Laugardagur, 30. mars 2019
30 ára hrun: Verður ESB eins - eða miklu verra ?
Mynd, Wall Street Journal 19/3: Þróun japanskra hlutabréfavísitalna í 30 ár. Aðeins bílaiðnaður til útflutnings handa neytendum í löndum með ungt fólk, og hjólastólar og heilsugæsla handa japanska óðaöldrunar-hagkerfinu, eru með lífsmarki. Restin er ekkert, eða í stórkostlegum mínus. Gosbrunnurinn í tæknigeiranum um aldamótin er "nýja hagkerfið" sem dó á ofsahraða í Japan
****
Líkurnar á því að meginland Evrópu verði svona, aukast með hverju árinu sem líður og á Ítalíu er staðan nú þegar enn verri en þetta, og versnar enn. Myndin sýnir þróunina á japönskum hlutabréfamarkaði í tæp 30 ár, eða frá því í febrúar 1990, er hrun undrabarna-hagkerfis Japans kom loks fram á hlutabréfamarkaði. Þá voru "sérfræðingar" og háskólaprófessorar á Vesturlöndum enn á þeirri skoðun að "japanska módelið" væri svo öflugt að landið myndi taka fram úr Bandaríkjunum, svona eins og nóbelsverðlaunahafinn Paul Samuelson í hagfræði sagði að hagkerfi Sovétríkjanna myndi taka fram úr því bandaríska að stærð árið 1984, en í síðasta lagi árið 1997. Hann hafði reiknað það út. En þegar sovétið kom undan kommajöklinum var það einungis brot af þeirri hagstærð sem sérfræðingar sögðu að það hefði verið og væri enn. Það var ekki 17 prósent, heldur aðeins 5 prósent af efnahag heimsins. Bandaríkin voru þá 30 prósent og sennilega 40 prósent, væru tölurnar um undrahagkerfi annarra landa réttar
Eignasöfn japönsku bankanna voru þó þegar gufuð upp heilum tveimur árum áður en hagkerfið hrundi. Japanska hrunið komst svo á forsíður dagblaða á Vesturlöndum í kringum 1991. Mynd: Morgunblaðið 28. júlí 1992 - allt að koma og "bara" rétt handan við hornið. Nei, það varð heldur betur ekki þannig
Þetta var að sjálfsögðu hin "fjórða iðnbylting" í höfðum sérfræðinga. Því næst tók "Nýja hagkerfið" við á árunum 1990-2000. Þá sögðu sérfræðingar að ný iðnbylting hefði gerst og að það sem út úr henni væri hingað komið héti "Nýja hagkerfið" (e. the New Economy). Tími samdráttar væri liðinn og hagkerfin myndu aðeins geta vaxið, og hrun væru algerlega úr sögunni og óhugsandi með öllu. Þetta væri svona vegna þess að ný tækni væri komin og hún hét internetið og tölvun, og svo vegna þess að "seðlabankar" væru sjálfstæðar stofnanir (hugsið ykkur þvæluna!), og að evran myndi verða hin fullkomna útungunarvél hagsældar. Ég man aðeins eftir einum hagfræðingi sem efaðist og taldi menn fara of geyst, en það var Torben Andersen í Danmörku. Þá var ég sjálfur úti í Evrópu og á kafi í viðskipta- og markaðsrannsóknum á fjarverslunarþætti "nýja hagkerfisins". En mér tókst bara aldrei að finna neina veltu með vörur og þjónustu hjá neinum. Það eina sem ég fann var velta með pappíra eða stofnfé svo kallaðra "fjárfesta", sem án björgunarhrings höfðu hent sér í ískaldan sjóinn vegna trúar á hið nýja hagkerfi. Hitinn sem mældist kom allur frá brunaum á fjárfestingafé þeirra. Hagfræðingar og sagnfræðingar höfðu jú skrifað bækur og sagt að gamli heimurinn hefði endað með falli Sovétríkjanna og friður yrði því með okkur um alla eilífð - og hagvöxtur
Þess vegna hrundi nýja hagkerfið í janúar 2000 og fé fjárfesta í "nýja hagkerfinu" brann til ösku. Svo gerði gamli heimurinn árás á Tvíburaturnana í Bandaríkjunum og árið 2008 hafði sérfræðingaveldi Vesturlanda keyrt heiminn í svo mikla klessu, að sjálf 1945-uppsetning hans féll þá um sjálfa sig, því gamli heimurinn hafði alls ekki endað, og ríkisgjaldþrot blöstu við út um allt. Rússland tók að gúffa sína nánustu í sig á ný, svo að endurreisa megi Sovétríkið. Kalt stríð II milli Bandaríkjanna og Kína er í smíðum, og hvort það verður heitt er alls ekki útilokað. Þeir sem bentu fyrst á þessa þróun voru útlægir menn eins og Steve Bannon, sem er sjálflærður sagnfræðingur. Reyndar eru flestar metsölubækur á sagnfræðisviðinu í dag eftir fólk sem aldrei hefur látið eitra hugsun sína í hálf-marxískum háskólum nútímans. Fólk er hætt að nenna að lesa; annars vegar, hins vegar, á annan bóginn og hinn bóginn sérfræðingana sem ekkert hafa fram að færa nema sjálfa sig handa kollegum sínum. Bla bla bla
Mynd, Stoxx: Þróun SX7P hlutabréfavísitölunnar: Bankar í Evrópu: 30 ár => ekkert
****
Sem sagt. Hvað svo sem þú gerir þá máttu aldrei fjárfesta í bönkum og fjármálageirum Evrópusambandsins. Það er lærdómurinn sem draga má af japanska hruninu. Og það er víst óþarfi að vara menn við evrópsku og kínversku sprengjuhleðslunum, nema náttúrlega þá sem lifa á plánetum íslenskra ráðuneyta, og eru því ekki í neinu sambandi við móður jörð. En meginland Evrópu er ekki Japan og mun aldrei þola það sem japanska þjóðin hefur staðið sameinuð um að halda út og þola. Aðeins sannur brjálæðingur heldur sig fast við Kína- og Evróputrú ESBismans
Fyrri færsla
Ríkisstjórnin ánægð: Skúli í WoW stöðvar alla losun, umsvifalaust
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt s.d. kl. 17:51 | Facebook
Nýjustu færslur
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
- "Að sögn" háttsettra í loftbelg
- Skuldir Bandaríkjanna smámunir miðað við allt hitt
- Forsetinn og meiri-hluta-þvættingurinn
- Gervigreindar-fellibyl í vatnsglösum lokið
- Sjálfstæð "Palestína" sýnir morðgetu sína á tvo kanta
- Benjamín Netanyahu hringdi strax í Zelensky. Hvers vegna?
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.11.): 5
- Sl. sólarhring: 22
- Sl. viku: 116
- Frá upphafi: 1387288
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 83
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Sæll Gunnar
Það er oftast gaman að lesa skýringar þínar á upp og niðursveiflum eða hagvexti. Markaðurinn og landsframleiðslan er eins og fljót sem ýmist þornar upp eða flæðir yfir alla bakka. Þar sem eru vaxtaskilyrði eins og nú í Pólandi, Indlandi, Filippseyjum og Kína er mikið framboð af hæfu starfsfólki á lægri launum. Þegar laun og vara hækkar leitar allt jafnvægis, svipað og hefur orðið í Japan.
Eftirköstin af margra ára veisluhaldi, hvort sem er í ríkjum Evrópu / Ameríku eða hjá tilraunaflugfélögum eru áþekk. Ekki má gleyma að stjórnskipulag með frjálsræði og aðhaldi er undirstaða þess að hreyflarnir nái að komast á loft. Síðan er það "skipstjórans" að ná landi og lendingu með afla?
.
Sigurður Antonsson, 30.3.2019 kl. 20:30
Þakka þér Sigurður.
30 á verðhjöðnun er hvorki niður- né uppsveifla. Og heldur ekki stöðugleiki. 30 ára verðhjöðnun er skelfilegt misfóstur í einu og tveimur hagkerfum. Á endanum verða þannig ríki gjaldþrota. Enginn verður eftir í þjóðinni til að kaupa ríkisskuldabréfin af ríkisstjórninni og seðlabankanum, og enginn útlendingur mun líta við ríkisskuldabréfum í geldri kú, einni og kálflausri úti á túni. Hún deyr bara út.
Það er alger óþarfi að láta sem svo að allt sé jafngott í þessum heimi. Sumt er gott og annað er slæmt. Japan er slæmt, Kína er verra og hrein viðurstyggð, en ESB getur samt orðið verst.
Pólland er nýsloppið undan skriðjökli sósíalismans og var rétt aðeins að ná því að verða fullvalda og sjálfstætt ríki á ný. En nú er Evrópusambandið hins vegar að reyna að plokka fullveldinu af því aftur.
Allt sem kom undan kommajöklinum viðurstyggilega, vex að minnsta kosti betur en undir honum. Það er varla að Pólland geti talist þróað hagkerfi enn, og það mun aldrei ná því, ef að hæfileikaríkasta og duglegasta fólk þess góða lands flýr landið sitt, eins og það hefur gert, of mikið.
Hagkerfi hafa ekkert með flugvélar að gera annað en það að þegar sviptivindar ráðast á flugvélina, þá er bæði farþegum og áhöfn skipað að setjast niður og spenna beltin.
Árshátíð Íslandsbanka fer farm nú í kvöld. Og að þessu sinni þá situr samkundan í sætum. Í fyrra var starfsfólkinu gert að standa upp á endann. En ekki núna. Það er sest.
Kannski eins og í spilavíti þar sem þeir sem sitja við rúllettuna eru þeir sem hafa tapað miklu og sitja sem fastast við að reyna að minnka tapið, en yfirgefa yfirleitt ekki spilavítið nema sem rúnir menn. "Situr hann eða stendur", það er málið.
Kveðja
Gunnar Rögnvaldsson, 30.3.2019 kl. 21:49
Hérna Sigurður eru tvö sýnishorn úr 20 ára verðhjöðnun í 30 ára hruni í Japan. Kannski að einhver Íslendingur vilji opna fasteignasölu þarna í miðju markaðslögmáli sem segir; ekki kaupa í dag, því allt verður ódýrara á morgun, og hinn, og hinn, og hinn, dag eftir dag í nú 30 ár. Flest er farið til fjandans í lífi fólksins og börn fæðast varla lengur:
Hrun og meira hrun
Gunnar Rögnvaldsson, 30.3.2019 kl. 23:03
Pólverjar eru sannfærðir um að ESB hafi fært þeim frelsi en ekki hrun kommúnismans. Fyrir það verða þeir ennþá í kverkataki esb sem hefur troðið sínum helsta þunga og mengunariðnaði þangað og stendur undir atvinnulífi þar sem þeir ráða launum og því eru Pólverjar á flótta til að komast í tekjur til að senda heim í örbirgðina.
Pólland og fleiri fyrrverandi austurblokkarlönd eru þrælakistur esb og þeim er ætlað að gegna því hlutverki svo herraþjóðirnar geti verið samkeppnishæfar á markaði. Þar fyrir munu þessar þjóðir ekki líta betri tíð en nú er.
Pölland er þrælakista þjóðverja og verður það þangað til þjóðverjum og esb sýnist annað.
Jón Steinar Ragnarsson, 30.3.2019 kl. 23:10
Takk Jón Steinar.
Pólverjar þakka fyrst og fremst Bandaríkjunum fyrir frelsi sitt og sér sjálfum, og þeir eiga fyllilega skilið að þakka sér sjálfum fyrir mikið. Þeir þakka ekki Þýskalandi, sem frekar reyndi að hindra frelsi þeirra, en að gera það mögulegt. Og þeir þakka ekki ESB. Svo mikið er víst, enda á það engar þakkir skildar í þeim efnum.
70 prósent Pólverja hafa jákvæða afstöðu til Bandaríkjanna og það eiga Þjóðverjar erfitt með að þola. Pólland myndi frekar segja sig úr ESB hundrað sinnum en að segja sig úr NATO eða frá vináttu við Bandaríkin og Bretland.
Já það fór ekki beint vel með einkavæðinguna þegar að löndin komu undan kommajöklinum. Mikið af eignum þjóðanna lentu á erlendum höndum. Sérstaklega þýskum. ESB-Pakkar númer þú veist 1,2,3,4,5,6,7,8,9.
Annars er Pólland með mikla sérstöðu hér, því að pólska þjóðin veit vel og man enn vel að landið þeirra var þurrkað út af landakortinu, þegar Rússland og Þýskaland sömdu sín á milli. Þannig að búseta erlendis er öryggisventill fyrir marga Pólverja, eða eins konar erfðabanki geymdur á öruggum stað. Pólland hefur verið krossfest svo oft, og er eins konar Kristur þjóðanna. Blóðið seytlar enn, og margar minningarnar eru afar sárar.
Kveðja
Gunnar Rögnvaldsson, 30.3.2019 kl. 23:35
Já það er rétt Jón Steinar að Þjóðverjar notfæra sér lág laun í Póllandi, og reyndar alls staðar sem þeim er gert það mögulegt í gegnum ESB.
Úr vestri sækir Þýskaland með ESB í rassvasanum nú að Póllandi og úr austri er það rússneska ógnin sem sækir að Póllandi.
Og enginn veit með öryggi á hverra bandi Þýskaland er. Og það gildir einnig innan NATO. Bandaríkin geta ekki verið örugg um að Þýskaland sé ekki á bandi Rússlands. Þetta er staðan í dag.
Gunnar Rögnvaldsson, 30.3.2019 kl. 23:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.