Fimmtudagur, 21. nóvember 2019
Sigmundur Davíð: "Örvæntið eigi vegna bráðnandi jökla"
Jöklar bráðna, stjórnmálaflokkar deyja, fylgi þeirra bæði skapast og hverfur, og við lifum það allt saman af. Líka bráðnun Sjálfstæðisflokksins. Til verða svo nýir jöklar og flokkar, og við lærum að skoða þá, virða og kjósa
Hér er mjög svo klár blaðagreinin og skýr frá formanni Miðflokksins Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni í hinu breska blaði íhaldsmanna; The Spectator, sem hóf göngu sína árið 1828 eða fyrir meira en, tja, þremur Okum síðan. Kannski fyrir heilum níu mörkum (score) og ellefu árum síðan, sem gerir hjörð upp á hundrað níutíu og einn sauð. Hjörð sem vel væri hægt að lifa góðu lífi af, ef að Framsókn hefði ekki ákveðið að selja sveitina, leggja hana niður, til þess að sveit geti ekki áfram verið sveit með sitt gamla og náttúrlega sveitar-félag, en verði í staðinn félagið á sveitinni. Sveitarfélag krefst nefnilega sveitar. Það krefst hins vegar ekki Framsóknar lengur. Hér er grein Davíðs Gunnlaugssonar:
"Icelands melting glaciers are nothing to panic about
Is Iceland on the global warming front line? Youd be forgiven for thinking so. Weve all seen the documentaries where teary-eyed reporters stand perilously close to melting glaciers. In August, a funeral was even held for the first Icelandic glacier lost to climate change. Foreign dignitaries now hardly visit my country without taking a trip to witness the horror of what is unfolding. They return home telling stories of how they have seen for themselves the effects of climate change. But the truth is this: Icelands melting glaciers are nothing to panic about." | The Spectator
Viljinn hefur verið svo elskulegur að þýða alla hina góðu grein Sigmundar Davíðs, og hana má lesa hér. Það eina sem til þurfti var viljinn og SDG; Örvæntið eigi vegna bráðnandi jökla
Svona menn fást ekki á hverju lands-horni. Þeir eru eins og svalt skyr með rjóma að kvöldi sólríks sumardags, þar sem björt sumarnóttin kallar... áfram, áfram, áfram... og koma svo bláberin
Tengt
Tíu ár síðan upp komst um loftslagsvísindamennina
Fyrri færsla
Tvenn lagakerfi glóbalista keppa um völdin
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt s.d. kl. 20:52 | Facebook
Nýjustu færslur
- Bjarni Ben sá þetta auðvitað strax, enda mestur og bestur
- Lánshæfnismat Frakklands lækkað. Heil 25-35 ár af hergagnafra...
- Frakkland gæti gengið í Evrópusambandið og tekið upp evru
- Samfylkingin fékk 3,4 prósentum meira en Vinstri grænir
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
- "Að sögn" háttsettra í loftbelg
- Skuldir Bandaríkjanna smámunir miðað við allt hitt
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.12.): 36
- Sl. sólarhring: 38
- Sl. viku: 509
- Frá upphafi: 1389545
Annað
- Innlit í dag: 18
- Innlit sl. viku: 366
- Gestir í dag: 13
- IP-tölur í dag: 11
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Sigmundur Davíð er eini íslenski stjórnmálamaðurinn sem kveður almennilega að.
Hann er reyndar eini íslenski stjórnmálaforinginn.
Aðrir eru bara gæsalappa júróbúrkrata "foringjar"
Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráð) 21.11.2019 kl. 22:36
Þakka þér fyrir Símon Pétur.
Já það er víst þannig.
Danskur sálfræðingur sagði frá því í fjölmiðlum þar, að erfiðustu tilfellin sem hann fengi væru börn alkahólista og kommúnista. Frá og með nú er sennilega hægt að bæta börnum lofthita- og heimsendasinna við kúnnagrundvöll stéttarinnar. Það verður nóg fyrir sálfræðinga að gera á næstunni. Til dæmis öll ríkisstjórnin á einu bretti og gott betur en það...
Bjarni; "ég er svo hræddur". Jæja væni minn. Hefurðu nokkuð verið að tala við Svandísi í DDR í dag? Eða kannski við Katrínu svartkomma?" Hvað segirðu, er dómsdagsmálaráðherrann kominn í biskupsklæðin? En hvað með ferðamálaráðherrann? Hvað segirðu, varð hún undir skriðjökli! Hvað var hún að gera þar? Bjarni; tala um fyrir jöklinum á meðan dómsdagsmálaráðherrann messaði yfir honum. Hún var með loftslagsörkina og nú er hún horfin! Allt er farið!, Guðlaugur Þór líka, því hann steig upp til Brussels og er ekki lengur á jörðinni... hann er í Kína... hjá millistéttinni í Xinjiang...
Kveðja
Gunnar Rögnvaldsson, 21.11.2019 kl. 23:29
það styttist óðum í sólarupprás skessan verður að ná fjallstoppi áður;annars verður hún að steini.
Helga Kristjánsdóttir, 22.11.2019 kl. 06:05
Bláberin munu finna sér stað og dafna þar vel,
í Miðgarði Sigmundar Davíðs. Það er morgunljóst.
Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráð) 22.11.2019 kl. 09:25
Þakka þér Helga.
Já það styttist í þetta; tröllskessuna.
Kveðja
Gunnar Rögnvaldsson, 22.11.2019 kl. 10:31
Já Símon Pétur
Hvað skyldi Kierkegaard hafa sagt við hraðverkamennin í Valhöll, nú þegar skriðjökullinn er að taka þau.
Það borgar sig nefnilega ávallt að vera íhaldsmaður. Annars drepur maður sig.
Hann hefði auðvitað hlegið dátt.
Gunnar Rögnvaldsson, 22.11.2019 kl. 10:40
Já Gunnar, það borgar sig svo sannarlega.
Nú mælist Miðflokkur okkar þjóðhollra
og sjálfstæðra íhaldsmanna með um 17% fylgi
og bætir enn við sig.
Allt er á þeirri leið sem við höfum spáð:
Brusselski Valhallar flokkurinn mun hins vegar
hrynja enn neðar, enda orðinn kerfislægur flokkur lúsera, sem allir sjálfstæðir menn yfirgefa
Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráð) 22.11.2019 kl. 12:51
Þakka góða grein um þarft málefni. mér er alltaf minnisstætt þegar FinnPálsson kom inn í þátt hjá Stöð tvö sem sagði að jöklar væru ekki að minnka svo kom frétt hjá þeim daginn eftir frá Veðurtofunni þar sem ung dama kom og sagði að þetta væri rangt hjá Svein Pálssyni sem fékk aldrei viðtal við RÚV enda Climate fundurinn í Pólandi Desember 2018 https://www.visir.is/k/c5a307d7-4b1c-4f9a-a217-37804c5022d5-1543950323038?fbclid=IwAR1QH_GuEeuX9nio8616mFkbN78J6K8nj3jYVQpt5U9ZTi0zGR0tj4ZczOY Ekki viss að ég hafi geymt viðtalið við Veðurstofuna. Þarf að finna það. Þetta var svo lúalegt hjá Stöð Tvö en líklega skipin vegna ráðstefnunnar í Póllandi.
Valdimar Samúelsson, 22.11.2019 kl. 15:51
Þakka þér fyrir þessar upplýsingar Símon Pétur.
Það munaði þá rúmlega einu prósenti á xM og xD þegar könnun MMR var gerð (sjá MMR).
