Leita í fréttum mbl.is

Myndir sem passa fordómum blađamanna

Ég sé ađ blađamađur sá sem framleiddi ţessa frétt, sem krćkt er á hér neđst, hefur fundiđ mynd sem passar fordómum hans. Til hamingju međ ţađ. Nú bíđum viđ spennt eftir nćstu skrímslamyndum í öllum málum sem blađamađurinn skrifar um

En hér skal ţađ uppýst sem ekki kemur fram í skrímslamynda-skreyttri fréttinni um hvađ Trump sé vondur, ađ hćstiréttur Bandaríkjanna hafnađi ekki ţví banni sem ríkisstjórn forsetans hefur gefiđ út. Hann neitađi ađeins ađ stöđva ţćr tafir sem lćgri réttur er ađ viđhafa í málinu. Hann tók ekki afstöđu til sjálfs bannsins, heldur einungis til ţess hvort ađ hann myndi stöđva málstöfina sem hinn lćgri réttur viđhefur. Ţegar sú töf í málsmeđferđ endar međ dómi í hinum lćgri rétti, og sem vćntanlega mun ganga gegn Hvíta húsinu, ţá verđur ţví máli áfrýjađ til hćstaréttar, sem ţá mun dćma í málinu og banniđ vćntanlega taka gildi. Já Bandaríkin eru réttarríki

Svo óska ég öllum blađamönnum áframhaldandi góđs sósíal-stríđsmanna-réttlćtis-dansi á ađventunni. Sérstaklega ţessum hér (Ţýska Aftökublađiđ Der Spiegel bađar sig sjálft í blađamanna speglinum)

Meira kaffi?

Fyrri fćrsla

Mattis hćttir hjá Trump


mbl.is Hćstiréttur hafnađi tilskipun Trump
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Antonsson

Nýjasta innlegg ţitt Gunnar um Der Spiegel og Trump sýna ađ forsetinn ţarf ađ berjast á mörgum vígstöđvum. Nánast ógerningur fyrir hann ađ uppfylla öll kosningaloforđin. Sama gildir hjá Theresu May sem ćtlar sćtta sína óstilltu flokksarma. Veröldin breytist ţađ hratt ađ slíkt virđist óvinnandi vegur. 

Samkvćmt skođanakönnunum nú vilja fleiri Bretar ađild ađ ESB en ţegar Cameron efndi til óupplýstra Brexit kosninga. Fimm milljarđa múrinn á landamćrunum Mexico er óbyggđur og ólíklegt ađ af honum verđi. Slíkir múrar standa aldrei lengi og eru alltaf tímabundin lausn. Ótrúverđugir kílómetrar á snjallsíma öld.

Eins og ţú nefnir áđur er dýpiđ meira og margar skýringar. Kalifornía er ríki Demókrata. Ţegar flóttamennirnir frá Mexico fá kosningarétt hafa flestir kosiđ Demókrata. Trump hefur sýnt ađ hann ćtlar ađ gera allt til ađ verđa kosinn í annađ sinn. Fćli hann erlent fjármagn frá og útflutningur dregst saman minnka líkurnar á endurkjöri. Ef ţađ er satt ađ Tyrkir kaupi hergögn frá Bandaríkjunum ţegar ţeir fara frá Sýrlandi er kaup kaups ađferđin alltaf sú sama. Friđar ţađ kjósendur hans í bili en á morgun getur tafliđ hafa snúist viđ? Hvers vegna skyldu stór erlend ríki vera ađ selja bandarísk skuldabréf í meira mćli en áđur? Sterkur dollar? Hvenćr er komiđ nóg. Evrópa hefur veriđ einn besti bandamađur Norđur Ameríku og öfugt. Ţađ kann ađ breytast og Evrópumenn hugsi meira á eigin nótum? Ţýđir ţađ ekki fćrri hergögn frá USA.

Veit ađ ţú upplýsir okkur "góđu fíflin" meir um trölliđ Trump. Íslenskir miđlar eru međ frekar einslitar skýringar á alţjóđlegum stjórnmálum. Ameríka virđist alltaf koma á óvart, pólitíkin og fjármálamarkađurinn eins og skeđi viđ hruniđ 2008. Stćrsti miđillinn hér er ekki trúverđugur, kopí pest frá BBC? Útvarp Saga er međ Moskvufréttir Pútíns, en einnig flóđ mćlgi frá Trump ađdáenda í Danmörku. Fullt af samsćriskenningum og ţar er Soros öldungurinn í hásćti. Heldur fátćklegt og einfalt.

Sigurđur Antonsson, 22.12.2018 kl. 21:36

2 identicon

Sćll Gunnar

Í raun ţađ sama og Sigurđur sagđi. Viđ ţađ má bćta ađ Trump mun mćta flóđi af vandamálum í janúar! Ríkiđ verđur líklega óstarfhćft  meira og minna nćstu 2 ár. Trump fćr ţađ sem hann bađ um, slagsmál  fyrir framan myndavélarnar.

Sigţór Hrafnsson (IP-tala skráđ) 23.12.2018 kl. 04:45

3 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ţakka ykkur herrar tveir.

Ţiđ hélduđ kannski ađ ţćr breytingar sem Trump var kosinn til ađ framkvćmda myndu ganga ţegjandi og hljóđalaust fyrir sig? Breytingar eru breytingar. Ţađ er svona sem ţćr fara fram. Lćti.

Ađ breska blađiđ Financial Times skuli hafa kosiđ George Soros mann ársins er hreint súrrealistískt, sérstaklega séđ í ljósi árása hans á gjaldmiđil Bretlands áriđ 1992.

Ég sagđi upp áskrift minni ađ blađinu fyrir rúmlega ári síđan, ţví ég hélt hreinlega ekki lengur út ađ lesa fjölmiđil sem gengur út á Trump-hatur og ađ halda ţví ađ lesendum sínum ađ allt sé í góđu lagi í landinu og heiminum bara ef bankarnir séu opnir og međ sogrörin föst niđri í ríkissjóđi - og ađ ţađ eina sem haldi heiminum uppi sé Evrópusambandiđ og nómenklattúra ţess. FT er elítutćrt blađ glóbalistahreyfinga imperíal sósíalista af verstu sort. Ţađ á hvergi heima og er ekki í jarđsambandi viđ neitt nema banka, eins og sést á áróđri ţess um ađ kosiđ verđi aftur um Brexit bara af ţví ađ blađiđ tapađi kosningunum. ESB-sovétblađ ţađ.

Ađ vera áfram í Sýrlandi úr ţessu eykur ekki viđ né styrkir ţjóđaröryggi bandarískra kjósenda. Já ţađ er alltaf sagt vođalegt ţegar Bandaríkin fara heim. Flestir vilja ađ ţeir taki sjálfa sig međ sér heim ţegar ţeir pakka saman og fara, en á međan ţeir eru, ţá er ţeim blótađ til fjandans.

Múrinn er ekki uppfinning Trumps. Hann er loforđ fyrri ríkisstjórna Repúblikana og Demókrata. Ţessi mótţrói núna er einungis pólitískt gíslatöku stunt andstćđinga forsetans. Enginn ţeirra hafđi áhyggjur af ţessu ţegar fyrstu 1500 km voru byggđir. Ţá var landamćraöryggi af ţví góđa. En síđan ţá hefur allt versnađ til muna og ástandiđ er óbćrilegt víđa og réttćtir heldur betur drastískar ađgerđir. Ţađ eina sem stjórnarandstađan hefur fram ađ fćra er rógburđur, skemmdarverk, móđursýki og lygar.

Ţađ er ađeins einn fréttamiđill á Íslandi: Morgunblađiđ. Restin er nýmarxistahreyfing glóbalista og hefur lítiđ međ fjölmiđlun ađ gera. Kommaklattúra!

Já Tyrkir kaupa Patriot lofvarnarbatterí af Trump. Í stađinn hćtta ţeir viđ rússnesku kaupin og fá ţví áfram ađ vera í NATO, eđa ţar til og ef ţeir ţeir ganga of hart gegn Kúrdum og hćtta ađ lögga ISIS. Í stađinn geta Bandaríkin einbeitt sér meira viđ byggingu Intermarium í Austur-Evrópu og gegn Kína og NK. Ţeir geta ekki veriđ allsstađar. Forgangsröđun verđur ađ vera. 

Kveđjur

Gunnar Rögnvaldsson, 23.12.2018 kl. 09:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband