Fimmtudagur, 4. júlí 2019
Dvergríki ESB-Kína og Co
4. JÚLÍ 2019
****
Ţeir sem taka eftir ţví sem gerist, en ekki bara ţví sem sagt er, hafa komiđ auga á eftirfarandi:
Aldrei í sögunni frá lokum Síđari heimsstyrjaldar hafa Bandaríkin eins mikiđ og óskert vald yfir ţví hvernig best sé ađ glíma viđ til dćmis klerkaveldiđ Íran. Ţar eiga Bandaríkin sviđiđ alveg ein og án íhlutunar annarra. Slík stađa hefur ekki veriđ tilfelliđ áratugum saman, bendir til dćmis VDH-bóndi á hér
Ef Íran grandar olíuskipum ţá skiptir ţađ Bandaríkin nćstum engu máli. Ţau eru stćrsti orkuframleiđandi heimsins núna og verđa á nćsta ári stćrsti útflytjandi olíu og gass. Ađ granda olíuskipum eđa loka Hormuz-sundi bitnar ekki á Bandaríkjunum heldur á Kína sem í gegnum Norđur-Kóreu hefur skaffađ Íran kjarnorkuvopnatćkni og fćr samtímis helming olíu sinnar frá Miđ-Austurlöndum, hverra helmingur viđskipta er viđ Kína líka. Skák og mát
Ţorri Miđ-Austurlanda hatar Íran meira en Ísrael og treystir Ísraelsmönnum fyrir ađ hafa til fullra og óskertra umráđa kjarnorkuvopn sem ţau mega ekki einu sinni hugsa til ađ Íran nái ađ koma sér upp. Engin ađstođ kemur ţađan til Írans, og öll eru ţau orđin hundleiđ á hátt í hundrađ ára kúgunartaktík Platstínu og Co. Ísrael hefur aldrei veriđ eins öflugt og núna. Skák og mát
Valdastéttin í Ţýskalandi og Frakklandi og í gervihnattalöndunum á sporbraut um ţau ţolir Íran og Rússland betur en hún ţolir Bandaríkin og Trump í Vestri. Ţađ sem sameinar ţau er hins vegar ţađ sem gildir líka um Kína, sem einnig er háđ ţví ađ Trump verndi áfram alţjóđlegar siglingarleiđir olíuskipa međ yfirţyrmandi herstyrk sínum á heimsvísu
Evrópa blađrar, en getur ekkert ađhafst í eigin túngarđi frekar en ávallt fyrr frá lokum síđasta brjálćđiskasts álfunnar. ESB er kálskólagarđasambandiđ og Rússland er landlćst hrávöruríki á leiđ til baka inn í ţriđja heiminn. Ţví hefur mistekist ađ umbylta sér. En ţađ er samt enn landlćst öflugt herveldi sem ekki ćtti ađ vanmeta sem framtíđarfjandmann eđa bandamann Bandaríkjanna, ef ađ meginland Evrópu skyldi hrökkva í gamla stuđiđ aftur, sem alls ekki ćtti ađ útiloka. Rússland er einnig siđmenningarlega mikilvćgt fyrir Vesturlönd og ef til vill kjörinn hlutleysisađili ef svo ber undir. ESB er skák og mát og Rússland er bara Rússland sem alltaf er á móti öllu sem Bandaríkin gera, nema ţegar ţađ ţarf á ađstođ ađ halda. Skák og mát
Klessuverk Demókrataflokksins í Bandaríkjunum hefur breytt sér í súpueldhús í hliđargötu eftir ađ Donald Trump tók frá flokkum ţađ sem hann hefur nćrst á frá ţví ađ New Deal Roosevelts var rennt sem kjölfestu undir hann 1936. Trump tók verkalýđinn frá alţjóđasinnuđum Demókrata-elítuflokkum og veitti honum húsaskjól á ný í milli- og efri-millistétt Bandaríkjanna og hann kom aftur á upprunalegu íhaldsjafnvćgi Bandaríkjanna í dómsmálum og hćstarétti. Framgangurinn í atvinnu og launum í námuvinnslu, byggingarbransanum, framleiđslu, einkaţjónustu, verslun, vöruflutningum, vöruhýsingu, afţreyingu og gestgjafabransanum er tvöfalt meiri og betri en á öllu síđara kjörtímabili Obama-elítuforseta Bandaríkjanna, sem dekrađi fyrst og fremst viđ alţjóđastóđ fjármálamarkađa međ ókeypis lánsfé. Fylki eins og Nevada, Flórída, Ohio, Pennsylvania, Iowa, Indiana og svo Bandaríkin í heild, storma fram á međan líberalistum Demókrataflokksins hefur tekist ađ búa til ţriđja heims land úr frjósamri Kaliforníu. Ţađan er bara flúiđ núna og ţađ sama gildir um flestar stórborgir Bandaríkjanna. Fólkiđ tekur gömlu kirkjugluggana úr borginni međ sér og byggir nýjar á ódýrri lóđ á nýjum stađ, ţar sem borgarstjórinn međ eigiđ fyrirtćki gengur međ kúrekahatt og segir já frú, skal gert. Fimm herbergja hús á lágu verđi bíđur barnafólks í nýjum bćjum á landsbyggđinni í innri fylkjum Bandaríkjanna, međ nýjum skólum og fyrirtćkjum sem flýja pappírsveldi góbalistanna viđ sjávarsíđuna
Trump getur gert hvađ sem honum sýnist međ Íran fyrir Demókratafólkinu, ţví ţađ fólk hefur snúiđ sig úr hálsliđnum međ ţví ađ hneykslast á Trump fyrir ađ hafa ekki nú ţegar ráđist á Íran og hafiđ hefndarađgerđir og stríđ. Trump liggur hins vegar ekkert á og mun líklega bíđa ţar til 40-ára terror-útflutningsríki klerkaveldisins falli friđsamlega saman undan sjálfu sér. Og ţegar Íran stígur í spínatiđ og kálar bandarískum mannslífum, ţá mun Trump ţurrka úr ţetta eđa hitt í Íran án ţess ađ hiđ Nýja vinstrigelgju-deal Demókrata svo mikiđ sem íhugi friđarmótmćlaloftslags-hinsegintrans-latínókonumetoo-glóbalgöngugleđirafbílaglingur međ nefhringa sína fastneglda viđ malbikađa Muellerrússafóbíu í hliđargötum ţess sem einu sinni var. Innanborđs í ţeim flokki er barist um á blóđugum Nikestrigaskóm, međ eđa án fánafíflum, um ađ finna taparann sem tapađ getur forsetakosningunum á nćsta ári, en unniđ frambjóđendatitil flokksins, sem allsherjar brunarúst glóbal-elítu-vinstri-líberalismans á heimsvísu
Fyrri fćrsla
Stjórnmálamađur skipađur ECB-seđlabankastjóri evru
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt 8.7.2019 kl. 22:34 | Facebook
Nýjustu fćrslur
- Bjarni Ben sá ţetta auđvitađ strax, enda mestur og bestur
- Lánshćfnismat Frakklands lćkkađ. Heil 25-35 ár af hergagnafra...
- Frakkland gćti gengiđ í Evrópusambandiđ og tekiđ upp evru
- Samfylkingin fékk 3,4 prósentum meira en Vinstri grćnir
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítiđ fćrt okkur
- Ísrael er búiđ ađ vinna stríđiđ í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórđa stćrsta hagkerfi veraldar. Lánshćfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnađar
- Víkingar unnu ekki. Ţeir "ţáđu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiđis til Úkraínu
- Geđsýki rćđur NATÓ-för
- "Ađ sögn" háttsettra í loftbelg
- Skuldir Bandaríkjanna smámunir miđađ viđ allt hitt
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hrađleiđir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Ţjóđaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfrćđingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernađi
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfrćđingur - klassísk frćđi
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áđur hafi stofnađ og stjórnađ Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Ţekkir ţú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtćkjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtćki (SME)
• Ţau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Ađeins 8% af ţessum fyrirtćkjum hafa viđskipti á milli innri landamćra ESB
• Ađeins 12% af ađföngum ţeirra eru innflutt og ađeins 5% af ţessum fyrirtćkjum hafa viđskiptasambönd í öđru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bćkur
Á náttborđunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandiđ ESB er ein versta ógn sem ađ Evrópu hefur steđjađ. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagiđ gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 38
- Sl. sólarhring: 49
- Sl. viku: 245
- Frá upphafi: 1389925
Annađ
- Innlit í dag: 30
- Innlit sl. viku: 154
- Gestir í dag: 24
- IP-tölur í dag: 7
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
." Og ţegar Íran stígur í spínatiđ og kálar bandarískum mannslífum, ţá mun Trump ţurrka úr ţetta eđa hitt í Íran án ţess ađ hiđ Nýja vinstrigelgju-deal Demókrata svo mikiđ sem íhugi friđarmótmćlaloftslags-hinsegintrans-latínókonumetoo-glóbalgöngugleđirafbílaglingur međ nefhringa sína fastneglda viđ malbikađa Muellerrússafóbíu í hliđargötum ţess sem einu sinni var.
Innanborđs í ţeim flokki er barist um á blóđugum Nikestrigaskóm, međ eđa án fánafíflum, um ađ finna taparann sem tapađ getur forsetakosningunum á nćsta ári, en unniđ frambjóđendatitil flokksins, sem allsherjar brunarúst glóbal-elítu-vinstri-líberalismans á heimsvísu"
Takk fyrir ţetta augnakonfekt Gunnar.
Halldór Jónsson, 4.7.2019 kl. 13:48
Ţađ var óneitanlega flott af Trump ađ láta afćturnar vita ađ Bandaríkin munu ekki skipta sér af ađgerđum Írana sem ekki beinast gegn US. Ójafnvćgiđ hefur viđgengist alltof lengi og BNA tekiđ á sig ábyrgđ sem var ţeim alsóviđkomandi. Ţegar kjarnorkuvopnaskak Írans hófst á ţessari öld ćtlađi GW Bush ađ lćkka í ţeim rostann, en ţá skarst ESB í leikinn og vildi semja. Allir vita hvernig ţađ fór og nú vita líka allir hvernig friđţćgingarstefna Obama endađi. Ekkert lát á auđgun úrans og eftirlitsađilum aldrei hleypt inn í kjarnorkuverin.
Trump hefur skoriđ á naflastrenginn og nú verđa ţeir sem vilja lifa áfram ađ bjarga sér sjálfir. Kominn tími til.
Ragnhildur Kolka, 4.7.2019 kl. 13:52
Ţakka ykkur báđum kćrlega fyrir, Halldór og Ragnhildur.
Ţar sem ég veit ađ ţiđ bćđi skörp skiljiđ máliđ til hins ýtrasta, ţá segi ég Amen og sendi ykkur góđar kveđjur - og ţakka almćttinu fyrir ţá 7 mm af regni sem féllu hér í dag. Ţá eru líklega komnir samtals 25-30 millimetrar af regni hér síđustu 65 dagana, eđa svo.
Gunnar Rögnvaldsson, 4.7.2019 kl. 16:10
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.