í vor að hluta-opnun landsins í KEF og á Seyðisfirði í sumar hafi kostað Ísland meira en hefði það verið látið ógert.
En á þeirri tilraun hafa stjórnvöld okkar þó lært, og er það mikilvægt fyrir okkur öll. Sem betur fer er ríkisstjórnin ekki eingöngu lokuð Fésbók og Metoo.
Kveðja
Gunnar Rögnvaldsson, 28.8.2020 kl. 22:39
" Í Belgíu ná 65 af hverjum 100 sem greinast með veiruna sér. En 35 af hverjum 100 deyja af hennar völdum. "
Hvaðan hefur þú þessar tölur Gunnar ? Worlometer segir að 83.400 hafi greinst og 9.888 hafi dáiðð. Það er 11,8%.
Ertu að tala um þá sem hafa lent inná spítala.?
Svo er aldrei talað um Tævan, þar sem dánartalan er 0,03 pr. miljón.
Haukur Árnason, 29.8.2020 kl. 17:07
Þakka þér Haukur.
Blaða aðeins niður síðuna: Outcome of Cases (Recovery or Death) in Belgium (35,07%)
Kveðja
Gunnar Rögnvaldsson, 29.8.2020 kl. 17:22
Góðan árangur Taívana ber að skoða í ljósi þess að þar hefur komum útlendinga fækkað um 99,34% miðað við desember 2019. Í júní komu 7.491 útlendingar til Taívan, miðað við 1.143.201 í desember 2019.
Gunnar Rögnvaldsson, 29.8.2020 kl. 18:41
Laugardagur, 29. ágúst 2020 kl. 19:14:53
Ekki er hægt að álykta annað en að veiran sé að ná sér að fullu á ný í Frakklandi og víðar.
Þar voru greind sjö þúsund og þrjú hundruð ný tilfelli í gær og hafa heilbrigðisyfirvöld sent inn tilkynningar um 5400 ný tilfelli það sem af er dagsins í dag. Um miðnætti verður sú tala sennilega kominn enn hærra.
Þessi til dæmis 7300 tifelli sem tilkynnt var um í gær fara nú í það ferli að (1) veikjast og (2) liggja veikir í 2-3 vikur og tekur þá (3) dauðastríð við, fyrir þá sem ná sér ekki og varir það sennilega tvær vikur í viðbót.
Um það bil 1898 af þessum 7000 munu deyja og eftir ca 4-6 vikur koma þeir inn á kúrfuna sem ný dauðsföll. Kúrfan yfir dauðsföll er því ávallt er 5-7 vikum á eftir í tímarúminu, miðað við ný tilfelli.
Ef einhver heldur að þetta bæti landsframleiðslu Frakklands, þá þeir um það.
Gunnar Rögnvaldsson, 29.8.2020 kl. 19:16
Samkvæmt fréttum Telegrapgh í dag um veldisvöxt tilfella í Frakklandi, þá útilokar Macron forseti ekki nýtt útgöngubann eða svo kallað "second lockdown" í öllu Frakklandi.
France seeing "exponential" rise in cases as Macron hints at second lockdown. [...] "We are doing everything to avoid another lockdown, and in particular a nationwide lockdown," he said, but added that it could not be ruled out.
Gunnar Rögnvaldsson, 29.8.2020 kl. 22:07
Jú, jú, þeir eru með þessa 65/35% útfærslu. En það er bara talið saman þeir sem eru dánir og útskrifaðir, 28.294 samtala.
Greind smit eru 84.599, mismunurinn 56.305 er látinn liggja milli hluta. Hvað ætli sé stór hluti af þessum 56.305 sem ekki þurfti nein sérstök úrræði og var því aldrei útskifaður. Eihver slatti er enn veikur. Að setja þetta svona upp er tóm della. Það er þó nær lagi að skoða látna sem hlutfall af miljón. En Belgía er í vondum málum, hvernig sem á því stendur. Skráning/talning ætti að vera svipuð innan Evrópu.
Þeir eru búnir að vera á toppnum hingað til, Perú var að fara framúr þeim núna.
Haukur Árnason, 30.8.2020 kl. 16:00
Þetta er ekki "útfærsla" Haukur. Þetta er eina leiðin til að gera upp dánarhlutfallið (e. mortality). Allt annað er ágiskanir.
Þú ert þarna með únivers upp á 100% prósent greindra tilfella. Þau hafa aðeins tvær útkomur. Bati eða dauði. En þau tilfelli sem enn eru "opin" (e. open cases) er ekki enn sem komið er hægt að gera upp. Það fólk er enn veikt og útkoman úr þeim tilfellum því enn óþekkt stærð.
En eftir því sem tíminn líður á tímaás kúrfunnar þá verður dánarhlutfallið í heild skýrara og öruggara. Það tekur tíma að annaðhvort deyja eða ná sér og það er ekki fyrr en að þú nærð þér (nærð bata) að vitað er að þú ferð ekki í hinn hópinn (hóp hinna látnu). Þá er hægt að ljúka þér af sem greindu tilfelli (e. case closed).
Það er ekki hægt að gera þetta upp með woodoo-(verð)bólgu-aðferðum vasapókerspilara. Þetta eru þær staðreyndir sem hægt er að halda sig við. Þær segja Belgum að reyna allt sem þeir geta til að komast hjá því að greinast sem "tilfelli" í heilbrigðiskerfi Belgíu, því 35 prósent þeirra deyja, eins og staðan er í dag.
Síðan eru öll hin ógreindu- og óþekktu tilfellin. Um þau er ekki vitað og ekki hægt að vita, nema með því að mótefna-greina alla í landinu.
Gunnar Rögnvaldsson, 30.8.2020 kl. 16:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.