Leita í fréttum mbl.is

"Going Full Yellow Jacket . ." - gulu vestin

Einu sinni féll stóri biti úr höndum imperíalista vegna einnar setningar sem sögđ var á ensku: "no taxation without representation" -eđa- ekki skal skattleggja neinn án umbođs. Ríkisfangslaus hreyfing esb- og glóbalista og lofthitasinna hefur ekkert umbođ. Ekkert. Ţeir munu aldrei fá ađ komast upp međ ađ skattleggja okkur og senda peningana til annarra ríkja. Er ţađ skiliđ?

Frá aldamótum hefur "Ile de France" svćđiđ í Frakklandi, ţađ er ađ segja Parísarsvćđiđ, međ sína 12 milljónir íbúa, haft 20 prósent hagvöxt, samanlagt, á međan restin af landinu hefur haft minna en 5 prósent samanlagđan hagvöxt á sama tímabili. Ţađ er ađ segja 55 milljónir Frakka hafa varla séđ hagvöxt í 18 ár

Í fyrri umferđ frönsku forsetakosninganna í fyrra náđu Macron og hinir tveir hefđbundnu flokkar ţeirra sem ornađ hafa sér á niđurrifi ţjóđríkisins međ esb- og hnattvćđingu (glóbalistar) á kostnađ ţeirra sem töpuđu á ţessu, ekki nema samtals 50,4 prósentum af atkvćđunum. Ţessir ţrír eru: flokkur Repúblikana (20 prósent) og flokkur Sósíaldemókrata (6,3 prósent = algert hrun!) og flokkur Macrons 24 prósent. Ţetta eru ţeir sem eru inni í varmanum

Andspyrnuflokkar ţeirra sem esb- og hnattvćđingin hefur bitnađ á, ţađ er ađ segja ţeirra sem eru úti í kuldanum, ef svo má ađ orđi komast, fengu samtals 45,6 prósent atkvćđanna. Ţetta eru: flokkur Le Pen (21,3 prósent) og LI-flokkur Mélenchon (19,6 prósent) og DLF-flokkur Gaullista (4,7 prósent)

Ţeir sem líklega tilheyra einnig andspyrnuhreyfingunni er stór hluti ţeirra sem mćttu ekki á kjörstađ, sem voru óvenjulega margir eđa 22,23 prósent kjósenda, ţví margir vinstrimenn gátu ekki hugsađ sér ađ kjósa frú Le Pen. En ţeir voru samt enn fleiri í seinni umferđinni eđa 25,5 prósent

Gulu vestin eru ţeir sem kusu andspyrnuflokkana plús meira en helmingur ţeirra sem valdi ađ kjósa ekki í fyrri umferđinni. Nćstum meiri hluti kjósenda. Ţess vegna njóta gulu vestin svona mikils stuđnings međal ţjóđarinnar. Stór hluti 55 milljón Frakka hafa fengiđ nóg og vilja fá landiđ sitt til baka. Meira um ţetta mál í Frakklandi í grein Henry Olsen á American Greatness sem ber yfirskriftina Les Macronables?. Og hér er önnur grein á sama stađ um sama efni og hún heitir Going Full Yellow Jacket...and Saving the West og er eftir Robert Miller

Fólk er ekki heimskt ţó svo ađ Hillary Clinton hafi sagt ţađ um pólitíska andstćđinga sína og ţó svo ađ ţađ sé sagt um ţá sem voru ekki sannfrćđir um ađ allt vćri í góđu lagi í landi ţeirra ef bara bankanrnir hefđu ţađ gott og ţađ tćkist ađ halda ţeim opnum, og kusu ţví Brexit. Ţví ţar sem London endar, ţar hefst England

Ekkert mál ţótti ađ rífa allt ađ helming atvinnufyrirtćkja framleiđslu-greinanna upp međ rótum og skipa ţeim út til fjarlćgra landa. En svo ţegar flytja á framleiđsluna heim og nútímavćđa hana, ţá er allt í einu ekkert hćgt. Ţá sitja fyrirtćkin allt í einu svo föst í útlöndum ađ ekkert er hćgt ađ gera án ţess ađ heimurinn farist, eins og lofthitasinnar segja líka, sé pólitísku ţvađri ţeirra ekki trúađ eins og nýju ponzy-neti nytsamra bjána af síđustu (sovét) sort. Ţá koma allt í einu fram virđulegur menn og segja háđungalsega ađ forsetinn (Trump) er svo vitlaus ađ hann skilur ekki "glóbal afhendingarkeđjur". Hafiđ ţiđ heyrt svona ţvađur áđur? Já oft og mörgum sinnum

Enginn skildi heldur hvernig fara átti til tunglsins. En ţađ var gert og alveg án ţess ađ leita til ódýrari landa međ allt sem til ţurfti. Eigi ţessi röksemdafćrsla virđulegra manna međ tóma hausa ađ standa, ţá styttist heldur betur í nćstu steinöldina fyrir Vesturlönd, međ gluggatjöld hins nýja marxisma dregin fyrir, í öllum hellum hins nýfrelsađa heims nytsamra bjána (já, til dćmis í xD líka)

Í finnska ţinginu í evru-grafreit Finnlands í ESB, ratađist ţó sumum réttu orđin á munn: Evrópusambandiđ verđur eins og Sovétríkin eđa Ţýskaland nasista, ţróun ţess er ţannig, var ţar sagt

Fyrri fćrsla

Utanríkisráđherra Trumps: Frelsishlutverk ţjóđríkja sé endurreist


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Benedikt Halldórsson

Takk, góđ grein.

Benedikt Halldórsson, 14.12.2018 kl. 18:52

2 Smámynd: Sigurđur Antonsson

Hér kemur ţú ađ athyglisverđum punkti. Hvers vegna er hagvöxtur meiri í París en utan? Er ţađ eyđsla ferđamanna sem skapa auđ og vöxt eđa hugkvćmni í vísindum og listum?

Íbúar Vestmanneyja vildu hafa eigiđ hagkerfi á tímabili? Ţar er útflutningur meiri en á flestum öđrum stöđum á hvern íbúa. Ţá er spurningin um hvort miđin umhverfis Vestmannaeyja séu ekki sameiginlegt framtak og eign allra landsmanna. Stórborgir eru fyrir mitt leyti áhugaverđar í eitt skipti, en fölna fljótt ţegar landsbyggđarblóm blómstrar.

Samanber áhuga fréttamanna Landans á landsbyggđinni. Er ţađ viđmót fólksins eđa náttúran. Krafturinn sem býr utan borgarinnar sem ţeir sćkja í?

Ef hér hefđi veriđ um eitt prósent hagvöxtur frá aldamótum, vćrum okkur ađ fćkka. Ţađ er ekki gefiđ ađ hér komi útlendingar frá fyrrum kommúnistaríkjum til ađ vinna nema ávinningurinn sé talsverđur. Ţeir sem koma hingađ til ađ vinna eru vanir álíka međalhita og vindstrekkingi. Fara svo utan á sumrin til Miđ-Evrópu.

Sigurđur Antonsson, 14.12.2018 kl. 21:34

3 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ţakka ţér Benedikt.

Kveđja

Gunnar Rögnvaldsson, 14.12.2018 kl. 22:54

4 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ţakka ţér Sigurđur.

Landsframleiđslan á mann á Parísarsvćđinu er hćrri vegna ţess ađ París er höfuđborg Frakklands. Alls Frakklands. Ţađ er ađ segja; París er ekki höfuđborg Parísar. Án Frakklands vćri París ekki eins og hún er. Ef ţađ sama hefđi gengiđ yfir París eins og hefur gengiđ yfir restina af Frakklandi, ţá vćri búiđ ađ flytja háskólana og bankana og opinberar stofnanir til Kína eđa Rúmeníu. Rúmenía gćti til dćmis séđ París fyrir mun ódýrari bankaţjónustu, rekstri á vogunarsjóđum og háskólum, ef út í ţađ fćri. Hún gćti líka séđ Parísarbúum fyrir opinberum stofnunum sem vćru miklu ódýrari í rekstri en í París. Vćri ţetta gert ţá myndi hlutfall Parísar-heimilanna í neyslu landsframleiđslunnar minnka eins og hún hefur horfiđ alls stađar annars stađar í Frakklandi. En ţar sem völdin eru í París og ţar sem ákvarđanir um ţessi mál eru teknar í París, ţá var ákveđiđ ađ skilja alla ađra í landinu en ţá sem búa í París, tómhenta eftir á fjóshaug alţjóđavćđingarinnar.

Sem annađ dćmi hér um má nefna Bandaríkin; Ţađ svćđi (ţorri innlands Bandaríkjanna) sem stóđ fyrir framleiđslunni á helming alls ţess sem framleiddur var í heiminum 1929 og sem framleiddi allt ţađ sem gerđi ţađ ađ verkum ađ Bandaríkin gátu orđiđ sigurvegarar í Fyrri og Síđari heimsstyrjöldunum og í Kalda stríđinu, já ţađ risavaxna landflćmi missti 60 ţúsund verksmiđjur til útlanda á tímabilinu 1990 til 2016. Ţeir sem grćddu á ţessu búa ekki á ţeim stöđum sem töpuđu. Ţeir búa í tvennum lokuđum glóbalistabólum Bandaríkjanna viđ austur- og vesturströndina og tala frekar viđ fólk og kollega í París og Shanghai, en viđ ţá sem sátu tómhentir og einir eftir á fjóshaug alţjóđavćđingarinnar í Bandaríkjunum.

Ţessi heimur er ađ byrja ađ enda núna. Ţetta gekk ekki upp og hefur ađ mjög miklu leyti eyđilagt Vesturlönd.

Kveđja

Gunnar Rögnvaldsson, 14.12.2018 kl. 23:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband