Leita í fréttum mbl.is

Evrópusamband í lokuđu öngstrćti

Hallarekstur ríkissjóđa Ítalíu og Frakklands síđustu 10 árin

Mynd WSJ: Hallarekstur ríkissjóđa Ítalíu og Frakklands síđustu 10 árin

****

Nú er ţađ forseti Frakklands en ekki Ítali sem sagđur er "popúlisti" ausandi út fé úr ríkissjóđi. En ţađ sem Frakklandsforseti hefur lofađ mótmćlendum á hins vegar allt ađ fjármagna međ sköttum á launţegum sem eru ađ mótmćla háum sköttum. Og sú hćkkun lágmarkslauna sem forsetinn lofađi var hvort sem er á leiđinni, segir Mediapart. Og Les Échos segir ađ 11-14 milljarđa evra vanti í ríkisfjárlögin fyrir nćsta ár vegna hvarfs skatta á eldsneyti. Hallaresktur ţ.e. lántökurekstur ríkissjóđs Frakklands verđur ţví sennilega meiri en -3 prósent og ríkisskuldir fara ţar međ yfir 100 prósent af landsframleiđslu

Gulu vestin hafa bođađ ný mótmćli komandi helgi. Flest ţađ sem franski forsetinn hefur stefnt ađ varđandi -ađ hans mati- "lagfćringar" á Evrópusambandinu og myntbandalaginu (óskalisti fedrealista) er hér međ fokiđ út um gluggann, segja ţýskir óbeint. Franskur hagfrćđiprófessor viđ breskan háskóla segir ađ sé franska ţjóđin reitt of mikiđ til reiđi og pólitíska stađan fari ţar međ mikiđ meira úr böndunum, ţá geti ţađ auđveldlega ţýtt endalok evrunnar. Ţađ er Frakkland en ekki Grikkland sem er hćttulegast fyrir tilvist evrunnar, segir hún. Atvinnuleysi í Frakklandi hefur veriđ um 10 prósent áratugum saman. Áratugum saman eins og í svo mörgum löndum sambandsins, sem fyrst og fremst er atvinnuleysissamband til hagsbóta fyrir elítur

Spánn er einnig ađ byrja ađ hitna upp. Ríkisstjórnin ţar mun ekki hafa nćgan stuđning til ađ koma fjárlögum í gegnum ţingiđ. Taliđ er víst ađ bođađ verđi til kosninga snemma á nćsta ári. Nýr VOX hćgriflokkur stormar ţar fram. Og svo er ţađ Katalónía. Leiđari Morgunblađsins í dag fjallar um ţađ skammarlega mál

Svíţjóđ er stjórnlaus vegna ađildar landsins ađ Evrópusambandinu og Schengen. Hún er ađ kafna innvortis í ađkomufólki, glćpum og ólgu vegna ţess. Danir eru ađ grípa til örţrifaráđa í sínu landi vegna sömu mála. Reiđin kraumar. Holland berst viđ ađ halda uppi ríkisstjórn og borgarafriđi, en ţar sjást eldglćringar vegna hins sama. Belgíska ríkisstjórnin tapađi meirihlutanum um helgina vegna innflytjendamála. Ţýskaland henti rétt í ţessu Angelu Merkel og flokki sósíaldemókrata á öskuhaugana vegna innflytjendamála. Hún situr samt enn og ţumbast, en landiđ er ţrúgađ af reiđi vegna innflytjendamála. Ţegar ţýskt atvinnuleysi eykst á ný má búast viđ hinu allra versta. Pólitíski strúktúr landsins er í upplausn. Og Bretland á á hćttu ađ fuđra upp vegna Evrópusambandsins og tilrauna forsćtisráđherrans til ađ svíkja kosninganiđurstöđu ţjóđarinnar um útgöngu úr ESB

Ítalía er ađframkomin vegna ađildar ađ sambandinu, upptöku evru og innflytjendamálum. Grikkland hefur veriđ lagt í rúst af Evrópusambandinu og Kýpur er í evrufangelsi. Finnlandi eins og ţađ var hefur veriđ komiđ varnalega fyrir á sex feta dýpi í grafreit evrunnar. Ađeins á eftir ađ moka yfir

Frakkland, Spánn, Svíţjóđ, Danmörk, Finnland, Ţýskaland, Kýpur, Holland, Belgía, Grikkland og Bretland eru samtals 11 lönd. En fleiri lönd esb má samt telja til

Fyrri fćrsla

Árásir vinstrimanna á stjórnarskrá og fullveldi - og Brexit


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Gunnar Rögnvaldsson
Gunnar Rögnvaldsson

Búseta: Ísland.
Reynsla: 25 ára búseta í ESB og fyrirtækja-rekstur í DK/ESB frá 1985 til 2010. Samband:
tilveraniesb hjá mac.com

Ég er hvorki skráður á Facebook, Twitter, Linkedin né á neinum öðrum "félags-vefjum". Aðsetur skrifa minna er einungis að finna hér á þessari síðu og á tilveraniesb.net og í blöðum og tímaritum

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband