Miðvikudagur, 26. desember 2018
Heimsendir: hringdi í sex bankastjóra
Myndskeið: Allar 135 ferðir STS geimskutla NASA á 30 árum. Lítið nema húmbúkk hefur gerst á þeim fronti síðan þá. Fátt merkilegt gerist nema að Bandaríkin geri það. Og svo mun verða um aldir enn. STS = Space Transportation System
****
Á Þorláksmessu voru það sex síma hringingar Steven Mnuchin viðskiptaráðherra Trumps, til sex bankastjóra, sem hringdu heimsendi inn, því þann daginn voru markaðir önnum kafnandi á settinu við að gera stórt. Helgina þar á undan varð einnig heimsendir er varnarmálaráðherra Bandaríkjanna sagði af sér vegna þess að hann sjálfur passaði ekki inn í stjórnmálaprógramm forsetans og kosningaloforð hans
Í dag voru markaðir hins vegar í hysterísku sólskinsskapi og hráolíuverð steig upp úr heimsendinum um 9,6 prósent vestanhafs og 8,8 austan atlantsála. Naz-bykkjan fór upp um tæplega sex prósentur, SPX um það sama og Dow um tæplega fimm. Allt saman methækkanir á einum degi. Reyndar er þetta í fyrsta skiptið í mannkynssögunni sem að Dow-vísitalan hækkaði um þúsund stig á einum degi
Þetta og margt fleira úr sömu skúffum er til marks um þá miklu ringulreið sem ríkir í heiminum. Síðustu 30 árin hafa hamrar stjórnmálahreyfingar glóbalista barið svo á heiminum sem settur var upp árið 1945, að hann er að enda. Jacob Riis á að hafa sagt:
"When nothing seems to help, I go look at a stonecutter hammering away at his rock perhaps a hundred times without as much as a crack showing in it. Yet at the hundred and first blow it will split in two, and I know it was not that blow that did it, but all that had gone before."
Það er ekki síðasta hamarshöggið sem klýfur steininn. Það eru öll hin höggin sem dundu á honum þar á undan. Ergo: það voru hvorki Brexit né Trump sem klufu heiminn í uppnámum glóbalista. Síðustu krampaköst stjórnmálahreyfinga glóbalista spila sig um þessar mundir út sem örvæntingarfull marxísk lofthita-hystería á rauðu torgi. Þeir eru hræddir við að missa vinnuna - og æruna
Já. Heimurinn er að enda, því nýr er í smíðum. Mikli ólga er framundan og ófriður. Framtíðin er hins vegar alltaf fjárfestanleg, þrátt fyrir 50 milljarða dala ryksugun bandaríska seðlabankans á mánuði. Kína er búið að vera. Það á aðeins eftir að falla saman. Og ESB er að verða hættulegasti viðskiptafélagi Vesturlanda. Nýr heimur er að myndast. Enginn veit þó enn hvernig hann mun líta út. En þegar hann er kominn, þá segja allir: "að sjálfsögðu, þetta vissi ég allan tímann"
Á meðan lítið er enn ljóst og skýrt um hinn komandi heim, verðum við að láta okkur nægja herra heimsendi annan hvern dag og konu hans frú hysteríuna, ríðandi ver-öldinni sundur og saman, en þó mest á miðilsfundum í fjölmiðlum
Fyrri færsla
Heimsendir: varnarmálaráðherra segir af sér
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt 27.12.2018 kl. 11:59 | Facebook
Nýjustu færslur
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
- "Að sögn" háttsettra í loftbelg
- Skuldir Bandaríkjanna smámunir miðað við allt hitt
- Forsetinn og meiri-hluta-þvættingurinn
- Gervigreindar-fellibyl í vatnsglösum lokið
- Sjálfstæð "Palestína" sýnir morðgetu sína á tvo kanta
- Benjamín Netanyahu hringdi strax í Zelensky. Hvers vegna?
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.11.): 4
- Sl. sólarhring: 23
- Sl. viku: 364
- Frá upphafi: 1387129
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 212
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Ekki stórmannlegt að kenna demókrötum um að ekki gangi eftir að byggja múrinn. Er lausnin að taka ríkisstarfsmenn í gíslingu til að reka á eftir óraunsæjum kosningaloforðum? Trump ætlaði að láta Mexíkóana kosta byggingu múrsins. Skiljanlegt er að Trump vilji ekki vera minni maður en demókratar sem byggðu mörg hundruð metra múr sem ekki heldur.
Spurningin er hvort aðferðir Trumps í heimsmálum valdi ekki meiri ringulreið en þeim er ætlað að uppræta. Vantar ekki í hann hinn djúpa stjórnanda sem sér lengra fram í tímann. Heimsmálin gætu orðið honum erfiðari en innanríkismálin, nema hvort tveggja sé?
Sigurður Antonsson, 27.12.2018 kl. 21:35
Þakka þér Sigurður.
Kosningaloforðið um múr eða landamæravarnir er alls ekki "óraunhæft", Sigurður. Þvert á móti. Það var víðtæk samstaða í þinginu um Secure Fence Act of 2006 þegar þingið afgreiddi þau lög. Um þúsund kílómetrar af varnarmúr var byggður, mest af léttara tagi en því Trump stefnir að. Demókratar hafa síðan þá talað um brýna þörfina á múr, og Repúblikanar líka. En það eru viss öfl í fylkjunum við landamærin sem sjá sér hag í ólöglegum og löglegum þrælum að sunnan. Demókratar eru jú þekktir fyrir að styðja þrælahald og Kaliforníufylki þeirra er á barmi upplausnar og sogar til sín 1/3 af öllum félagsmálaútgjöldum ríkisstjórnar Bandaríkjanna. Fyrirtækin þar eru byrjuð að flýja fylkið því vinnuaflið þar er svo skaðað af vinstrimennsku.
Og svo hafa Demókratar uppgötvað að glæpa- og vandmálafólk sunnan við landamærin, helsta útflutningsvara Mexíkó, er hægt að nota í pólitískri baráttu gegn réttkjörnum forseta landsins, þ.e. gegn Donald Trump. Og nú þegar Rússaþvæla þeirra er að engu orðin og fólk úr þeirra liði á leið í fangelsi fyrir hana, þá hentar það Demókrötum mjög vel að hafa nóg af myndum af grenjandi fólki við landamærin í hinum svæsnu fjölmiðlum Demókrata á borð við CNN og allt hitt. Múr myndi eyðileggja það vopn þeirra.
Heimsmálin erfði Trump. Hann var kosinn til vernda Bandaríkin í þeim málum.
Norður-Kórea hefur verið sett í frost og þorir ekki að skjóta neinu upp né þróa prógrammið áfram eins og er. Þú hefðir kannski viljað þurrka hana út Sigurður? Kjarnorkuvopn NK ná til Evrópu, svo hvað tefur álfuna í að bergðast við?
Það ríkti svo sannarlega ringulreið í því máli þegar Trump tók við. Í 30 ár héldu forsetar Bandaríkjanna að Kína myndi stuðla að lausn þess máls. Það reyndist sannarlega rugl. Trump hefur sannað það.
Trump styður beint við Austur-Evrópu gegn ógnum frá Rússlandi. Ekki bara í NATO heldur beint.
Og Norður-Atlantshafsflotinn hefur verið virkjaður á ný.
Og 99 prósent af kalífati ISIS er horfið. Það er hins vegar ekki hægt að uppræta hugmyndina um ISIS, því þá yrði að drepa nokkrar þjóðir til að framkvæma það. Landsvæði þess er horfið, en hugmyndina um ISIS mun lifa um aldur og ævi meðal íslömsku þjóðanna.
Trump þyrfti að taka Þýskaland fyrir næst. Það land gengur ekki lengur eins slæmt og það með ESB í vasanum er orðið fyrir heiminn.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 28.12.2018 kl. 03:54
Sammála þessu með Kína, var að heira í dag að Kína hendir fólki út úr húsum sínum, með 5 dollara fyrir. Rífur niður húsin, og selur síðan rándýru verði ... á meðan hinir fátæku, er heimilausir og á götunni.
Augljóslega, er Kínverska ríkisstjórnin blönk. Búin að sóa öllum fjármunum sínum í afkastalausar fjárfestingar í Afríku. Þess vegna eru þeir núna að ræna "ríka" Kínverja, láta þá hverfa vikum saman, sem síðan eru í "æfilöngu þagnar og útgöngubanni", eftir að hafa gefið Xi Jin Ping öll auðæfi sín.
En sama má segja um Trump, ég efast um að aðferðir mannsins nái að fylla upp í fjármálagatið í Bandaríkjamönnum. Og þó maður vilji segja "vinstrimenn", verður maður skoða svolítið betur. Bandaríska ríkið heldur "verndarhönd" yfir George Soros, það er því ljóst að auðæfi mannsins hafa komið úr "gati" á fjármálakerfi bandaríkjanna. Þessi maður, hefur notað þessi auðæfi til að valda skaða í gervallri Evrópu.
Málið er mun flóknara, en maður heldur.
Örn Einar Hansen, 28.12.2018 kl. 17:16
vantaði "rífur niður húsin, og byggir ný sem ..."
Örn Einar Hansen, 28.12.2018 kl. 17:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.