Stefnufestan á stími Miðflokksins er heldur betur eitthvað annað en hjá xD, sem enginn veit lengur fyrir hvað stendur né hvert stefnir, enda seglin rifin og tætt og áhöfnin orðin blind á tréspíritusneyslu. Hún skilur ekki þetta hér:
Fyrir hrun bjuggu Íslendingar í hagkerfi
Eftir hrun búa Íslendingar í þjóðfélagi
Miðflokkurinn stendur fyrir þjóðfélag Íslendinga: þ.e. "Ísland allt" eins og kemur fram í slagorði flokksins.
Þarna er það aðeins himininn sem setur flokknum efri mörkin, eftir að neðri mörkin hafa verið meitluð í stein. Yfir 36 prósentu fylgi í næstu kosningum er ekki fjarlægur möguleiki.
Gunnar Rögnvaldsson, 22.11.2019 kl. 19:16
Þakka þér fyrir Valdimar.
Já þetta grjót frá Mars sem þessi þvæla öll um loftslags- og umhverfismál er, nennir enginn maður með fullu viti að eyða einni kaloríu lengur á. Maður kastar upp af plebbaskap og pervertu þess fólks sem nærist á þeirri útjöskuðu batik-þvælu með grænan túrban á tómu höfðinu.
Fínt mál. Leyfum þeim að gera svo rækilega á sig að ekki verði aftur upp staðið.
Kveðja
Gunnar Rögnvaldsson, 22.11.2019 kl. 19:18
Fallið sem blasir við flokki Bjarna Ben.
er svipað og fall Samfylkingarinnar og VG
í kosningunum 2013.
ESB helferðar- og hrunstefna þeirra leiðir til rassskells.
Já Gunnar, Miðflokkur Sigmundar Davíðs á mikið fylgi enn inni og mun verða stærsti flokkur landsins í næstu kosningum, 2021. Fylgisþróunin hefur hingað til verið algjörlega í takt við spár okkar.
Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráð) 22.11.2019 kl. 19:46
Já Símon Pétur.
Það er samt ekki hægt að bera Sjálfstæðisflokkinn saman við Samfylkinguna. Allir vissu að hún var aðeins hrærigrautur krónískra tapara sem héldu að nóg væri að hella bankaþvælu út í glataðan sósíalisma meginlands ESB, sem um þessar mundir er svo mikil eyðimörk að ekki einu sinni snákar hafast þar við.
Hrun Sjálfstæðisflokksins er annars eðlis og mun verra viðureignar. "Turnaround" þar kerefst ofurmannlegra krafta af Trump-tegund og sem enginn þar á xD-bæ hefur hinn minnsta snefil af. Henda þarf handsprengju þar inn, bara til þess eins að geta opnað hurðina fyrir stórvirkum vinnuvélum, sem komast þurfa þar að til brjóta þar allt upp til að komast að sökklinum sem ekkert hefur verið hirt um síðan að Davíð fór, og jafnvel fyrr.
Kannski verður flokknum yfir höfuð ekki bjargað úr þessu. Allt liðið þar inni er svo sjálfsmorðs-vonlaust, að bara það eitt fælir flesta björgunarmenn með góðan ásetning frá. Þess utan er eini SDG-maður Íslands með Trump-krafta upptekinn við annað; sinn eigin flokk.
Ég þori ekki einu sinni lengur að segja að ég voni að ég hafi rangt fyrir mér, því þá væri ég vísvitandi að reyna að ljúga að sjálfum mér og loka augunum fyrir staðreyndum. Svo það trix dugar ekki lengur hjá mér á mig.
Gunnar Rögnvaldsson, 22.11.2019 kl. 20:30
Það þarf engar handsprengjur.
Það eru bara örfáir hræddir hérar innan dyra,
þingmenn og ráðherrar ættarvitanna.
Þeir sprengja sig sjálfir upp.
Og það er svo sem óþarfi að lasta þá lengur,
þeir hafa algjörlega séð um að lasta sig sjálfir.
sem ESB flokkur, sem jarmandi vesalingar ESB innlimunarsinna og EES/ESB orkupakkasinna.
Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráð) 22.11.2019 kl. 23:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.