Fimmtudagur, 20. júní 2019
Já Páll. Rétt hjá þér: Löskuð ríkisstjórn
Eða eins og Páll segir það hér
Þessu til viðbótar er hægt að segja að svipuð staða er sennilega meðal flokksmanna Sjálfstæðisflokksins og meðal flokksmanna breska Íhaldsflokksins, þar sem þeir segja:
54 prósent þeirra vilja frekar að Íhaldsflokkurinn tortímist og deyi en að niðurstöðum þjóðaratkvæðagreiðslunnar (brexit) sé ekki fylgt: Frekar Bretland en flokkinn
Og ef svo vildi til að Skotland gengi úr Bretlandi vegna bexit, þá segja 63 prósent flokksmanna Íhaldsflokksins samt já: Frekar brexit en Skotland
Og ef brexit myndi þýða efnahagslegt áfall fyrir Bretland, þá segja samt 61 prósent flokksmanna Íhaldsflokksins já: Frekar að herða sultaról en að vera áfram í ESB
Og ef Norður-Írland færi úr Bretlandi vegna brexit, þá segja samt 59 prósent já: Frekar Bretland án Norður-Írlands en að vera áfram í ESB
Þessa könnun YouGov, þann 18 júní 2019, mál lesa nánar í hér
Hvað sjálfan mig varðar, þá segi ég enn og aftur: Frekar sé ég xD-flokkinn minn dauðan en að samþykkja þriðja fasa Orkubandalags Evrópusambandsins. Og ég er ekki einn, heldur margir og reyndar flestir þeir sjálfstæðisflokksmenn sem ég þekki. Þó ekki allir, en samt flestir
Sjálfstæðismenn Íslands eru ekki bundnir við einn flokk. Þeir hafa aðra til að klæða sig í. Þeir hafa alltaf annan flokk, og sem þarf ekki að vera fullkominn, heldur aðeins betri en hinn valkosturinn. Og það sama gildir um Vesturlönd almennt: Þau þurfa alls ekki að vera fullkomin, heldur einungis betri en hitt viðurstyggðar sukkið í heiminum. Aðeins útópískir vinstrimenn biðja um fullkomnun. Þeir fá því Stalín, Maó og Hitler, sem var auðvitað sósíaldemókrati (Nationalsozialistische Deutsche Arbeiterpartei)
Stjórnmálaflokka er hægt að stofna, en fullvalda og sjálfstætt Ísland kostaði 600 slæm ár að fá til baka. Aldrei fallveldið aftur! Aldrei aldrei aftur!
Fólk hefur fengið nóg af stjórnmálum sem kalla eftir svona lausnum. Það sést ágætlega á því að 73 prósent Úkraínubúa vildu frekar óþekktan leikara fyrir forseta sinn, en meira af því gasi sem lyft hefur forystu Sjálfstæðisflokksins upp í loft-slaginn fyrir ofan skýin
Fólk á Vesturlöndum hefur fengið nóg af þjóðsvikulum stjórnmálum sem það veit að í síðasta enda munu þvinga það til að velja á milli ókostanna við Léon Blum eða Hitler, og síðan á milli Hitlers og Stalín. En það er einmitt þangað -til kjörs milli þannig valkosta- sem Vesturlönd stefna, ranki lofthjúpsmenn ekki úr rotum sínum
Tappinn í þessa eiturflösku heitir til dæmis Brexit og Trump. En í Bandaríkjunum er aflúsun þegar í hafin. Þar bað heil þjóð um kemóterapíu landi sínu til handa. Hún er svona eins og þið sjáið. Og allir skyldu vita að þegar að þjóð pantar jarðýtu, þá munu málverkin á veggjunum hristast og skjálfa á meðan á meðferðinni stendur. Dirty Harry virkar þannig: "It all ends now!" - eins og maðurinn frá Erpsstöðum sagði
Fyrri færsla
SDG spilaði hikkory dikkory dokk fyrir Fallveldið
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt s.d. kl. 13:54 | Facebook
Nýjustu færslur
- Bjarni Ben sá þetta auðvitað strax, enda mestur og bestur
- Lánshæfnismat Frakklands lækkað. Heil 25-35 ár af hergagnafra...
- Frakkland gæti gengið í Evrópusambandið og tekið upp evru
- Samfylkingin fékk 3,4 prósentum meira en Vinstri grænir
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
- "Að sögn" háttsettra í loftbelg
- Skuldir Bandaríkjanna smámunir miðað við allt hitt
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.12.): 6
- Sl. sólarhring: 20
- Sl. viku: 787
- Frá upphafi: 1389486
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 508
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Amen.
Ragnhildur Kolka, 20.6.2019 kl. 15:14
Það er rétt hjá þér Gunnar Rögnvaldsson að þú ert ekki eini Sjálfstæðismaðurinn sem velur frekar hagsmuni Íslands og Íslendinga heldur en flokkforustunnar.
Þó eru til eintök sem ómögulega geta hugsað sér að ganga í berhögg við stefnu flokksforustunnar og þar með er þetta fyrir þeim í raun trúmál en ekki rökfræðileg stjórnmál.
Hrólfur Þ Hraundal, 20.6.2019 kl. 15:30
Þakka ykkur.
Ættarvitar virka aldrei, eins og sést.
Eftir tvo mánuði í viðbót með því sama, mun enginn nenna að minnast á Sjálfstæðisflokkinn né hina ljóslausu ættarvita hans og þokulúðra, blikkandi sjálfan sig heyrnarlausan inni í skáp.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 20.6.2019 kl. 16:50
Bolli í Sautján hefur nú bæst í hóp þeirra ágætu sjálfstæðismanna sem hafa sagt sig úr flokknum.
Hans spá um að flokkurinn falli allt niður í 15% fylgi er alveg í stíl við það sem ég hef margsinnis spáð.
Sannir sjálfstæðismenn geta ekki lengur fylgt forystunni og þingmönnum flokksins að málum, svo mjög hefur forystan og þingmenn afhjúpað sjálfa sig sem brusselska búrakrata og ESB sinna, leppa og hirðmenn erlends valds.
Út með Engeyjarjarlinn og puntudúkkur hans og þingmannadruslurnar á jötu Brussel og jarlsins.
Takk fyrir enn einn þrumupistil þinn Gunnar.
Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráð) 20.6.2019 kl. 18:46
Enginn, nema alvöru sjálfstæðismaður gæti skrifað svo:
Frekar sé ég xD-flokkinn minn dauðan en að samþykkja þriðja fasa Orkubandalags Evrópusambandsins.
Og ég er ekki einn, heldur margir og reyndar flestir þeir sjálfstæðisflokksmenn sem ég þekki.
Heyr, heyr Gunnar Rögnvaldsson!
Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráð) 20.6.2019 kl. 23:41
Glóbalískir launkratar hafa gert kú í flokknum. Sama nafnið, önnur hugsjón. Siglt undir platfánum.
Jón Steinar Ragnarsson, 21.6.2019 kl. 00:21
Vel sagt Jón Steinar, og undan hinni glóbalísku Bjarna belju hafa tvær grobbnar kvígur komið. Þær baula alveg eins og alltaf eins og Bjarna beljan í samræmdu og stöðluðu Brusselbauli. Og þær eru allar kynrænt óútreiknanlegar svo enginn veit á hverju þær riðlast. Þær kalla það Icehot. Er það ekki næsti bær við vændi?
Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráð) 21.6.2019 kl. 00:55
Þakka ykkur fyrir.
Ekkert ungt fólk í neinum sérstökum mæli mun kjósa Sjálfstæðisflokkinn nokkru sinni. Slíkt er ekki eðli þess aldurshóps sem bæði er óreyndur, fávís, rómantískt-útópískur, flöktandi og vitsmunalega skjöktandi. Það er ekki fyrr en síðar á lífsleiðinni að fólk rankar úr roti hormónasýru-tripps þess gelgju- og vitsmunalegu úttektarára þorskans, að það byrjar að gera sér grein fyrir því hvernig heimurinn er ekki skrúfaður saman eins og það hélt að hann væri.
Unglingar tapa höfðinu um 12 ára aldur og finna það aftur í kringum 22 ára aldur, en drengir ekki fyrr en um 28 ára. Svo koma meltingarárin með massífum skattpíningum, og vonandi með smábörnum, en sífellt stærri hluti ungs fólks er samt dekur-geldur, fullorðnast aldrei og endar líf sitt sem barnlausar þunglyndisklessur á opinberri framfærslu í eilífri sorg og leit að ástarfullnægju.
Kant átti engin börn, og sömu sögu er að segja um John Locke, Descartes, Hobbes og Spinoza. Og Rousseau gaf börn sín til annarra. Þetta eru þeir pólitísku heimspekingar sem Fallhöll gengur fyrir um þessar mundir: útópískt geldneyti líberalisma og forfeður Evrópukolasambandsins, með Kant sem stofnfaðir þess og sem aldrei yfirgaf þorpið sitt í úrkynjuðu Þýskalandi.
Einu tilfellin þar sem ungt fólk kýs Sjálfstæðisflokkinn á síðari tímum var á tímum yuppies-bylgjunnar undir frú Thatcher, Reagan, pólsku Samstöðu Walesa, og pólska Páfans Jóhannesar II.
Svo það er beinlínis í andstöðu við demógrafíska vígstöðu mála á jörðu niðri að ætla sér að gera út á ungt gelt fólk úr heiðnikirkjuveldi háðskólanna, sem er ekki til og verður í sífellt minna mæli til, nema í auglýsingum fyrir Útópíu.
Elliði Vignisson hefur rétt fyrir sér líka með xD-útgerðina á Tómu-miðin (í stað Selvogsbanka), enda er hann líklega á leið yfir í Miðflokkinn, sem hvorki er stjórnað af kjánum né ættarvitum undir grænum torfum loftsslagsins í auglýsingum, um hver í heimi heimskastur er.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 21.6.2019 kl. 12:31
Varðandi hina demógrafísku vígstöðu er hún í mínum huga mjög einföld Gunnar.
Um 62% íslenskra kjósenda hafa verið og eru andsnúnir því að Ísland gangi í ESB.
Hver sá flokkur, sem mun skýlaust og refjalaust vinna af öllum mætti skv. þeim algjöra meirihluta vilja þjóðarinnar, mun fá til þess nægt fylgi til að stöðva aðlögunarferlið að ESB sem hinir úrkynjuðu flokkar sem mynda núverandi ríkisstjórn hafa ástundað og svikist undan að stöðva.
Ég er sammála þér að eina leiðin fyrir okkur sjálfstæðismenn er að styðja við Miðflokkinn. Þar eru einu sjálfstæðismennina að finna af núverandi þingflokkum.
Símon Pétur frá Hákoti (IP-tala skráð) 21.6.2019 kl. 13:49
Meinturðu þennan þekkta brag Símon Pétur; Bjarnastaðabeljurnar þær baula mikið núna,þær ætla að verða vitlausar það vantar eina kúna,það gerir ekkert til,það gerir ekkert til.
Helga Kristjánsdóttir, 22.6.2019 kl. 04:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.