Laugardagur, 22. desember 2018
Myndir sem passa fordómum blaðamanna
Ég sé að blaðamaður sá sem framleiddi þessa frétt, sem krækt er á hér neðst, hefur fundið mynd sem passar fordómum hans. Til hamingju með það. Nú bíðum við spennt eftir næstu skrímslamyndum í öllum málum sem blaðamaðurinn skrifar um
En hér skal það uppýst sem ekki kemur fram í skrímslamynda-skreyttri fréttinni um hvað Trump sé vondur, að hæstiréttur Bandaríkjanna hafnaði ekki því banni sem ríkisstjórn forsetans hefur gefið út. Hann neitaði aðeins að stöðva þær tafir sem lægri réttur er að viðhafa í málinu. Hann tók ekki afstöðu til sjálfs bannsins, heldur einungis til þess hvort að hann myndi stöðva málstöfina sem hinn lægri réttur viðhefur. Þegar sú töf í málsmeðferð endar með dómi í hinum lægri rétti, og sem væntanlega mun ganga gegn Hvíta húsinu, þá verður því máli áfrýjað til hæstaréttar, sem þá mun dæma í málinu og bannið væntanlega taka gildi. Já Bandaríkin eru réttarríki
Svo óska ég öllum blaðamönnum áframhaldandi góðs sósíal-stríðsmanna-réttlætis-dansi á aðventunni. Sérstaklega þessum hér (Þýska Aftökublaðið Der Spiegel baðar sig sjálft í blaðamanna speglinum)
Meira kaffi?
Fyrri færsla
Hæstiréttur hafnaði tilskipun Trump | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt s.d. kl. 12:33 | Facebook
Nýjustu færslur
- Lánshæfnismat Frakklands lækkað. Heil 25-35 ár af hergagnafra...
- Frakkland gæti gengið í Evrópusambandið og tekið upp evru
- Samfylkingin fékk 3,4 prósentum meira en Vinstri grænir
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
- "Að sögn" háttsettra í loftbelg
- Skuldir Bandaríkjanna smámunir miðað við allt hitt
- Forsetinn og meiri-hluta-þvættingurinn
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 4
- Sl. sólarhring: 48
- Sl. viku: 443
- Frá upphafi: 1389086
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 247
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Desember 2024
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Nýjasta innlegg þitt Gunnar um Der Spiegel og Trump sýna að forsetinn þarf að berjast á mörgum vígstöðvum. Nánast ógerningur fyrir hann að uppfylla öll kosningaloforðin. Sama gildir hjá Theresu May sem ætlar sætta sína óstilltu flokksarma. Veröldin breytist það hratt að slíkt virðist óvinnandi vegur.
Samkvæmt skoðanakönnunum nú vilja fleiri Bretar aðild að ESB en þegar Cameron efndi til óupplýstra Brexit kosninga. Fimm milljarða múrinn á landamærunum Mexico er óbyggður og ólíklegt að af honum verði. Slíkir múrar standa aldrei lengi og eru alltaf tímabundin lausn. Ótrúverðugir kílómetrar á snjallsíma öld.
Eins og þú nefnir áður er dýpið meira og margar skýringar. Kalifornía er ríki Demókrata. Þegar flóttamennirnir frá Mexico fá kosningarétt hafa flestir kosið Demókrata. Trump hefur sýnt að hann ætlar að gera allt til að verða kosinn í annað sinn. Fæli hann erlent fjármagn frá og útflutningur dregst saman minnka líkurnar á endurkjöri. Ef það er satt að Tyrkir kaupi hergögn frá Bandaríkjunum þegar þeir fara frá Sýrlandi er kaup kaups aðferðin alltaf sú sama. Friðar það kjósendur hans í bili en á morgun getur taflið hafa snúist við? Hvers vegna skyldu stór erlend ríki vera að selja bandarísk skuldabréf í meira mæli en áður? Sterkur dollar? Hvenær er komið nóg. Evrópa hefur verið einn besti bandamaður Norður Ameríku og öfugt. Það kann að breytast og Evrópumenn hugsi meira á eigin nótum? Þýðir það ekki færri hergögn frá USA.
Veit að þú upplýsir okkur "góðu fíflin" meir um tröllið Trump. Íslenskir miðlar eru með frekar einslitar skýringar á alþjóðlegum stjórnmálum. Ameríka virðist alltaf koma á óvart, pólitíkin og fjármálamarkaðurinn eins og skeði við hrunið 2008. Stærsti miðillinn hér er ekki trúverðugur, kopí pest frá BBC? Útvarp Saga er með Moskvufréttir Pútíns, en einnig flóð mælgi frá Trump aðdáenda í Danmörku. Fullt af samsæriskenningum og þar er Soros öldungurinn í hásæti. Heldur fátæklegt og einfalt.
Sigurður Antonsson, 22.12.2018 kl. 21:36
Sæll Gunnar
Í raun það sama og Sigurður sagði. Við það má bæta að Trump mun mæta flóði af vandamálum í janúar! Ríkið verður líklega óstarfhæft meira og minna næstu 2 ár. Trump fær það sem hann bað um, slagsmál fyrir framan myndavélarnar.
Sigþór Hrafnsson (IP-tala skráð) 23.12.2018 kl. 04:45
Þakka ykkur herrar tveir.
Þið hélduð kannski að þær breytingar sem Trump var kosinn til að framkvæmda myndu ganga þegjandi og hljóðalaust fyrir sig? Breytingar eru breytingar. Það er svona sem þær fara fram. Læti.
Að breska blaðið Financial Times skuli hafa kosið George Soros mann ársins er hreint súrrealistískt, sérstaklega séð í ljósi árása hans á gjaldmiðil Bretlands árið 1992.
Ég sagði upp áskrift minni að blaðinu fyrir rúmlega ári síðan, því ég hélt hreinlega ekki lengur út að lesa fjölmiðil sem gengur út á Trump-hatur og að halda því að lesendum sínum að allt sé í góðu lagi í landinu og heiminum bara ef bankarnir séu opnir og með sogrörin föst niðri í ríkissjóði - og að það eina sem haldi heiminum uppi sé Evrópusambandið og nómenklattúra þess. FT er elítutært blað glóbalistahreyfinga imperíal sósíalista af verstu sort. Það á hvergi heima og er ekki í jarðsambandi við neitt nema banka, eins og sést á áróðri þess um að kosið verði aftur um Brexit bara af því að blaðið tapaði kosningunum. ESB-sovétblað það.
Að vera áfram í Sýrlandi úr þessu eykur ekki við né styrkir þjóðaröryggi bandarískra kjósenda. Já það er alltaf sagt voðalegt þegar Bandaríkin fara heim. Flestir vilja að þeir taki sjálfa sig með sér heim þegar þeir pakka saman og fara, en á meðan þeir eru, þá er þeim blótað til fjandans.
Múrinn er ekki uppfinning Trumps. Hann er loforð fyrri ríkisstjórna Repúblikana og Demókrata. Þessi mótþrói núna er einungis pólitískt gíslatöku stunt andstæðinga forsetans. Enginn þeirra hafði áhyggjur af þessu þegar fyrstu 1500 km voru byggðir. Þá var landamæraöryggi af því góða. En síðan þá hefur allt versnað til muna og ástandið er óbærilegt víða og réttætir heldur betur drastískar aðgerðir. Það eina sem stjórnarandstaðan hefur fram að færa er rógburður, skemmdarverk, móðursýki og lygar.
Það er aðeins einn fréttamiðill á Íslandi: Morgunblaðið. Restin er nýmarxistahreyfing glóbalista og hefur lítið með fjölmiðlun að gera. Kommaklattúra!
Já Tyrkir kaupa Patriot lofvarnarbatterí af Trump. Í staðinn hætta þeir við rússnesku kaupin og fá því áfram að vera í NATO, eða þar til og ef þeir þeir ganga of hart gegn Kúrdum og hætta að lögga ISIS. Í staðinn geta Bandaríkin einbeitt sér meira við byggingu Intermarium í Austur-Evrópu og gegn Kína og NK. Þeir geta ekki verið allsstaðar. Forgangsröðun verður að vera.
Kveðjur
Gunnar Rögnvaldsson, 23.12.2018 kl. 09:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.