Fimmtudagur, 20. desember 2018
Trúverðugleiki Trumps og Fed-seðlabankans
Bandaríski seðlabankinn útskýrði stýrivaxtaákvörðun sína í gær og svaraði spurningum. Histeríukast braust út á mörkuðum
****
MUNKAMÁL
Tungumál seðlabanka er eins konar sérgrein munka sem búa utan við hagkerfið í klaustrum. Þegar þeir tala eins og til dæmis Fed-seðlabankastjórinn Powell gerði í gær, þá leggja allir við hyldjúpar hlustir og reyna að afþýða, þýða og túlka það sem tunga seðlabankans segir - venjulega án nokkurrar ábyrgðar. Enginn myndi þó kjósa þessa munkana til neins. Þeir eru allir skipaðir af stjórnmálamönnum og sækja umboð sitt til fólksins sem heldur þeim uppi. Seðlabanki Bandaríkjanna er í vösum fólksins og hann á að vera það, eins og hershöfðingjar landsins eru það. Stofnanalegt sjálfstæðisgagg um seðlabanka er flott á pappír, en þeir verða að kunna að hlusta. Aldrei hefur komið til greina að færa hershöfðingjum í lýðræðisríkjum stofnanalegt sjálfstæði frá fólkinu sem þeir eiga að vernda. Svo kallað sjálfstæði seðlabanka þarf að skoðast í því ljósi. Það er flott á pappír
TUNGUMÁL
Þegar Trump tók saman stýrivaxtaákvörðun sína í kosningabaráttunni um það sem er að gerast með heiminn sem Bandaríkin byggðu frá og með 1945; þá sá hann Þýskaland enn vaðandi í peningum Bandaríkjamanna með hæsta viðskiptahagnað nokkurs lands í heiminum og í vösum Rússlands sem Bandaríkin eiga að verja það gegn. Fall Sovétríkjanna hrærðist ekki saman í nýtt rússneskt Harward, blómlegt býli né gott ríki fyrir borgara þess. Það varð að svartri steypu, þrátt fyrir aðstoð Bandaríkjanna áraum saman og Rússneski herinn æfir ekki lengur saman með þeim bandaríska, heldur réðst hann inn í Georgíu, Úkraínu og Krím. Trump sá nýtt Evrópusamband sem framlengdan og nýjan umboðslausan arm heimsvaldasinna meginlandsins með þjóðir þess sem plokk-nýlendur. Hann sá flest NATO-löndin í ESB níðast á Bandaríkjunum, neitandi að standa við sáttmála-skuldbindarar sínar. Hann sá að Kína myndi bara alls ekki verða neitt annað en nýtt Sovétríki fyrir alla peningana sem Bandaríkin hafa ausið í það. Hann sá að 60 þúsund verksmiðjur Bandaríkjanna hafa verið fluttar þangað og til fjarlægra landa og að Bandaríska þjóðin -nema glóbalistarnir sem græddu á þessu- hafði verið skilin ein eftir á fjóshaug alþjóðavæðingar glóbalismans. Hann sá að hin pólitíska valdastétt í Washington var komin með hærri laun en þeir í Kísildalnum -þ.e. bandaríska atvinnulífið- í fyrsta skiptið í sögu landsins. Og hann sá að friðurinn sem Bandaríkin hafa haldið í heiminum frá og með 1945, leiddi til þess að hin pólitíska stétt var komin með ákvörðunarlömunarveiki og þorði engu því hún hafði veitt sjálfri sé risavaxin réttindi og fríðindi sem leitt hefur til þess að hún var orðin huglaus, getulaus, hugsjónalaus, og sljó sem langtímadópisti á róandi lyfjum. Vitið þið hvað summan af þessu öllu heitir í huga Trumps? Jú hún heitir "a bad deal" sem fóðrar rakettumenn. Vesalingar!
"A mess"
Febrúar 2017
"A BAD DEAL"
Þetta var niðurstaða byggingameistarans Tumps. "A bad deal" og "a mess!" Fólkið kann þetta tungumál. En munkarnir í seðlabankanum skilja hins vegar ekkert. Auðvitað hefur kjafturinn á Trump áhrif á þá, því þeir eru jú bara menn. Þjóðkjörinn forseti sem heldur ekki seðlabanka landsins við efnið og á tánum er bara vesalingur af embættismannaætt sem aldrei hefur byggt neitt
- Glóbalismi er útópísk stjórnmálahreyfing af sósíalismakyni imperíalista. Hún inniheldur lofthitaisma og alþjóðaisma
Fyrri færsla
Macron kominn niður í Sjálfstæðisflokk
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:42 | Facebook
Nýjustu færslur
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
- "Að sögn" háttsettra í loftbelg
- Skuldir Bandaríkjanna smámunir miðað við allt hitt
- Forsetinn og meiri-hluta-þvættingurinn
- Gervigreindar-fellibyl í vatnsglösum lokið
- Sjálfstæð "Palestína" sýnir morðgetu sína á tvo kanta
- Benjamín Netanyahu hringdi strax í Zelensky. Hvers vegna?
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.11.): 4
- Sl. sólarhring: 23
- Sl. viku: 364
- Frá upphafi: 1387129
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 212
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Panikkið á mörkuðum stafar af því að eins og Bandaríska þjóðin eru ca 40% Bandarískra stórfyrirtækja gjaldþrota.
Þau geta aðeins starfað ef að raunvextir eru í núlli eða neikvæðir.
Með þessari vaxtahækkun verða raunvextir 0,3% og það hriktir í stoðunum. Líklega eru þeir samt undir núlli af því að verðbólgutölur í Bandaríkjunum hafa verið falsaðar svo árum skiftir.
Það er rétt að Trump erfði svokallað "mess" en hann er sannarlega ekki að bæta það. Þó að honum hafi tekist að auka hagvöxt tímabundið með skattalækkunum er engin ástæða til að klappa endalaust,enda skapar þetta bara vandræði annarsstaðar í kerfinu.
Það eru óvenjulegir tímar.
Venjulega þegar það er mikill órói í heiminum þá flykkjast menn til Bandaríkjanna með fjármuni sína og kaupa þar allt sem tönn á festir og lána fé með lágum eða engum vöxtum. Þetta byggist á að menn hafa trúað að Bandaríkjamenn muni nota herinn og gríðarleg tök sín á alþjóða fjármálaheiminum til að verja dollarinn.
Þrátt fyrir óvenjulega mikinn óróa á heimsvísu er þetta ekki að gerast núna. Það er ákaflega lítið fjármagnsflæði til Bandaríkjanna ,varð meira að segja neikvætt í síðasta mánuði,sem er afar óvenjulegt við þessar aðstæður. Nú færist fjármagn nær eingöngu til Bandaríkjanna í formi lánsfjár.
Þetta stafar líklega af því að menn eru að missa trúna á getu Bandaríkjanna til að verja fjármuni þeirra.
Tap Bandaríkjanna á hernaðarsviðinu í Sýrlandi og minnkandi tök Bandaríkjanna á alþjóðamörkuðum með tilkomu fjölbreittari valkosta virðist vera farið að segja til sín.Það er öllum orðið ljóst að geta Bandaríska hersins til að beita ofbeldi er verulega skert vegna aukinnar hernaðargetu Rússa.
Úr því sem komið er getur ekkert bjargað Bandarískum efnahag nema mikil gengisfelling. Afleiðingarnar verða náttúrlega risavaxnar,en það er ekkert annað í spilunum.Viðskiftajöfnuðurinn fer stöðugt versnandi og það er engin önnur lækning. Vondu fréttirnar eru að það gæti brotist út borgarastyrjöld í landinu við slíka kjaraskerðingu. Ástandið er þegar mjög eldfimt.
Við erum svo heppin að verða enn einu sinni vitni að stórsviftingum í heimsmálunum. Vonandi verður það ekki okkar bani.
Borgþór Jónsson, 20.12.2018 kl. 13:24
Þakka þér fyrir Borgþór.
Fjármunir streyma að mestu leyti til og frá Bandaríkjunum vegna þess að þau eru eini algerlega frjálsi kapítalmarkaður heimsins. Þessi straumur segir meira til um ástandið erlendis en í Bandaríkjunum, því heima (erlendis) borgar sig svo oft ekki að hafa þá, því neytendur þar eru aðframkomnir, sem næstum söguleg regla, og fjármunirnir (sparnaður heimila, fyrirtækja og hins opinbera) leita til Bandaríkjanna sem neytanda heimsins til þrautarvarna. Stjórnarfari og lagaumhverfi er einnig oft ekki treyst erlendis. Þessi straumur er Bandaríkjunum ekki endilega í hag, heldur stundum til skaða. Fyrirtæki Bandaríkjanna eru eins og er að kafna í peningum, þ.e. að segja í hagnaði, þau hafa því ekki þörf fyrir lánsfé. Hér getur þú lesið þér til um fjármunaflæði til og frá Bandaríkjunum hjá St. Louis útibúi bandaríska seðlabankans.
Kína er eins og er, að selja mikið magn af bandarískum ríkisskuldabréfum til að halda fastgengi gjaldmiðils síns ofansjávar, því enginn treystir landinu fyrir frjálst fljótandi gjaldmiðli. Dollarana til kaupanna á bandarískum skuldabréfum fékk Kína í útibúum bandarískra fyrirtækja við sjávarsíðuna í Kína, þ.e. á útflutningi sem Bandaríkin hafa keypt af landinu ásamt Evrópu að hluta til. Þetta er einimitt helsta ástæða þess að Kína á um 5 til 6 prósent af ríkisskuldum Bandaríkjanna. Hér er listi yfir erlenda eigendur bandarískra ríkisskulda. Rússland hefur að mestu selt sín bréf vegna þess að þeim vantaði peningana. Rússland átti 153 milljarða dali af bandarískum ríkisskuldabréfum árið 2013, en eiga nú aðeins 15 milljarða dala í ávöxtun þar.
Hagnaðarhlutfall og sparnað bandarískra fyrirtækja getur þú séð hér. Hann, hagnaðurinn, var sá hæsti í sögu Bandaríkjanna á þriðja fjórðungi þessa árs, eða rúmlega tvær billjónir dala (e. 2 trillion). Þá upphæð þarf að skoða í sögulegu ljósi áranna frá 1950 til 2018, því hann var að meðaltali hálf billjón dala á þriðja fjórungi áranna á því tímabili. Sparnaður fyrirtækja (hagnaði sem ekki var skilað til baka til fjárfesta, þ.e. eigenda þeirra) var einnig í hæstu hæðum, eða næstum ein billjón dalir á fjórðungunum. Athugaðu að hér er aðeins átt við einn fjórðung af fjórum í árinu.
Það þarf ekki að verja bandaríska dalinn Borgþór, því hann er næstum í hæstu hæðum núna miðað við síðustu 10 árin. DXY-gengisvísitalan er 96,5 stig núna. Það er frekar að bandarísk fyrirtæki séu í gengismótvindi, vegna mikillar erlendrar eftirspurnar eftir dölum. Dalurinn gæti rokið enn frekar upp, eins og hann gerði í skuldakreppu Suður-Ameríkuríkja 1984, en þá fór vísitalan upp í 165 stig og svo í 120 stig þegar í Rússland fór í ríkisgjaldþrot og gjaldmiðlakrísa Asíulanda geisaði á síðasta áratug síðustu aldar. Hver veit hvenær Bandaríkin þurfa að aðstoða Rússland við ríkisgjaldþrot næst. Það horfir ekki vel með olíuverð og gasútflutning fyrir Rússland á næstu árum. Bandaríkin urðu stærsti olíuframleiðandi heimsins á þessu ári og á næstu tveimur árum mun útflutningur á henni stóraukast vegna stóraukinnar leiðslugetu til útflutningstaða - og á þar næsta ári gætu Bandaríkin orðið stærsti útflytjandi gass í heiminum.
Hvað varðar óróleika á mörkuðum núna, Borgþór, þá skýrist hann að miklu leyti af því að í bönkum, sjóðum og á peningum forfeðra okkar situr að stærstum hluta til ný kynslóð sem þekkir heiminn of lítið -þó svo að engin önnur kynslóð hafi flögrað meira um heiminn- og sem er verra menntuð en áður, vegna þess hversu léleg háskóamenntun er orðin á Vesturlöndum vegna sósíalismahreyfinga glóbalista. Og svo er hluti skýringarinnar einnig sá að stóra hrunið 2008, vegna glóbalisma, er mögum enn of ferskt í minni. En þá bjargaði seðlabanki Bandaríkjanna evrusvæðinu frá hruni í tvígang. Evrusvæðið tifar þó enn eins og tímasprengja undir alþjóðlegum fjármálamörkuðum. Tollar skipta Bandaríkin litlu máli, efnahagslega séð, eins og kemur fram í málflutningi bandaríska seðlabankastjórans hér að ofan. Bandaríkin flytja svo lítið út miðað við önnur ríki. Þau eru ekki öðrum háð. Eru ekki í vösum kúnna sinna, eins og Þýskaland, Kína og mörg Asíulönd.
Bestu kveðjur (austur?)
Gunnar Rögnvaldsson, 20.12.2018 kl. 16:04
Auðvitað er það rétt að það er ýmist inn eða útflæði fjármagns frá Bandaríkjunum eins og öðrum löndum,en það sem er óvenjulegt er að á svona gríðarlegum óvissutímumm eins og eru núna er þessi hefðbundna sveifla ekki að eiga sér stað. Eiginlega þvert á móti.
Rússar eru ekki að selja bandarísk skuldabréf af því þá vantar pening. Þeir eiga nógan pening,meiri en flest ríki. Þeir eru að selja af því þeir treysta réttilega ekki lengur Bandarískum stjórnvöldum. Þetta fé sem þeir losa fer ekki til neyslu heldur í aðrar fjárfestingar til dæmis gull.Rússar hafa aukið gullforða sinn um 900 tonn frá 2014. Bandaríkin eru að fyrirgera orðspori sínu með sífelldum kúgunaraðgerðum sínum um allann heim.
Eftir að Bandaríkin misstu hernaðaryfirburði sína ,hafa þeir notað efnahagsvopnið í óhófi og uppskera dvínandi traust í staðinn. Það er sennilega orðið traustara að fjárfesta í Norður Kóreu í dag.
Borgþór Jónsson, 21.12.2018 kl. 16:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.