Fimmtudagur, 24. október 2019
Landamæraeftirlit hefði getað bjargað þessu fólki
Þessir 39 manns og þar af einn táningur væru kannski enn á lífi ef það væri landamæraeftirlit í löndum Evrópusambandsins. Bíllinn hefði kannski verið stöðvaður og fólkið fundist á lífi áður en það króknaði í hel í Bretlandi
Vöruflutningabíllinn (þ.e. þræla- eða mannsalsbíllinn) fór ekki hina venjulegu leið með ferjunni frá Calais í Frakklandi yfir til Dover á Englandi, því þar er aukin landamæragæsla. Farið var því frá Cherburg í Frakklandi yfir til hafnarinnar Rosslare á Írlandi og þaðan ekið upp til Dublin og ferja tekin yfir til Holyhead í Wales, þaðan sem ekið var niður England til Essex, þar sem fólkið fannst króknað í hel
Danir hafa nú tekið upp landamæragæslu gagnvart Svíþjóð. Mannætumafía frá Afríkuríki er grunuð um morð og enn verra á Ítalíu. Erlend glæpagengi herja á Íslandi. Morð og nauðganir staflast upp í Þýskalandi, og hryðjuverk blómstra þvers á landamæri ESB og Frakkland er við það að springa í loft
ESB- og EES-menn segja að þetta þurfi þjóðríki Evrópusambandsins og EES-landa nauðsynlega að þola til þess að sumt ungt fólk geti stundað "háskólanám" í Evrópusambandinu, sem á engan topp-klassa háskóla eftir að Bretland fer út í frelsið. Og svo auðvitað til þess að þrælar fáist fyrir næstum ekki neitt til að vaska upp í háskólum og þrífa. Framleiðni hefur því varla haggast í ESB-löndum áratugum saman, eða frá og með 1989, því þrælar fást fyrir næstum ekki neitt
Reuters sagði hins vegar í gær að framleiðni hafi tekið vissan kipp í Bandaríkjunum vegna þess að ódýrt vinnuafl fæst þar varla lengur. Trump hefur lokað á það. Atvinnurekendur eru því allt í einu farnir að fjárfesta í vélum og tækni, sagði fréttastofan
Hugsið ykkur hversu vonlaust hefði verið að koma Apollo 11 til tunglsins með aðstoð ódýrs vinnuafls. Tunglið væri ónumið enn, hefðu stjórnmál dagsins í dag verið viðhöfð á þeim tímum. Enda er ESB ekkert á leiðinni neitt, nema til helvítis
Hvernig væri að Evrópa tæki aftur upp mannasiði? Ísland gæti meira að segja rutt brautina og sagt sig úr lögum við þetta glataða laga- og pólitískt perverta viðrini og þjóðfrelsisbana, eins og Stóra-Bretland er að gera núna
Fyrri færsla
Brexit-samningur Borisar blessaður í þinginu
Gæti tekið langan tíma að bera kennsl á líkin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt s.d. kl. 13:47 | Facebook
Nýjustu færslur
- Bjarni Ben sá þetta auðvitað strax, enda mestur og bestur
- Lánshæfnismat Frakklands lækkað. Heil 25-35 ár af hergagnafra...
- Frakkland gæti gengið í Evrópusambandið og tekið upp evru
- Samfylkingin fékk 3,4 prósentum meira en Vinstri grænir
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
- "Að sögn" háttsettra í loftbelg
- Skuldir Bandaríkjanna smámunir miðað við allt hitt
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.12.): 9
- Sl. sólarhring: 19
- Sl. viku: 563
- Frá upphafi: 1389504
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 404
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Einhvernvegin hef ég á tilfinningunni að gamli Alþýðuflokkurinn verði innan frekar skamms endurreistur og að Samfylkingin verði skilin eftir full af esb-skuldum, svipuð og "a bad bank" eða Kommúnistaflokkurinn gamli, og sem síðan sekkur undan eigin þunga á grynningunum skammt undan Borðeyri, öllum til sýnis frá þjóðvegi-1.
Viðreisn verður síðan Sósíalistaflokkurinn - Sameiningarflokkur alþýðu og lifir ekki sjálfa sig af.
Það hlýtur að fara koma að þessu.
Kannski sástu þetta fyrst hér.
Gunnar Rögnvaldsson, 24.10.2019 kl. 13:59
Þessir 39 manns létu að minnsta kosti lífið uppi á ESB-altarinu sem þar sem Samfylking og Viðreisn eru æðstuprestar.
Hægt væri svo að endurreisa Reykjaskóla við Hrútafjörð sem Íslandsskólann, þar sem sokkin Samfylking úti á grynningunum yrði notuð sem kennslugagn: "Svona fer fyrir þeim sem svíkja land sitt og þjóð." - sjálið þið bara, segir kennarinn, og bendir nemendum út um gluggann.
Gunnar Rögnvaldsson, 24.10.2019 kl. 14:10
Rétt Gunnar. Ég fékk á baukinn hjá Árna Matt fyrir að segja Alþingi er eini staðurinn þar sem Landráð er leyft. Ég stend við það enn enda mörg landráð sem hafa verið framin þar. :-)
Valdimar Samúelsson, 24.10.2019 kl. 15:31
Ég þakka, Valdimar, og bukta.
Kveðja
Gunnar Rögnvaldsson, 24.10.2019 kl. 16:56
Sæll Gunnar.
Evrópusambandið er öxulveldi hins illa.
Fari það í heitbrennt helvíti!
Húsari. (IP-tala skráð) 24.10.2019 kl. 20:22
Þakka þér fyrir Húsari.
Bukta aftur.
Kveðja
Gunnar Rögnvaldsson, 24.10.2019 kl. 21:16
Gaman að sjá drög af góðri grein í mogganum og góð skilaböð varðandi landamæri sem eiga að vera virk allstaðar. Ég kalla hreyfingu mína sem smá tutlast áfram https://www.facebook.com/ClosedBorder-People-1060616983960269/ Kannski það hafi farið í taugarnar á Árna Matt.
Valdimar Samúelsson, 25.10.2019 kl. 07:49
PS Nú er lag svo best væri að keyra landamæra eftirlitið áfram. Nigel Farage er maðurinn hver hérna heima. Kannski enginn.
Valdimar Samúelsson, 25.10.2019 kl. 07:52
Ég er hrædd um að þú sért nú farin að stíga á einhverjar Schengentær Gunnar. Eða eins og maðurinn sagði: Hvað eru nokkrir Kínverjar þegar samskiptaferli Evropulöggunnar eru í húfi?
Ragnhildur Kolka, 25.10.2019 kl. 20:03
Þakka þér fyrir Ragnhildur.
Það má vel vera að hið sérhannaða Schengen-vinnusvæði glæpamanna sé með tær, en þær hanga þá að minnsta kosti fastar á hælum glæpamanna þess.
En hvað gerist þegar sólin skríður upp yfir Miðfjarðarhálsinn og skín á sokkna Samfylkinguna. Jú ný tröllskessa verður til úti á grynningunum og Íslandsskólinn við Hrútafjörð eignast sitt fasta kennslugagn; Tröllskessuna Samfylkingu, bergnumda úti á grynningunum undan Borðeyri, með ESB-biblíuna á lofti. Svo koma fuglarnir.. og þeir eru margir.. eins og Kínverjar.. og gera sitt.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 25.10.2019 kl. 21:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.