Leita í fréttum mbl.is

Trúverđugleiki Trumps og Fed-seđlabankans

Bandaríski seđlabankinn útskýrđi stýrivaxtaákvörđun sína í gćr og svarađi spurningum. Histeríukast braust út á mörkuđum

****

MUNKAMÁL

Tungumál seđlabanka er eins konar sérgrein munka sem búa utan viđ hagkerfiđ í klaustrum. Ţegar ţeir tala eins og til dćmis Fed-seđlabankastjórinn Powell gerđi í gćr, ţá leggja allir viđ hyldjúpar hlustir og reyna ađ afţýđa, ţýđa og túlka ţađ sem tunga seđlabankans segir - venjulega án nokkurrar ábyrgđar. Enginn myndi ţó kjósa ţessa munkana til neins. Ţeir eru allir skipađir af stjórnmálamönnum og sćkja umbođ sitt til fólksins sem heldur ţeim uppi. Seđlabanki Bandaríkjanna er í vösum fólksins og hann á ađ vera ţađ, eins og hershöfđingjar landsins eru ţađ. Stofnanalegt sjálfstćđisgagg um seđlabanka er flott á pappír, en ţeir verđa ađ kunna ađ hlusta. Aldrei hefur komiđ til greina ađ fćra hershöfđingjum í lýđrćđisríkjum stofnanalegt sjálfstćđi frá fólkinu sem ţeir eiga ađ vernda. Svo kallađ sjálfstćđi seđlabanka ţarf ađ skođast í ţví ljósi. Ţađ er flott á pappír

TUNGUMÁL

Ţegar Trump tók saman stýrivaxtaákvörđun sína í kosningabaráttunni um ţađ sem er ađ gerast međ heiminn sem Bandaríkin byggđu frá og međ 1945; ţá sá hann Ţýskaland enn vađandi í peningum Bandaríkjamanna međ hćsta viđskiptahagnađ nokkurs lands í heiminum og í vösum Rússlands sem Bandaríkin eiga ađ verja ţađ gegn. Fall Sovétríkjanna hrćrđist ekki saman í nýtt rússneskt Harward, blómlegt býli né gott ríki fyrir borgara ţess. Ţađ varđ ađ svartri steypu, ţrátt fyrir ađstođ Bandaríkjanna áraum saman og Rússneski herinn ćfir ekki lengur saman međ ţeim bandaríska, heldur réđst hann inn í Georgíu, Úkraínu og Krím. Trump sá nýtt Evrópusamband sem framlengdan og nýjan umbođslausan arm heimsvaldasinna meginlandsins međ ţjóđir ţess sem plokk-nýlendur. Hann sá flest NATO-löndin í ESB níđast á Bandaríkjunum, neitandi ađ standa viđ sáttmála-skuldbindarar sínar. Hann sá ađ Kína myndi bara alls ekki verđa neitt annađ en nýtt Sovétríki fyrir alla peningana sem Bandaríkin hafa ausiđ í ţađ. Hann sá ađ 60 ţúsund verksmiđjur Bandaríkjanna hafa veriđ fluttar ţangađ og til fjarlćgra landa og ađ Bandaríska ţjóđin -nema glóbalistarnir sem grćddu á ţessu- hafđi veriđ skilin ein eftir á fjóshaug alţjóđavćđingar glóbalismans. Hann sá ađ hin pólitíska valdastétt í Washington var komin međ hćrri laun en ţeir í Kísildalnum -ţ.e. bandaríska atvinnulífiđ- í fyrsta skiptiđ í sögu landsins. Og hann sá ađ friđurinn sem Bandaríkin hafa haldiđ í heiminum frá og međ 1945, leiddi til ţess ađ hin pólitíska stétt var komin međ ákvörđunarlömunarveiki og ţorđi engu ţví hún hafđi veitt sjálfri sé risavaxin réttindi og fríđindi sem leitt hefur til ţess ađ hún var orđin huglaus, getulaus, hugsjónalaus, og sljó sem langtímadópisti á róandi lyfjum. Vitiđ ţiđ hvađ summan af ţessu öllu heitir í huga Trumps? Jú hún heitir "a bad deal" sem fóđrar rakettumenn. Vesalingar!

"A mess"

Febrúar 2017

"A BAD DEAL"

Ţetta var niđurstađa byggingameistarans Tumps. "A bad deal" og "a mess!" Fólkiđ kann ţetta tungumál. En munkarnir í seđlabankanum skilja hins vegar ekkert. Auđvitađ hefur kjafturinn á Trump áhrif á ţá, ţví ţeir eru jú bara menn. Ţjóđkjörinn forseti sem heldur ekki seđlabanka landsins viđ efniđ og á tánum er bara vesalingur af embćttismannaćtt sem aldrei hefur byggt neitt

- Glóbalismi er útópísk stjórnmálahreyfing af sósíalismakyni imperíalista. Hún inniheldur lofthitaisma og alţjóđaisma

Fyrri fćrsla

Macron kominn niđur í Sjálfstćđisflokk


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Borgţór Jónsson

Panikkiđ á mörkuđum stafar af ţví ađ eins og Bandaríska ţjóđin eru ca 40% Bandarískra stórfyrirtćkja gjaldţrota.

Ţau geta ađeins starfađ ef ađ raunvextir eru í núlli eđa neikvćđir.

Međ ţessari vaxtahćkkun verđa raunvextir 0,3% og ţađ hriktir í stođunum. Líklega eru ţeir samt undir núlli af ţví ađ verđbólgutölur í Bandaríkjunum hafa veriđ falsađar svo árum skiftir.

Ţađ er rétt ađ Trump erfđi svokallađ "mess" en hann er sannarlega ekki ađ bćta ţađ. Ţó ađ honum hafi tekist ađ auka hagvöxt tímabundiđ međ skattalćkkunum er engin ástćđa til ađ klappa endalaust,enda skapar ţetta bara vandrćđi annarsstađar í kerfinu.

Ţađ eru óvenjulegir tímar.

Venjulega ţegar ţađ er mikill órói í heiminum ţá flykkjast menn til Bandaríkjanna međ fjármuni sína og kaupa ţar allt sem tönn á festir og lána fé međ lágum eđa engum vöxtum. Ţetta byggist á ađ menn hafa trúađ ađ Bandaríkjamenn muni nota herinn og gríđarleg tök sín á alţjóđa fjármálaheiminum til ađ verja dollarinn.

Ţrátt fyrir óvenjulega mikinn óróa á heimsvísu er ţetta ekki ađ gerast núna. Ţađ er ákaflega lítiđ fjármagnsflćđi til Bandaríkjanna ,varđ meira ađ segja neikvćtt í síđasta mánuđi,sem er afar óvenjulegt viđ ţessar ađstćđur. Nú fćrist fjármagn nćr eingöngu til Bandaríkjanna í formi lánsfjár.

Ţetta stafar líklega af ţví ađ menn eru ađ missa trúna á getu Bandaríkjanna til ađ verja fjármuni ţeirra.

Tap Bandaríkjanna á hernađarsviđinu í  Sýrlandi og minnkandi tök Bandaríkjanna á alţjóđamörkuđum međ tilkomu fjölbreittari valkosta virđist vera fariđ ađ segja til sín.Ţađ er öllum orđiđ ljóst ađ geta Bandaríska hersins til ađ beita ofbeldi er verulega skert vegna aukinnar hernađargetu Rússa. 

Úr ţví sem komiđ er getur ekkert bjargađ Bandarískum efnahag nema mikil gengisfelling. Afleiđingarnar verđa náttúrlega risavaxnar,en ţađ er ekkert annađ í spilunum.Viđskiftajöfnuđurinn fer stöđugt versnandi og ţađ er engin önnur lćkning. Vondu fréttirnar eru ađ ţađ gćti brotist út borgarastyrjöld í landinu viđ slíka kjaraskerđingu. Ástandiđ er ţegar mjög eldfimt. 

Viđ erum svo heppin ađ verđa enn einu sinni vitni ađ stórsviftingum í heimsmálunum. Vonandi verđur ţađ ekki okkar bani. 

Borgţór Jónsson, 20.12.2018 kl. 13:24

2 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ţakka ţér fyrir Borgţór.

Fjármunir streyma ađ mestu leyti til og frá Bandaríkjunum vegna ţess ađ ţau eru eini algerlega frjálsi kapítalmarkađur heimsins. Ţessi straumur segir meira til um ástandiđ erlendis en í Bandaríkjunum, ţví heima (erlendis) borgar sig svo oft ekki ađ hafa ţá, ţví neytendur ţar eru ađframkomnir, sem nćstum söguleg regla, og fjármunirnir (sparnađur heimila, fyrirtćkja og hins opinbera) leita til Bandaríkjanna sem neytanda heimsins til ţrautarvarna. Stjórnarfari og lagaumhverfi er einnig oft ekki treyst erlendis. Ţessi straumur er Bandaríkjunum ekki endilega í hag, heldur stundum til skađa. Fyrirtćki Bandaríkjanna eru eins og er ađ kafna í peningum, ţ.e. ađ segja í hagnađi, ţau hafa ţví ekki ţörf fyrir lánsfé. Hér getur ţú lesiđ ţér til um fjármunaflćđi til og frá Bandaríkjunum hjá St. Louis útibúi bandaríska seđlabankans.

Kína er eins og er, ađ selja mikiđ magn af bandarískum ríkisskuldabréfum til ađ halda fastgengi gjaldmiđils síns ofansjávar, ţví enginn treystir landinu fyrir frjálst fljótandi gjaldmiđli. Dollarana til kaupanna á bandarískum skuldabréfum fékk Kína í útibúum bandarískra fyrirtćkja viđ sjávarsíđuna í Kína, ţ.e. á útflutningi sem Bandaríkin hafa keypt af landinu ásamt Evrópu ađ hluta til. Ţetta er einimitt helsta ástćđa ţess ađ Kína á um 5 til 6 prósent af ríkisskuldum Bandaríkjanna. Hér er listi yfir erlenda eigendur bandarískra ríkisskulda. Rússland hefur ađ mestu selt sín bréf vegna ţess ađ ţeim vantađi peningana. Rússland átti 153 milljarđa dali af bandarískum ríkisskuldabréfum áriđ 2013, en eiga nú ađeins 15 milljarđa dala í ávöxtun ţar.

Hagnađarhlutfall og sparnađ bandarískra fyrirtćkja getur ţú séđ hér. Hann, hagnađurinn, var sá hćsti í sögu Bandaríkjanna á ţriđja fjórđungi ţessa árs, eđa rúmlega tvćr billjónir dala (e. 2 trillion). Ţá upphćđ ţarf ađ skođa í sögulegu ljósi áranna frá 1950 til 2018, ţví hann var ađ međaltali hálf billjón dala á ţriđja fjórungi áranna á ţví tímabili. Sparnađur fyrirtćkja (hagnađi sem ekki var skilađ til baka til fjárfesta, ţ.e. eigenda ţeirra) var einnig í hćstu hćđum, eđa nćstum ein billjón dalir á fjórđungunum. Athugađu ađ hér er ađeins átt viđ einn fjórđung af fjórum í árinu.

Ţađ ţarf ekki ađ verja bandaríska dalinn Borgţór, ţví hann er nćstum í hćstu hćđum núna miđađ viđ síđustu 10 árin. DXY-gengisvísitalan er 96,5 stig núna. Ţađ er frekar ađ bandarísk fyrirtćki séu í gengismótvindi, vegna mikillar erlendrar eftirspurnar eftir dölum. Dalurinn gćti rokiđ enn frekar upp, eins og hann gerđi í skuldakreppu Suđur-Ameríkuríkja 1984, en ţá fór vísitalan upp í 165 stig og svo í 120 stig ţegar í Rússland fór í ríkisgjaldţrot og gjaldmiđlakrísa Asíulanda geisađi á síđasta áratug síđustu aldar. Hver veit hvenćr Bandaríkin ţurfa ađ ađstođa Rússland viđ ríkisgjaldţrot nćst. Ţađ horfir ekki vel međ olíuverđ og gasútflutning fyrir Rússland á nćstu árum. Bandaríkin urđu stćrsti olíuframleiđandi heimsins á ţessu ári og á nćstu tveimur árum mun útflutningur á henni stóraukast vegna stóraukinnar leiđslugetu til útflutningstađa - og á ţar nćsta ári gćtu Bandaríkin orđiđ stćrsti útflytjandi gass í heiminum.

Hvađ varđar óróleika á mörkuđum núna, Borgţór, ţá skýrist hann ađ miklu leyti af ţví ađ í bönkum, sjóđum og á peningum forfeđra okkar situr ađ stćrstum hluta til ný kynslóđ sem ţekkir heiminn of lítiđ -ţó svo ađ engin önnur kynslóđ hafi flögrađ meira um heiminn- og sem er verra menntuđ en áđur, vegna ţess hversu léleg háskóamenntun er orđin á Vesturlöndum vegna sósíalismahreyfinga  glóbalista. Og svo er hluti skýringarinnar einnig sá ađ stóra hruniđ 2008, vegna glóbalisma, er mögum enn of ferskt í minni. En ţá bjargađi seđlabanki Bandaríkjanna evrusvćđinu frá hruni í tvígang. Evrusvćđiđ tifar ţó enn eins og tímasprengja undir alţjóđlegum fjármálamörkuđum. Tollar skipta Bandaríkin litlu máli, efnahagslega séđ, eins og kemur fram í málflutningi bandaríska seđlabankastjórans hér ađ ofan. Bandaríkin flytja svo lítiđ út miđađ viđ önnur ríki. Ţau eru ekki öđrum háđ. Eru ekki í vösum kúnna sinna, eins og Ţýskaland, Kína og mörg Asíulönd.

Bestu kveđjur (austur?) 

Gunnar Rögnvaldsson, 20.12.2018 kl. 16:04

3 Smámynd: Borgţór Jónsson

Auđvitađ er ţađ rétt ađ ţađ er ýmist inn eđa útflćđi fjármagns frá Bandaríkjunum eins og öđrum löndum,en ţađ sem er óvenjulegt er ađ á svona gríđarlegum óvissutímumm eins og eru núna er ţessi hefđbundna sveifla ekki ađ eiga sér stađ. Eiginlega ţvert á móti.

Rússar eru ekki ađ selja bandarísk skuldabréf af ţví ţá vantar pening. Ţeir eiga nógan pening,meiri en flest ríki. Ţeir eru ađ selja af ţví ţeir treysta réttilega  ekki lengur Bandarískum stjórnvöldum. Ţetta fé sem ţeir losa fer ekki til neyslu heldur í ađrar fjárfestingar til dćmis gull.Rússar hafa aukiđ gullforđa sinn um 900 tonn frá 2014.  Bandaríkin eru ađ fyrirgera orđspori sínu međ sífelldum kúgunarađgerđum sínum um allann heim. 

Eftir ađ Bandaríkin misstu hernađaryfirburđi sína ,hafa ţeir notađ efnahagsvopniđ í óhófi og uppskera dvínandi traust í stađinn. Ţađ er sennilega orđiđ traustara ađ fjárfesta í Norđur Kóreu í dag.

Borgţór Jónsson, 21.12.2018 kl. 16:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband