Leita í fréttum mbl.is

Kjarabarátta breytist í kommabaráttu?

Verkalýðshreyfing í leit að málstað

****

Það er hér með staðfest að verkalýðshreyfingin er ekki í kjarabaráttu. Hún er í pólitískri krossferð sem gengur út á að ná sér niðri á þeim sem þurfa lítið sem ekkert á henni að halda, þ.e. þeim sem grenja ekki. Og þar sem langsamlega stærsti hluti launafólks á Íslandi býr við ein bestu kjör í heimi, þá er spilið búið fyrir verkalýðshreyfinguna sem verkalýðshreyfingu. Hún er því orðin svipað pólitískt viðrini og ESB-kratar eru orðnir alls staðar í Evrópu; sem krakkeleruð Corbyn-stytta og sótsvartur talsmaður alræðis burtfloginna öreiga. Rústa þarf öllu til að skapa henni nýjan grundvöll. Það er það sem stefna verkalýðshreyfingarinnar án verkalýðs er í dag. Þetta er hún. Hún er ein eftir í lýðnum. Þess vegna sjáum við helstu lýðskrumara landsins koma grátandi út af fundum, fyrst að HICP-vísitölu- og lífeyrissjóðabullið brást. Eiginlega er hreyfingunni vorkunn, yfir því að vera orðin svona mikill einstæðingur og pólitískt viðrini

Fyrri færsla

"Banda­rísk ríki í mál við Trump" er varla fréttnæmt


mbl.is Viðbrögð verkalýðsfélaganna koma á óvart
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband