Föstudagur, 14. desember 2018
"Going Full Yellow Jacket . ." - gulu vestin
Einu sinni féll stóri biti úr höndum imperíalista vegna einnar setningar sem sögð var á ensku: "no taxation without representation" -eða- ekki skal skattleggja neinn án umboðs. Ríkisfangslaus hreyfing esb- og glóbalista og lofthitasinna hefur ekkert umboð. Ekkert. Þeir munu aldrei fá að komast upp með að skattleggja okkur og senda peningana til annarra ríkja. Er það skilið?
Frá aldamótum hefur "Ile de France" svæðið í Frakklandi, það er að segja Parísarsvæðið, með sína 12 milljónir íbúa, haft 20 prósent hagvöxt, samanlagt, á meðan restin af landinu hefur haft minna en 5 prósent samanlagðan hagvöxt á sama tímabili. Það er að segja 55 milljónir Frakka hafa varla séð hagvöxt í 18 ár
Í fyrri umferð frönsku forsetakosninganna í fyrra náðu Macron og hinir tveir hefðbundnu flokkar þeirra sem ornað hafa sér á niðurrifi þjóðríkisins með esb- og hnattvæðingu (glóbalistar) á kostnað þeirra sem töpuðu á þessu, ekki nema samtals 50,4 prósentum af atkvæðunum. Þessir þrír eru: flokkur Repúblikana (20 prósent) og flokkur Sósíaldemókrata (6,3 prósent = algert hrun!) og flokkur Macrons 24 prósent. Þetta eru þeir sem eru inni í varmanum
Andspyrnuflokkar þeirra sem esb- og hnattvæðingin hefur bitnað á, það er að segja þeirra sem eru úti í kuldanum, ef svo má að orði komast, fengu samtals 45,6 prósent atkvæðanna. Þetta eru: flokkur Le Pen (21,3 prósent) og LI-flokkur Mélenchon (19,6 prósent) og DLF-flokkur Gaullista (4,7 prósent)
Þeir sem líklega tilheyra einnig andspyrnuhreyfingunni er stór hluti þeirra sem mættu ekki á kjörstað, sem voru óvenjulega margir eða 22,23 prósent kjósenda, því margir vinstrimenn gátu ekki hugsað sér að kjósa frú Le Pen. En þeir voru samt enn fleiri í seinni umferðinni eða 25,5 prósent
Gulu vestin eru þeir sem kusu andspyrnuflokkana plús meira en helmingur þeirra sem valdi að kjósa ekki í fyrri umferðinni. Næstum meiri hluti kjósenda. Þess vegna njóta gulu vestin svona mikils stuðnings meðal þjóðarinnar. Stór hluti 55 milljón Frakka hafa fengið nóg og vilja fá landið sitt til baka. Meira um þetta mál í Frakklandi í grein Henry Olsen á American Greatness sem ber yfirskriftina Les Macronables?. Og hér er önnur grein á sama stað um sama efni og hún heitir Going Full Yellow Jacket...and Saving the West og er eftir Robert Miller
Fólk er ekki heimskt þó svo að Hillary Clinton hafi sagt það um pólitíska andstæðinga sína og þó svo að það sé sagt um þá sem voru ekki sannfræðir um að allt væri í góðu lagi í landi þeirra ef bara bankanrnir hefðu það gott og það tækist að halda þeim opnum, og kusu því Brexit. Því þar sem London endar, þar hefst England
Ekkert mál þótti að rífa allt að helming atvinnufyrirtækja framleiðslu-greinanna upp með rótum og skipa þeim út til fjarlægra landa. En svo þegar flytja á framleiðsluna heim og nútímavæða hana, þá er allt í einu ekkert hægt. Þá sitja fyrirtækin allt í einu svo föst í útlöndum að ekkert er hægt að gera án þess að heimurinn farist, eins og lofthitasinnar segja líka, sé pólitísku þvaðri þeirra ekki trúað eins og nýju ponzy-neti nytsamra bjána af síðustu (sovét) sort. Þá koma allt í einu fram virðulegur menn og segja háðungalsega að forsetinn (Trump) er svo vitlaus að hann skilur ekki "glóbal afhendingarkeðjur". Hafið þið heyrt svona þvaður áður? Já oft og mörgum sinnum
Enginn skildi heldur hvernig fara átti til tunglsins. En það var gert og alveg án þess að leita til ódýrari landa með allt sem til þurfti. Eigi þessi röksemdafærsla virðulegra manna með tóma hausa að standa, þá styttist heldur betur í næstu steinöldina fyrir Vesturlönd, með gluggatjöld hins nýja marxisma dregin fyrir, í öllum hellum hins nýfrelsaða heims nytsamra bjána (já, til dæmis í xD líka)
Í finnska þinginu í evru-grafreit Finnlands í ESB, rataðist þó sumum réttu orðin á munn: Evrópusambandið verður eins og Sovétríkin eða Þýskaland nasista, þróun þess er þannig, var þar sagt
Fyrri færsla
Utanríkisráðherra Trumps: Frelsishlutverk þjóðríkja sé endurreist
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Evrópumál | Breytt s.d. kl. 11:26 | Facebook
Nýjustu færslur
- "Stórgögn" og "gervigreind" hafa lítið fært okkur
- Ísrael er búið að vinna stríðið í Líbanon
- Natópóleon beinapartur
- Rússland nú fjórða stærsta hagkerfi veraldar. Lánshæfnismat F...
- Ég óska Bjarna Ben til hamingju og velfarnaðar
- Víkingar unnu ekki. Þeir "þáðu ekki störf"
- Engir rafbílar segir Apple
- Grafa upp gamlar sprengjur og senda áleiðis til Úkraínu
- Geðsýki ræður NATÓ-för
- "Að sögn" háttsettra í loftbelg
- Skuldir Bandaríkjanna smámunir miðað við allt hitt
- Forsetinn og meiri-hluta-þvættingurinn
- Gervigreindar-fellibyl í vatnsglösum lokið
- Sjálfstæð "Palestína" sýnir morðgetu sína á tvo kanta
- Benjamín Netanyahu hringdi strax í Zelensky. Hvers vegna?
Bloggvinir
- Heimssýn
- Samtök Fullveldissinna
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Ragnhildur Kolka
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Baldursson
- Páll Vilhjálmsson
- Halldór Jónsson
- Valan
- Samstaða þjóðar
- Frjálshyggjufélagið
- Sigríður Laufey Einarsdóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Jón Valur Jensson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Jón Baldur Lorange
- Guðjón E. Hreinberg
- Jón Ríkharðsson
- Anna Björg Hjartardóttir
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Valdimar Samúelsson
- Fannar frá Rifi
- Bjarni Jónsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Haraldur Haraldsson
- Örvar Már Marteinsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Gestur Guðjónsson
- Ingvar Valgeirsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Guðmundur Helgi Þorsteinsson
- Lísa Björk Ingólfsdóttir
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Harðarson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Sveinn Atli Gunnarsson
- gudni.is
- Gústaf Adolf Skúlason
- Tryggvi Hjaltason
- ESB
- Marinó G. Njálsson
- Baldvin Jónsson
- Elle_
- Sigurbjörn Svavarsson
- Emil Örn Kristjánsson
- Johnny Bravo
- Jón Finnbogason
- Rýnir
- Þórarinn Baldursson
- P.Valdimar Guðjónsson
- Már Wolfgang Mixa
- Ívar Pálsson
- Júlíus Björnsson
- Guðjón Baldursson
- Baldur Fjölnisson
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Einar Ólafsson
- Sigríður Jósefsdóttir
- Vilhjálmur Árnason
- gummih
- Sveinn Tryggvason
- Helga Kristjánsdóttir
- Jóhann Elíasson
- Baldur Hermannsson
- Kristinn D Gissurarson
- Magnús Jónsson
- Ketill Sigurjónsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Þorsteinn Helgi Steinarsson
- Aðalsteinn Bjarnason
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Erla Margrét Gunnarsdóttir
- Sigurður Sigurðsson
- Þorsteinn H. Gunnarsson
- Haraldur Pálsson
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Bjarni Benedikt Gunnarsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Óskar Sigurðsson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Hörður Valdimarsson
- Adda Þorbjörg Sigurjónsdóttir
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Ásta Hafberg S.
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Jón Árni Bragason
- Jón Lárusson
- Högni Snær Hauksson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Sigurður Ingólfsson
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Sigurður Þórðarson
- S. Einar Sigurðsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Vaktin
- Sigurjón Sveinsson
- Dóra litla
- Arnar Guðmundsson
- Jörundur Þórðarson
- Rafn Gíslason
- Hjalti Sigurðarson
- Kalikles
- Vésteinn Valgarðsson
- Bjarni Kristjánsson
- Egill Helgi Lárusson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Halldóra Hjaltadóttir
- Jón Pétur Líndal
- Guðmundur Ásgeirsson
- Reputo
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Sigurður Sigurðsson
- Ólafur Als
- Friðrik Már
- Gísli Sigurðsson
- Sigurður Einarsson
- Rauða Ljónið
- Sumarliði Einar Daðason
- Gísli Kristbjörn Björnsson
- Kári Harðarson
- Sigurður Antonsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Dagný
- Guðmundur Pálsson
- Jakob Þór Haraldsson
- Birgir Viðar Halldórsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Tíkin
- Jón Þórhallsson
- Íslenska þjóðfylkingin
- Erla Magna Alexandersdóttir
- Óskar Kristinsson
- Dominus Sanctus.
- Ingólfur Sigurðsson
- Jón Þórhallsson
Tenglar
Hraðleiðir
- www.tilveraniesb.net www.tilveraniesb.net Vefsetur Gunnars Rögnvaldssonar
- www.mbl.is
- Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir Donald J. Trump: Blogg - tilkynningar og fréttir
- Bréf frá Jerúsalem - Yoram Hazony Yoram Hazony er einn fremsti stjórnmálaheimspekingur Vesturlanda í dag
- NatCon Þjóðaríhaldsstefnan
- Victor Davis Hanson bóndi og sagnfræðingur Victor Davis Hanson er einn fremsti sagnfræðingur Vesturlanda í klassískri sögu og hernaði
- Bruce Thornton sagnfræðingur Bruce Thornton er sagnfræðingur - klassísk fræði
- Geopolitical Futures - geopólitík Vefsetur George Friedmans sem áður hafi stofnað og stjórnað Stratfor
- Strategika Geopólitík
- TASS
- Atlanta Fed EUR credit & CDS spreads
- N.Y. Fed EUR charts
- St. Louis Fed USD Index Federal Reserve Bank of St. Louis - Trade Weighted U.S. Dollar Index: Major Currencies
- Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983 Atvinnuleysi í Evrópusambandinu núna: og frá 1983
Þekkir þú ESB?
Greinar
Lestu mig
Lestu mig
• 99,8% af öllum fyrirtækjum í ESB eru lítil, minni og millistór fyrirtæki (SME)
• Þau standa fyrir 81,6% af allri atvinnusköpun í ESB
• Aðeins 8% af þessum fyrirtækjum hafa viðskipti á milli innri landamæra ESB
• Aðeins 12% af aðföngum þeirra eru innflutt og aðeins 5% af þessum fyrirtækjum hafa viðskiptasambönd í öðru ESB-landi
• Heimildir »» EuroChambers og University of LublianaSciCenter - Benchmarking EU
Bækur
Á náttborðunum
-
: EU - Europas fjende (ISBN: 9788788606416)
Evrópusambandið ESB er ein versta ógn sem að Evrópu hefur steðjað. -
: World Order (ISBN: 978-1594206146)
There has never been a true world order, Kissinger observes. For most of history, civilizations defined their own concepts of order. -
: Íslenskir kommúnistar (ISBN: ISBN 978-9935-426-19-2)
Almenna bókafélagið gefur út. -
Velstandens kilder:
Um uppsprettu velmegunar Evrópu
: - Paris 1919 :
- Reagan :
- Stalin - Diktaturets anatomi :
-
Penge
Ungverjinn segir frá 70 ára kauphallarreynslu sinni
: -
: Gulag og glemsel
Um sorgleik Rússlands og minnistap vesturlanda - Benjamín H. J. Eiríksson :
- : Opal
- : Blár
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 20
- Sl. sólarhring: 23
- Sl. viku: 116
- Frá upphafi: 1387435
Annað
- Innlit í dag: 12
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Nóvember 2024
- September 2024
- Júní 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Janúar 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- September 2023
- Ágúst 2023
- Júní 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Mars 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Nóvember 2022
- Október 2022
- September 2022
- Ágúst 2022
- Júlí 2022
- Júní 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- September 2021
- Júlí 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Ágúst 2020
- Júlí 2020
- Júní 2020
- Maí 2020
- Apríl 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Janúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
Athugasemdir
Takk, góð grein.
Benedikt Halldórsson, 14.12.2018 kl. 18:52
Hér kemur þú að athyglisverðum punkti. Hvers vegna er hagvöxtur meiri í París en utan? Er það eyðsla ferðamanna sem skapa auð og vöxt eða hugkvæmni í vísindum og listum?
Íbúar Vestmanneyja vildu hafa eigið hagkerfi á tímabili? Þar er útflutningur meiri en á flestum öðrum stöðum á hvern íbúa. Þá er spurningin um hvort miðin umhverfis Vestmannaeyja séu ekki sameiginlegt framtak og eign allra landsmanna. Stórborgir eru fyrir mitt leyti áhugaverðar í eitt skipti, en fölna fljótt þegar landsbyggðarblóm blómstrar.
Samanber áhuga fréttamanna Landans á landsbyggðinni. Er það viðmót fólksins eða náttúran. Krafturinn sem býr utan borgarinnar sem þeir sækja í?
Ef hér hefði verið um eitt prósent hagvöxtur frá aldamótum, værum okkur að fækka. Það er ekki gefið að hér komi útlendingar frá fyrrum kommúnistaríkjum til að vinna nema ávinningurinn sé talsverður. Þeir sem koma hingað til að vinna eru vanir álíka meðalhita og vindstrekkingi. Fara svo utan á sumrin til Mið-Evrópu.
Sigurður Antonsson, 14.12.2018 kl. 21:34
Þakka þér Benedikt.
Kveðja
Gunnar Rögnvaldsson, 14.12.2018 kl. 22:54
Þakka þér Sigurður.
Landsframleiðslan á mann á Parísarsvæðinu er hærri vegna þess að París er höfuðborg Frakklands. Alls Frakklands. Það er að segja; París er ekki höfuðborg Parísar. Án Frakklands væri París ekki eins og hún er. Ef það sama hefði gengið yfir París eins og hefur gengið yfir restina af Frakklandi, þá væri búið að flytja háskólana og bankana og opinberar stofnanir til Kína eða Rúmeníu. Rúmenía gæti til dæmis séð París fyrir mun ódýrari bankaþjónustu, rekstri á vogunarsjóðum og háskólum, ef út í það færi. Hún gæti líka séð Parísarbúum fyrir opinberum stofnunum sem væru miklu ódýrari í rekstri en í París. Væri þetta gert þá myndi hlutfall Parísar-heimilanna í neyslu landsframleiðslunnar minnka eins og hún hefur horfið alls staðar annars staðar í Frakklandi. En þar sem völdin eru í París og þar sem ákvarðanir um þessi mál eru teknar í París, þá var ákveðið að skilja alla aðra í landinu en þá sem búa í París, tómhenta eftir á fjóshaug alþjóðavæðingarinnar.
Sem annað dæmi hér um má nefna Bandaríkin; Það svæði (þorri innlands Bandaríkjanna) sem stóð fyrir framleiðslunni á helming alls þess sem framleiddur var í heiminum 1929 og sem framleiddi allt það sem gerði það að verkum að Bandaríkin gátu orðið sigurvegarar í Fyrri og Síðari heimsstyrjöldunum og í Kalda stríðinu, já það risavaxna landflæmi missti 60 þúsund verksmiðjur til útlanda á tímabilinu 1990 til 2016. Þeir sem græddu á þessu búa ekki á þeim stöðum sem töpuðu. Þeir búa í tvennum lokuðum glóbalistabólum Bandaríkjanna við austur- og vesturströndina og tala frekar við fólk og kollega í París og Shanghai, en við þá sem sátu tómhentir og einir eftir á fjóshaug alþjóðavæðingarinnar í Bandaríkjunum.
Þessi heimur er að byrja að enda núna. Þetta gekk ekki upp og hefur að mjög miklu leyti eyðilagt Vesturlönd.
Kveðja
Gunnar Rögnvaldsson, 14.12.2018 kl. 23:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.