Sunnudagur, 8. september 2019
Eftir þriðja orkupakka heimsveldis í smíðum
Það er ansi merkilegt að ríkisstjórn og Alþingi Íslendinga -nema Miðflokkurinn- með Sjálfstæðisflokkinn í fararbroddi, hafi ákveðið að taka lög imperíal-heimsveldis fram yfir lög íslenska þjóðríkisins, og meira að segja ákveðið að setja þau ofar íslenskum lögum. Þetta er ekkert minna en gerræði þegar um ofboðslega mikilvæg mál er að ræða. Og sama má reyndar segja um flest önnur mál, þegar nánar er skoðað
Íslenska þjóðin varð fullvalda til þess að hún gæti stjórnað ríki sínu sjálf; þjóð-ríki hennar. Hún varð ekki fullvalda til þess að láta erlent og í óþokkabót algjörlega umboðslaust vald skipa sér fyrir í sínu eigin þjóðríki
Íslenska þjóðin er fullvalda. Það er ríkisstjórnin hins vegar ekki, og það er Alþingi heldur ekki. Fullveldið er á höndum þjóðarinnar. Það er ekki á höndum Alþingis né heldur ríkisstjórnarinnar, sem eiga að vera á höndum þjóðarinnar. Þjóðin ein getur sparkað þinginu, ríkisstjórn og forseta. Enginn getur hins vegar sparkað þjóðinni. Samt er það það sem ríkisstjórnin, þingið og forsetinn eru að gera. Þau eru að sparka þjóðinni og í hana
Öldum saman var íslenska þjóðin ekki fullvalda. Hún gat því ekki haft sína eigin ríkisstjórn. Þing þjóðarinnar var lokað. Það mátti ekki setja þau lög sem þjóðin vildi að sett væru, í hennar þágu. Þjóðin var í vösum erlendra yfirdrottnara, sárfátæk, kúguð og þjáð. Með því að hefja það gamla ferli til heljar á ný, hefur Sjálfstæðisflokkurinn í höndum fáráðlinga gert sig brottnuminn af þeim vettvangi sem hann dregur nafn sitt af. Það verða flokksmenn að gera sér klárt. Sjálfstæðisflokkurinn hefur verið þræddur upp á aðra lyklakippu
Harðir tímar eru framundan. En sem betur fer veit íslenska þjóðin, og reyndar margar aðrar þjóðir Vesturlanda líka, hver viðfangsefnin framundan eru: Þau eru að gera upp sakirnar milli þjóðríkjanna og hinna ýmsu heimsvelda sem þola þau ekki á ný. Sagan hefur því miður endurtekið sig og Vesturlönd þurfa að bretta upp ermar sínar á ný. Tungumál fólksins er sem betur fer að verða skýrt í þessum efnum. Fólkið er því vakna upp við vondan draum. Það er farið að gera sér grein fyrir því hvað er að gerast; Það er að segja, að mætt eru á vettvang hin gömlu skrímsli til að taka frelsið frá fólkinu; þjóðfrelsið
Evrópusambandið er imperíal-heimsveldi. Alþjóðaelítan er imperíal-heimsveldi. Glóbalisminn er imperíal-heimsveldi. "Alþjóðasamfélagið" er imperíal-heimsveldi. Sameinuðu þjóðirnar eru því miður að taka á sig þá mynd líka. Ómynd sem þeim var bara alls ekki ætluð. Sú stofnun hefur að miklu leyti verið grafin út innan frá af nýjum imperíal-heimsvaldasinnum
Það eina sem dugar á þetta er hin fróma Þjóðarstefna gegn imperíal-heimsveldum (e. nationalism vs. imperialism) sem gerði okkur á sínum tíma frjáls í okkar eigin landi, og sem önnur lönd tóku upp líka og urðu frjáls. Kirkjuklukkur þá hljómuðu og þjóðir skáluðu
Aðeins fullvalda þjóðríki geta boðið upp á lýðræði og aðeins þjóðríki geta boðið borgurunum upp á takmarkað ríkisvald. Heimsveldi geta hvorugt. Þau bjóða aðeins upp á það sama og síðast: kúgun, ótakmarkað ríkisvald -eins og sést til dæmis á erlendum orkupökkum- og endalausa harðstjórn og ánauð. Þeim verða þjóðirnar að fá að vera frjálsar frá. Bandamenn háðu Heimsstyrjöldina síðari og stuttu síðar Kalda stríðið til að kveða svona imperíal-heimsveldi niður. En þau eru komin til baka, hálfklædd og þegar byrjuð að þjarma að þjóðunum. Þau eru að þræða þjóðirnar upp á lyklakippur sínar
Látum hart mæta hörðu. Söfnum ofurefli. Því fyrr, því betra
Fyrri færsla
Kosningar á næsta leyti við næsta leiti
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt s.d. kl. 07:35 | Facebook
Nýjustu færslur
- Ísland og Grænlandsmálið
- "Alþjóðsamskipti" - ha ha ha ha ha ha ha
- Bjarni Ben sá þetta auðvitað strax, enda mestur og bestur
- Lánshæfnismat Frakklands lækkað. Heil 25-35 ár af hergagnafra...
- Frakkland gæti gengið í Evrópusambandið og tekið upp evru
- Samfylkingin fékk 3,4 prósentum meira en Vinstri grænir
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 8
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 174
- Frá upphafi: 1390769
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 97
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Blessaður Gunnar !!!
Og takk fyrir magnaðan pistil,Hann ætti heima í skólum landsins í staðinn fyrir helvítis alþjóðabulluklámið sem hangir um alla veggi skólanna.
Það er mörgum Íslendingum mikið niðri fyrir,og líður illa.
Og það verður með öllum ráðum að ræsa út þessa HELVÍTISHOLU sem að LANDRÁÐAMENN hafa komið okkur í.
KV af Suðurlandi
Óskar Kristinsson, 8.9.2019 kl. 09:04
Hér kemur þú Gunnar að kjarna málsins.
Algjörlega sammála greiningu þinni í pistlinum.
Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráð) 8.9.2019 kl. 11:40
Það er hverju þjóðríki óboðlegt, að þing þess og stjórnsýslustofnanir fari fremst í að brjóta Stjórnarskrá þess. Og það skv. boðvaldi ESB.
Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráð) 8.9.2019 kl. 13:06
Það er nú orðið ljóst, að núverandi ríkisstjórn Bjarna, Steingríms og Sigurðar Inga er leppstjórn ESB.
Það er engin furða að Styrmir Gunnarsson hvetji nú allt vel gert og heiðarlegt fólk til að afhjúpa og berjast af krafti gegn núverandi ríkisstjórn, leppstjórn ESB hér á landi, og embættismannahirðinni, "djúpríkinu" sem er beinlínis orðið helsta ógnin við lýðræði okkar, sjálfstæði og fullveldi okkar.
Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráð) 8.9.2019 kl. 13:25
Þakka ykkur fyrir.
Já flestir ef ekki allir eru farnir að sjá í gegnum málið. Farnir að sjá í gegnum það að sala á fisk eða sala á X krefst orðið þess að skipt sé um þjóð í landinu, skipt sé um flokka í landinu, lýðræði sé fótum troðið og ótakmarkað erlent og umboðslaust yfirvald skipti Íslandi út fyrir sjálft sig (sem á tungumáli þjóðsvikara samfylkingarflokka er kallað aðlögun).
Það tók fólkið í Evrópu fjóra áratugi að sjá í gegnum þetta og Íslendinga þrjá. Þokubökkunum er að létta og fólkið sér að keisarinn er einungis gamalt nakið ofríki af allra verstu sort. Ofríki sem hvorki er hægt að kjósa burt né losna við, nema þá helst með hernaði og jafnvel fælnimætti kjarnorkuvopna.
Ekki eitt hár á höfði mér yrði hissa yfir því ef að Oliver Cromwell kæmi aftur í Bretlandi, risavaxnar fallaxir yrðu reistar í Frakklandi á ný og ef Þýskaland springi í loft upp og tæti álfuna í spað með hinu klassíska og eyðileggjandi miðflóttaafli þess. Evrópa breytist aldrei.
Það þýðir lítið að bíða eftir endurkomu Sjálfstæðisflokksins eins og hann var. Hann er farinn og kemur ekki aftur. Fólkið sem kaus hann er þegar farið og það er flest jafnvel nú þegar búið að endurmeta afstöðu sína til hans, og spyrja sig að því hvenær hann hætti að vera sjálfstæðisflokkur, og jafnvel þess hvort að hann hafi nokkru sinni verið það nema sem klofinn flokkur. Hann kom svo seint til sögunnar.
Og nú er hann alfarinn upp á lyklakippu sem þjóðin hefur ekkert um að segja. Hann kemur ekki aftur.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 8.9.2019 kl. 18:03
2/3 hlutar íslensku þjóðarinnar er andvígur inngöngu Íslands í ESB.
Þingmenn Sjálfstæðisflokksins eru á hraðferð núna að gefa 2/3 hluta þjóðarinnar fingurinn.
Þeir eru komnir út úr skápnum sem ESB aðlögunarsinnar sem brjóta Stjórnarskrá Íslands eins og þeim standi nákvæmlega á sama.
Það munu þeir fá að gjalda fyrir í komandi kosningum. Þeirra bíður fylgishrun.
Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráð) 8.9.2019 kl. 18:53
Nákvæmlega frómt frá sagt Gunnar;"Íslenska þjóðin er fullvalda en það er ríkisstjórnin ekki og það er Alþingi heldur ekki"....Um leið og þú skýrir þessa hrollköldu staðreynd vaknar þjóðin úr dvala og fjötrarnir hrynja og sjá leiðina út með sínum hugrökku réttlátu foringjum. Lýðræðiðið heim!
Helga Kristjánsdóttir, 8.9.2019 kl. 19:47
Kærar þakkir Helga
Hárrétt hjá þér.
Orð þín fóru einkar vel með sykurlegnum rabarbaraeftirrétti konunnar með þeyttum rjóma í eftirrétt. Gömul og góð uppskrift.
Góðar kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 8.9.2019 kl. 21:30
ICExit er það sem þjóðin hlýtur að kalla eftir og verður væntanlega það sem kosið verði um í næstu kosningum.
Tómas Ibsen Halldórsson, 9.9.2019 kl. 11:34
Bravó Gunnar, þú ert sannur patríót.
Tibsen, tek undir með þér.
Bravó Helga.
Símon Pétur, sammála mörgu hjá þér..
Halldór Jónsson, 9.9.2019 kl. 13:19
Þakka þér Tómas. Og takk fyrir góð orð Halldór.
Svo ég svari Símoni Pétri aðeisn aftur:
Hvað fær þig eða nokkurn mann til að halda að forysta Sjálfstæðisflokksins sækist eftir fylgi. Þau hafa það svo fínt þarna í litlu flokksholunni úr sófapullunum í humar-hummi og metoo-gaggi í stereó, með kyn á heilanum.
Sú dómgreindarskerta (kyn) sem lét mest með kristalnátta-nýnasistahreyfinguna MeToo (kyn) er að sjálfstöðu orðin dómsmálaráðherraína (kyn), eftir að hin (kyn) sú fyrri var blásin um koll af engu og Bjarni stakk hana í bakið eftir pöntun frá konu (kyn). Þarna er nýr leir sem embættismenn munu móta eftir sínu höfði.
Helstu fréttir dagsins eru þær að breski Íhaldsflokkurinn bætir við sig fullt af fylgi í síðustu könnun YouGov á föstudaginn. Ráðherraínan Amber Rudd kona (kyn) skreið út úr ríkisstjórn Borisar Johnsons um helgina. Það styrkir stjórn hans mjög og flokkinn allan sem nú er að verða hreinn Íhaldsflokkur. Þetta hefði Margréti Thatcher líkað. Hún hefði klappað, enda ekki með kyn á heilanum.
Bestu kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 9.9.2019 kl. 14:18
Takk fyrir kjarnyrta athugasemd, sem ítarlegri útlistun, Gunnar. Tek algjörlega undir orð þín.
Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráð) 9.9.2019 kl. 20:39
Tek ofan hatt minn Gunnar.
"Það er ansi merkilegt að ríkisstjórn og Alþingi Íslendinga -nema Miðflokkurinn- með Sjálfstæðisflokkinn í fararbroddi, hafi ákveðið að taka lög imperíal-heimsveldis fram yfir lög íslenska þjóðríkisins, og meira að segja ákveðið að setja þau ofar íslenskum lögum. Þetta er ekkert minna en gerræði þegar um ofboðslega mikilvæg mál er að ræða. Og sama má reyndar segja um flest önnur mál, þegar nánar er skoðað
Íslenska þjóðin varð fullvalda til þess að hún gæti stjórnað ríki sínu sjálf; þjóð-ríki hennar. Hún varð ekki fullvalda til þess að láta erlent og í óþokkabót algjörlega umboðslaust vald skipa sér fyrir í sínu eigin þjóðríki
Íslenska þjóðin er fullvalda. Það er ríkisstjórnin hins vegar ekki, og það er Alþingi heldur ekki. Fullveldið er á höndum þjóðarinnar. Það er ekki á höndum Alþingis né heldur ríkisstjórnarinnar, sem eiga að vera á höndum þjóðarinnar. Þjóðin ein getur sparkað þinginu, ríkisstjórn og forseta. Enginn getur hins vegar sparkað þjóðinni. Samt er það það sem ríkisstjórnin, þingið og forsetinn eru að gera. Þau eru að sparka þjóðinni og í hana".
Þetta er kjarninn, kjarni tilveru okkar sem þjóðar er að skilja þessi sannindi.
Hafðu mikla þökk fyrir.
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 9.9.2019 kl. 22:20
Þakka þér fyrir Ómar, minn Hriflungafélagi kæri.
Og ég þakka þér sömuleiðis.
Ný kynslóð nýlendusinna er komin að kötlunum og þeir hafa verið að kveikja upp undir þeim, undir þjóðinni, síðastliðin 15 ár. Stefna þeirra er að tæma alla sjóði þjóðarinnar, fullveldisfjársjóði hennar líka. Meðvitað sem og ómeðvitað.
Kveðja
Gunnar Rögnvaldsson, 9.9.2019 kl. 22:42
Já en annars hefði orðið pólitísk óvissa !!!
Snorri Hansson, 10.9.2019 kl. 02:04
Þakka þér Snorri.
Já eins og þegar Sovétríkin féllu. Ofboðsleg óvissa. Pólitísk óvissa.
Þið imperíalistar hefðuð að sjálfsögðu í dag lagt mikla fæð á að Ísland yrði sjálfstætt og fullvalda ríki, vegna þeirrar "pólitísku óvissu" sem því fylgir því að sleppa á lífi út úr fangelsi; út úr húsi fjörtanna.
Það ætti að dæma ykkur. En það mun nýja dómsmálaráðherraínan (kyn) ekki gera, því dómgreind hefur hún (kyn) ekki.
Þið hefðuð grátið allar aldirnar fjórar, þegar hvert ríki Mótmælenda af öðru lýstu yfir sjálfstæði sínu frá og með Hollandi. Þá var skálað, en þið hins vegar grátið eins og sovéskir kommissarar. Hvílíkur hryllingur.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 10.9.2019 kl. 03:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.